Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1977
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
|Wfl| 21. marz — 19. apríl
Þú kannt að l«*nda í einhverjum deilum
heima fyrir í dag. En vertu ekki of
dómharður og fordómafullur. þaó kann
ekki góóri lukku aðstýra.
Nautið
20. apríl -
- 20. maí
Þú munt hafa meira en nóg að gera í dag
og næstu daga. Svo það er um að gera að
láta hendur standa fram úr ermum og
taka daginn snemma.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú ællir aú athuKa þinn gann og koma
lagi á búkhaldiú, þaú cr ckki nauðsynli-Kl
að o>da öllu um loirt og þart aflasl.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlí
Þú kannt að lenda í einhverjum vand-
ræðuin á vinnustað í dag. og þá aðallega
vegna þess hvað þú ert utangátta og
dreyminn.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Ferðalag. sem er framundan verður
sennilega <*kki eins skemmtilegt og allir
höfðu húist við. Heimsóknir til gamalla
vinagætu orðið fróðlegar.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Forðastu allt fjármálahrask jafnvel þó
svo að útlit sé fyrir gróða, hann verður
enginn þegar frá líður. Vertu heima í
kvöld.
(S’01 Vogin
W/iTTÁ 23. sept. — 22. okt.
Þér gengur sennilga nokkuð erfiðlega að
koma tillögum þínum á framfæri við
rétta aðila. Þar mun allt hjálpast að við
að gera þér lífið leitt.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Forðastu allt leynimakk og pukur og
hlustaðu ekki á kjaftasögur. sem ganga
um meðal fólks. Sérstaklega ekki ef þær
eru um vin þinn.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Skeyttu ekki skapi þínu á saklausu fólki.
það er þér að kenna að þú fórst öfugu
megin fram úr í morgun og engum öðr-
um.
rííjfl Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú ættir að forðast í lengstu lög að
blanda þér í deilur annarra. En það er
ekki vfst að það takist. Vertu heima í
kvöld.
§fái' Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Fólk sýnir fremur lítinn samstarfsvilja
þessa dagana. Fm láttu það ekki á þig fá.
Þú ert fullfær um að standa einn.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Eyddu ekki um efni fram og gerðu öðr-
um fjölskyIdumeðlimum Ijósa grein fyr-
ir gildi sparnaðar einmitt nú. Kvöidinu
er best varið heima.
TINNI
X 9
LJÓSKA
aaa-aavrTiiiYi
UR HUGSKOTI WOODY ALLEN
FERDINAND
SMÁFÓLK
H0U THINK I TRV
T00 HARP, PON'T V0U ?
WELL, KIR LET ME TELL
WU H0WIT 15..MOO
DANNA KNÖUJ H0WITI5?
I KNOU HOIO IT 15
LUITH ME...I 5H0ULP
HAVE 5TUCK LúlTH
THE 6ARA0E!
Þér geðjast ekki að mér, er
það, strákur?
Þér finnst ég berjast of harka-
lega, er það ekki?
Jæja, strákur, ég skal segja
þér hvernig þetta er.. .Viltu
vita hvernig þetta er?
Ég veit hvernig það er með
MIG.. .Ég hefði átt að halda
mig við bílskúrinn!