Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1977
13
Jón Reynir Magnússon:
Markaðsfréttir
P»ga. VBmlfa'lng
10.5. '77 LoðnuaJOl
23.5. '77
27.5. '77.
27.5. '77
27.5.'77
Yflrllt yflr valtt Atflutnl.ngal.ayfl fyrlr loanunJOll i —í 1977,
gilt tll Hagn
1.7.'77 300 tonn
1.7.'77 100/125
1.6.'77 250
1.6.'77 150 "
1.6.'77 200/250
V rð
i 8.00 p.p.a. pr. 1000 kg..Clf -1'
$ 8.00 gr. 1 68* Cif -1*
$ 7.50 p.p.a. pr. tonn Cif -IV-
$ 7.50 p.p.a. pr. tonn Cif -1T
$ 7.50 p.p.e. pr. tonn Clf -1*
Lend
Prakkland
Bretland
V-Kýakalrad
í nýútkomnu frétta-
bréfi Félags ísl. fisk-
mjölsframleiðenda birt-
ist grein um markaðs-
mál eftir Jón Reyni
Magnússon og fer hún
hér á eftir:
Eins og sjá má á meðfylgj-
andi listum yfir útflutningsleyfi
fyrir mjöli og lýsi hafa litlar
sölur átt sér stað nú undanfar-
ið, sem stafar aðallega vegna
verðfalls á mjöli og lýsi á þessu
tímabili og vegna þess, að
birgðir eru nú litlar í landinu,
þar sem framleiðendur höfðu
selt sínar birgðir á meðan verð-
ið var hátt.
Það sem ráðið hefur þessu
verðfalli á mjöli og lýsi og þeirri
tregðu kaupenda að kaupa
meira en til skamms tíma í
senn, er án efa lækkunin, sem
orðið hefur á sojamjöli og jurta-
olíum á undanförnum vikum.
Þannig hefur U.S. sojamjöl cif
Rotterdam lækkað úr $ 298 pr.
tonn í maí niður í $190,- pr.
tonn 14. júli s.l. og pálmaolía
úr $659 í $512 pr. tonn cif
NV-Evrópu á sama tímabili.
Sölur á lýsi frá Japan cif NV-
Evrópu áttu sér stað i siðustu
viku á $ 435 — $ 450 pr.
tonn eða $ 135 — $ 150
minna en síðustu fyrirframsölur
voru gerðar á frá íslandi. I gær
19.7 voru nokkur þúsund tonn
af japönsku lýsi boðin á $
435,- fyrir sept/okt., en kaup-
endum þótti boðið of langt
fram i timann og ekkert varð úr
sölu.
Erfitt er að gera sér grein
fyrir hvað framundan er í
markaðsmálum, en ólíklegt er
að sojamjölið fari mikið neðar
en það er þegar komið.
í síðasta hefti af Oil World,
15.7. 1977, gætir nokkurrar
bjartsýni um að verðið muni
hækka og eru ástæður taldar
vera: 1) Sojabaunir og sojamjöl
frá siðustu yppskeru verða í
takmörkuðu framboði i Banda-
rikjunum fram í september og
fram í október í aðal innflutn-
ingslöndunum. 2) Líklegt er að
bændur í Brasiliu, sem nú hafa
að vissu leyti misst af strætis-
vagnmum, muni álíta það rétt-
Jón R. Magnússon.
ara að halda eftir hluta af sín-
um birgðum til sölu eftir sept-
ember og ekki síst vegna þess,
að búist er við að Brasilía muni
hækka lágmarksverð sem rikið
tryggir úr Cr. 96 sem það er nú
í upp í Cr. 130 fyrir 1978. 3)
Vegna lækkandi verðs á soja-
mjöli undanfarnar vikur, hefur
notkun aukist vegna þess að
aðrar tegundir af jurtamjöli eru
ekki til staðar og birgðir þess
munu enn minnka. Á sama
tima er búist við að neytendur
muni enn þurfa að kaupa mikið
magn af sojamjöli af þessari
uppskeru eða út októbermánuð
í V-Evrópu.4) Jarðraki á aðal-
ræktunarsvæðunum i Banda-
ríkjunum er enn ónógur, þrátt
fyrir talsverða úrkomu undan-
farið, svo að ef breytir til
þurrkatíðar er áhættan af þess-
um sökum meiri en venjulega.
Verð á nýju uppskerunni ætti
því að fela í sér hækkað verð
vegna áhættu nú.
En það er veðrið nú sem svo
oft áður sem ræður mestu um
uppskeruna og þar með um
markaðinn á næstu vikum.
Leiðrétting: Sú ritvilla varð í
nokkrum hluta upplags síðasta
dreifibréfs, nr. 4/1977, 3.
málsgr. bls. 2 að sagt var að
fyrirframsala hefði verið gerð á
2.000 tonnum af loðnumjöli á
$ 6,- pr. einingu cif free out en
átti að standa á $ 8,- pr. ein-
ingu . . . Þetta leiðréttist hér
með.
Aðalfundur alþjóðasam-
takanna (I.A.F.M.M.)
Aðalfundur alþjóðasamtaka
fiskmjölsframleiðenda
(IAFMM) verður haldinn í Oslo,
26. til 30. september á Hotel
Scandinavia og fundur visinda-
nefndar samtakanna á sama
stað 22. til 24. september.
í sambandi við þessi fundar-
höld verður í fyrsta sinn haldin
sérstök ráðstefna um tvö mál-
efni, sem skipta fiskmjölsfram-
leiðendur miklu máli, en það er
1) orkusparnaður og 2) losun
bræðslufisks úr skipum og
flutningur hans í hráefna-
geymslur og þaðan i verk-
smiðju.
Framsöguerindin, sem flutt
verða á þessari ráðstefnu,
verða flutt af vísindamönnum
og verkfræðingum frá rann-
sóknastofnunum fiskmjöls-
iðnaðarins og framleiðendum
Framhald á bls. 26
Tllrllt Hrlr 1 1977
Dags. Vörulýsing Magn Ver6
12.5.'77 Karfamjöl 1.7.'77 ca 25 tor m $ 8.75 p.p.e. pr. 1000 kg. gr. i 60% Clf -1% Danaðrk
12.5.'77 M 1.7.'77 ca 75 " $ 8.75 p.p.e. pr. ÍOOO kg. gr. i 60% Clf -1% "
Yfirlit yflr veitt útflutntnasleyfl fyrlr spnrllngsmjöll i mai 1977
Vörulýsing 8*1* *** Verfl
25.5.'77 Spmrllngsmjöl 1.8.'77 300 tonn $ 8.00 p.p.e. pr. tonn gr. í 68% Cif -1% Danmörk
Yflrllt yfir veitt útfl utningsleyfl fyrir flskmjöll i maf 1977.
V»rult,lnB Kilt til yerö
3.5.'77 Flskajöl 1.7.'77 2x200 tot in « 8.00 p.p.e. pr. tonn Cif -1% Bratland
3.5. '77 1.6.'77 80 * $ 7.90 p.p.e. pr. tonn Clf -1% "
10.5.'77 " 1.7.'77 400* 1 " 8 3.00 p.p.e. pr. tonn Cif -1% Frakkland
12.5.'77 Þorskmjöl 1.7.'77 ca 50 " 5 8.25 p.p.e. pr. tonn gr. i 65% Cif “1% Danmörk
27.5.'77 . ” 1.6.'77 250 " $ 7.05 p.p.e. pr. tonn CfcF -1% Tókkóslðvakla
Veltt útflutnlngsleyf1 fvrlr loðnulýsl i aal 1977.
Dags. Vörulýslng
4.5.'77 Loflnulýsl 15.5.'77 50 ton in ? 470.00 pr. ÍOOO kg. Clf -1% Bretland
10.5.'77 karfalýli 1.7.'77 450 $ 560.00 pt. 1000 kg. Cif -ir Frakkland
24.5.'77 Súrt Loðnulýsi 1.6.'77 150/200 $ 500.00 pr. ÍOOO kg. Cif -1T Bratland
Yflrllt yflr veltt 6tflutnlngslayil fyrir loanuaJBll t J6n( 1977
7.6.'77 Loönumjöl 1.8.'77 125 tonn 5 7.85 gr. i 607 Cif -1% Bretland
7.6.'77 1.8.'77 100/125 " 3 7.85 gr. í 68% Cif -1% "
7.6.'77 1.7.'77 ca 32 $ 7.55 p.p.e. pr. tonn gr. í 65% Cif -1% "
16.6.'77 1.7.'77 500 " $ 7.15 p.p.e. pr. tomm gr. I 68% Cif -1% Hollnnd
29.6.'77 " 1.8.'77 400 3 7,50 p.p.e. pr. tonn gr. í 68% Clf -1% Plnnland
29.6.'77 " 1.11.'77 .3x500 " $ 8.00 p.p.e. gr. i 68% -17- Danmðrk
Yfirlit yfir veitt fitflutningsleyfl fyrir flskmjöll í Jfiní 1977
Verfl
3.6.'77 Flskmjöl 1.7.'77 200 tonn í 7.95 p.p.e. pr. ÍOOO kg. C+F 0 Tékkóslóvakla
7.6.'77 1.8.'77 75 " 3 7.80 gr. í 68% Cif -1% Bretland
8.6.'77 " 20.6.'77 125 " $ 7.90 p.p.e. pr. tonn gr. í 65% Cif -1% V-Þýxkaland
8.6.'77 " 15.7.'77 250 " 3 7.90 p.p.e. pr. tonn gr. 1 65% Cif -1% Bratland
10.6.'77 Þorskmjöl 1.11.'77 1000 " % 7.02 p.p.e. pr. tonn Cif 0 U.S.S.R.
13.6.'77 Flskmjöl 1.8.'77 350 " $ 8.00 p.p.e. pr. tunn -1% Finnland
20.6.'77 Þorskmjöl 1.7.'77 2500 pk $ 8.10 p.p.e. pr. tonn gr. í 65% Cif “1% Belgla
23.6.'77 " 1.8.'77 3/400 toni S 8.00 p.p.e. pr. tonn gr. 1 65% Cif -1% Finnland
28.6.'77 F1skmjöl 1.1.'78 400 " 3 7.70 p.p.e. gr. í 68% Cif -1% Bratland
28.6.'77 " 1.12.'77 300 " $ 510.00 pr. tonn Cif -1% Flnnland
29.6.'77 Þorskmjöl 1.8.'77 85 " $ 8.10 p.p.e. gr. í 65% -1% Bratland
29.6.'77 Fiskmjöl 1.8.'77 250/300 " $ 7.80 p.p.e. gr. í 65% -1% Bratland
30.6.'77 Þorskmjöl 1.9.'77 ca: 100 " $ 7.«5 p.p.e. gr. tonn gr. í 65% Cif “1% Bretland
30.6.'77 Stalnb.mJ. 15.7.'77 223 pk $ 7. '5 p.p.e. pr. tonn gr. i 67% Cif -1% Holland
30.6.'77 Þorskmjöl 15.7.'77 1000 pk. $ 7.5" p.p.e. pr. tonn gr. í 68% Cif “1% Hc tland
Yfirlit yílr veitt fitflutningsleyfl íyrlr karfamjöli í Jfiní 1977.
Vörulýsing gilt til Verfl Land
23.8.'77 Karfa»Jöl
Vörulýslng allt tll
ca 75 tonn $ 8.15 p.p.a. pr. tonn gr. 1 60% Clf -1% Danaði
Yfirllt vflr veitt fitflutnlngsleyf1 fyrlr loCnulýsl t Jánl 1977
iairn Verð Land
8.6. '77 Loömilýsl
3.6. '77
1.10.'77
1.10'77
1300 tonn 5 585.00 pr. m/t Cif -1%
1000 " i 535.08 pr. n/t Cif -1%
viðskiptarAojneytid
Vörulfeing gilt til
Yfirlit yflr veltt fitflutningsleyCi fyrir karfanjöll 1 Jóll 1977
Maan Verfl Land
6.7.'77 Karfamjöl
Vörulýslng gllt tll
80/%0 tonn 0 8.20 x 61% Cif -1% Bretli
Yflrllt yflr veitt (itflutnlngslerfi fyrlr flskmjöli 1 Jðli 1977.
Magn VerO ' Land
6.7. '77 Fiskmjöl
7.7. '77 "
1.1.'78
1.8.'77
400 tonn $ 510.00 pr. tonn, Cií -1%
215 " $ 7.90 p.p.e. C+F 0
Finnland
Bratland
íyrir aftomendur
■■■sturiiiiga
Með lögum skal land byggja
steínorhf Dreifing um Karnabæ. Sími 2 81 55.