Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 3 NORÐURLANDAMÓT í hárgreiðslu os hárskurði verður haldið í Laugar- dalshöllinni á sunnudag- inn. Keppendur verða uni 50 talsins frá fimm Norö- urlandaþjóðum, allt fær- ustu meistarar í sinni grein að sögn Vilhelms Ingólfssonar, formanns Meistarafélags hárskera. Keppendur verða frá ís- landi, Noregi, Svíþjóð, Geirfugl á uppboði í London Þann 21. þ.m. vcrður geirfuííl boðinn upp hjá Sotheby’s Belgravia í London. Síðast þegar geirfugl var falur var það í l.ondon i marzmánuði 1971, en hann keypfu Islendingar á 9000 pund. Sá fugl hafði verið drepinn í bjargi nálægt Keflavík árið 1821. Geirfuglinn, sem nú verður boð- inn til sölu, er í eigu Durham- háskólans í Bretlandi, en að sögn Finns Guðmundssonar, fugla- fræðings, er ekki hægt að rekja hvaðan sá fugl er kominn. Síðustu 2 geirfuglarnir sem vit- Finnlandi og Danmörku. Hver þjóð hefur rétt til að senda fimm keppendur í hárskurði og aðra fimm í hárgreiðslu og venjulega keppa þeir á Norðurlanda- mótunum, sem skarað hafa fram úr á landsmótum þjóða sinna. Keppendur frá Norðurlöndunum háfa með sér nokkur módel þannig að mjög margir Norðurlandabúar koma hingað í tilefni mótsins. Þá koma hingað 6 alþjóðlegir dömarar vegna þess. Keppnin hefst á sunnu- dagsmorgun kl. 10 í Laugardalshöll en formleg setning verður klukkan 11. I anddyri verða snyrtisér- fræðingar að störfum og kynntar verða snyrtivörur. Vilhelm bað Mbl. að geta þess sérstaklega, að enn vantaði nokkur módel í tízkuklippingu karla og eru þeir, sem áhuga hafa á því, beðnir að hafa samband við Vilhelm á rakarastofunni Mikl'ubraut 68. Nýtt og betra UltraBrite Hiroing tannanna er ekki einungis hreinl.rtis- og útlisatriði, heldur lika fjárhagsspursmál. Nútimafólk gerir auknar kröfur um hreinlæti og gott utlit. Þess vegna nota þeir, sem eiga dagleg samskipti við aðra Ultra Brite með hinu þægilega hressandi bragði. U Itra Brite er nú komið á markaðinn nýtt og endur- bætt meö fluor, sem varnar tannskemmdum. að er um voru drepnir í Eldey árió 1844 en þeir eru báöir i Dýra- fræðisafninu í Kaupmannahöfn. Talið er að um 12 geirfuglar séu til í Bretlandi, og eru þeir flestir á opinberum söfnum þar í landi. Aðspurður sagðist Finnur Guð- mundsson ekki vita af meiru framboði af geirfugli en sagðist mjög ánægður með fuglinn sem er i eigu Islendinga og sagði að vart væri ástæða til þess fyrir islendinga að eiga þá fleiri en fróðlegt yrði að vila, á hvað fugl- inn í London seldist. Kýr til Eyja KÝR verður á fóðrum í Lyngfelli í Vestmannaeyjum i vetur. Maður að nafni L. Murdoch óskaði eftir því við bæjaryfirvöld að fá að hafa kúna og var það samþykkt. Kýr hefur ekki verið á „mann- tali“ í Eyjum frá þvi fyrir gos, eins og segir orðrétt i Eyjablaðinu Brautinni. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur að hefjast ém m Ultra Brite med f luor gerir andar dráttinn férskan og brosið bjart og heillandi. N orðurlandamót í hár- greiðslu og hárskurði haldin hér um helgina HAUSTMÓT Taflfélags Re.vkja- víkur liefst sunnudaginn '25. september n.k. Keppt verður i meistara-, 1. og 2. flokki og verður keppendum væntanlega skipti í riðla eftir Eló-skákstigum. 11 umferðir verða tefldar i hverjum riðli og verða 12 skák- menn í efsta riðlinum. Tefla þeir allir við alla en i neðri riðlunum verður teflt eftir Monrad-kerfi. Teflt verður á sunnudögum klukkan 14 og miðvikudögum og föstudögum klukkan 19.30. Bið- skákadagar verða ákveðnir siðar. Keppni í unglingaflokki hefst 1. október og keppni i kvennaflokki hefst 23. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.