Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 37
< MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULI 1977 37 B V ~ .. Ai VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI gott að láta þræða sig á öngul, en ég ætla að minnast á nokkur atriði varðandi umgengni ykkar, ánamaðkaveiðimenn, í görðum annarra borgara. 0 Gróður skemmdur I fyrsta lagi veldur þetta umrót ykkar f görðum oftlega skemmd- um á gróðri, sem fólk er búið að sveitast við síðan í vor og koma til. Það er þvi vægast sagt svekkj- andi þegar vaknað er upp einn morguninn og séð að blóm hafa verið skemmd, og það auðséð hvort eru á ferð kettir, sem oft skemma gróður líka, eða maðk- veiðimenn. I öðru lagi er oft ónæði af völdum ykkar, maðk- tinslumenn, þið læðist inn í garða að næturlagi, svona þegar við venjulegu borgararnir förum að halla okkur, og þá allt í einu rek- ur maður augun í fullt af fólki úti í garði og heldur að nú séu nátt- farar komnir á kreik og ætlar jafnvel að fara að grípa i simann, til að láta laganna verði athuga málið. I sjálfu sér er þetta kannski saklaus truflun, en eflaust getur hún komið illa við fólk, sem er eitt i húsum sínum og er hrætt við hvers kyns ókennilegar manna- ferðir í görðum sinum. Þið segið kannski að þið séuð aðeins á ferð þegar rignir og maðkarnir koma upp undan bleytunni og þá valdið þið engum skemmdum i blóma- beðum. Það má vel vera, en reynslan hefur samt sem áður sýnt manni annað og jafnvel þó að ég vildi leyfa einhverjum að tina maðka i mínum garði, þá vil ég fá tækifæri tii að gcfa leyfi, en ekki láta einhvern og einhvern vaða inn um allt. Þetta er kjarni máls- ins, þið hafið ekkert leyfi til að fara i garða annarra manna og tína maðka. Þetta er hvimleið iðja og ég held að þið verðið bara að hefja maðkarækt, ef þessi atvinnuveg- ur er svona gróðavænlegur. Það hlýtur að vera hægt að rækta ána- maðka og ala þá rétt eins og önn- ur dýr. Það þarf kannski garða Vesturbæinga til þess? Mér hefur nefnilega skilizt að í Vesturbæn- um séu maðkarnir miklu betri en viða í Austurbænum. En meðal annarra orða: Er greiddur sölu- skattur af ánamöðkum, sem seldir eru svona? Nóg um þetta mál. Ég býst ekki við að neinn maðkveiðimanna nenní að svara þessu, sjálfsagt finnst þeim þetta algjört kjaftæði i mér, en mér er eiginlega alveg sama. Ég vildi aðeins fá að koma minum sjónarmiðum á framfæri. Garðeigandi." Þá hafa maðkveiðimenn fengið „tóninn“ og ef menn vilja halda áfram að ræða um maðka og garða þá er það i lagi frá hálfu Velvakanda og varla verra um- ræðuefni en hvað annað. Þau eru orðin mörg vandamálin sem glima þarf við í hinum mannlegu sam- skiptum. Þessir hringdu . . . 0 Voru þeir Múhameðstrúar? Kona i Reykjavik: — Mig langar aðeins að varpa þeirri fyrirspurn til þess sem var að fjalla um Múhameðstrúar- menn i Velvakanda i fyrradag, hvort það hafi ekki verið Múhameðstrúarmenn, sem rændu hér við land fyrr á öldum og hvort þeir hafi farið með friði? Hann talar um að þeir séu sigursælir, en var það alltaf með gæðum? Öðu þeir ekki yfir allt án þess að hugsa sig um, búið var að ákveða allt fyrirfram svo þeirn mátti vera sama hvort þeir lifðu eða ekki í bardögum? Eflaust er margt af góðu fóiki Múhameðstrúar og ég er alls ekki á móti þessari trú, en ég vil leyfa mér að mótmæla þvi að það sé endilega allt gott sem þeir hafa gert, ef trúin hefur ekki betri áhrif en þetta að menn ger- ast herskáir og æða um lönd og menn séu neitt betri, þeir eru oft álfur i bardögum þá er það varla engir englar heldur, en mig lang- mjög mannbætandi. Ég er heldur aði aðeins að varpa þessu hér ekki að halda því fram að kristnir fram. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í keppni sænska kvennalands- liðsins og miðstjórnar Skáksam- bands Svíþjóðar, fyrir skömmu kom þessi staöa upp í skák þeirra Margaretu Aartolainen (kvenna- landsliðinu) ogÁke Alexei (skák- sambandinu), sem hafði svart og átti leik. HÖGNI HREKKVÍSI MrNaught Synd.. Inc. / 48^ ^ .... hafi hann áhuga, er það skylda okkar að hvetja hann! 83? SlGGA V/öGA t ‘í/LVtRAW 27... Dh4 + !, 28. Kxh4 (Eða 28. KI'M — DhM + , 29. Kf2 — Dh2+ og vinnur) — Rf5+, 29. Kg5 — Be7 mál. Skáksambandsmenn r.eyndust iillu sterkari og sigruðu 8Vi — ?D. 't-V B<j. ÆJf/ ^ILLO VA YIUWI 'Wo\<F/SKA A YfAV/L Ylum ÍG \A WfR STfRR/ {AYlLLO OC, VÍ0KV/5KA i\K4. \tna ig YitY ’ Wj(j YIOWRoY? AOMN/l fA K0& YOKVim/Wl /\ YIANN 0?A VIEYQI Bó. VxNI Á SfOÍTOÓARA OG V/oRf/SKA^/ Á YANN L\YA Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS ...................... HljóBkútar aftan og framan Austin Mini .............................. Hljóðkútar og púströr Bedford vörubita ..........................HljóSkútar og púströr Bronco 6 og 8 Cyl ........................ HljóSkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila .......... HljóSkútar og púströr Datsun diesel — 100A — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 .................Hljóðkútar og púströr Chrysler franskur ........................ HljóSkútar og púströr Citroen GS ................................Hljóðkútar og púströr Dodge fólksbfla .......................... Hljóðkútar og púströr a .......................... HljóSkútar og púströr 500 — 124 — — 128— 131 — 132 ........... Hljóðkútar og púströr fólksbíla ................... HljóSkútar og púströr Cortina 1300 og 1600 ........ Hljóðkútar og púströr Escort............................... Hljóðkútar og púströr Taunus 12M — 15 M — 1 7M — 20M HljóSkútar og púströr illman og Commerfólksb. og sendibílar .... HljóSkútar og púströr Austin Gipsy jeppi ....................... HljóSkútar og púströr International Scout jeppi ................ HljóSkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ........................ HljóSkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer .................. HljóSkútar og púströr Range Rover................ HljóSkútar framan og aftan og púströr .......................... HljóSkútar og púströr 190 HljóSkútar og púströr HljóSkútar og púströr . HljóSkútar og þúströr HljóSkútar og púströr ..HljóSkútar framan .. HljóSkútar fr. og aft. HljóSkútar og púströr HljóSkútar og púströr Jeepster V6 ....... Lada ................... Landrover benstn og diesel Marda 616 Mazda 818............. Mazda 1300 ............. Mazda 929 .............. Mercedes Benz fólksbfla 180 200 — 220 — 250 — 280 Mercedes Benz vörubtla . Moskwitch 403 — 408 — 412 .......... HljóSkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 .............. HljóSkútar og púströr Opel Rekord og Carnavan ............ HljóSkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan ............. HljóSkútar og púströr Passat ............................. HljóSkútar fr. og aft. Peugeot 204—404— 504 ............... HljóSkútar og púströr Rambler American og Classic ........ HljóSkútar og púströr • Renault R4— R6—R8—R10—R12—R16 HljóSkútar og púströr Saab 96 og 99 ...................... HljóSkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB8S L110—LB110—LB140 .................HljóSkútar Simca fólksblll .................... HljóSkútar og púströr Skoda fólksbfll og station ......... HljóSkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600.............. HljóSkútar og púströr Taunus Transit bensfn og diesei .... HljóSkútar og púströr Toyota fólksbfla og station ........ HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbfla ................. HljóSkútar og púströr Volga fólksbfla ....................Púströr og hljóSkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1500 og sendibfla................ HljóSkútar og púströr Volvo fólksbfla .................... HljóSkútar og púströr Volvo vörubfla F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóSkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr I beinum lengdum 1 V«" til 3Vz" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. GERIO VERÐSAMANBURO ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR, Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2. simi 8:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.