Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.07.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐlb! FÖSTUDAGUR 29. JULÍ 1977 SUNNUD4GUR 31. júll 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og brn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Konsert f a-moli fyrir fiðlu og hljómsveit op. 53 eftír Antonfn Dvorák. Josef Suk leikur isamt Tékknesku ffl- harmonfusveitinni; Karel Aneerl stj. 11.00 Prestvfgslumessa f Skál- holtsdómkirkju (hljóðr. fyrra sunnudag). Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, vfgir Gfsla Jónasson cand. theol. (il skólaprests. Séra Jónas Gfslason lektor lýsir vfgslu. Vfgsluvottar auk hans: Séra Arngrfmur Jóns- son, séra Guðmundur Öli 01- afsson, séra Heimir Steins- son og séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. Hinn nývfgði prestur predikar. Skálholts- kórinn syngur. Organlcikari: Hörður Askelsson. Lárus Sveinsson og Sæbjörn Jóns- son leika á trompet. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.35 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I liðinni viku Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 öperukynning: (Jtdrátt- ur úr „Grfmudansleik" eftir Giuseppe Verdi Flytjendur: Leontyne Prfce, Shirley Verrett, Carlo Ber- gonzi, Robert Merrill. Reri Grist og fl. ásamt kór og RCA ftölsku hljómsveitinni; Erich Leinsdorf stjórnar. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mérdatt það f hug Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar við hlustendur. 16.45 Islenzk einsöngslög Friðbjörn G. Jónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson leikur með á pfanó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á ferð með varðskipinu öðni vestur og* norður um land. Fyrsti áfangastaður: Selárdalur f Arnarfirði. 17.35 Tónlist úr fslenzkum leikritum Ballettsvfta úr leikritinu „Dimmalimm" eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; höfundurinn stjórnar. 17.50 fitundarkorn með spænska pfanóleikaranum Alicia de Larrocha Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobssyni. 20.00 Konsert f D-dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Johann Joachim Quantz Claude Monteux leikur ásamt St. Martin- in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marríner stjórnar. 20.20 Sjálfstctt fólk f Jökul- dalsheiði og grennd örlftill samanburður á „Sjálfstæðu fólki “ eftir Hall dór Laxness og samtfma heimildum. Fimmti og sfðasti þáttur: Höfuðskepnur, dauði og dul- mögn. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar með honum: Hjörtur Pálsson, Guðrún Birna Hannesdóttir, Sigþór Marinósson og Klemenz Jónsson. 21.20 Lög eftir Bjarna Þor- steinsson Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur; Guðmundur Jónsson leikur með á pfanó. 21.30 „Munkurinn launheil- agi“, smásaga eftir Gottfried Keller Kristján Arnason les sfðari hluta þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUD4GUR 1. ágúst Frfdagur verzlunarmanna 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,-8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður II. Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pabba" eftir Marfu Gripe (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög miili atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Parfsarhljómsveitin leikur tónverkið „Við gröf Cou- perin“ eftir Maurice Ravel; Ilerbert von Karajan stj. / Konunglega hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur „Pá Sjölunds fagre sletter", sin- fónfu nr. 1 f c-moll op. 5 eftir Niels Wilhelm Gade; Johan Hye-Knudsen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir ferðafólk. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór“ eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar a. Lög eftir Guðmund llraundal. Bjarna Þórodds- son og Jón Björnsson. Guð- mundur Guðjónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Gfsli Magn- ússon leikur á pfanó. c. Lög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Karl ö. Runólfsson, Bjarna Böðv- arsson o.fl. Guðrún A. Sfmon- ar syngur; Guðrún Kristins- dóttir leikur með á pfanó. d. Vfsnalög eftir Sigfús Ein- arsson f útsetningu Jóns Þór- arinssonar. Hljómsveit Ríkis- útvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan „(Jllabella“ eftir Mariku Stiernstedt Þýðandinn, Steinunn Bjar- man, les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Benedikt Bjarnason kaup- maður f Bolungarvfk talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afríka — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjallar um Tanzanfu og Ruanda Burundi. 1 þættinum verður rætt við séra Bern- harð Guðmundsson. 21.00 „Visa vid vindens ángar'* Njörður P. Njarðvfk kynnir sænskan vfsnasöng. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Sveinn Tryggvason fram- kvæmdastjóri ræðir um verzlun með búvörur. 22.35 Danslög 23.55 F ÞRIÐJUDKGUR 2. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pabba" eftir Marfu Gripe (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ilalifax trfóið leikur Trfó nr. 2 op. 76 fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Joaquin Turina / Anna Moffo s.vngur Söngva frá Auvergne, frönsk þjóðlög í útsetningu Canteloube við undirleik hljómsveitar undir stjórn Leopold Stokovskf / Francis Poulenc og Jacques Février leika ásamt hljóm- sveit Tónlistarháskólans f Parfs Konsert f d-moll fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Francis Poulenc; Georges Prétre stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar Hallé hljómsveitin leikur „Hyllíngamars" op. 56 nr. 3 úr svftunni „Sigurður Jórsalafari" eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stjórnar. Fflharmonfusveitin f Stokkhólmi leikur Sinfónfu nr. 2 f D-dúr op. 11 eftir IIugo Alfvén; Leif Segerstam stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnír). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Ullabella" eftir Mariku Stiernstedt Þýðandinn, Steinunn Bjar- man, les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 '’eðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um inngangsfræði sam- tfmasögu Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur síðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.00 Iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Fidelio kvartettinn leik- ur Strengjakvartett nr. 1 f d-moll eftir Juan de Arriaga 21.45 Predikarastarfið Séra Arelfus Nfelsson flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (21). 22.40 Harmimikulög Milan Gramantik og hljóm- sveit hans leika. 23.00 A hljóðbergi „Um ástina og Iffið", danskt kvöld á listahátfð 1974. Upp- lestur, söngur og samtöl. Flytjendur: Lone Hertz, Bonna Söndberg, og Torben Petersen (áður útvarpað f júnf 1974). 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 3. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for' ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilhorg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pabba" eftir Marfu Gripe (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kírkjutónlist kl. 10.25: „Vor guð er borg á bjargi traust", kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Gie- bel, Wilhelmina Matthés, Richard Lewis og Heins Rehfuss syngja ásamt Bach kórnum og Fflharmonfu- sveitinni f Amsterdam; André Vandernoot stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Adrian Ruíz leikur Pfanó- sónötu f f-moll op. 8 eftir Norbert Burgtiller / Josef Suk og Alfréd Holecek leika Rómantfsk smálög fyrir fiðlu og pfanó op. 75 eftir Antonfn Dvorák / „Eugéne Ysaye" strengjasveitin leikur undir leiðsögn Lola Bobesco „Sonata a quattro", nr. 3 f C-dúr eftir Gioacchino. Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleíkar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Ilalldór" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar György Sandor leikur á pfanó „Barnalagaflokk" op. 65 eftir Serge Prokofieff. Ileather llarper syngur lagaflokkinn „A Song for Lord Mayor's Table" eftir William Walton; Paul Hamburger leikur með á pfanó. Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu f F-dúr op. 40 fyrir selló og pfanó eftir Dmitri Sjostakovitsj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ''eðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Víðsjá Umsjónarmenn: Olafur Jóns- son og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Svala Nielsen syngur fslenzk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Njarðvfkurskriður Armann llalldórsson safn- vörður á Egilsstöðum flytur fimmta og sfðasta hluta frá- sögu sinnar. b. „Ut um þeytir aur og mó“ Agúst Vigfússon les aukaþátt um kersknivfsur f samantekt Játvarðs Jökuls Júlíussonar. c. Kórsöngur Karlakór Dalvfkur syngur; söngstjóri Gestur Iljörleifs- son. 21.00 Bikarkeppni Knatt- spvrnusambands tslands Hermann Gunnarsson lýsir sfðari hálfleik f fjögra liða úrslitakeppni. 21.45 „La Valse" eftir Maurice Ravel Hljómsveit Tónlistarháskól- ans ( Parfs leíkur; André Cluytens stjórnar. 22.00 Fréltir 22.15 '’eðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Þórarinn (Juðnason les (22). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 4. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pabba" eftir Marfu Gripe (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir öðru sinni víð Jóhann J. E. Kúld. I þess- um þættí er fjallað um verð- lagningu sjávarafla. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Maria Littauer og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg /leika Polacca Brillante f E- dúr op. 72 fyrir pfanó og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber f útfærslu Franz Liszt/ Philadelphiu- hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 1 f d-moll op. 13 eftir Serge Rachmaninoff; Eugene Ormandy st jórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vcðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór" eftir Cesar Mar. Valdimar Lárusson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar Fflhamonfusveitin f Vfn leik- ur Tilbrigði op. 56a eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stjórnar. Hanae Nakajima og Sinfónfuhljóm- sveitin f Ntirnberg leika Pfanókonsert nr. 5 f Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven; Rato Tschupp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiðmitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfslí Jón.v son menntaskólakennari flyt- ur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Jón Gauti Jónsson starfsmaður Náttúruverndarráðs talar um Herðubreið. 20.05 Einsöngur f útvarpssal: Dlafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Arna Björnv son; Olafur Vignir Alberts- son leikur með á pfanó. 20.25 Leikrit: „BJartur og fag- ur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield. Þýðandi: Asthild- ur Egilson. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leik- endur: Sally Gordon/ Anna Kristfn Arngrfmsdóttir, Richard Gordon/ Erlingur Gfslason, Rödd prests/ Klemenz Jónsson, Norton læknir/ Ævar R. Kvaran, Sam Stringer/ Arni Tryggva- son, Kendric majór/ Guð- mundur Pálsson, Jack Wilk- ens/ Gfsli Halldórsson, Charlie Farrell/ Flosi Olafv son, Ráðskona/ Þóra Borg, Albert kirkjuvörður/ Jón Sigurbjörnsson. 21.30 Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Fiðlusónötu nr. 1 I f-moll op. 80 eftir Serge Prokoffeff. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (23). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 5. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pahha" eflir Marfu Grlpe (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við 'hændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Ouverture" eft Georges Auric og „Parade" eftir Erik Satie; Antal Dorati stj./ Fflharmoniusveitin f Berlfn leikyr „Vorblót", ballettmúsik eftir Igor Stravinský; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tóníeikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Ilalldór" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les sögu- lok (15). 15.00 Miðdegistónleikar Kammefsveitin i Prag leikur „Medea" forleik eftir Luigi Cherubini; Jirf Ptácnfk stjórnar. Pierre Pierlot og Atniqua Musica Kammersveitin leika Konsert nr. 12 f C-dúr op 7 fyrir óbó og strengi eftir Tommaso Albinoni; Jacques Roussel stjórnar. Annie Jodry og Fontainebleau- kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 4 f F-dúr op. 7 eftir Jean-Marie Leclair; Jean-Jacques Werner stjórn- ar. Enska Kammersveitin leikur Sinfónfu f B-dúr nr. 2 eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Re.vmond Leppard stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Arna ()la Tómas Einarsson les um ferðalög Stefáns Filippusson- ar (9). 17.50 Tónleíkar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninn Margrét Sæmundsdóttir fóstra flytur erindi: Börnin og umferðin. 20.00 Sínfónfskir tónleikar Werner Haas og óperu- hljómsveitin f Monte Carlo leika Konsert-Fantasfu op. 56 fyrir pfanó og hljómsveit eft- ir Piotr Tsjaikofskf; Eliahu Inbal stjórnar. 20.30 Noregsspjall Ingólfur Margeirsson ræðir við Kára Halldór leikara. 21.00 Kórar úr óperum eftir Weber, Verdi, Leoncavallo o.fl. syngja. Kór Rfkisóperunnar f Munchen o.fl. syngja. 21.30 Utvarpsagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðandinn, Einar Bragi, les (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfegnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele“ eftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (24). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson st jórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR. 6. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.),9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pabba" eftir Marfu Gripe (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: A heima- slóð. Hilda Torfadóttir og Haukur Agústsson sjá um tfmann. Meðal annars lesið úr verkum Jakobfnu Sigurð- ardóttur, Magneu frá Kleif- um. Guðmundar G. Hagalfns, Steins Steinarrs og Jóns úr Vör. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt f tali og tónum. 15.00 Islandsmótið f knatt- spyrnu, fyrsta deild Hermann (iunnarsson lýsir frá Keflavfk sfðari hálfleik milli IBK og Vfkings. (Fréttir kl. I6.0Ó. veður- fregnir kl. 16.15). Laugardagur til lukku (frh.) 17.00 Létt tónlist 17.30 „Fjöll og firnindi eftir Arna Ola Tómas Einarsson kennari lýkur lestri frásagna af ferðalögum Stefáns Filippus- sonar (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Tónlist eftir Emmanuel Chabrier „Slavneskur dans" og „Pólsk hátfð". Suisse Romande hljómsveit- in leikur; Ernest Ansermet stjórnar. 20.15 Sagan afSöru Leander Sveinn Asgeirsson hagfræð- ingur tekur saman þátt um ævi hennar og lístferil og kynnir lög sem hún svngur. Fyrri hluti. 21.00 „önnur persóna eintölu", smásaga eftir llalldór Stef- ánsson Knútur R. Magnússon les, 21.15 „Svört tónlist" Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. Aiinar þátlur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréltir. Dagskráriok. A1IMUD4GUR 1. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Innanbúðar Hinrik Bjarnason ræðir við tvo verslunarmenn, Daniel Gislason, sem var um langt skeið afgreiðslumaður f Geysi, en vinnur nú f '’öru- markaðinum, og Stefán Sig- urðsson, fyrrverandi kaup- mann f Stebbabúð, sem nú starfar f Náttúrulæknínga- félagsbúðinni. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.20 Avöxtur þekkingarinnar Breskt leikrit úr sjónvarps- myndaflokknum „Victorian Scandals". Handrit David A. Yallop. I.eikstjóri Richard Everitt. Aðalhlutverk Louise Purnell, David Swift, Cyril Luckham, Leonard Sachs og John Carson. Arið 1877 gefa Annie Besant og Charles Bradlaugh út bók um takmörkun barneigna, og er hún ætluð fátækling- um, sem mest þurfa á slfkri fræðslu að halda. Þau eru þegar f stað ákærð fyrir að breiða út klám. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Aldarafmæli Bell- sfmafélagsins. Skemmtiþáttur, þar sem Bing Crosby og Liza Minelli taka á móti ýmsum kunnum listamönnum. svo sem Joel Grey, Marvin Hamlisch og Steve Lawrence. I þáttinn er ennfremur fléttað atriðum úr vinsælum kvikmyndum og skemmtiþáttum. 23.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 2. ágúst 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 ElleryQueen Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Myndasöguhetjan. Þýðandi Ingí Karl Jóhannes- son. 21.20 Leitin að upptökum Nflar Leikin, bresk heimíldamynd f sex þáttum, sem fjallar um hættulega og ævintýralega landkönnun f Afrfku. Aðalhlutverk Kenneth Haigh, John Quentin, Ian McCulloch og Michael — Guogh. Sögumaður James Mason. 1. þáttur Draumur föru- mannsins. Um miðja nftjándu öld hófu sex menn leit að upptökum Nflarfljóts, John Hanning Speke, dr. David Livíng- stone, Samuel Baker, James Grant, Ilenry Morton Stan- ley og Sir Richard Burton. Fyrsti þáttur lýsir m.a. ferð Burtons og Spekes til Sóma- líu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.15 Iþróttir Landsleikur Islendinga og Norðmanna f knattspyrnu 30. júnf. 23.45 Dagskrálok 44IDMIKUDKGUR 3. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Norðurlandameistara- mótið í skák. Ingvar Asmundsson skýrir skákir úr mótinu, sem fór fram dagana 23.—31. júlf f Raja- máki f Finnlandi. 20.45 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður örnóifur Thorlacius. 21.10 Onedin-skipafélagið (L) Breskur myndaflokkur. 7. þáttur Með hreina samvisku Efni sjötta þáttar: Baines finnur ókortlagða eyju, þar sem miðkið er af gúanói, en það er f háu verðí, að þvf er James telur. Elfsabet fær vitneskju um gúanóið, þótt varúðar sé gætt, og llarvey, sem nú er orðinn skipstjóri, leggur af stað til að sækja það. Róbert kynnist ungfrú (iladstone, frænku stjórnmálaskörungv ins fræga. Hún er með áætl- un á prjónunum til að bæta úr atvinnuleysi sjómanna, og þó að James telji áform hennar út f hött, fellst hann á þau til að fá lán, sem hon- um er nauðsynlegt. Ilarvey fær þær upplýsingar, að gúanóið á eyjunni sé ónot- hæft, en f Ijós kemur, að na-gilega stór hluti þess sé góð vara, til að James geti grætt á þvf. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.00 Er Nato nógu öflugt? Hin fyrri tveggja breskra mynda um hernaðarmátt vestrænna rfkja, hlutverk leyniþjónustu Bandarfkj- anna og Vestur-Evrópurfkja og ólfkar skoðanir manna á takmörkun vopnafram- leiðslu. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 5. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Norðurlandameistara- mótið í skák l'msjón Ingvar Asmundsson 20.45 Fljótasta skepna jarðar Dýralffsmynd um blettatfg- urinn f Afrfku. fótfráasta dýr jarðar. Þýðandi og þulur Oskar Ingímarsson. 21.10 Skattarnir enn einu sinni , Bergur (iuðnason lögfræð- ingur stýrir umræðum um skattamál f tilefni af út- komu skattskrárinnar 1977. 22.00 Draugabærinn (Yellow Sky) Bandarfskur „vestri" frá ár- inu 1948. Aðalhlutverk Gregory Peck, Anne Baxter og Richard Widmark. Bófaflokkur rænir banka og kemst undan við illan leik til afskekkts bæjar, sem kominn er f eyði, og þar er ekki annað fólk en gamall maður og barnabarn hans. ung kona. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.35 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 6. ágúst 1977 18.00 þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Albert og Herbert (L) Nýr sænskur gamanmvnda- flokkur í sex þáttum eftir bresku gamanleikjahöfund- ana Ra.v Galton og Alan Simpson, sem m.a. sömdu þættina um Fleksnes. Leikstjóri Bo Ilermansson. Aðalhlutverk Sten-Ake Cederhök og Tomas von Brömsen. 1. þáttur. Raddir að handan Skransalinn Albert og Herbert sonur hans búa saman f heldur óyndislegu húsnæðí. Albert kynnist miðli, og sfðan er haldinn miðilsfundur heima hjá þeim feðgum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ír. (Nordvision — Sænska st jónvarpið) 20.55 Abba (L) Aður á dagskrá 30. maf sfðastliðinn. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.50 Erfið eftirleit (Dernier domicile connu) Frönsk sakamálamynd. Leikst jóri José Giovanni. Aðaihlutverk Lino Ventura og Merléne Johert. Myndin lýsir störfum fransks lögreglumanns og samstarfskonu hans og erfiðleikum við úrlausn verkefna, sem þeim eru fengin. Þýðandi Ragna Ragnars. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 7. ágúst 1977 18.00 Sfmon og krftar- myndirnar , Breskur myndaflokkur f 13 þáttum, byggður á sögum eftir Ed McLachlan. Sfmon lltli hefur mikið yndi af teiknun, og krftin hans hefur þá náttúru, að myndirnar verða lifandi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.10 Ræningjarnir Dönsk mynd f tveimur þátt- um um tólf ára dreng, sem verður vitni að innbroti. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Danska sjón- varpið) 18.40 Merkar uppfinningar Sænskur fræðslumynda- flokkur. Þýðandi og þulurGylfi Pál.v son. II lé 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Thorvaldsen Mvndir frá yfirlitssýningu á verkum Bertels Thorvald- sens f Köln. Um það hil helmingur verkanna var frá Thorvaldsensafninu í Kaup- mannahöfn, en annars hár- ust listaverkin vfðs vegar að úr allri Evrópu. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. (nordvision — Danska sjón- varpið) 20.45 Ilúsbamdur og hjú (L) Brezkur mvndaflokkur. Stundargaman. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Gleði f hverju landi Sfðastliðið haust var hér á landi dansflokkur skipaður listamönnum frá ýmsum löndum. Flokkurinn hélt sýningar f Reykjavfk og ná- grenni og á Akureyri, og voru þelr einkum fyrir nem- endur gagnfræðaskólanna. Þessi upptaka er frá sýningu f Félagsheimili Kópavogs. Kynnir Sveinn Sa'munds- sön. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.25 Að kvöldi dags 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.