Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1977 23 Styrkveitingar Vísindasjóðs: 81 styrkur samtals að upphæð 35 millj. kr. Tuttugusta úthlutun sjóðsins. Lokið er úthlutun styrkja úr Vísinda- sjóði fyrir árið 1977, og er þetta 20. úthlutun úr sjóðnum. í stórum dráttum hefur þróunin orðið sú þá tvo áratugi, sem sjóðurinn hefur starfað, að eftirsókn eftir styrkj- um hefur vaxið hraðar en fé það, er styrkurinn hefur til ráðstöfunar á ári hverju. Umsóknir til sjóðsins á þessu ári voru miklu fleiri en nokkru sinni fyrr, og er ástæðan vafalaust sú, að Lána- sjóður íslenzkra námsmanna (LÍN) hefur fellt niður kandidatastyrki þá, sem veittir hafa verið nokkur undanfar- in ár. Að þessu sinni nam heildarfjárhæð umsókna rúmlega þrefaldri þeirri fjár- hæð, sem unnt var að veita, en hún var 35 milljónir króna. Varð þetta til þess, að synja þurfti fleiri umsækjendum en nokkru sinni fyrr, og bitnaði það ekki sízt á námsmönnum í doktorsnámi, er eiga aðgang að lánum úr LÍN Raunvísindadeild. Stjórn Raunvfsindadeildar skipa þessir menn: Guðmundur Pálmason jarðeðlisfræðingur formaður, Eyþór Einarsson grasafræðingur varaformað- ur. Guðmundur E. Sigvaldason jarð- fræðingur, Haraldur Ásgeirsson verk- fræðingur, Magnús Jóhannsson lækn- ir og Þorbjörn Sigurgeirsson eðlisfræð- ingur. Ritari deildarstjórnar er Guð- mundur Arnlaugsson rektor. Alls bárust Raunvísindadeild að þessu sinni 1 00 umsóknir. Veittir voru 44 styrkir að heildarfjárhæð 23.2 milljónir króna Árið 1976 veitti deild- in 35 styrki að heildarfjárhæð 1 6.905 milljónir króna. Hugvísindadeild. Stjórn Hugvísindadeildar skipa þess- ir menn: Dr Jóhannes Nordal seðla- bankastjóri formaður, Andri ísaksson prófessor, Arnljótur Björnsson prófess- or, Ólafur Halldórsson handritafræð- ingur og Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. en hann dvaldist erlendis, og gengdi starfi varamaður hans, Ósk- ar Halldórsson lektor. Ritari deildar- stjórnar er Bjarni Vilhjálmsson þjóð- skjalavörður Alls bárust Hugvlsindadeild 67 um- sóknir, en einn umsækjandi dró ur sókn slna til baka Veittir voru 25 rannsóknarstyrkir að fjárhæð 8.15 milljónir króna og 1 2 dvalarstyrkir (til doktorsnáms) að fjárhæð 4 milljónir króna Alls veitti þv! Hugvísindadeild að þessu sinni 3 7 styrki að heildarfjár- hæð kr. 12 15 milljónir Árið 1976 veitti Hugvísindadeild 24 styrki að heildarfjárhæð 7 85 milljónir króna Úr Vlsindasjóði hafa þvl að þessu sinni verið veittir 81 styrkur að heildar- fjárhæð 35.35 millónir króna Árið 1976 voru veittir 59 styrkir að heildar- fjárhæð 24 755 milljónir króna Hér fer á eftir yfirlit yfir styrkveiting- ar beggja deilda Vísindasjóðs árið 1977 A. Raunvísindadeild. Skrá um veitta styrki: þús. kr. 1. Aðalsteinn SigurSsson fiskifræðingur og Karl Gunnarsson llffræðingur 400 Til framhaldsrannsókna á botndýr- um og þörungum við Surtsey. 2. Agnar Ingólfsson vistf ræðingur 700 Til vistfræðilegra rannsókna á fitju og fitjatjörnum 3. Amþór Garðarsson fugla fræðingur og Gisli Már GTslason IFffræðingur 700 Til rannsókna á botndýrum og fæðukeðjum I Laxá I Suður- Þingeyjarsýslu. 4. Ásgeir Einarsson dýralæknir 200 Til rannsókna á ormum I Sauðfé 5. Axel Jóhannsson IFffræðingur 700 Rannsókn á eðli Ifplð-protein sam- skipta I frumuhimnum Unnið við háskólann I Oxford 6. Björn Jóhannesson jarðvegs fræðingur, Ingimar Jóhanns- son liffræðingur og Jónas Bjarnason efnafræðingur 550 Akvörðun á uppleystum loftteg- undum I fiskeldisvatni og rann- sóknir á grunnvatni I Kelduhverfi 7. Egill Hauksson eðlisfræðingur 200 Rannsókn á radon-innihaldi hvera- vatns á íslandi með tilliti til notk- unar við jarðskjálftaspár 8. Einar Júlfusson eðlisfræðingur 600 Til rannsókna á sjónvörpun með lágri tiðni 9. Gigtsjúkdómafélag íslands. 400 Til faraldsfræðilegra rannsókna á gigtsjúkdómum Jón Þorsteinsson læknir hefur umsjón með verkefn- inu. 10. Guðmundur Þorgeirsson læknir 700 Rannsókn á áhrifum blóðflagna á æðaþel. Verkefnið er unnið við Case Western háskólann I Cleve- land 11. Guðni Alfreðsson IFffræðingur 600 Rannsókn á mengun af völdum salmonellasýkla 12. Gunnar Sigurðsson læknir 300 Rannsókn á fituefnaskiptum sjúkl- inga með hækkaða blóðfitu. 13. Gylfi Baldursson heyrnfræðingur 280 Framhaldsrannsókn á skaðlegum áhrifum rauðra hunda á fóstur- skeiði með tilliti til sérþarfa heyrn- arskertra barna Unnið við háskól- ann I Halifax. 14. Haraldur Halldórsson IFffræðingur 650 Rannsókn á áhrifum geislunar á kóllgerla Verkefnið er unnið við háskólann I Sussex 15. Helga Margrét Ögmunds- dóttir læknir 250 Örvun átfruma með ónæmishjálp- urum (krabbameinsrannsóknir) Verkefnið er unnið við háskólann I Edinborg 16. Helgi Björnsson jarðeðlis- fræðingur 1.000 Til að smlða, prófa og þróa mæli- tæki til könnunar á þykkt jökla 17. Hreinn Haraldsson jarðf ræðingur 200 Setfræðileg rannsókn á aurum Markarfljóts frá sjó og inn undir Þórsmörk 18. Jarðeðlisfræði Veðurstofu íslands 500 Rannsókn á hraða jarðskjálfta- bylgja I efri hluta möttuls undir íslandi Ragnar Stefánssön jarð- skjálftafræðingur annast rann- sóknina 19. Jón G. Hallgrlmsson læknir 160 Til að Ijúka rannsókn á sjúkdómn- um pneumothorax spontaneus (loftbrjóst) á íslandi 20. Jón Þorsteinsson læknir 400 Til klinlskra, ónæmis- og erfða- fræðilegra rannsókna á gigtsjúk- dómum. 21. Kjartan Thors jarðf ræðingur 1.000 Til rannsókna á setflutningi og setmyndun á landgrunninu fyrir suðausturlandi. 22. Kristinn J. Albertsson jarðf ræðingur 400 Til framhalds rannsókna á aldri berglaga með kallum-argon að- ferð 23. Yvka Munda IFffræðingur 500 Framhaldsrannsóknir á þörungum við strendur íslands. 24. Náttúrugripasafnið á Akureyri 200 Til þess að Ijúka rannsókn á flóru Þingeyjarsýslu. 25. Ólafur Jensson læknir og samstarfsmenn 1.000 Rannsókn á efrðaþáttum og sjúk- dómseinkennum I sambandi við heilablæðingar 26. Páll Imsland jarðfræðingur 900 Til rannsókna á jarðfræði Jan Mayen, framhaldsstyrkur Verkefn- ið er unnið við Norrænu eldfjalla- stöðina 27. Pálmi Möller tannlæknir 260 Til að Ijúka rannsókn á útbreiðslu og tlðni tannskemmda I börnum á íslandi 28. Pétur M. Jónasson IFffræðingur 550 Rannsókná llfrlki Þingvallavatns 29 Ragnheiður Guðrún Guðmundsdóttir 1.000 Framhaldsrannsóknir eftir doktors- nám I stærðfræði Verkið verður unnið við háskólann i Uppsölum 30. Rannsóknastofa Háskóla íslands I lyfjafræði 500 Til tækjakaupa vegna rannsókna á stjórn samdráttarkrafts hjarta- vöðva 31. Rannsóknarstofa Norðurlands 800 Könnun á notagildi selen- og kó- boltköggla handa sauðfé. Jóhann- es Sigvaldason og Þórarinn Lárus- son landbúnaðarfræðingar annast rannsóknina 32. Rannsóknastofnun landbúnaðarins 500 Rannsókn á níturnámi i rótarhnýð- um islenzks hvitsmára Framhalds- styrkur Guðni Harðarson liffræð- ingur annast rannsóknina undir umsjón Bjarna Helgasonar jarð- vegsfræðings 33. Rannsóknastofnun landbúnaðarins 500 Rannsókn á vaxtarlagi sauðfjár Sigurgeir Þorsteinsson liffræð- ingur annast rannsóknina undir umsjón Björns Sigurbjörnssonar 34 Raunvrsindastofnun Há skólans, JarðvFsindastofa 400 Rannsókn á vatnasetum I Fnjóska- dal, framhaldsstyrkur Þorleifur Einarsson jarðfræðingur annast rannsóknina 35. Sigurður V. Hallsson efnaverkfræðingur 500 Til að Ijúka samanburðarrannsókn á vexti klóþangs á íslandi. írlandi, Noregi og Frakklandi 36. Sigurður H. Richter dýrafræðingur 600 Rannsókn á sníkjudýrum I melt- ingarvegi nautgripa Framhalds- styrkur til verkefnisins sem er unn- ið við Tilraunastöð háskólans I meinafræði að Keldum sem þáttur I samnorrænni rannsókn 37. Sigurður Steinþórsson jarðf ræðingur 800 Til smiði á háþrýstiofni er nota skal til rannsókno á eiginleikum basaltkviku. 38. Sigurður Þórarinsson jarðf ræðingur 370 Til að Ijúka vinnu við íslandsbindi ritsins Catalogue of the Active Vol- canoes of the World 39. Sveinn Jakobsson jarðfræðingur 580 Til að Ijúka bergfræðirannsókn á nútlma blágrýtishraunum á eystra gosbeltinu. Verkefnið verður unn- ið I Kaupmannahöfn 40. Unnsteinn Stefánsson haf- fræðingur og Björn Jóhannesson Jarðvegsfræðingur 450 Rannsókn á efnabúskap Mikla- vatns I Fljótum 41. Þórarinn Stefánsson eðlisfræðingur 1.000 Rannsókn á árekstrum orkulitilla fareinda Framhaldsstyrkur til þessa verkefnis sem er unnið við tækniháskólann I Þrándheimi 42. Þorsteinn Guðmundsson 500 Rannsókn á veðrun á smærri jarð- vegs- og sandkornum með sér- stöku tilliti til losunar á næringar- efnum Verkið er framhaldsrann- sókn eftir doktorsnám, unnið við háskólann I Freiburg 43. ÞurFður Jónsdóttir heyrnfræðingur 200 Heyrnarmælingar á nýfæddum börnum Að verkefninu verður unnið við Nova Scotia Hearing and Speech Clinic I Halifax 44. Ævar Petersen dýraf ræðingur 200 Vistfræðirannsókn á teistu Unnið I Flatey á Breiðafirði og við háskól- ann I Oxford B. Hugvísindadeild. Skrá um veitta styrki og rannsóknarefni: þús. kr. 1. Aðalsteinn Davlðsson menntaskólakennari 250 Til að semja málfræðilegan leiðar- vísi með sænsk íslenzkri orðabók 2. Anna Agnarsdóttir. B.A. 400 Til að Ijúka ritgerð um stjórnmála- leg og verzlunarleg samskipti íslands og Bretlands á tímabilinu 1800—1820 (Doktorsverkefni við London School of Economics). 3. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar (kr. 200 þús. hvor) 400 Til að semja ritgerð um almennan hluta vinnuréttar með samanburði við rétt nágrannaþjóðanna, eink- um Dana og Norðmanna 4. Ásgeir S. Björnsson lektor 400 Til að kanna og búa til útgáfu höfundarverk Benedikts Gröndal eldra. 5. Björn Þ. Guðmundsson borgardómari 300 Til að Ijúka ritgerð um réttinda- ákvæði stjórnarskráa hinna ýmsu ríkja og bera þau saman við íslenzka löggjöf rheð sérstöku tilliti til endurskoðunar íslenzku stjórnarskrárinnar. 6. Björn Teitsson sagnfræðingur 400 Til rannsókna á íslenzkri byggða- sögu 7. Dóra S. Bjarnason M.A. 300 Til að rannsaka þátt íslenzkra at- hafnamanna I félagslegum breyt- ingum á íslandi á árabilinu 1938—1977 (doktorsverkefni við University of Reading). 8. Eirfkur Jónsson kennari 500 Til rannsókna á tilurð skáldsög- unnar íslandsklukkunnar eftir Hall- dor Laxness 9. Félag Bókasafns- fræðinga 500 Til að vinna að útgáfu á skrá yfir ísíenzk rit 1 944— 1973. 10. Gísli Gestsson safnvörður 300 Til að gera fornleifafræðilega grein fyrir uppgrefti bæjarrústar í Álfta- veri 11. Guðmundur S. Alfreðsson cand. jur. 300 Til að rannsaka réttarstöðu Græn- lands. (Doktorsverkefni við Har- vardháskóla). 12. Guðrún Sveinbjarnadóttir fornleifaf ræðingur 400 Til að gera fornleifafræðilega grein fyrir uppgrefti i Kópavogi 13. Séra Gunnar Kristjánsson 200 Til guðfræðilegrar rannsóknar á skáldsögunni Heimsljósi eftir Hall- dór Laxness. (Doktorsverkefni við Ruhr-háskólann i Bochum) 14. Dr. Haraldur Matthíasson menntaskólakennari 300 Til að rannsaka staðfræði Land- námabókar 1 5. Helgi Þorláksson cand. mag 400 Til að halda áfram rannsókn á mikilvægi íslenzkrar utanríkisverlz- unar á miðöldum fram til 1430 (Doktorsverkefni við Björgvinjarhá- skóla). 16. Dr. Egon Hitzler sendikennari 300 Vegna kostnaðar við útgáfu doktorsritgerðar um sel og selfarir á íslandi. 17. Höskuldur Þráinsson cand. mag. 400 Til ð rannsaka setningafræði islenzkra sagna (Doktorsverkefni við Harvardháskóla). 18. Jón Guðnason lektor 300 Til að rannsaka upphaf og þróun íslenzkra stjórnmálaflokka á ár- unum 1897-^-1916 19. Kristján Árnason cand. mag 400 Til að rannsaka hljóðdvalarbreyt- inguna i íslenzku (Doktorsverkefni við Edinborgarháskóla). 20. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur 400 Vegna kostnaðar vi undirbúning útgáfu ritverks um islenzka sjávar- hætti 21. Magnús Pétursson stjórnarráðsfulltrúi 300 Vegna kostnaðar við' rannsókn á fjármagnstilfærslum frá riki til sveitarfélaga með sérstöku tilliti til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 22. Ólafur Ásgeirsson menntaskólakennari 300 Til rannsókna á sögu Neshrepps innan Ennis (síðar Fróðárhrepps) á Snæfellsnesi. 23. Ólafur Kvaran listfræðingur 300 Til að rannsaka táknhyggju í íslenzkri myndlist á 20 öld (Doktorsverkefni við Lundarhá- skóla). 24. Páll Sigurðsson dósent 100 Vegna kostnaðar við að búa til prentunar ritgerð um þýðingu eiðs og heitvinningar í réttarfari 25. Ragnar Árnason M. Sc. 300 Til að semja ritgerð um hagkvæm- asta skipulag íslenzkra fiskveiða (Doktorsverkefni) 26. Reynir Bjarnason námsstjóri 400 Til að rannsaka árangur þeirra Framhald á bls 22 C. FLOKKUN STYRKJA EFTTR VlSTNnACTmNMW I. R a u n v í s i n d a d e i 1 d . Grein Fjöldi styrkia Heildarfjárhæð StærÖf ræði 1 1.000 Eðlis- og efnafræði 3 1.800 Erfðafræði, dýra- og grasafræði, lfffræði og vistfræði 14 7.300 Læknisfræði 10 4. 170 Jarðf ræði 8 4.650 Jarðeðlisfræði 3 2.000 Búvfsindi, hagnýt náttúrufræði 3 1.800 Annað 2 480 S a m t a 1 s 44 23.200 þús. kr. II. H u g v f s i n d a d e i 1 d . Grein Fjöldi stvrkia Heildarfjárhæð Sagnfræði (ýmis) 8 2.800 Menningar saga 1 500 Fornleifafræði 3 900 Sagnfræði alls (sbr. og guðfræði) 12 4.200 Staðfræði, örnefnafræði 2 800 Listfræði 1 300 Bókmenntafræði 4 1.600 Bókf ræði 1 500 Málfræði 4 1.200 Lögfræði 4 1.100 Hagf ræði 3 900 Félagsfræði 2 450 Sálfræði, skólafræði 2 700 Guðfræði, kirkjusaga 2 400 S a m t a 1 s 37 12.150 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.