Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULI 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar að barnaskóla ísafjarðar. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst n.k. Uppl. gefur Björgvin Sighvatsson, skóla- stjóri sími 94-3064. Skólanefnd. Laus staða Staða skólameistara við fyrirhugaðan fjölbrautaskóla á Akra- nesi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. fyrir 1 5. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 26. júli 1977. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Oskum eftir að ráða duglegan kjötiðnaðarmann. Uppl. í síma 66656. Kjörval, Mosfe/lssveit. Kennarastöður Tvær lausar kennarastöður við grunnskól- aq á Stokkseyri. Umsóknarfrestur til 8. ágúst. Upplýsingar í símum 3282 og 3261 Kennarar. Kennarar. Kennara vantar í almenna kennslu við Barnaskólann á Akranesi. Þá vantar tungumálakennara við Gagn- fræðaskólann á Akranesi. Upplýsingar gefur form. skólanefndar, Þorvaldur Þorvaldsson sími 2214 og 1408. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Skólanefnd Akraneskaupstadar. Starfsfólk óskast 1 . Við birgðaeftirlit og pökkun útflutn- ingsvara. 2. Við vélritun og frágang útflutnings- skjala 3. — 5. Við pökkun útflutningsvara. 6. Sendill á vélhjóli. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu Hildu h.f. HILDA HF. Sími 34718 Suðurlandsbraut 6 Reykiavík Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði strax. Uppl. gefur byggingastjóri. Veltir h. f. Suður/andsbraut 7 6, sími 35200. Húsbyggjendur — Húsbyggjendur Byggingameistari getur bætt við sig verk- efnum. Tilboð sendist auqld. Mbl. merkt „H: 4319. Sölumaður Áhugasamur sölumaður óskast til starfa á fasteignasölu. Góð laun og framtíðar- möguleikar. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsókn- um verður svarað. Umsóknir sendist af- greiðslu Mbl. merkt: „Fasteignasala: 4318 r Oskum eftir að ráða áhugasama konu eða mann til afgreiðslu- starfa í radíóverslun nú þegar. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf send- ist auglýsingadeild Morgunblaðsins í síð- asta lagi 5. ágúst, merkt: „Afgreiðslustarf — 1470." Vélstjóri — Vélvirki. Viljum ráða starfsmann til véla og tækja- eftirlits,. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Æskilegt að viðkomandi þekki til véla í niðursuðuiðnaði. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist Lagmetisiðjunni Siglósíld fyrir 7. ágúst. Lagmetisiðjan Siglósíld, Siglufirði. Starfsfólk vantar. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður milli kl. 3 og 5 í dag. Skrínan Skólavörðustíg 12. Rannsóknarmaður Rannsóknarmaður óskast ■ nú þegar til starfa hjá stofnun í Reykjavík. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist blaðinu merkt: „Rannsóknarmaður — 4321". Handknattleiks- þjálfarar íþróttabandalag Keflavíkur vill ráða þjálf- ara fyrir karla- og kvennaflokka í vetur. Allar upplýsingar gefur Sigurður Stein- dórsson símar: 92-2730 og 92-2373. Gjaldkeri Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða gjaldkera. Verzlunarskóla — eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þarf helst að vera vanur. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Gjaldkeri — 6479" fyrir 5. ágúst n.k. Tæknifræðingur Álafoss h/f óskar að ráða véla- og rekstrartæknifræðing. Verkefni: Undirbúningur og stjórnun á uppbygg- ingu og breytingu í verksmiðjunni, yfir- stjórn iðnaðarmanna, hagræðing, eftirlit með launakerfum og endurnýjun á þeim. Viðkomandi þarf að hafa góða starfs- reynslu, vera stjórnsamur og hafa góða skipulagshæfileika. Æskilegt er að við- komandi hafi ensku og/eða þýzkukunn- áttu. Skriflegar umsóknir sendist í Álafoss h/f, Box 404, Reykjavík. Upplýsingar ekki veittar í síma. — A móti nótum Framhald af bls 11 mér að reyna að kynnast sem flestum verkefnum. — Ég hef svolítið lært á píanó, til þess að fá kennslu- réttindi, en mig hefur stundum langað til að læra á annað hljóð- færi, ekki hljómahljóðfæri eins og gítar eða píanó, heldur lang- línuhljóðfæri eins og t.d. fiðlu, eða blásturshljóðfæri, en þó held ég að mig langi mest til að læra eitthvað i söng. Það er nefnilega svo erfitt að fá gítar- inn til að syngja, gítarmúsik getur oft orðið eins konar röð brotinna samhljóma, enda er bæði spiluð laglina og undirspil í senn á gítar. En það er þó sá munur á gitar og pianói að það er hægt að ná fram margvis- legri blæbrigðum með gítar heldur en pianói, og svo heldur maður gitarnum líka alveg upp að hjartanu. — Það er mjög erfitt fyrir mann sem er orðinn vanur að lifa og hrærast í öflugu tónlist- arlífi að koma hingað til lands. Það er svo lítið að gerast hér, enda er ég ekki viss um að koma hingað strax að loknu námi, en maður endar áreiðan- lega hér að lokum. — Jú, þetta er feikileg vinna, sérstaklega þegar maður er að undirbúa tónleika, eins og þá sem ég hélt hér i sumar, þá æfði ég stundum frá kl. 9 á morgn- ana til kl. 3 um nóttina. Það iíður aldrei svo dagur að maður spili ekki eitthvað. — Eg hef fengið námslán til þess að hjálpa mér að ráða við þetta en þau lán eru alls ekki hagstæð, enda bæði á vöxtum og verðtryggð þar að auki, en það skiptir ekki öllu. Það sem skiptir mestu er að fá að stunda það sem maður hefur gaman af og þroska sjálfan sig um leið. Við sátum enn um sinn og spjölluðum um fyrri tima er við vorum nágrannar i Hamrahlíð- inni, kaffið var orðið kalt og sólin af sinni alkunnu hæversku og hógværð búin að draga sig í hlé. Þar kom þó um síðir að ég varð að drifa mig af stað, svo ég kvaddi þennan unga hljómlistarmann og ruddi mér braut í gegnum eftirmið- dagsumferðina áleiðis niður i miðbæ. sib. — Markaðsfréttir Framhald af bls. 13 véla og tækja, eins og Stord Myrens, Superfos, Lowener Mohn Co og Iras, öll í Noregi og Danmörku, Hydrostal í Perú og BEU — MATH Engineering (Pty)T-td frá Suður-Afriku. Þessi ráðstefna verður í einn dag, mánudaginn 26 septem- ber og hefst kl. 9 00 árdegis. Búist er við mikilli þátttöku á þessum aðalfundi, ekki síst vegna þessarar ráðstefnu, sem haldin er í einn dag á milli funda vísindanefndarinnar og framkvæmdanefndarinnar til að auðvelda öllum sem áhuga hafa þátttöku Þeir fiskmjölsframleiðendur, sem hafa i hyggju að sækja þessa fundi og/eða ráðstefn- una, ættu að tilkynna undirrit- uðum það hið fyrsta. Þátttökugjald á aðalfundin- um er £60,- en ekkert sérstakt gjald fyrir þátttöku í ráðstefn- unni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.