Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JUNÍ 1977
5
Togarinn Bjarni
Herjólfeson búinn
að fiska fyrir 76
milljónir króna
SKUTTOGARINN Bjarni Her-
jólfsson, sem er f eigu hlutafél-
agsins Árborgar og leggur upp
afla á þrem stöðum austan Fjalls,
er nú búinn að fá um 570 lestir af
fiski frá þvf að hann kom til
landsins frá þvf að Bjarni Iler-
jólfsson kom til landsins. í fyrstu
gekk á ýmsu með togarann og
komu margvfslegar bilanir f ljós,
en að sögn Sigurðar Guðmunds-
sonar útgerðarstjóra skipsins þá
hefur gengið mjög vel hjá togar-
anum í sfðustu veiðiferðum og f
sfðustu löndun kom Bjarni Her-
jólfsson með 150 lestir eftir 10
daga veiðiferð.
Leiðrétting
MISHERMT var í frétt Mbl. i gæt
að gæzluvarðhald fangans
Tryggva Rúnars Leifssonar hefði
verið framlengt vegna aðildar
hans að Geirfinnsmálinu. Það var
framlengt vegna aðildar að svo-
kölluðu Guðmundarmáli, sem
sömu dómarar hafa til meðferðar
og vinna að Geirfinnsmálinu.
Dómssátt
á Eskifirði
DÓMSSÁTT var gerð i gærmorg-
un i máli skipstjóráns á humar-
bátnum Drífu frá Neskaupstað,
en L: ndhelgisgæzlan hafði staðið
bátinn á meintum veiðum á of
grunnu vatni, á Meðallandsbug.
Varð sátt um það að skipstjórinn
greiddi 220 þúsund króna sekt til
ríkisins. Bogi Nielsen sýslumaður
var dómsformaður i málinu.
4.29-07
Ljóð 11 íslenzkra nútíma-
skálda í bandarísku tímariti
Vararektor Háskóla
S.Þ. hingað til lands
KOMIÐ ER út verkhefti
bandarfska tímabilsins
Modern Poetry in Trans-
lation og er þetta hefti að
miklu leytið helgað ís-
lenzkri nútiðmaljóðlist.
Þýðingarnar hefur Sigurður A.
Brendan
á ófarnar
130 milur
LNADHELGISGÆZLUNNI
barst í gærmorgun skeyti frá
leiðangursmönnum á skinn-
bátnum Brendan. Var allt f
lagi um borð, en Brendan á nú
130 mflur ófarnar að St. Johns
á Nýfundnalandi.
Er báturinn 60—70 mílur frá
landi. Honum hefur miðað
sæmilega áfram sfðustu daga.
Vistir voru orðnar af skornum
skammti um borð og henti
bandaríska strandgæzlan nið-
ur vistum úr flugvél til báts-
verja i vikunni.
Magnússon rithöfundur gert
ásamt Mick Fedullo. Þýðingarnar
sem í ritinu birtast eru sóttar i
ljóðasafn, sem Sigurður vann að
samantekt á og að þýða meðan
hann dvaldist við háskólann Iowa
á starsstyrk sem þar er ætlaður
fyrir rithöfunda viðsvegar að úr
heiminum til að þeir geti unnið að
sérstökum verkefnum.
Sigurður fylgir ljóðaþýðingum
sinum í tímaritinu úr hlaði með
stuttri greinargerð um íslenzka
nútímaljóðlist, og jafnframt gerir
hann stuttlega grein fyrir þeim
ljóðskáldum, sem hann hefur þýtt
ljóð eftir og birtast í tímaritinu.
Ljóð Steins Steinars eru fyrst i
röðinni og meðal þeirra ljóða sem
eftir hann birtist er Timinn og
vatnið. Mun þetta vera í fyrata
sinn sem þessi annálaði ljóðabálk-
Modern Poetry
inTranslation
Stcinn Stcíiwrr. J«o ur Scr. Sfefán fterriur finwsson Jon ösksr Kannc
Sigurdur A »aenuss.tm.Vilijorg Dagbjartsdottir. Matthws Johann»ss«t
Mannes Petursson .TMorstcinn fra Hámrí. Nma Bjark árnadotUr
ur birtist í heild á ensku. Auk
ljóða Steins birtast i tímaritinu
nokkur ljóð eftir Jón úr Vör, Stef-
án Hörð Grímsson, Jón Öskar,
Hannes Sigfússon, Sigurð A.
Magnússon, Vilborgu Dagbjarts-
dóttur, Matthías Johannessen,
Hannes Pétursson, Þorsteinn frá
Hamri og Ninu Björk Árnadóttur.
VARAREKTOR Háskóla
Sameinuðu þjóðanna, dr.
Walter Manshard frá
Vestur-Þýzkalandi, er
væntanlegur til íslands á
sunnudag. Mun hann hér
eiga viðræður við íslenzk
stjórnvöld, háskólayfirvöld
og Orkustofnun um þann
möguleika að jarðhitadeild
skólans verði starfrækt hér
á landi. íslenzk stjórnvöld
lögðu fram tillögu um það
efni í janúar 1976 og er
heimsókn vararektorsins í
framhaldi af þeim.
Dr. Walter Manshard tók við
starfi sínu hjá Háskóla S.Þ. f
september sl. Hann fer með mál
sem snerta notkun og stjórn
náttúruauðlinda á vegum skólans.
Áður var hann yfirmaður landa-
fræðistofnunar háskólans í Frei-
burg. Háskóli Sameinuðu þjóð-
anna tók til starfa i Tokyo í sept-
ember 1975 og er gert ráð fyrir að
skjólinn reki stofnanir vióa um
heim og jafnframt verði í hinum
ýmsum löndum S.Þ. rekin starf-
semi í tengslum við hann.
Dr. Manshard heldur fyrirlest-
ur i stofu 102 í Lögbergi kl. 17.15
á þriðjudag um Háskóla S.Þ. og
starfsemi skólans á því sviði sem
hann fer með.
vörubifreióastjórar
Kajakmerai-
imir gistu
á Fossfjöru
KAJAKMENNIRNIR ensku
dvöldust 1 fyrrinótt I skýli
Slysavarnafélags tslands á
Fossfjöru, en fyrr um daginn
höfðu þeir skroppið upp til
Kirkjubæjarklausturs. Ætl-
uðu þeir f gærmorgun að
leggja af stað frá skýlinu á
kajökum slnum vestur á bóg-
inn.
verólækkun
á Hatuwn hjólbörðum - ótrúlegt tilboð,
sem enginn ætti aó hafna - pantiö strax
Afturhjólamynstur
1100 x 20/16 - 57 800
1000 x 20/14 - 54.500
900 x 20/14 - 49.200
825 x 20/14 - 39600
AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVÖGr- SÍMI 426Ö0"
Framhjólamynstur
1100 x 20/16 - 56.300
1000 x 20/14 - 52.600
900 x 20/14 -47.700
825 x 20/12 -36.600
JÖFJUR