Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JULÍ 1977 Dagrún farin til djúprækjuveiða Boluní'arvík, 28. júlí. SKUTTOGARINN Dagrún hélt i gærkvöldi til djúprækjuveiða og verður út þessa viku. Þessi til- raunaveiðiferð er gerð í beinu framhaldi af þorskveiðibanninu sem nú er. Ekki hafði frézt af afla hjá Dagrúnu í dag. Frúttaritari. — Stöðvast kaupskipin? Framhald af bls. 40 kemur stöðvast skipin smám saman, en þau eru 50 talsins eins og fyrr segir og á þessum skipum starfa samtals um 700 manns, þar af 260 hásetar og aðstoðarmenn í vél. Þá má reikna með að stöðvun kaupskipaflotans hafi fljótlega áhrif á vinnu hafnarverkamanna sem eru um 1000 talsins. Barði Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið i gærkvöldi, að út- litið i þessari deilu væri ekki gott og það væri mjög slæmt ef tiltölu- lega fámennur hópur innan sam- bands, sem samningar hefðu tek- izt fyrir að mestu, ætlaði sér að þvinga fram miklu meiri launa- hækkanir en aðrir hefðu fengið og þá sérstaklega nú þegar þeim hefði verið boðið fyllilega það sem A.S.Í. samdi um. — 40 skissur og teikningar Framhald af bls. 40 að ég þarf lítið að auglýsa og þegar eru sex myndir farnar,“ sagði Bragi. Að sögn Braga eru flestar myndanna skissur og teikning- ar, flestar andlitsmyndir. Nokkrar litlar skíssur væri hægt að fá á 25 þús. kr., en stærstu teikningarnar yrðu seldar á 350 þús. kr. „Að vísu er þarna ein mynd sem má flokka undir olíumálverk. Það er teikning sem Kjarval hefur síð- an farið ofan í með olíu.“ Bragi sagði, að sjálfur þekkti hann andlitsmyndir nokkurra manna á sýningunni, eins og af Agli Thorarensen, kaupfélags- sljóra, og af Jóni Arnasyni alþm. sem nú er nýlátinn. Þá v æru þarna ennfremur nokkrar andlitsmyndír af bílstjórum hjá B.S.R., sem ekið hefðu með Kjarval. Þegar Morgunblaðið hafði samband við Aðalstein Ingólfs- son framkvæmdastjóra listráðs Kjarvalsstaða sagðist hann ekk- ert hafa heyrt um sýninguna. Kvað hann mjög æskilegt að ef þarna fyndust myndir, sem borgin þyrfti að eignast, að þær yrðu nú keyptar. Annars kvaðst Aðalsteinn ekkert geta sagt um þessa sölusýningu fyrr en hann hefði séð hana. Þegar Morgunblaðið ræddi við Guðmund Axelsson sagðist hann telja að myndirnar á sýn- ingunni spönnuðu yfir mörg ár af listamannsferli Kjarvals. „Eden er skínandi staður, þarna er alltaf fullt hús af fólki og því gott að sýna, “ sagði hann þegar Mbl. spurði hvers vegna hann hefði valið að selja sínar myndir í Hveragerði. — Mikil kalk- útfelling Framhald af bls. 40 hún væri ofarlega þyrfti hreinsun ekki að vera mjög dýr, en kostn- aðurinn ykist eftir því sem útfell- ingin væri neðar í holunum. „Vegna þessa tel ég nauðsyn- legt að kanna hvort jafn mikil kalkútfelling á sér stað á svæðinu i kringum Kröflu,“ sagði Valgarð- ur. Þá sagði hann, að fóðurrör holu 7 væri skemmt og hefði ekki tek- izt að ná þvi upp, t.d. hefði slitnað vír er það var reynt. Ákveðið væri að dýpka holu 9 og sjá hvað gerð- ist við það, og siðan stæði jafnvei til að hreinsa holu 6 og holu 10 og athuga hvort gufurennsli í þeim ykist ekki á ný eftir hreinsun. Hola 10 hefði gefið af sér 15 kg. af gufu á sekúndu, en hola 6 4—5 kíló. — Utgerðar- mennirnir bera mest gjöld Framhald af bls. 40 argötu 18, 2.235.614, Kristján Kristjánsson, skipstjóri, Háholti 32, 2.075.194. Alls var lagt á 6881 einstakling í umdæminu og heildargjöld þeirra eru 1.560.162.691 króna. Lagt var á 458 félög, samtals 383.234.770 krónur og heildargjöld í umdæm- inu nema þvi 1.943.387.461 krónu. Það skal tekið fram að skattstofa Vesturlandsumdæmis lagði ekki á útsvar í fjórum hreppum. Eftirtalin félög bera hæst gjöld á Vesturlandi í ár: Skipasmíða- stöð Þorgeirs og Ellerts á Akra- nesi 14.888.841, Hvalur hf. Strandahreppi, 14.836.411, Olíu- stöðin Hvalfirði, Strandahreppi, 14.592.991, Hraðfrystihús Ólafs- víkur, 14.195.419, Haraldur Böðvarsson og eo„ Akranesi, 13.409.115. — Skattskráin í Reykjanes- umdæmi... Framhald af bls. 40 hluti þeirrar upphæðar kemur fram í skattskrá Reykjanesum- dæmis eins og fram kemur annars staðar i blaðinu. Heildarálagning gjalda á ein- staklinga nemur samtals kr. 6.983.461.735, en var á siðastliðnu ári 5.555.297.255 og er aukningin þvi um 25.7%. Alögð gjöld á ein- staklinga í umdæminu eru mjög mismunandi eftir sveitarfélögum. Þannig efu meðalgjöld einstakl- inga i Garðabæ 460 þúsund krón- ur og 386.400 krónur á Seltjarn- arnesi, en í Kjósarhreppi eru meðalgjöld 153 þúsund krónur. Persónuafsláttur til greiðslu út- svars nemur alls kr. 160.132.351 til 5.782 einstaklinga, en á sl. ári nam hann 114.131.750 til 5.584 einstaklinga. Barnabætúr nema kr. 965.969.073 með 15.943 börn- um til 8.137 heimila. Á síðastliðnu ári námu barnabætur kr. 746.259.375 með 15.931 barni til 7.925 heimila. Heildarálagning á félög nemur samtals 1.367.833.777, en var á síðastliðnu ári kr. 848.711.686. Hækkun frá sl. ári er því 61.169%. — Loðnuaflinn Framhald af bls. 40 veiðar og fer þeim sffellt fjölg- andi. Þessi skip tilkynntu afla i gær: Loftur Baldvinsson EA 270 lestir, Eldborg GK 420 lestir, Sigurður RE 550 lestir, Rauðsey AK 180 lestir, Fifill GK 570 lestir, og Grindvikingur 500 iestir. Þessi skip fóru öll til Siglufjarðar með aflann. Guðmundur RE fór með 600 lestir til Keflavíkur og Hug- inn VE með 270 lestir til Reykja- vikur og eftir því sem bezt er vitað fór Isleifur VE með 200 iest- ir til Reykjavíkur. — Dráttur kallar á enn meiri hækkun síðar Framhald af bls. 3 ans í umræddu fráviki frá þessum reikningsmáta felur í sér, að í stað þess að ná 7.5% arðgjöf og geta varið 138 millj króna upp í arð- gjafarhallann, sem eins og áður er komið fram nemur 529 millj króna, reiknast arðgjöfin 8.6% og tæplega 400 millj. króna koma til lækkunar hallanum Bankinn hefur því sýnt samkomulagsvilja sinn á því að lækka umræddan halla um mismun- inn á 400 millj. króna og 138 millj. króna, þ.e. um 262 millj. króna án þess að verðhækkun, sem því nemi þurfi til að koma, enda komi Lands- virkjun til móts við hann með 1 5% hækkuninni frá 1. ágúst n.k , sem svarar til um 1 50 millj. króna tekju- aukningar og ásamt umræddum 400 millj. leysir 150 millj. króna tekjuaukningar og ásamt umrædd- um 400 millj. leysir arðgjafarvanda- mál undanfarinna ára fyrir fullt og allt." •Jf Hækkunin þýddi minni erlenda lántökur Hagnaður Landsvirkjunar hefur einnig borið á góma í umræðum um verðhækkunina og spurði Morgun- blaðið hver hagnaðurinn væri áætl- aður á þessu ári og hvernig honum yrði vanð ..Ef miðað er við dæmið án 15% verðhækkunar hinn 1 ágúst nk. þá má segja, að þegar tekið hefur verið tillít til vaxta vegna eigna i rekstri á þessu ári, að fjárhæð um 1047 milljónir króna, áætlast nettóhagn- aður um 1077 millj kröna Afborg- anir lána áætlast hins vegar 1394 milljónir króna á árinu og afskriftir 901 millj króna. Þær hrökkva þvi ekki fyrir afborgunum vegna þess hve afskriftatiminn er miklu lengri en lánstiminn og skakkar hér 493 millj. króna. sem greiða verður af nettóhagnaði ársins. Af honum standa þá eftir 584 milljónir króna, sem varið verður til greiðslu á til- svarandi hluta af vöxtum af lánum vegna Sigölduframkvæmdanna, en þeir vextir nema á árinu alls um 1162 millj kr Mismunurinn er um 587 milljónir króna, sem fjármagna verður með erlendum lánum. Komi hins vegar til framangreind hækkun, lagast staðan um 1 50 milljónir og sá hluti vaxtakostnaðar vegna fram- kvæmda á árinu, sem fjármagna þarf með erlendum lánum lækkar þá úr 578 millj króna í 428 millj króna. Hitt er þó öllum þýðinga- meira eins og við höfum áður bent á, að þvi fyrr, sem hækkunin kemur, þeim mun lægri getur hún orðið." Þá kom það fram i viðtalinu að i hækkunarbeiðni Landsvirkjunar var ekki tekið tillit til áhrifa nýgerðra kjarasamninga. heldur eru lagðar til grundvallar áætlanir, sem gerðar voru i mai sl og þá miðað við forsendur, sem Þjóðhagsstofnun lét opinberum fyrirtækjum i té fyrir milligöngu hlutaðeigandi ráðuneyta Þær forsendur væru hins vegar brostnar nú og sögðu þeir H. Ildór og Eirikur að nú væri unnið að endurskoðun á fjárhagsáætlunum fyrirtækisins með hliðsjón af rikjandi horfum i efnahagsmálum þjóðarinn- ar if Heildsöluverð rafmagns hér eitt hið lægsta í V- Evrópu Loks var vikið að rafmagnsverði til almenmngs, sem oft hefur verið á dagskrá og mikið ráett um í því sambandi að það sé hátt í saman- burði v.ð nágrannaþjóðir okkar Voru þeir Eiríkur Briem og Halldór Jónatansson spurðir að því hvort óeðlilegur munur væri hér á „Það er ekki okkar að ræða smá- söluverðið til almennings, en þó viljum við benda á, að ekki er nema eðlilegt, að það sé tiltölulega hátt. Ástæðurnar eru í aðalatriðum þær hve uppbygging rafveitnanna hefur verið ör og dreifingarkostnaður mik- ill vegna strjálbýlis Um heildsölu- verð Landsvirkjunar til almennings- rafveitnanna er það að segja að það er nú eitt hið lægsta í Vestur- Evrópu. Þetta kemur fram í saman- burði við Noreg, en almennt er við- urkennt að norska heildsöluverðið sé sérstaklega lágt. Þar í landi fram- leiða fylkisvirkjanirnar um 80% af þeirri raforku, sem til almennings fer og meðalverð þeirra án skatta liggur á bilinu isl. kr. 3.0 til 3.3 á kWst. miðað við núverandi gengi. Reiknað er með að þetta verð fari hækkandi, því verðið frá nýjum virkjunum ligg- ur á bilinu ísl. kr. 4.0 til 5.0 á kWst. Meðalverð Landsvirkjunar nú er hinsvegar rétt rúmar kr. 3.0 á kWst. Vonandi tekst að halda í horfinu, en til þess að svo megi verða þarf að halda rétt á málum í rauninni er ekki verið að deila um það, að til virkjananna þurfi ákveðið fjármagn heldur hitt, hvernig tímasetja skuli þær verðhækkanir, sem nauðsynleg- ar eru til þess að tryggja hæfilega eigin fjármögnun og lánstraust fyrir- tækisins. Séu 'akvarðanir um eðlilegar hækkanir ekki teknar í tíma leiðir það til þess, að síðar verða að koma til miklu meiri hækkanir en góðu hófi gegnir. Að lokum viljum við •eggja áherzlu á að Landsvirkjun er þjónustufyrirtæki almennings og hagsmunir beggja aðila eru hinir sömu." — Metfjöldi Framháld af bls. 1 þátt í æfingunum, eru ætlaðir til aðgerða gegn skipum, meðal annars til að ráðast á skipalest- ir og verndarskip þeirra. Kaf- bátar NATO, sem bíða á hafinu milli Noregs og tslands eftir sovézkum skipum sem sigla frá Murmansk, einbeittu sér að því að fygljast með kjarnorkukaf- bátum Rússa. Bandalagið varð að gripa til annarra ráða til að fylgjast með athöfnum hinna kafbátanna og beita til þess ofansjávarskipum, könnunar- flugvélum og rafeindatækjum neðansjávar. Þar sem gert er ráð fyrir að eldflaug hæfi skotmark innan fimm minútna frá því henni er skotið úr kafbát fylgist NATO vandlega með rússnesku kaf- bátunum. „Við verðum að vita hvar þeir eru á öllum tímum ef til hættuástands skyldi koma, þar sem skottiminn er svona stuttur.“ Leynileg tölvukort um aðgerðir til eftirlits með sovézk- um kafbátum sina að þeir hverfa sjaldan úr atigsýn NATO. Þau sýna að rússnesku kafbátarnir breyta oft um stefnu, sennilega til að reynað komast að þvi með rafeinda- tækni hvar „sporhundar" NATO haldasig. Venjulega telur NATO að eina mikilvægustu bendinguna um að átök séu í þann mund að hefjast þegar sovézkum kafbát- um er teflt fram í stórum stíl. Nú taldi NATO hins vegar hin stórauknu umsvif i apríl aðeins æfingu. Venjulega gera leyni- þjónustusérfræðingar ráð fyrir að kafbátarnir fari að leggja af stað frá stöðvum sínum sjö til 14 dögum áður en stríð byrjar. Af þessu stafar mikill áhugi bandalagsins á því að fylgjast vandlega með Murmansk- höfnunum þar sem tæplega 200 rússneskir kafbátar hafa bæki- stöð. Hinir eru á Eystrasalti og Kyrrahafi og öðrum austlægum hafsvæðum. NATO hefur gert ráð fyrir rúmlega þriggja vikna fyrir- vara áður en stríð hefst þar sem það hefur tekið það langan tíma að flytja rússneskt herlið til Austur-Evrópu með lestum. Nú hafa Rússar hins vegar stórauk- ið getu sína til að senda liðs- auka til liðsafla síns í Evrópu með flugvélum og þar með hef- ur stytzt sá „viðvörunartimi" sem NATO hefði áður en átök hæfust. Heimildirnar herma að í mai hafi Rússar flutt rúmlega 120.000 rússneska hermenn flugleiðis til Austur-Evrópu á aðeins einni viku. — Carter Framhald af bls. 1 stöðum á vesturbakkanum. Fréttastofan sakaði Israels- menn um „innlimunarstefnu“ og benti á að þeir hefðu skýrt frá ákvörðun sinni rétt eftir að Menachem Begin forsætisráð- herra kom úr heimsókn sinni til Washington. — Sovézki flotinn Framhald af bls. 18 efla orrustuhæfni flotans og auka hreyfanleika allra greina heraflans.“ Samkvæmt upplýsingum London Institute for Strategic Studies (ISS) var sovézki flotinn í fyrra skipaður 214 stórum ofan- sjávarskipum og 231 kaf- bát en sá bandaríski 176 ofansjávarskipum og 75 kafbatum. Sovézki flotinn var sagður ráða yfir 84 kjarnorkukafbátum og sá bandaríski 65. — íþróttir Framhald af bls. 38 fórum inn I beygjuna. Eg hugs- aði um það eitt að reyna að hlaupa síðustu 200 metrana af öllum mætti þvf ég átti alltaf einhvern vcginn von á hörku frá Norðmönnunum sfðustu metrana. En sem betur fer tókst mér að halda mfnu striki sfðustu metrana. Af öskrum áhorfenda fannst mér þó alltaf eins og einhver væri að draga mann uppi, og þvf reyndi mað- ur að auka við sig alla leið yfir marklfnuna." Gunnar Páll hljóp á 1:51,9 mfnútum. Spenn- andi hlaupi, tfmamótahlaupi, lauk á ánægjulegan máta, og fastlega má búast við að þessir tveir hlauparar eigi eftir að láta meir að sér kveða f fram- tfðinni. ágás. — Hæstu gjaldendur Framhald af hls. 20 Ólafur Friðriksson 1.228.945 Lykkju. (Tekjusk. 606.540, útsvar 335.200.) Teitur Guðmundsson, bóndi 1.169.757 Móar I. (Tekjusk. 500.575, útsvar 280.000.) Kjósarhreppur. Jón Vikar Jónsson, bóndi 1.085.009 Þúfu. (Tekjusk. 726.730, útsvar 306.600.) Gfsli Andrésson, hreppstj. 840.488 Neðra-Hálsi. (Tekjusk. 459.039, útsvar 263.700.) Bjarni Kristjánsson, bóndi 763.510 Þorláksstöðum. (Tekjusk. 428.618, útsvar 245.600.) — Félög með yfir 5 milljónir kr. Framhald af bls. 21 Mosfellshreppur. Alafoss h.f. (Tekjusk. 0. aðst.gj. 7.729.700.) 21.658.345. Reykjalundur 5597.019. Hafnahreppur. Félag vatnsvirkja h.f. (Tekjusk. 14.355.568. aðst.gj. 581.600.) 16.306.815. Ilafblik h.f. (Tekjusk. 1.605.900. aðst.gj. 600.000. 8.574.540. Keflavíkurflugvöllur. Islenzkir aðalverktakar s.f. (Tekjusk. 66.661.658. aðst.gj. f Njarðvfk 22.265.602. Ilafnahreppi 3.739.864. Miðnes- hreppi 50.789. Aðst.gj. utan umdæmis, ekki mcðtalin.) 110.435.757. Islenzkur markaður (Tekjusk. 20.152.546. aðst.gj. f Njarðvfk 2.355.100.) 23.569.061.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.