Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. JUNI 1977 27 Fjögur fyrirtæki á húsgagnasýningu FJÖGUR íslenzk fyrirtæki tóku þátt í húsgagnasýn- ingunni Scandinavian Furniture Fair, sem haldin var í Bella Center i Kaup- mannahöfn í maí. Gamla kompaníið sýndi skrif- stofuhúsgögn, Kristján Siggeirsson hillusamstæðu og leðurstól og Álafoss og Gefjun sýndu húsgagna- áklæöi og værðarvoðir. Samkvæmt upplýsingum Útflutnmiðstöðvar iðnað- arins varð góður árangur af þátttöku íslenzku fyrir- tækjanna og bárust þeim fleiri fyrirspurnir en áður hefur verið. Bendir margt til þess að áhugi á íslenzkri húsgagnaframleiðlu og áklæðagerð sé nú meiri en nokkru sinni fyrr. Myndin sýnir sýningar- bás Kristjáns Siggeirsson- ar. Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HAMARKSLANS ÚTDRÁTT VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR KR. MEOALVIRK TÍMI = INN ARDAGUR INGS % FJOLDI 01.05.1977 100 MIÐAÐ VIÐ IR VEXTIR F LEYSANLEGI "1 VINNINGA 731 STIG VÍSITOLU TEKJUSKATT SEÐLABANKA HÆKKUN Í % 01.05.1977 FRÁ ÚTG D FRÁ OG MEÐ *) •”) ””) 1972-A 15.03.1982 15.06 7 255 365.61% 465.61 35.0% 1973 B 01.04.1983 30 06 7 344 299.45% 399.45 40.7% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 248.10% 348.10 41.3% 1974 D 20.03 1984 12.07 9 965 202.07% 302.07 42.7% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 113.74% 213.74 35.2% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 113.74% 213.74 36.5% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 48.88% 148.88 31.2% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 44.18% 144.18 40.2% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 13.33% 113.33 35.0% 1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 7.18% 107.18 *) Happdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg. fyrr en hámarkslánstíma er náð. **) Heildarupphæð vinninga í hvert sinn. miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvl óverðtryggðir. ***) Verð happdrættisskuldabréía miðað við framfærsluvlsitölu 01.05.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldabréf, flokkur 1974-D að nafnverði kr. 2.000.-, hefur verð pr. kr. 100.- = kr. 302.07. Verð happdrættisbréfsins er því 2.000 x 302.07/100 = kr.6.041.-miðað við framfærsluvlsitöluna 01.05.1977. ♦***) Meðalvirkir vextir p.a. tyrir tekjuskatt frá útgáfudegi. sýna upphæð þeirra vaxta, sem rlkissjóður hefur skuldbundið sig að greiða fram að þessu. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfin koma til með að bera frá01.05.1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig að flokkur 1974-F er alls ekki lakari en t.d. flokkur 1974-D. Auk þessa greiðir ríkissjóður út ár hvert vinninga I ákveðinni % af heildarnafnverðí flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HÁMARKS LÁNSTÍMI TIL*) INNLEYSANLEG ÍSEÐLABANKA FRÁ OG MEO RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ÁRIN %**) MEOAL TALS- RAUN VEXTIR % VÍSITALA 01 04 1977: 135 (2637) STIG HÆKKUN í % VERO PR KR 100 MIÐAÐ VIO VEXTI OG VÍSITÖLU 01 04 1977“*) MEÐALVIRK IR VEXTIR F TSK FRÁ UTGÁFUDEGI *•••) 1965 10 09 77 10.09 68 5 6 1 027.85 2.192.54 30 6 1965-2 20.01.78 20.01.69 5 6 901 12 1 900.63 30 1 1966 1 20.09 78 20.09 69 5 6 851.25 1 726.49 31.1 1966-2 15.01.79 15.01.70 5 6 812.29 1.619.35 31.4 1967 1 15.09 79 1 5.09.70 5 6 796.98 1.522.36 33 0 1967 2 20.10 79 20.10 70 5 6 796 98 1.512.51 33.3 1968-1 25 01 81 25 01.72 5 6 751.27 1.322.22 37.1 1968-2 25.02.81 25.02.72 5 6 705.12 1.243.77 36.5 1969 1 20 02.82 20.02.73 5 6 539.47 929.29 36 8 1970 1 15.09.82 15.09.73 5 6 508.88 855.17 38 8 1970-2 05.02 84 05.02.76 3 5.5 410.11 629.09 34.8 1971 1 15.09.85 15.09.76 3 5 399.63 595.27 38.0 1972 1 25.01.86 25.01.77 3 5 343.28 518.85 37 4 1972-2 15.09 86 15 09.77 3 5 291.36 447.79 39.1 1973-1A 15.09.87 15.09.78 3 5 213.36 347.98 42.2 1973 2 25.01.88 25.01.79 3 5 192.77 321.65 44.4 1974-1 15 09 88 15 09.79 3 5 107.21 223.40 37 2 1975-1 10.01.93 10.01.80 3 4 71.02 182.64 31.1 1975-2 25.01.94 25.01.81 3 4 34.59 139.38 32.5 1976-1 10.03.94 10.03.81 3 4 28.57 132.65 30.7 1976-2 25.01.97 25.01 82 3 3.5 7.14 107.72 50 8 1977-1 25.03.97 25.03.83 3 3.5 0.00 100.04 — *) Eftir hámarkslánstlma njóta spariskfrteinin ekki lengur vaxta né verðtrvggingar. **) Raunvextir tákna vexti (nettó) umfram verðhækkanir eins og þær eru mældar skv. byggingarvftitölunni. ***) Verð spariskfrteina miðað við vexti og vfsitölu 01.04. 77 reiknast þannig: Spariskfrteini flokkur 1972-2 að nafnverði kr. 50.000 hefur verð pr. kr. 100 = kr. 447.79. Heildarverð spariskfrteinisins er þvf 50.000 x 447.79/100 = kr. 223.895 miðað við vexti og vfsitölu 01.04. 1977. ****) Meðalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi sýns heildarupphæð þeirra vaxta, sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig til að greiða fram að þessu, þegar tekið hefur verið tillit til hækkana á byggingavfsitölunni. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem bréfin koma til með að bera frá 01.04. 1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig að flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973-2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags íslands. Hollendmgar selja Islendingum vöru- flutningaþ j ónustu Fyrir skömmu voru staddir í Reykjavfk tveir fulltrúar hollenzka flutninga fyrirtækisins Bleckmanns og hollenzk-íslenzka flutningsmiðlunarfyrirtækis- ins Bliss í Rotterdam sem er sameign Bleckmanns og Iscargo til að újóða tslenzkum innflutningsfyrirtækjum vöruflutningaþjónustu sína innan Evrópu. Þeir J. van der Plas og P. Leijding sögðu I samtali við Morgunblaðið að þeir hefðu rætt við yfirmenn fjölda íslenzkra fyrirtækja þær tvær vikur sem þeir dvöldust hér og náð mjög góðum árangri við sölu á flutningsþjónustu. ..Við komumst að raun um það að íslenzk fyrirtæki hafa mikinn aukakostnað af því hvað þau hafa gefið lítinn gaum að flutningum innan Evrópu á innflutnings- vörum sínum," sögðu þeir ..Það virðist til dæmis vera algeng regla islenzkra innflutningsfyrirtækja að láta framleiðendur sjá um flutninga á vörum frá framleiðslustað í skip eða flugvél til íslands Það er því algengt að vörurnar fari með tveim eða þrem flutningsaðilum á milli borga i Evrópu, með tilheyrandi umhleðslu- og aukakostnaði áður en þær ná höfnum eins og Rotterdám eða Hamborg Þetta er auðvitað alröng starfsaðféi’ð íslenzku fyrirtækjanna og veldur því að vörusendingarnar taka allt of langan tima og flutningskostnaðurinn verður of mikill. Hér er um að ræða vörur, sem íslenzku fyrirtækin eiga og þau eiga sjálf að sjá um að koma þeim heim á hagkvæmasta hátt Þær móttökur, sem við höfum fengið, benda til þess að flest fyrirtækin geri sér þetta vandamál Ijóst án þess að hafa getað ráðið fram úr því Bleckmann heldur uppi reglulegum og tiðum vöruflutningum á vegum frá flestum borgum Evrópu og við höfum því getað boðið íslendingum fljóta flutninga frá flestum stöðum á meginlandinu með einum flutningsaðila til Rotterdam. en þaðan eru tíðar vöruflugferðir og skipaferðir til íslands Á þennan hátt teljum við okkur geta stytt verulega þann tima sem líður frá því að íslenzkt fyrirtæki pantar vöru erlendis þar til hún er komin i hans hendur ' Sögðu þeir van der Plas og Lejding að þeir hefðu náð mjög góðum árangri og tugir íslenzkra fyrirtækja muni nú á næstunni nota þjónustu Bleckmann og Bliss til reynslu. ..Við höfum náð hér ótrúlega mörgum viðskiptasamböndum og sjáum fram á mikla markaðsmöguleika fyrir okkar fyrirtæki á íslandi." sögðu þeir „ísland er að þessu leyti til óplægður akur og það er ekkert vafamál að við eigum eftir að koma hingað aftur og ræða við fleiri fyrirtæki og munum þá ekki vanreikna okkur tima heldur vera i tvo mánuði í stað tveggja vikna " „Svo að þú gleymir ekki Bleckmann". Pieter Leijding gefur Braga Ragnars- syni, framkvæmdastjóra Kristjáns Ó. Skagfjörð, fána Bleckmanns. Á milli þeirra stendur van der Plas. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1966 2. flokkur Kaupgengi pr. kr. 1 00.- 1718.98 Yfirgengi miðað við inn- lausnarverð Seðlabankans 14.7% 1 967 1 . flokkur 1616 02 34 1 % 1967 2. flokkur 1605.57 24.0% 1968 1 . flokkur 1403.56 14.4% 1968 2. flokkur 1320.29 13.8% 1969 . 1 . flokkur 986.46 13.9% 19 70 1 . flokkur 907.78 33.6% 1970 2. flokkur 667.82 14.0% 1971 1. flokkur 631 89 32.8% 1972 1 . flokkur 550.77 14.1% 1972 2. flokkur 475.34 1973 1 . flokkur A 369 39 1973 2. flokkur 341.44 1974 1 . flokkur 237 1 5 1975 1 . flokkur 193.87 1975 2. flokkur 147,95 1976 1 . flokkur 140.81 1976 2. flokkur 1 14.35 1977 1 . flokkur 106.19 VEÐSKULDABRÉF: 1 —3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 2 — 1 9% vöxtum (21—41% afföll). Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VEÐSKULDABRÉF: 1 árs fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20% afföll) 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (36% afföll) 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (45% afföll) HLUTABRÉF: Hafskip HF Árvakur HF íslenskur Markaður hf. Hámpiðjan hf. Kauptilboð óskast Kauptilboð óskast Kauptilboð óskast Kauptilboð óskast PlflRPEfTinCftRPÉIAC íflflftDf HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsiriu) Simi 20580. Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.