Morgunblaðið - 23.06.1977, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JUNÍ 1977
Melavöllurinn
má ekki hverfa
íþróllavölluiiiin á Mi-lunum í Ri'ikjavík liffur iiin inarnra áralutia ski-iö voriö allnarl
íslfii/ks iþróllalífs. I>ar hafa marnar kynslóöir knalls|i> riiiiinaiiiia sliliö liarnskónnm iih liluliö sína
fldskirn. I>ar hafa cflirmiiiiiili '; afrck vcriö uiiiiiii og allir þcir. scm mcö íþrótliim hafa Ivliy/l cina
ófflcy manlcitar miiiniiiKar af alliuröiim oc kapiilcikjum ánamla Mdav cllintim
Fflir lilkomu i.aUKardalsvall-
aríus iih iþróllas\a'öisins þar.
var Mclavöliuriiiti ckki Iciiciii
lcnnja lil' hans iini á — 10 ár.
Isf! hcr llllla \iröiiu;ii fvrir
lcikiiíiiKiim «/• IíIIökuiii arki-
lckla o” mcr cr Ijósl aö ckki líiá
dranasl ollu lcii.nur aö Ii.vkkö
vcröi sómasamlcu hókhlaöa. lái
c« lcyfi iiiít aö fullyröa aö þaö
vcröi ckki í þokk hókuiiiiciida.
Iivaö þá KcykvikiiiKa. cf mcrki-
lcuri ok iiauösyiilci’ii íþrólla-
miösloö cr lótiiaö á allari
ski|itilai;s. scm ckki þarf mciri
hrctlincar v iö cii raiin hcr
\ itni.
lái þaö cr lantil þ\i Irá. aö
liltil\crki Mcla\allar sc lokiö.
IIann liysir öll \ormól knall
spyruu- ok frjálsíþróltamanna
tiK hcfur rcynsl iioladrjtjcur.
raunar ómissanili. þcnar cras-
vt'llirnir hala þurl'l lcni;ri
h\ íld fyrir l'yrslu lciki Islantls
móls. Sannlcikuriiiii cr sá. aö
na*r oll kvölil \ ikiiunar-lara
fram kapplcikir oj; mól á Mcla-
\t'l11ntiiii. Knn cr þaö svo, aö
uiiH( íþróllafólk í Kcykja\ík ot;
víöar slÍKtir sín fyrslu kcppnis-
skrcl' vcsltir á Mcliim I hátlt'f;-
inu l'lykkjasl Irinimararnir á
Mclavöllinn oj; cru sanimála
um aö livcrni sc hclri on
skcmmlilc«ri aösloöti á l'á.
Ilcr þarl' aö kippa til hcndi
A sfntiui líma miiii því liala
\crid lol'aö aö anuar vollur í
slaö Mclavallar skyltli hyKKÖur
ncöan l.amla l.arös \ú iiitin
vcra horfiö Irá þ\í lofordi oj;
\ísaö 111 þcss, aö íþróllavcllir
scti í hyKKÍUKU í l.aunartlal. I»aö
cr allscndis ófiillna'jijandi
lausn oj; rcyndar ól ímalia'i.
þcj;ar lillolulcua auövcll cr aö
hjarjta Mcla\cl11iiiim cnn uni
sinn.
I’clla rck cj; Itcr. \cj;iia þcss.
aö iiú stcndur fyrir dyrtini aö
It'KJjja þcnnaii camla j;óöa \oll
af. Sva'öiö. þar scm \olliiiinn
slcndur lilhcyrir lláskólanuni.
ok þar hoftir l'ióöarhókhloöii
\criö úlhlulaö lóö. Káöncrl aö
Iivkkíiik hókhltíöiinnar hcf jisl á
þcssti cda mcsla ár. Ilúu skal
rísa á liorni Kirkimcls ok
llriiiKhraular. \ iö alhtiKun á
(cikniiiKiim kcniur i Ijós, aö
ckki þarl' aö hnika slaösclniiiKU
hússíns til ncma um ca. 10
mclra IiI aö foröa þ\i aö willur-
inn sjáll'tir spillisl. Mcö þcirri
IIIIII hrcyliiiKU nia'lli fram-
I þról I ahand a It'K K cy kj av ík u r
«K íþróllaráö Kcykjavíkur
þurl'a aö lála mál þclta lil sín
laka. I»aö niuiidu þati Kft':i í
nal'ni allra þcirra iþróllaáhnua-
nuinna. yiiKri scm cldri. scm
sóll hal'a vóllinn í Kcykjavík.
Sá hópur or slór. scm iiicltu
Kamla Mclavtillinn 111 jal'n mik-
illa mcnniiiKarvcröma'la ok
Incrja þá l’jóöarhókliloött, sciii.
rísa kann í l'ramlíöiiini.
Fllcrl K. Sohrani.
SIGURVEGrARARNIR I 1. flokki, Jón Ólafsson og Sigurdur Hjálmars-
son á farkosti sínum. (Ljósm. Karl Jeppesen).
35 BÁTARí
KÆIMUKEPPNI
FELAGASKIPTI
HflNDBOLTflfÓKS
EINS OG venjulega er talsvert
um félagaskipti handknattleiks-
manna yfir sumartimann og e.t.v.
er meiri hreyfing á handknatt-
leiksmönnum nú en oft áður,
vegna þess hve mikil áherzla
verður lögð á landsliðið næsta
vetur. Þannig munu þau Pálmi
Jónsson, Fram, og Björg Jónsdótt-
ir, Val, ætla að flytja til Húsavfk-
ur í sumar og trúlega leika þau
með Völsungi næsta vetur. Astæð-
an fyrir flutningunum mun m.a.
vera óánægja með tilhiigun
keppninnar í 1. deild næsta vetur.
Guðjón Magnúss handknatt-
leiksmaður, sem síðastliðinn vet-
ur lék með Ilamborg SV I Þýzka-
landi, hefur skipt um félag og
gengið á ný i Val. Er þó ekki
fullákveðið að Guðjón leiki með
Val næsta vetur, svo getur farið
að hann haldi til Svíþjóðar með
haustinu. Agúst Svavarsson úr IR
hefur nýlega skrifað undir samn-
ing við sænska 1. deildarliðið
Drott og hyggst leika með þeim
næsta vetur. Einnig hefur verið
rætt um að Örn Guðmundsson,
markvörður ÍR-inga, haldi einnig
til Svíþjóðar og gerist leikmaður
með Drott.
Unglingamót
Unglingameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum veróur haldið f
Kópavogi dagana 9.—10. júlí
næstkomandi. Þátttökutilkynn-
íngar þurfa að berast til Hafsteins
Jóhannessonar eðaz Skrifstofu
FRÍ í Laugardal fyrir laugardag-
inn 2. júlí.
Á ÞJÖÐHÁTÍÐARDAGINN var
haldin siglingakeppni á kænum á
Skerjafirði, keppnin var for-
gjafarkeppni og var keppt í 3
flokkum, i 1. flokkunum var
keppt á seglbátum af Fireball,
Flipper og Bullet gerðum. Sigur-
vegarar í þessum flokki voru þeir
Jón Ólafsson og Sigurður
Hjálmarsson.
1 2. flokk var keppt á bátum af
Wayfarer, G B 14 og Enterprice
gerðum. Sigurvegarar í þeim
flokki urðu Jóhann Gunnarsson
og Ánna Hrönn Jóhannsdóttir.
í 3 flokki var keppt á bátum af
Mirror og Optimistgerð. Sigur-
vegarar í þeirri keppni urðu þau
Kristján Oddson og Gréta Björg-
vinsdóttir.
Keppninni stjórnaði Alaister
Mitchell, skoski landsliðsþjálfar-
inn í siglingum, sem hér hefur
dvalizt undanfarið á vegum
Siglingasambands Íslands við
kennslu og þjálfun siglinga-
manna. Alls tóku 35 bátar þátt i
keppninni sem tókst í alla staði
vel.
Reykjavíkurmót
MEISTARAMÓT Reykjavíkur í
flokkum sveina, meyja, stráka og
stelpna i frjálsum íþróttum fer
fram á Laugardalsvellinum dag-
ana 27.—29. júní nk. og hefst
klukkan 18 alla dagana. Þátttöku-
tilkynningar berist Finnbirni
Finnbjörnssyni, sima 85290, fyrir
kl. 21 á föstudag.
Fimleikastúlkurnar, sem stóðu sig með miklum ágætum í Haugasundi.
Góöurárangur
Berglindará
fimleikamóti
í Haugasundi
ÍSLENZKAR fimleikastúlkur voru mjög í sviðsljósinu á
fjölmennu fimleikamóti í Haugasundi f Noregi, sem
lauk í fyrrakvöld. Náði Berglind Pétursdóttir úr Gerplu
þeim ágæta árangri að sigra í keppni á tvíslá og hafði
hún talsverða yfirburði fram yfir aðra keppendur í
þessari grein. Þá varð Berglind önnur í stökki yfir hest,
en fslenzku stúlkurnar fengu alls sex verðlaun á móti
þessu. Alls voru þátttakendur á mótini f Haugasundi rétt
tæplega 3000 og voru það bæði keppnis- og sýningarhóp-
ar.
36 manna hópur frá Íslandi var
meðal þátttakenda á mótinu, 12
kepptu í fimleikum, en 8 tóku
þátt í sýningaratriðum mótsins.
Voru stúlkurnar sem tóku þátt i
mótinu á aldrinum 12—16 ára.
Þær sem hrepptu verðlaun á mót-
inu aðrar en Berglind voru Þuríð-
ur Valtýsdóttir, Gerplu, sem varð
fjórða i stökki yfir hest. Karólína
Valtýsdóttir, Björk, varð fimmta
bæði í gólfæfingum og á slá og
Jódís Pétursdóttir, Gerplu, varð í
5.—6. i stökki yfir hest. Alls voru
23—25 keppendur í flokkunum á
hverju áhaldi.
Að sögn Huldu Finnbogadóttur
eins af fararstjórunum, var þátt-
takan í mótinu ævintýri likust frá
upphafi til enda fyrir stúlkurnar.
— Móttökurnar voru í einu orði
sagt stórkostlegar og árangurinn
betri en nokkurt okkar þorði að
vona, sagði Hulda. Fimleikahóp-
urinn hélt til Osló í gær, en kem-
ur heim síðdegis á morgun. Mót-
inu í Haugasundi lauk á þriðju-
dagskvöld með sýningu 1250
Haukar huga
að þjálfurum
IIANDKNATTLEIKSMENN taka
lífinu rólega um þessar mundir,
flestir hverjir að minnsta kosti. A
þjóðhátíðardaginn tóku þó hand-
knattleiksmcnn í Hafnarfirði
fram skó sina og léku FH og
Haukar um 17. júni-bikarinn.
Fóru leikar svo að Haukar sigr-
uðu með 23 mörkum gegn 20. Var
keppt um bikar sem Jón heitinn
Mathiesen gaf og var nú keppt
um þennan grip I 8. skipti. Ilafa
félögin unnið til þessa grips 4
sinnum hvort.
Ilaukar hafa nú ráðið Sigur-
berg Sigsteinsson til að þjáfa 1.
deildarlið félagsins I handknatt-
leik kvenna næsta vetur. Fær
Sigurbergur það verkefni að
halda Haukastúlkunum I 1. deild-
inni, en þær sigruðu glæsilega I 2.
deildinni I vetur. Fara Hauka-
stúlkurnar og Sigurbergur i æf-
inga- og keppnisferð til Danmerk-
ur I haust.
Haukar hafa enn ekki ráðið
þjálfara fyrir karlaliðið, en orð-
rómur er á kreiki um að Hörður
Hilmarsson þjálfi liðið og leiki
með því. Hörður hefur undanfar-
in ár leikið með KA I 2. dejld og
einnig hefur hann þjálfað Akur-
eyrarliðið.
stúlkna og tókst lokaathöfnin ein-
staklega vel að sögn Huldu.
Ásgeir Guðmundsson, formaður
Fimleikasambands íslnds, var að
vonum mjög ánægður með árang-
urinn er Morgunblaðið færði hon-
um fréttirnar I fyrrakvöld.
— Þetta er ákaflega ánægjulegur
árangur, sagði Ásgeir. — Þarna
fengum við tækifæri til að mæla
getu okkar I keppni gegn norsk-
um jafnöldrum, en frá Noregi
höfum við fengið mikla hjálp við
uppbyggingu fimleika hér á
landi. Árangurinn á þessu móti
sýnir okkur að við erum á réttri
leið, sagði Ásgeir Guðmundsson.
Erindreki
hjá íþrótta-
sambandnu
FRAMKVÆMDASTJÖRN
íþróttasambands islands hefur
raðið Arnald Bjarnason frá Foss-
hóli til erindreksturs I sumar.
Mun hann heimsækja íþrótta- og
ungmennafélög svo og stjórnir
héraðssambanda I Strandasýslu,
Húnavatnssýslum, Skagafirði,
Siglufirði, Ölafsfirði, Eyjafirði,
Akureyri og I Þingeyjarsýslum.
Arnaldur Bjarnason mun veita
þeim félögum og héraðssambönd-
um sem heimsótt verða alla mögu-
lega aðstoð I starfi til þess að efla
Iþrótta- og félagsstarfið. Arnaldur
hefur mikla reynslu I þessum efn-
um, þar sem hann hefur verið
framkvæmdastjóri Héraðssam-
bands Suður-Þingeyinga um all-
langt skeið, og getið sér góðan
orðstír.
V