Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULÍ 1977
LOFTLEIDIR
r 2 n 90 2 n 38
® 22 0 22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
v______________/
KASSETTUR
alþjóðleg sönglög send beint til
heildsala. Verð frá Dkr. 7 per.
stk. Skrifið ROCORDS, Artilleri-
vej 40, DK 2300, Köbenhavn S,
Danmark.
'URVERI S.
afið
seð
nina nýju verzlun
, okkar í Austurveri'
# Þar fæst alit
til Ijósmyndunar og
gjafavörur í úrvali.
Tökum á móti
litfilmum til vinnslu.
kostar i
in -
ek
Útvarp Reykjavík
FOSTUDKGUR
_________29. júlf________
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, og 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund harnanna kl.
8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir
les söguna „Náttpabbi" eftir
Maríu Gripe (4). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Spjallað við bændur
kl. 10.05. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Zdenék og Bedrieh
Tylsar leika með kammer-
hl jómsveitinni í Prag,
Konsert í Es-dúr fyrir tvö
horn, strengjasveit og fylgi-
rödd eftir Georg Philipp
Telemann; Zdenék Kosler
stj. / Ludwig Streicher og
kammersveitin 1 Innsbruek
leika Konsert í Ð-dúr fyrir
kontrahassa og strengjasveit
eftir Johann Baptist Vanhal;
Otmar Costa stj. / Sinfóníu-
hljómsveitin í Vín leikur
Sinfóníu nr. 4 í D-dúr op. 18
eftir Johann Christian Baeh;
Paul Sacher stj.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar,
Valdimar Lárusson les (10).
15.00 Miðdegistónleikar. Artur
Rubinstein leikur á píanó
Polonesu nr. 6 1 As-dúr op. 53
og Andante Spianto og
Grande Polonesu 1 Es-dúr op.
22 eftir Chopin. Ruggiero
Ricci og Sinfónfuhljómsveit-
in í London leika Carmen-
Fantasíu op. 25 eftir Bizet-
Sarasate og Sígenaljóð nr. 1
op. 20 eftir Sarasate; Pierino
Gamba stjórnar.
15.45 Lesin Dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 „Fjöll og firnindi" eftir
Arna Ola, Tómas Einarsson
kennari les um ferðalög Stef-
áns Filippussonar (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Úr atvinnulffinu Magnús
Magnússon og Vilhjálmur
Egilsson viðskiptafræðingar
sjá um þáttinn.
20.00 Sinfónískir tónleikar
„Rómeó og Júlía“, svíta nr. 2
op. 64 eftir Serge Prokofíeff.
Filharmóníusveitin f Moskvu
leikur undir stjórn höfund-
ar.
20.30 Norðurlandaráð og smá-
þjóðirnar. Erlendur Paturs-
son lögþingsmaður 1 Þórs-
höfn í Færeyjum flytur er-
indi.
21.00 Tónleikar frá útvarpinu í
Baden-Baden, Píanótrfó í g-
moll op. 15 eftir Bedrieh
Smetana. Yuval trfóið leikur.
21.30 Utvarpssagan: „Ditta
mannsbarn" eftir Martin
Andersen-Nexö. Sfðara
bindi. Þýðandinn, Einar
Bragi, les (14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele"
eftir Axel Munthe, Þórarinn
Guðnason les (20).
22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
30. júlí
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. daghl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir
les söguna „Náttpabbi" eftir
Maríu Gripe (5). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög milli atr-
iða. Oskalög sjúklinga kl.
9.15: Kristín Sveinbjörns-
dóttir kynnir. Barnatími kl.
11.10: Kaupstaðir á Islandi
— Dalvík. Ágústa Björns-
dóttir stjórnar tfmanum.
Efni f þáttinn hafa m.a. lagt
til Tryggvi Jónsson og Aðal-
björg Jóhannsdóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku.
Svavar Gests sér um þátt f
tali og tónum. (Fréttir kl.
16.00, veðurfregnir kl.
16.15).
17.00 Létt tónlist
17.30 „Fjöll og firnindi" eftir
Árna Ola. Tómas Einarsson
kennari les um ferðalög
Stefáns Filippussonar (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
^m—mmmmmmmmmmmmmmmmm*,
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt í grænum sjó. Stolið,
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guðmundssyni.
19.55 Konunglega fflharmóníu-
sveitin f Lundúnum leikur
„Ljóðræna svítu" op. 54 eftir
Edvard Grieg; Georg Weldon
stjórnar.
20.10 Glöggt er gests augað.
Sigmar B. Hauksson tekur
saman þátt úr ferðasögum er-
lendra manna frá Islandi.
Lesari ásamt honum: Hjört-
ur Pálsson.
20.55 „Svört lónlist". Umsjón-
armaður: Gérard Chinotti.
Kynnir: Asmundur Jónsson.
Fyrsti þáttur.
21.40 „Munkurinn laun-
heilagi", smásaga eftir Gott-
fried Keller. Þýðandinn,
Kristján Arnason, les fyrri
hluta (og síðari hlutann
kvöldið eftir).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir, Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Ur atvinnulífinu kl. 19.35
Hvers vegna
stórmarkaðir?
í þættinum ,,Úr at-
vinnulífinu“ í kvöld fá
stjórnendur þáttarins,
Magnús Magnússon og
Vilhjálmur Egilsson, í
heimsókn þá Magnús E.
Finnsson frá Kaup-
mannasamtökunum og
Júlíus S. Ólafsson frá Fé-
lagi íslenzkra stórkaup-
manna. Munu þeir fjalla
um málefni verzlunar-
innar hér á landi vítt og
breitt í umræðum sínum.
Þeir taka m.a. fyrir þró-
un verzlunarmála hin síð-
ari ár, þ.e. þá þróun að
smáverzlanir leggist nið-
ur, en í staðinn komi stór-
markaðir og verzlunar-
miðstöðvar. Einnig verð-
ur rætt um það hve skilin
á milli smásöluverzlunar
og heildsölu eru að verða
óljós i ýmsum tilfellum.
Verður m.a. fjallaö um
það hvort skipulag höfuð-
borgarinnar eða annarra
staða valdi einhverju um
þróun verzlunarmála.
Að sögn Vilhjálms Eg-
ilssonar, annars stjórn-
anda þáttarins, er þetta
umræðuefni valið með
vissu tilliti til væntanlegs
frídags verzlunarmanna.
Þátturinn er á dagskrá
kl. 19.35.
Erlendur Patursson
Norðurlandaráð og
smáþjóðirnar kl. 20.30
Lögþingsmaður
flytur erindi
Vilhjálmur Egilsson
Magnús Magnússon
í KVÖLD flytur Er-
lendur Pétursson,lög-
þingmaður í Þórshöfn í
Færeyjum, útvarpser-
indi þar sem hann fjallar
um starfsemi Norður-
landaráðs með sérstöku
tilliti til smáþjóðanna á
Norðurlöndum. Þetta er-
indi var tekið upp í júní-
mánuði . sl. þegar
Erlendur var hér á ferð.
Hann ferðaðist þá um
landið og hélt erindi. Var
hann hér á vegum
Norræna félagsins og
ferðaðist Hjálmar Ólafs-
son formaður þess með
Erlendi.
Að sögn Hjartar Páls-
sonar dagskrárstjóra er
þetta erindi flutt nú í til-
efni af því að hin árlega
Ólafsvaka er í Færeyjum
um þessar mundir. Þótti
fara vel á því að hlýða á
mál lögþingsmannsins á
hátíðisdegi Færeyinga.
Erindi lögþingsmanns-
ins er á dagskrá kl. 20.30.
ER^ RQl HEVRR