Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULÍ 1977,
AA loknum fyrri hring. Finninn hefur skotist upp fyrir Gunnar Pði, en sð ðtti eftir að detta
niður f sjötta sæti.
Vorum orönir leiðír á stökun
tímum og endasprettstaktík
Sem kunnugt er ðttu Islend-
ingar tvöföldum sigri að fagna f
800 metra hlaupi karla f Kalott-
keppninni sem fram fðr 23. og
24. júlf f Finnlandi. Sigraði Jðn
Diðriksson úr UMSB glæsilega
f hlaupinu ð sfnum næstbezta
tfma, 1:50,9 mfnútum, og með
harðfylgni tryggði Gunnar Pðll
Jðakimsson tR sér annað sætið
og sinn næst bezta tfma, ð enda-
sprettinum. Morgunblaðið var
ð staðnum þegar þeir félagar
hlupu sitt ágæta hlaup og
spjallaði við þá að loknu
hlaupi.
„Við vorum búnir að ákveða
það löngu fyrirfram að keyra á
fullu frá þvf að skotið reið af,“
sagði Jðn Diðriksson. „Norð-
maðurinn Thor Hoydahl var
búinn að svekkja mann með
miklum endaspretti f rðlegum
hlaupum sfðustu árin og við
búnir að fð nðg af þvf að hlaup-
t viðbragsstöðu.
ið skyldi alltaf vinnast ð sömu
rðlegu tfmunum. Þar sem við
vorum búnír að ná betri
ðrangri fyrir hlaupið en hann,
þá ákváðum við að keyra á út-
opnu frá byrjun, enda vanir þvf
f keppnum okkar f sumar,“
sagði Jön ennfremur. Jðn sagð-
ist aldrei hafa efast um sigur
sínn sfðari hluta hlaupsins, sér-
staklega þar sem fyrri hringur-
inn hafði tekist svo vel, en
hann hljðp Jön ð um 52 sekúnd-
um. „Sennilega hefur enginn
nema Gunnar Páll verið viðbú-
inn hinum mikla hraða, enda
vorum víð búnir að tala lengi
um að keyra hratt. Sigur minn f
hlaupinu byggist þð ails ekki á
þvf að hraðinn hafi komið and-
stæðingunum f opna skjöldu,
eins og sumir þeirra sögðu við
mig eftir hlaupið, heldur ein-
faldlega á þvf að þeir hafi ekki
þolað hraðann/* sagði Jðn.
Spurningunni um hvort ekki
væri svolftið djarft að taka for-
ystu f landskeppnishlaupi, þar
sem menn treystu vanalega á
sigur með endasprettstaktfk,
svaraði Jðn: „Mér finnst bezt
að leiða hlaup, þð lendir maður
ekkert f neinum vandræðum f
hðpnum sem ð eftir kemur. Eg
stefni að þvf að leiða mfn hlaup
sjðlfur, þvf ég trúi á að alveg
eins sé hægt að nð ðrangri á
þann mðta.“
t hlaupinu f Sotkamo tðku
þeir Jðn og Gunnar forystu
þegar aðskildu hlaupi fyrstu
hundrað metrana lauk. Hljðp
Gunnar fast á hæla Jðns. Rétt
áður en fyrri hring lauk skaust
finnskur hlaupari f annað sæt-
ið, og leit út um tfma sem hann
myndi ná öðru sætinu. „En ég
sá að hann var farinn að þreyt-
ast mjög þegar um 250 metrar
eru eftir. Þð var Jðn einnig að
sleppa f burtu, og til að lenda
ekki f of mikillí hættu á erfið-
um endaspretti og barsmfðum
við aðra þá ákvað ég að fara
fram úr Finnanum þegar við
Framhald á bls 22.
Nokkrir metrar f mark og jin hefur tryggt“sér siguíinn, en
Gunnar Páll tekur á f sfðasta sinn og tryggir sér annað sætið.
(Ljðsm. Mbl. Fiffð)
Tvenn bransverðJaun í Stoke
íslendingarnir sem taka þátt í
alþjóöamóti fatlaðra, sem fram
fer þessa dagana í Stoke i Eng-
landi hafa staðið sig með mikl-
um ágætum. Arnór Pétursson,
sem keppti í fjaðurvigtarflokki
í lyftingum, hreppti bronsverð-
laun í þeim flokki, og i gær
hreppti Hörður Barðdal, brons-
verðlaun í sínum flokki í 100
metra sundi — frjáls aðferð. Er
þessi frammistaða Harðar og
Arnórs hin glæsilegasta, og þá
ekki sízt fyrir þá sök að þetta er
í fyrsta sinn sem þeir keppa á
stórmóti sem þessu, þar sem
fjöldi þátttakenda kemur frá
flestum löndum heims.
Morgunblaðinu tókst ekki í
gær að fá staðfestingu á tíma
Harðar Barðdal í 100 metra
sundinu, en Ijóst má vera að
hann hefur verið mjög góður,
þar sem fjöldi þátttakenda var i
greininni og þvi vafalaust hörð
keppni. í lyftingakeppninni
tókst Arnóri að lyfta 80 kg., en
sigurvegarinn lyfti hins vegar
töluvert meiru og setti sá
reyndar heimsmet.
Stoke-leikarnir eru nú rúm-
lega hálfnaði'r, og hafa sumir
íslendínganna enn ekki hafið
keppni, þannig að vonir standa
til að verðlaunafengur þeirra
verði jafnvel enn meiri.
Geffrey Capes — kærkominn gestur á Reykjavfkurleikana.
CAPES KEMUR
ALLAR horfur eru á þvi að kúlu-
varpskeppnin á Reykjavíkurleik-
unum í frjálsum iþróttum, sem
fram eiga að fara á Laugardals-
velli dagana 16. og 17. ágúst n.k.,
verði „kúluvarpseinvígi aldarinn-
ar“. í gær fékk Frjálsíþróttasam-
band Íslands staðfestingu á því að
brezki methafinn í kúluvarpi og
fyrrverandi Evrópumeistari í
þeirri grein, Geoffrey Capes,
muni koma til keppninnar, en
eins og áður hefur verið frá skýrt
koma þá einnig hingað tveir beztu
kúluvarparar Bandarikjanna,
þeir Alan Feuerbach og Al-
britton, svo og Staalberg, bezti
kúluvarpari Finna. Einnig eru
góðar horfur á því að Pólverjinn
Vladislav Komar komi til keppn-
innar, og möguleiki ér talinn á því
að Austur-Þjóðverjinn Udo
Beyer, sem náð hefur mjög góð-
um árangri í kúluvarpinu i ár og
vann sigur í þessari grein á
Olympíuleikunum i Montreal í
fyrra, verði meðal þátttakenda.
— Við erum auðvitað afskap-
lega ánægðir að Capes skuli sjá
sér fært að koma til mótsins, sagði
Örn Eiðsson, formaður FRÍ, í við-
tali við Morgunblaðið i gær, — og
vissulega væri það stórkostlegt ef
þeir Beyer og Komar kæmu einn-
ig. — Þá væri keppni þessa móts
sannkölluð „01ympíuúrslit“.
Þá bárust Morgunblaðinu í gær
spurnir um það að bezti millivega-
lengdahlaupari heims um þessar
mundir, Ný-Sjálendingurinn
John Walker, hefði mikinn hug á
því að koma á mótið. Um það mál
vildi Örn, ekki hafa mörg orð, en
sagði að FRÍ væri nú að vinna að
því að fá Walker til þess aö koma
hingað. Hins vegar er þegar afráð-
ið að Daninn Tom B. Hansen, sem
hreppti silfurverðlaun í 1500
metra hlaupi á síðasta Evrópu-
móti verður meðal þátttakenda á
mótinu, og einnig munu koma
hingað til keppni nokkrir Sovét-
menn, sem ekki er enn vitað
hverjir verða. FRl hefur einnig
verið að vinna að þvi að fá norska
kringlukastarann Knut Hjeltnes
til þess að koma á mótið, en ekki
er enn vitað með vissu hvort af
þvi gatur orðið.
MÆTA ÞRÍR
AFSEX?
VERÐI af þvf að Austur
Þjóðverjinn Udo Beyer komi
til keppni f kúluvarpi á
Reykjavíkurleikunum mundu
þrfr af sex fyrstu mönnum á
sfðustu Olympíuleikum verða
þar meðal þátttakenda og etja
kappi við Hrein Halldórsson.
A leikunum f Montreal í fyrra
varð Udo Beyer sigurvegari,
varpaði 21,05 metra, annar
varð Eugeni Mironov, Sovét-
ríkjunum, sem varpaði 21,03
metra, þriðji varð Alexander
Braisnikov, Sovétrfkjunum,
sem varpaði 21.00 metra, Allan
Feuerbach, Bandaríkjunum,
sem keppir á Reykjavíkurleik-
unum varð fjórði, varpaði
20.55 metra, fimmti varð Hans
Pieter Gies frá A-Þýzkalandi
með 20,47 metra og Geoffrey
Capes sem mun koma til
keppni hér varð sjötti með
20,36 metra. Sem kunnugt er
hefur Hreinn varpað lengst
21,09 metra í ár, og svo sem sjá
má af framansögðu hefði það
nægt til sigurs á Olympíuleik-
,unum f Montreai. .
Skotið yfir markið með
svo fjölmennri þátttöku
á Norðurlandamátinu?
TALSVERÐAR undrunar og
jafnvel óánægju gætti meðal þess
sundáhugafólks, sem Morgun-
blaðið ræddi við í gær, vegna vals
á þátttakendum fyrir tslands
hönd á Norðurlandamótinu f
Kaupmannahöfn f næsta mánuði.
Þykir ýmsum sem skotið sé yfir
markið með þvf að senda svo
marga keppendUr á mótið, mörg
þeirra hafi ekki hið minnsta er-
indi þangað og jafnvel sé erfitt að
koma öllu því fólki, sem valið var
í keppnisgreinar við þeirra hæfi.
t Morgunblaðinu nýlega var
sagt að fullskipað lið yrði sent á
Norðurlandamótið og hefðu ekki í
mörg herrans ár verið sendir svo
margir keppendur. Hér er ekki
alveg rétt með farið þar sem 1973
voru 13 keppendur sendir utan á
NM og fullskipað lið er ekki nema
tveir frá viðkomandi landi keppi i
hverri grein. Þá féll i gær niður
nafn einnar landsliðsstúlkunnar,
Huldu Jónsdóttur, Ægi.
Þá vekur það athygli að ^ú
ágæta sundkona, Vilborg Sverris-
dóttir úr Hafnarfirði, er valin til
Norurlandamótsins. Vissulega er
Vilborg frambærileg sundkona og
betri en margar þeirra, sem vald-
ar hafa verið. Hún hefur hins
vegar lítið æft í sumar, tók þó
góðan sprett fyrir átta-
landa-keppnina og náði góðum
tímum, en síðan ekki söguna
meir. Vilborg var ekki einu sinni
meðal keppenda á íslandsmótinu
um siðustu helgi. Enn eitt atriði
mætti nefna. Ólafur Gunnlaugs-
son var landsliðsþjálfari í sam-
bandi við átta-landa-keppnina
ásamt Guðmundi Þ. Harðafsyni.
Hugmynd Sundsambandsins er að
senda sama lið og keppti þá á NM,
en Ölafur er ekki lengur þjálfari
landsliðsins. —aáij