Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGU.NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Búðardalur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2 1 57 og afgreiðslunni í síma 1 01 00. Vélstjórar II. vélstjóra vantar á , skuttogara frá Reykjavík Þarf að geta leyst I. vélstjóra af í fríum. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Réttindi — 6068 Kennarastaða á Egilsstöðum Teikni og smíðakennara vantar að Egils- staðaskóla. Uppl. gefur skólastjóri í síma 91 — 41032 í kvöld og næstu kvöld kl. 18 — 20. Skóianefnd Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða raftæknifræðing eða rafvirkja til starfa við rafveiturestur í N- Þingeyjarsýslu með aðsetur á Raufarhöfn eða Þórshöfn. Upplýsingar um starfið gefur Ingólfur Árnason, rafveitustjóri Raf- magnsveitna ríkisins á Akureyri og skrif- stofa Rafmagnsveitnanna Laugavegi 116, Rfeykjavík. Umsóknir um starfið með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Hlégarður Húsvörður Óskum eftir að ráða húsvörð að Hlégarði nú þegar Nánari uppl. gefur sveitarstjóri Mosfells- hrepps i síma 662 1 8. Húsnefnd. íþróttakennara. Vantar að Grunnskólanum Blönduósi. íbúði til staðar. Upplýsingar gefur Siqurður Kristjánsson í síma: 4383 eða 4240 Skólanefndin. Trésmiðir Hafnargerðin á Grundartanga óskar að ráða smiði til starfa við bryggjugerð strax. Fæði og húsnæði er á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjórinn Guð- mundur Hjartarson í síma 93 — 2162 milli kl. 1 7.00 og 1 9.00. Hafnamálastofnun ríkisins Lausar stöður Kennarastöður við Fjölbrautaskólann i Breiðholti i Reykjavík eru lausar til umsóknar. Um er að ræða nokkrar stöður i bóklegum og verklegum greinum, en kennsludeildir skólans eru sem hér segir: íslenzkudeild, deild erlendra mála, stærð- fræðideild, eðlis- og efnafræðideild, náttúrufræðideild, sam- félags- og uppeldrsfræðiderld, viðskiptadeild, hússtjórnardeild. mynd- og handmenntadeild, heilsugæsludeild, málmiðna- deild, rafiðnadeild, tréiðnadeild og iþróttadeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 6 júli n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og i fræðslu- skrífstofu Reykjavikur. Menntamálaráðuneytið, 21. júni 1 977. Bókhalds- og fjármálastarf Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft, vanan bókhalds- og fjármála- störfum, að verksmiðju úti á landi. Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 30. þ.m. merktar ,,úti á landi — 6745". Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Laus staða Staða námsráðgjafa við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í Reykja- vík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisms. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 16. júlí n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu og í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Menntamálaráðuneytið, 21. júní 1977. Tónlistarskólann í Vestur-Húna- vatnssýlsu Vantar skólastjóra fyrir næsta starfsár. Upplýsingar gefur Ingibjörg Pálsdóttir í síma: 95-1453 kl. 8 —12 alla virka daga. Umsóknarfrestur til 8. júlí. Innflutningsfyrir- tæki í Reykjavík óskar eftir traustum og reglusömum starfskrafti, 35 — 50 ára með haldgóða reynslu í bókhaldi, tollútreikningum og gerð verðútreikninga. Ráðningartími eftir samkomulagi Skrifleg umsókn, sem farið verður með sem trúnaðarmál, óskast send undirrituðum fyrir I. júlí. endurshoðun hf Suóurlandsbraut 18, Reykjavík, Simi 86533 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Bátur til sölu Til sölu er 70 tonna einarbátur með nýlegri 425 ha Caterpillar aðalvél. Bátur og vél í góðu lagi. Jóhann H. Níelsson hrl. Austurstræti 1 7, 6. hæð. Sími 23920. þakkir Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, lang- .ömmubörnum, venslafólki og vinum fyrir góðar gjafir og allan kærleika sem mér var auðsýndur á 85 ára afmælinu 20. maí og sem mér var svo mikils virði. Fyrir j allt þetta bið ég guð að blessa ykkur öll. Valgerður Ha/ldórsdóttir, Akranesi. tit sölu | ítölsk innskotsborð Teborð og bakkar til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 73414 og Goðheimum 9 sími 34023. Nokkur ósótt veiðileyfi í Korpu til sölu. einkamál Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 22—40 ára, til þess að sýna mér ísland einhverntíma á tímabilinu 1. ágúst—1. febrúar. Ég er banda- rískur verkfræðingur 35 ára, með brúnt hár og brún augu. Stúlkan verður að vera ógift, enskutalandi má ekki reykja. Vinsamlegast svarið i flugpósti og sendu mynd með, ef þér langar til að eyða 2 skemmtilegum vikum með mér. Richard Mitruen 803289, Holmes & Narver, Dhahran ACC Camp, Dhahran North, Dhahran, Saudi Arabia. húsnæöi i boöi Búð til leigu í Verzlanahöllinni. Æskilegar verzlunar- vörur snyrtivörur eða gjafavörur. Fleira kemur til greina Uppl. í síma 1 2841.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.