Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULÍ 1977
Vl»
MORÖ-dN-
K’AFfíNÍJ
'4'«
Þotta laf;ast eftir stulta stund.
— Barnapían er ad koma
krökkunum í rúmiö.
Vera má að ég sé með lægsta
einkunn í bekknum — en ert
þú ekki líka á lægsta kaupinu í
fyrirtækinu?
Blessuð láttu hann ekki komast
upp með á sleppa við að mála
eldhúsið vegna þess að hann sé
litblindur.
Þú kemst ekki með — ein-
hleypur.
Oþokkaleg ið ja
„Ein óþokkalegasta iðja all-
margra manna er að tína ána-
maðka á kvöldin og á nóttinni
þegar rakt er í rót og ormarnir
skríða upp úr moldinni. Þeir eru
jafnvel svo ósvífnir að vaða inn í
annarra manna garða, umróta þar
öllu og traðka niður blóm og ann-
an gróður. (Sjá t.d. Dagbl. 27/6.)
En hið ógeðslegasta við þetta
athæfi finnst mér vera það, að
með þessu eru þeir að handsama
þessi litlu, tilfinningariku dýr, i
þeim tilgangi einum að framselja
þau til langvarandi kvala á öngl-
um laxveiðimanna, sem finnst lik-
lega meira „sport“ í þvi, að
krækja lifandi ormum upp á
öngla sína, heldur en að nota
fiugu eða annað gerviagn. Því
sagt er, að ekki veiðist ver á
flugu, en lifandi ánamaðk. Hér er
því verið að valda lifandi dýri
kvölum að þarflausu.
Litil dýr, eins og ánamaðkar,
hafa áreiðanlega eins næmt sár-
saukaskyn og önnur, sem stærri
eru. Um það bera vitni viðbrögð
þeirra við hverri minnstu snert-
ingu.
Enginn skyldi því kvelja þá til
dauða að þarflausu, eins og nú
viðgengst meðal iaxveiðimanna.
Slikt er vottur mannúðarleysis og
tilfinningaleysis, sem ekki ætti að
eiga sér stað.
Ingvar Agnarsson."
0 Til maðkveiði-
manna
Garðeigandi nokkur sendir
eftirfarandi og kvartar þar yfir
þeim sem fara inn f {jarða og tfna
maðka og úr þvi að farið er að
ræða þessi efni hér í dag verður
því bara haldið áfram og plássið
notað til þess að mestu:
„Það er orðið nauðsynlegt að
senda þessum maðkveiðimönnum
tóninn, því mér virðast þeir ger-
ast ófyrirleitnari með hverjum
deginum sem líður, eða ætti held-
ur að segja með hverri nóttinni.
Þessi iðja að tina maðka ku gefa
nokkuð í aðra hönd þar sem
skepnurnar eru seldar fyrir tugi
króna og i rigningartið er ekki
lengi verið að smala nokkrum
ánamöðkum i dall og koma á
framfæri við „hungraða" lax-
veiðimenn. Ég ætla ekki að ræða
um málið frá sjónarmiði maðk-
anna, því það getur varla verið
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Svíarnir Göthe og Morath stóðu
sig afbragðsvel í níunda og næst-
síðasta hluta Bhilip Morris
Evrópubikarkeppninnar, sem
spilaður var f Hamborg í júlí.
Þeir náðu 65% skor, sem þó dugði
aðeins í 2. sa*tið því sigurvegarnir
náðu 7.'5% af mögulegum stigum.
Spilið hér að neðan gaf þeim
félögum 64 stig af 88, sem var
toppurinn. Austur gaf, norður og
suður á ha'ttu.
Norður
S. KG9
H. Á76
T. 9632
L. AD9
'estur
S. ÁD6
H. 98
T. K5
I. K107654
Suður
S. 10753
H. K1043
T. AG8
L. G3
Morath, í suður varð sagnhaf í
tveim spiiðum eftir að vestur
hafði opnað á einu laufi.
Vestur spilaði út lágu laufi, sem
suður hleypti heim á gosann.
Hann svínaði síðan spaðagosa, fór
heim á hjartakóng og spilaði aftur
spaða, sem vestur drap með ás.
Til baka kom lauf, drottning
blinds tók slaginn og spaða-
kóngurinn sá fyrir trompum and-
stæðinganna. Morath spilaði síðan
lágum tigli frá blindum og vestur
tpk áttuna rrieð kóng og sþilaði sig
aftur út á laufi, en austur og
suður Iétu báðir hjarta. Eftir að
Morath hafði svínað tígulgosa var
staðan orðin þannig:
Norður
S. —
H. A7
T. 96
L. —
Vestur
S —
H. 9
T. —
L. K107
Suður
S. 10
H. 104
T. A
L. —
Morath tók nú á spaðatíu, lét
hjartasjö frá blindum og austur
var fastur í criss-cross kastþröng.
Fallega unnið spil.
Austur
S. —
H. DG
T. D10
L. —
Austur
S. 842
H. DG52
T. D1074
L. 82
RÉTTU MER HOND ÞINA
Framhaldssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
8
um hefur Ahmed aldrei þurft
að neita sér um neitt. Rándýr
föt hans fara frábærlega vel, og
bækurnar ðg málverkin i her-
berginu setja fyrirmannlegan
svip á umhverfið. Forss er
áberandi óbrotnari f sniðum.
miklu hóflegri. Það er ef til vill
ekki réttur blær á litnum á
bindinu hans; hann hefur
kálfslappir, og vasarnir eru
bólgnir af tóbakspungnum,
gömlum bréfum og öðrum hlut-
um. Gjörólfkir piltar — en
félagsskapur þeirra eins og
be*t verður á kosið. Báðir hafa
tileinkað sér orðbragð ensku
stúdentanna, sem er f senn svo-
lftið óskammfeilið og barna-
legt.
— Heyrðu, Ahmed, segir
Forss, — þú getur Ifklega ekki
lánað mér tfkall? Ég var að
hugleiða að fara f stúdenta-
félagið f kvöld, en ég á ekki bót
fyrir rassinn á mér.
Forss reynir eftir fremsta
megni að forðast sænskan
hreiminn og Ifkja eftir fuli-
kominni ensku Mullah.
— Nei, þvf miður, ég á ekki
nema fjórtán skildinga. Eg hef
verið úti á galeiðunni upp á
sfðkastið og eytt öllu fénu. En
við getum auðvitað skipt þvf,
sem ég á, jafnt á milli okkar.
Þá færðu sjö. Ég er sffellt að
skrifa karlí föður mfnum, en
það gengur æ verr að kreista úr ’
honum dropa. Hann sendír mér
áminningar f strfðum straum-
um, en lftið fé.
— Það er eins hjó mér.
Pahbi er eiginlega alveg mót-
fallinn þvf, að ég hangi hér og
lesi ensku. Honum finnst ég
vera ietiblóð, af þvf að ég
strauk úr háskólanum f Gauta-
borg. Eg hélt hann mundi detta
niður dauður, þegar ég sagði
honum, að ég ætlaði að fá stöðu
f útvarpsfyrirtækinu f Suður-
Afrfku. H;nn vill vfst, að ég
verði stærðfræðingur eitís og
hann sjálfur.
— Já, hugsaðu þér, hvað for-
eldrar geta verið ósanngjarnir.
Hann ætti að gera sér ljóst, að
þú ert of þunnur til þess að
geta orðið stærðfræðingur.
Pabhi minn er Ifka skelfing
þröngsýnn og erfiður. Ég býst
við, að hann noti allar tóm-
stundir sfnar til þess að hugsa
um hegðun mína.
— Aumingja maðurinn. Það
er gott, að hann veit ekki meira
um þig en raunin er, þvf að þá
mundi hann nota meira af
vinnutfmanum til þess að hafa
áhyggjur af þér.
Mullah leggur fæturna upp á
stól og heldur áfram.
— Hvað heldur þú, að gamli
maðurinn hafi fundið upp á,
þegar ég var heima sfðast?
Hann vildi, að ég gengi að eiga
fjórtán vetra múhameðska
stelpu og færi með hana til
Englands; það átti að vernda
mig fyrir freistingum, sagði
hann. Það var með naumind-
um, að ég komst ókvæntur um
borð f Englandsfarið.
Forss hallaði sér aftur á bak
og hló hátt.
— Já, en það hefði komið sér
vel fyrir þig, bósinn þinn.
Vagga með annarri hcndinni og
þylja lögfræði með hinni. En
gætir þú ekki kvænzt rfkri
ekkju f staðinn? Þá gæti ég
slegið þig svolitið oftar um pen-
ing.
Hann skotrar augunum til
Ahmeds, svo að Iftið ber á, og
hann furðar sig á, hvers vegna
Ahmed er honum svo mikils
virði og hvers vegna hann gerir
sér alltaf far um að vera geð-
þekkur f návist hans. Sfðan
slær hann úr pfpunni f ffngerð-
an, indverskan öskubakka og
stendur upp. — Jæja, það verð-
ur Ifklega ekkert af þessari
skemmtun f kvöld. Ég verð að
látast vera bindindissamur mú-
hameðstrúarmaður eins og þú
og komast þannig hjá þvf að
hjóða stelpunum upp á bjór.
Satt að segja er ég að velta þvf
fyrir mér, hvort ég eigi ekki
heldur að Ifta á enskuna.
Ahmed Iftur órólegur á hann.
— Þú að vinna? Er þér alvara?
Þú hefur vonandi hugsað þig
vel um, svo að þú hlaupir ekki á
þig?
Sex klukkustundum sfðar.
Tunglið skfn á gömlu kastanfu-