Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1977
FRA HOFNINNI
í GÆRMORGUN kom
Brúarfoss til Reykjavikur-
hafnar að utan. Bakkafoss
var væntanlegur seint í
gærkvöldi eða i nótt frá
útlöndum. Kljáfoss var á
förum í gærdag. Jökulfell
fór á ströndina í gærkvötdi
og togarinn Ögri fór á veið-
ar. í fyrrinótt haföi Stapa-
fell komið úr ferð og fór
aftur af stað þá um nóttina.
Leiguskip á vegum SÍS fór
í gær.
FRETTIR
ÞESSAR telpur, sem allar eiga heima í Álftamýrarhverfi hér I Reykjavfk, efndu fyrir
nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindravinafélagið: Söfnuðu þær 13.800 krónum.
Stúlkurnar heita Guðrún Gunnarsdóttir, Hrönn Björnsdóttir, Marfa Jónsdóttir, Katrfn
Björnsdóttir og Áslaug Björgvinsdóttir. Á myndina vantar tvær vinkonur þeirra, sem
heita Halldóra Eimilsdóttir og Hildur Magnúsdóttir.
ÁTTHAGAFÉL. Stranda-
manna hér í Rvík fer
sumarferð sína að kvöldi 1.
júlí nk. og er ferðinni heit-
ið vestur á Snæfellsnes og
út í Breiðafjaröareyjar.
Nánari tippl. eru gefnar í
ást er . . .
... at) standast frrist-
iiH’ima ht‘tur t*n
Vtlam.
TM U MI r. .y
í DAG er laugardagur 25 júní,
sem er 1 76 dagur ársins
1 97 7 Árdegisflóð í Reykjavík
er kl 00 04 og síðdegisflóð kl
12 50 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 02 56 og sólarlag kl
24 03 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 01 34 og sólarlag kl
24 53 Sólin er í hádegisstað í
Ri?ykjavík kl 13.31 og tungl í
suðri kl 20 30 (íslandsalman-
akið)
En Jesús gaf eigi gaum að
orðunum, sem töluð voru,
og segir við samkundu
stjórann Vertu ekki
hræddur, trúðu aðeins.
(Mark. 5.36 )
I.ÁKKTT: 1. hr<lur 5. samið (>. slá 1>.
íláíið 11. {■iiflinK 12. skcl l.T. ofn 14.
sltik 16. t»kki 17. (ýna.
l.ÓÐRfcTT: 1. áhunavcrð 2. (ðnn 2.
hcimlinuin 4. saur 7. furfcður K.
hanki 10. lil 12. t>fna 15. á fa*li 16.
súrhlj.
LAUSN A SÍÐUSTU:
I.ARÉTT: I. aska 5. tá 7. ajia 0. OO
10. j;amall 12. OT 12. fas 14 al 15.
innir 17. armi
I.ODRKTT: 2. stam 2. ká 4. ranfU’it
6. holsi H. pal 9. Óla II. oflir 14. ana
16. R M
símum 38266 - 12901 -
73417.
LANDSVIRKJUN Á fundi
borgarstjórnar 16. júní
1977 voru eftirtaldir kjörn-
ir sem aðalmenn í stjórn
Landsvirkjunar af hálfu
borgarinnar: Borgarstjóri
Birgir ísleifur Gunnars-
son, Ólafur B. Thors og
Guðmundur Vigfússon.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Keflavíkur-
kirkju Hafdfs Matthfas-
dóttir og Sigurbjörn Ingi-
mundarson. Heimili þeirra
er á Faxabraut 2A Kefia-
vik. (Ljósm.st.
SUÐURNESJA)
o MO
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Birna Ágústsdóttir og
Júlfus Sigmundsson.
Heimili þeirra er í Mel-
gerði 23, Rvík. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars).
DAí.ANA frá ur mt*ð 24. júní (il 20. júní t*r kvuld-.
na*lur- ug helgarþjónusta apólckanna í Reykjavlk st*m
hér segir: í BORC.A RAPÓTKKI. Kn auk þt*ss t*r
REVKJAVÍKUR APÓTEK ujiið (il kl. 22 alla da«a
vaktvikunnar n«*ma sunnudaK-
— LÆKNASTOFl'R eru iokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 simi 21220.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( slma LÆKNA-
EELAGS REYKJAVtKUR 11510, en því aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I slma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar ( StMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er ( IIEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR íyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudö^jim kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
#i |M|/DALJMO heimsókna rt!ma r
uJUIVnAnUu Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudága kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu-
dága kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spltaii: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfml á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LAKÐSBóXASAFN ÍSLANDS
öUhnl SAFNHCSINU vW Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Ótlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN’
— ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, símar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖÍiUM.
AÐALSAFN — LLSTRARSALUR, Þingholtsstræti 27.
símar aðalsafns. Eftir kl. 17 slmi 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maí. f JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud.
LOKAÐ f JÚLf. í ÁGÚST verður opið eins og í júnf. f
SEPTEMBER verður opið eins og f maí. FARAND-
BOKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sfmar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á
LAUGARDÖGUM. frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f
JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka-
safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖÍiUM, frá 1.
maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaða-
safni, sfmi 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKl f
JÚLÍ. Viðkomustaðir hókahflanna eru sem hér segir:
ÁRBÆJARHVERFl — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Venl. Iðufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Venl.
Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFl: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. -k I.
1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00. mióvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Hátelgsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGÁRÁS: \enl. við Norðurbrún, þr'ðjud kl!
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbiaut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN:
Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Venl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu-
dagatil föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k’
13—19.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í
júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl.
1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í
Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
' ‘ud. kl. 16—19.
N/k fTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnudL, þrið‘ud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga
kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 aiia daga,
nema laugardag og sunnudag.
Rll ANAX/AKT vaktwónusta
^ ■ Unilrl W l borgarstofnana svar-
ar alia virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraó allan sóP'*.rhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er við tilkynningum um bilanlr á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„í ELLIÐAÁNUM fengust
12 laxar á dögunum. Annars
hefir veiði verið þar nokkuð
niisjöfn undanfarið. Lax-
inn, sem veiðzt hefur, er
allur sæmilega vænn. Ofar
úr Borgarfirði hefir heyrzt
að þar væri laxveiði heldur
treg. Á Selfossi fengust 25 laxar fyrsta daginn sem
hyrjað var að veiða þar, en svo dró úr veíðinni og hefir
verið eitthvað minna síðan."
Og í annarri fréttaklausu segir: „(irasspretta kvað
vera með rýrasta móti hér f nærsveitum, eftir þvf sem
frétt hermir úr Mosfellssveit. Er þurrkum um kennt. —
Lftur heldur illa með tún, þar sem mjög er þurrlent.** —
Og bifreiðarstjóri frá B.S.R. „hafði nýlega verið sendur
suður að Reykjanesvita og sagði að vegurinn sé ófær
nema ti þess að gereyðileggja bíl og myndi cngum detta
f hug að fara þessa leið með það flutningatæki.“
GENGISSKRÁNING
NR. 118—24. júnf 1977.
“Á
1 Bandarfkjadollar 194.50 195.00'
1 Sterlingspund 334.40 335.40
1 Kanadadollar 183.55 184.05
100 Danskar krónur 3208.40 3216.60
100 Norskar krónur 3655.70 3665.10*.
100 Sa*nskar Krónur 4369.80 4381.00*
100 Finnsk mörk 4764.80 4777.10*
100 Franskir frankar 3937.25 3947.35
100 Belg. frankar 539.10 540.50
100 Svissn. frankar 7804.80 7824.90*
100 (.yllini 7802.80 7822,80*
100 V.-Þýzk mörk 8262.50 8283.80
100 Lfrur 21.98 22.04
100 Austurr. Seh. 1161.50 1164.50’
100 Escudos 502.10 503.40
100 Pesetar 278.65 279.35*
100 Yen 71.53 71.72*
Hri ylinK frá sfrtuslu skráníntiU.
V_