Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 40
165. tbl. 64. árg.
FÖSTUDAGUR 29 JULÍ 1977
Krafla:
Mikil kalkútfell-
ing stíflar holumar
Fóðurrör holu 7 skemmt
VIÐ þær athuganir, sem gerðar
hafa verið á borholum við Kröflu
að undanförnu, hefur komið f ljós
að mjög mikil kalkútfelling er í
holunum, sem gerir það að verk-
um að þær stíflast mjög fljótt,
ennfremur hafa komið fram
skemmdir á fóðurröri holu 7 og er
óvfst hvort tekst að ná þvf upp.
Nú mun vera ákveðið að dýpka
holu 9 og sjá hvað gerist þá og
ennfremur hefur komið til greina
að hreinsa holu 6 og holu 10 og
athuga hvort gufumagn úr þeim
eykst þá ekki.
Valgaróur Stefánsson, eðlis-
fræöingur hjá Orkustofnun, sagöi
í viðtali við Morgunblaðið i gær,
að nú væri búið að rannsaka fóðr-
ingar holanna á svæðinu og hefði
komið fram að mjög mikil kalkút-
felling væri í holunum, sem ylli
því að gufurennsli minnkaði
mjög. Þessi kalkútfelling væri
miklu meiri en dæmi væru um og
gæti það valdið miklum tæknileg-
um erfiðleikum að leysa málið.
Þá sagði Valgarður, að neðra
kerfið í holu 10 væri lokað vegna
kalkúttfellingarinnar og væri það
ástæðan fyrir þvi að rennslið
hefði minnkað og liklega hefði
það sama gerzt í öðrum holum.
Kvað Valgarður enga leið til að
komast í veg fyrir kalkútfelling-
una, en þó væri hægt að sneiða
hjá henni, með þvi að hreinsa
holurnar upp með vissu millibili
og það yrði að gerast með bor.
Kostnaðurinn færi eftir þvi á
hvaða dýpi útfellingin yrði, ef
Framhald á bls 22.
Franski kafbáturinn Requin
S—634 frá Lorient á Bretagne-
skaga kom til Reykjavfkur í
gær og verður hér til kvölds. A
meðan á heimsókninni stendur
munu skipverjar skoða sig um f
Reykjavík og nágrenni. Mynd-
ina af kafbátnum tók Ól. K. M. f
vesturhöfninni f gær.
Stöðvast kaupskip
á sunnudagskvöld?
Hásetar hafa þá
boðað verkfall
Skattskráin í Reykjaneskjördæmi:
Gjöld einstaklinga hækka um
25,7%—fyrirtækja um 61,2%
Sjá miðopnu blaðsins.
SKATTSKRA Reykjanes-
umdæmis er lögð fram f
dag og nema heildargjöld
8.3 milljörðum króna.
Skiptist sú upphæð á
21.230 einstaklinga og
1.240 félög. Hækkun heild-
arálagningar frá fyrra ári
¥
Utgerðarmennirnir
bera mest gjöld í
Vesturlan dsumdæmi
ÁLÖGÐ gjöld f Vesturlandsum-
dæmi nema alls tæplega tveimúr
milljörðum króna, bera 6881 ein-
staklingar 1560 milljónir, en 458
félög 383 milljónir. Skattskráin á
Vesturlandi er lögð fram f dag og
gjaldhæstur einstakiinga í um-
dæminu er Kristján Guðmunds-
son, útgerðarmaður á Rifi, sem er
með 8.7 milljónir f gjöld. Af
félögum á svæðinu er Skipa-
smfðastöð Þorgeirs og Ellerts á
Akranesi með mest gjöld, tæpar
15 milljónir.
Gjaldhæstir einstaklinga í um-
dæminu eru eftirtaldir: Kristján
Guðmundsson, útgerðarmaður,
Háarifi 11, Rifi, 8.685.586,
Soffanías Cecilsson, útgerðarmað-
ur, Grundarfirði, 7.798.178, Víg-
lundur Jónsson, útgerðarmaður,
Lindarholti 7, Ólafsvík 5.679.518,
Sæmundur Sigmundsson, sér-
leyfishafi, Kveldúifsgötu 17,
Borgarnesi, 4.381.381. Guðbrand-
ur Kjartansson, héraðslæknir,
Sandabraut 8, Akranesi,
2.793.818.
Akranes er eini kaupstaðurinn í
umdæminu og á Skattstofu
Vesturlands á Akranesi fékk
Morgunblaðið þær upplýsingar i
gær að eftirtaldir einstaklingar
bæru mest gjöld þar: Guðbrandur
Kjartansson, læknir 2.793.818,
Guðjón Bergþórsson, skipstjóri,
Jaðarsbraut 31, 2.688.875, Runólf-
ur Hallfreðsson, sk^stjóri,
Krókatúni 9, 2.683.759, Þórður
Þórðarson, bifreiðástjóri, Sóleyj-
Framhald á bls 22.
nemur 30.40%, en hún var
rúmir 6.4 milljarðar á sfð-
asta ári.
Hæst gjöld einstaklinga í
Reykjanesumdæmi ber i ár
Sveinn Skaftason, framkvæmdar-
stjóri, Víðigrund 45 i Kópavogi,
alls 9.7 milljónir óg Jakob Árna-
son, húsasmiður, Miðtúni 2 í
Keflavík, 9.4 milljónir.
1 Reykjanesumdæmi bera Is-
lenzkir aðalverktakar á Keflavík-
urflugvelli hæst gjöld félaga sam-
kvæmt skattskrá, samtals 110
milljónir króna. íslenzka álfélag-
ið í Straumsvik er þó í raun
stærsti gjaldandinn í umdæminu,
en á skattárinu 1976 greiddi ISAL
í gjöld kr. 319 milljónir, en aðeins
Framhald á bls 22.
EF EKKI hafa náðst samningar f
kjaradeilu háseta á kaupskipa-
flotanum og skipafélaganna fyrir
kl. 24 á sunnudagskvöld skellur á
verkfall á kaupskipaflotanum,
sem þýðir að 50 skip munu stöðv-
ast smátt og smátt, en alls eru um
700 manns á þeim, þar af 260
hásetar og starfsmenn f vél.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Morgunblaðið aflaði sér í
gær, var fyrsti samningafundur
deiluaðila haldinn 20. maí s.l. en
hjá sáttasemjara ríkisins hefur
deilan verið til meðferðar frá 30.
júní s.l. og hafa hann og sátta-
nefnd haldið 16 fundi meó deilu-
aðilum, suma mjög langa en alls
hafa samningafundir staðið í 200
klukkustundir.
í fyrrinótt var borin fram frá
Loðnuafli
orðinn um
9000 lestir
LOÐNUAFLINN, það sem af er
sumarvertfð, er nú orðinn í kring-
um 9000 lestir, en f gær tilkynntu
nfu bátar afla, samtals 3560 lestir.
Fóru flestir til Siglufjarðar með
aflann, en nokkrir fóru til Faxa-
flóahafna. Loðnuna fá bátarnir
sem fyrr norður af Straumnesi.
Alls eru nú 23 skip byrjuð loðnu-
Framhald á bls 22.
sáttanefnd innanhússhugmynd
sem var felld af báðum deiluaðil-
um. Var Morgunblaðinu tjáð að
forssvarsmenn skipafélaganna
teldu sig vera búna að bjóða kaup
og kjarabætur sem fyllilega væru
á við það bezta sem samið hefði
verið um frá þvi að allsherjar-
samningarnir tókust 22. júni s.l.
Ef til langvarandi verkfalls
Framhald á bls 22.
Sjússinn”
hækkar um
50—55 kr.
VEGNA þeirra verð-
hækkana sem hafa orðið
á sterkum drykkjum hjá
Áfengis- og tóbaksverzl-
un ríkisins hækkar verð
þessara drykkja á vín-
veitingastöðum, að
meðaltali um 50 — 55
kr. hver einfaldur
drykkur.
Samkvæmt þeim upplýsing-
um sem Morgunblaðið fékk
hjá Konráð Guðmundssyni,
hótelstjóra á Sögu, i gær þá
hækkar einfaldur vodka úr 330
kr. í 385 kr. einfaldur whiskey
úr 345 i 395 kr., einfaldur
brennivín úr 250 í 300 kr. og
einfaldur gin hækkar úr 340
kr. i 390.
40 skissur og teikn-
ingar eftir Kjarval til
sýnis og sölu í EDEN
FJÖRTlU myndir eftir Jóhann-
es Kjarval, mest skissur og
teikningar, eru nú til sölu á
sýningu í Eden f Hveragerði.
Stendur sýningin fram yfir
helgi og er verð myndanna frá
25 þús. kr. upp f 300 þús. kr.
Nokkur ár munu liðin frá þvf
að jafnmargar myndir eftir
meistara Kjarval hafa verið til
sýnis og sölu á sömu sýning-
unni.
Bragi Einarsson, . eigandi
Eden, sagði i samtali við
Morgunblaðið i gærkvöldi að
myndirnar væru komnar úr
mörgum áttum, mest þó frá
tveimur aðilum. Hann gæti
ekki neitað því að hann ætti
sjálfur einar 3 myndir og Guð-
mundur Axelsson, listaverka-
sali í Klausturhólum, staðfesti i
viðtali við Morgunblaðið í gær-
kvöldi að hann væri eigandi
fjölmarga mynda á sýningunni.
Þegar Morgunblaðið ræddi
við Braga kvað hann sýninguna
hafa verið opnaða s.l. föstudag
eða fyrir viku. Hann og
þeir sem að sýningunni stæðu
hefðu ákveðið að auglýsa sýn-
inguna ekkert sérstaklega.
„Það koma svo margir í Eden
Framhald á bls 22.
Fjórar Kjarvalsmyndanna
Ljósm.: Georg Michelsen.
á sýningunni f Eden.