Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIP, FÖSTUDAGUR 29. JULI 1977
Hjörtu vestursins
ANDYGRIFFITH
Bráðskemmtileg bandarísk kvik-
mynd, sem hlotið hefur geysi
aðsókn.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn
Loksins er hún komin!
Kvennaársmyndin sem svo
margir hafa beðið eftir:
EIGINKONUR SLÁ
SÉR ÚT
Hustruer
En gnyal film pa ramme alvor
av Anja Breien, med I rovdis Armand
Jsatia Medbne, AnneMaric Ottersen
Bráðskemmtileg og fjörug ný
norsk litmynd um þrjár húsmæð-
ur sem slá öllu frá sér og fara út
á rall.
Leikstjóri: ANJA BREIEN
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
TÓNABÍÓ
OLIVER REED CANOICE BERGEN
Spennandi og áhrifarík mynd.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed
Cancice Bergen
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 31182
VEIÐIFERÐIN
(The huntmg party)
< (a umbia rx rums a~i kasiak ncrunis
AUDREY
SEAN HEPBURN ROBERT
CONNERY SHAW
íslenzkur texti
Ný amerisk stórmynd i litum
með úrvaldsleikurum byggð á
sögunum um Hróa hött,-
Leikstióri:
Richard Lester
Sýnd kl. 6,8 og 1 0
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JRoriguniiIabib
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld
Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNSSONAR
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826.
Opið í kvöld Opið í kvöld Opið í kvöld
HÖT«L ÍA<iA
SÚLNASALUR
Haukur Morthens og hljómsveK
Dansað til kl. 1
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AIGLYSINGA-
SIMINN EK:
22480
Myndin, sem beðið hefur.
verið eftir
Maourinn
sem féll til iarðar
(The man who fell to earth)
MICHOtl DíflfY ond 60PPY SPIMNG5 prescnt
forllON INTfPNOIIONOl fllMS
MVIES
PAUIE
WtófEH
Ea i'lON INtTosflnONOl
Mjög fræg mynd og frábær leik-
Leikstjóri: Nicholas Roeg.
Aðalhlutverk David Bowie
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið gifurlegar vinsældir.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUGLÝSINGASÍMINN ER: .
22480
JMorgunliIabiÖ
R:@
íslenzkur texti
Valsinn
(Les ValSeuses)
Hin fræga og afar vinsæla,
franska gamanmynd í litum, sem
sló aðsóknarmet sl. ár.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SKIPTAFUNDUR
Skiptafundur í þrotabúi Ólafs
Jónssonar, Borgargerði 3,
Reykjavík. verður haldinn í
réttarsal borgarfógetaembættis-
ins, Skólavörðustíg 1 1, Reykja-
vik, þriðjudag 2. ágúst næst-
komandi kl. 1 1.00.
Skiptaráðandinn
i Reykjavík
27. júlí 1977
Sigurður M. Helgason.
Sími32075
BINGO LONG
síngoLqhg
nniuwiU'tat)
Æmotoilwhbs
IPGI-p k um*IRS»L PICTURE • TECHNICOLOR*
Bráðskemmtileg ný bandarisk
kvikmynd frá Universal.
Aðalhlutverk: Billy Dee Williams,
James Earl Jones og Richard
Pryor.
Leíkstjóri. John Badham.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.05. 9 og 11.10
Innlánsrviðskipti leið
tii lánAíVÍðskipta
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Aftur í Dalnum
Nú er Þjóðhátíðin okkar Eyjamanna aftur komin inn í Dal. Sérkennilegasta úti-
skemmtistað landsins. Þriggja daga samfelld skemmtun í glaðværðog
stemmningu sem lönguer landsfræg.-Ekkert jafnast á við þjóðhátíð í Dálnum.
Valið er auðvelt - Ferðireru meöFlugfélaginufrá Reykjavíkog Herjólfi frá Þorlákshöfn.
Verö aögöngumiöa í Herjólfsdal kr. 5000 - innifaliö verö á dansleikina f Dalnum. í Herjólfsdal veröur veitingasala og fullkomin
læknaþjónusta, barnaleikvöllur og góö tjaldaöstaöa í stórkostlegu umhverfi.
Velkomin á Þjóðhátíð Vestmannaeyinga .....
Knattspyrnufélagið \Ö£/ Vestmannaeyjum
ÞAR ER FJÖRIÐ
Auk þess aö á Þjóöhátiöskemmta allir öllum veröur fjölbreytt
dagskrá, m.a. koma fram
Hljómsveitin Logar, Hljómsveitin Eyjamenn, Ríó tríó og
Gunnar Þórðarson, Ási í bæ.og Arni Johnsen,
Lúörasveit Vestmannaeyja og Samkór Vestmannaeyja.
Frjálsar íþróttir, Knattspyrna, Handknattleikur.
Drekaflug, Fallhlífarstökk, Bjargsig.
Brenna kl. 24.00 föstudagskvöld.
Flugeldasýning kl. 24.00 laugardagskvóld
Dansleikir:
Fimmtudagskvöld 4/8'77 í Samkomuhúsi Vestmannaeyja
frá kl. 21.00 til kl. 01.00
Föstudagskvöld 5/8'77 f Herjólfsdal frá kl. 23.00til 04.006/877
Laugardagskvóld 6/877 i Herjólfsdal frá
kl. 23.00 til 04.00 7/877
Sunnudagskvöld 7/877 í Herjólfsdal frá
kl. 22.00 til kl . 01.00 8/8 77
Þjóðhátíð
í Eyjum
5.6. & 7. Ágúst