Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAC.UR 25. JUNI 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi Laxveiðileyfi fæst keypt. Ávísanir ekki teknar. Sími Ljárskógar um Búðardal. Ástríður Hansdóttir, Ljárskóg- um. Grindavík Til sölu 70 ferm. einbýlishús I góðu standi. Ræktuð og girt lóð, bílskúr. Uppl. í síma 92- 8286. Nýjar teppamottur Teppasalan Hverfisgötu 49. Aftanívagn óskast Vil kaupa aftanívagn og skýfu. Uppl. í síma 85064. Halló bændur, á suðurlandi. Ég vil gjarna komast í sveit. er með eitt barn. Upplýsingar gefnar í sima: 74213 á kvöldin, næstu viku. Samkoma fellur niður sunnu- dagskvöld vegna almenna mótsins í Vatnaskógi. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 20.30 hjálpræðissam- koma. Bridgader Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. Filadelía Guðsþjónustur helgarinnar verða á sumarmóti Fíladelfíu Keflavik. SÍMAR. 11798 OG 19533. • Laugardagur 25. júní. Kl. 13.00 Gönguferð í Blikdal, sem er í vestur- hlíðum Esju. Létt ganga. Far- arstjóri: Einar Halldórsson. Verð kr. 1 000 gr. v/bílinn. Sunnudagur 26. júní. 1.. kl. 09.30 Göngu- ferð um Svínaskarð. Gengið frá Kjós að Hrafnhól- um, m.a. á Trönu og Móskarðshnúka. Fararstjóri. Ástvaldur Guðmundsson. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. 2. Gönguferð að Tröllafossi og nágrenni. Létt ganga. Far- arstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðamiðstöðinm að austanverðu. Næsta Esjuganga verður 2. júli. Sumarleyfisferðir 1.—6. júlí. Borgar- fjörður eystri- Loðmundarfjörður. 1. —10. júlí Húsavík- Fjörðu-Víkur og til Flateyjar. 2—10. júlí Kverk- fjöll-Hvannalindir. 2. —10. júlí. Aðalvík- Slétta-Hesteyri. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐiR Laugard 25/6 kl. 13. Vlfilsfell. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 800 kr. Sunnud. 26/6. Kl. 10 Rjúpnadyngjur. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Verð 1 000 kr. Kl. 13 Helgafell- Dauðudalahellar. Hafið góð Ijós með. Fararstj. Friðnk Daníelsson. Verð 800 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Fanð frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir h|AU PM AN N ASAMTÖK D ÍSLANDS Kaupmenn athugið Kaupmannasamtök íslands, halda al- mennan félagsfund, mánudaginn 27. júní nk kl. 20.30 í Kristalsal Hótel Loft- leiða. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Stjórnin. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélagsins Heklu verður haldinn að Hótel Selfoss, Selfossi laugardaginn 25. júní n.k., kl. 3 e.h. Stjórnin. tilboð — útboð Útboð Tilboð óskast í lagningu 3. áfanga dreifi- kerfis Hitaveitu Akureyrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyrar, Hafnarstræti 88 B, Akureyri, frá og með 22. júní 1 977, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyr- arbæjar, mánudaginn 4. júlí 1977 kl. 14 00. Akureyri 16. júní 1977 Hitaveita Akureyrar | nauðungaruppboð Nauðungaruppboð að kröfu cnnheimtu rikcss|öðs, Matnartcroi, innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, ýmissa lögmanna og stofnana verður haldið nauðungaruppboð i áhaldageymslu Hafnar- fjaTðarbæjar við Flatahraun, Hafnarfirði laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 1 4.00 Selt verður: Bifreiðarnar G-279, G-496, G-1324, G-1491, G-1800, G-1878, G-2729, G-3385. G-3944. G-4061, G- 5379, G-5449, G-5545. G-5945, G-6474, G-6505, G- 7503, G-8479, G-8324, G-9033, G-9440, G-9606, G- 9761. G-9938, Y-909, Y-3707, Y-3534, M-1860, R- 19272, R-20983, R-3 1 184, R-41890, R-44106, R-44297, F0-56360, kranabifreið Húsgögn, heimilistæki, sjónvörp, reikncvélar, Ijósritunarvél, peningaskápur, skjalaskápur, ritvél, skrifborð, plötuspilari, Ijósmyndavél, plastgerðaráhöld og mót, bandsög, keðjubor, vélsög, fræsari, borvél, loftþ]appa. Hlutafjáreign Kristjáns P. Vilhelmssonar I Sportmagasímnu Goðaborg h.f. við Grensásveg að nafnverði kr. 1 100 000. Vixill að fjárhæð 772 500. - i eign Skiphóls h.f., ofl Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði. Útboð Tilboð óskast í lagningu aðveituæðar fyrir í hitaveitu Akureyrar: Steyptur stokkur og pípulögn, um 1.1 km. á lengd. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu hita- veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B, Akur- j eyri, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Akureyr- arbæjar Geislagötu 9, Akureyri þfiðjudag- I inn 28. júní 1977 kl. 14. ! Hitaveita Akureyrar 16. júní 1977. tilkynningar Samkvæmt ákvæðum kjarasamnings verzlunarmanna verða allar verzlanir lokaðar á laugardögum á tímabilinu 20. júní til ágústloka. VERZLUNARMANNAFÉLAG KAUPMANNASAMTÖK REYKJAVlKUR (SLANDS — Póker... Framhald af bls. 16 sá ég þar bæði ljósu og dökku hliðarnar á pókerspilinu. Ef um ádeilu er að ræða i þessu verki, þá er eingöngu til umfjöllunar smáangi af heimsvaldapólitík- inni allri. Ég er á móti her. Öllum her, hverju nafni, sem hann nefnist. Ég er hræddur við byssur, kann ekki á byssur. Þetta er ekki pólitisk stefna mín heldur lifs- stefna." Ekki kvaðst Björn Bjarman vita hvenær leikritið yröi tekið til sýninga eða hvenær þvi yrði fulllokið. Sýningartími verður að öllum líkindum ein klukku- stund, og tímasetning leikrits- ins er í núinu. Hvort þema verksins höfðaði til áhorfenda í dag og hvort höfundur áliti ádeilu þessa frumlega, svarar Björn Bjarmann játandi. „Mér finnst þetta gott efni og þarft. Ég vil vekja fólk til um- hugsunar um hvort ekki sé tími til kominn að stánda'upp frá spilaborðinu. Eða ætlum við að halda áfram að tapa?“ Tapa hverju? Tapa i póker? Éorvitnilegt verður að sjá hvort sjónvarpsleikrit þetta hefur til- ætluð áhrif á hausti komandi eða næsta vetri. Og hvort áhorf- endur finni sig annaðhvort í sporunt leigubílstjórans Alla, sem er vonsvikinn eftir hvert tapið á fætur öðru í pókerspil- inu eða sporum eiginkonunnar örvæntingarfullu, þeirrar einu, sem virðist standa fyrir utan pókerspilið og „fær fullt hús aö lokum". Eöa hvort fólki finnist almennt ekki til fleiri hliðar á málinu og mannlifinu. En höf- undar vegna er óskandi að þessi „raunsanna lýsing" veki einhvern til umhugsunar, ef ekki um „heimsvaldapóker- inn", þá um íslenzka leikrita- gerð fyrir sjónvarp, hlutverk hennar og stöðu. Eða eins og Björn Bjarman sagði, að ijll tækjum við þátt í pókerspilinu, hann hefði lært, áð „beita sálar- fræðinni" í póker af kananum, hvort við gætum ekki lært að „beita sálarfræðinni “ þá til dæmis í gerð sjónvarpsleikrita, svona almennt? H.Þ. — Síðasta ævintýrið Framhald af bls. 38 augum sænskra gagnrýnenda Halldoff er hins vegar mjög upp- tekinn af hugmyndum og hegð- unarmynstri þjóðfélagsins og hvernig það bitnar á einstakling- um eins og sjá má af þeim mynd- um, sem hér hefur verið fjatlað um Það verður þvi fróðlegt að fylgjast með næstu myndum hans og sjá, hvert þessi áhugi leiðir hann SSP —Þama sprakk... Framhald af bls. 13 er hann sýndi okkur I nótina, sem geymdi stærsta laxinn, því þarna syntu fyrir augunum á okkur yfir 1000 laxar frá 14—20 pund og öðru hverju þurrkaði sig silfurgljáandi fiskur upp úr vatninu og féll niður aftur með dynk Við Július litum hvor á annan og hugsuðum hið sama. ..Þvi E and. höfðum við ekki vit á að taka með okkur stöng' . Hétum við þvi að næsta ár skyldi stöngin með og ekki linnt látum fyrr en leyfi hefði fengíst til að veiða einn eða tvo til að taka með heim I soðið Við spurðum Erlmg hvermg á þvi stæði að hægt væri að ná laxinum i svo mikla stærð þetta norðarlega á jarðkúlunni og hann sagði okkur að lykillinn væri að yfir sumartimann næði sjórinn upp i 20 stiga hita og þá yrði hrein vaxtarsprenging i laxinum Hins vegar yxi laxinn fremur litið yfir veturinn, er kaldast væri og t d var sjórinn aðeins 4 gráðu heitur er við vorum þarna á ferð og snjór viða niður ! fjöru. Nú höfðum við Július syndgað nokk- uð upp á náðina með klukkutímann, sem Kristmundur gaf okkur áður en lagt yrði upp til islands á ný og ók Erling okkur i snatri upp á flugvöll Ekki hefði okkur legið svo, á þvi að þar fengum við þær fregnir að heimferð væri frestað til morguns vegna veðurs heima Ekki verður Tromsödvölin tiunduð frekar hér, en við lentum i Reykjavik kl. 13,20 daginn eftir og vorum þá 5 tima á flugi með meðvind- inn frá deginum áður beint i nefið Iscargomönnum og hinum félögunum þakka ég ánægjulega ferð — ihj. — Borgarstjórn Framhald af bls. 17 keniur frani, að rekstrarkostnað- ur hefur yfirleitt hækkað inun nieira en hjá Reykjatíkurborg, eða um og yfir 40%, og launa- kostnaður frá 30—40%. Sýnir þetta glögglega, að borginni hef- ur tekizt aö Italda utgjiildum í lágmarki. Nokkur umskipti urðu (il hatn- aðar í efnahagsmálum landsins á liðnu ári. Þótt verðbólgan væri niikil var hún þö farin að sjatna, og menn nokkuð vongóðir um afturhata, enda ýmis skilyrði fyr- ir hendi, sem bentu til lians. Margt bendir þó til, að verðbólga niuni enn aukast næstu mánuði. Borgarstjórnin þarf þess vegna óhjákvæntilega að hafa strangt taumhald á þróun tekna og út- gjalda borgarsjóðsins. Stöðuna þarf að nieta að nýju nú í kjölfar kjarasanininganna og ga>ta hóf- semi og beita fyllsta aðhaldi í fjármálum borgarinnar og stofn- ana hennar." MYIMDAMÓTA Adolstræti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.