Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 15 Jón L. Arnason í miklum sigurham JÓN L. ARNASON, Íslands- meistari I skák, tekur þessa dagana þátt I heimsmeistara- móti unglinga, 16 ára og yngri. Mótið fer fram í franska smá bænum Cagnes zur Mer, ekki langt frá Nisie á Miðjarðarhafs- strönd Frakklands. Jón ætti að hafa góða möguleika á að sigra I mótinu, ef honum tekst vel upp, en líklegustu keppinautar hans eru þeir Kasparov, unglingameistari Sovét- ríkjanna, hinn efnilegi Banda- ríkjamaður Jay Whitehead og Pólverjinn Wieder. Svart: Soppe, Argentínu. Svart: Jón L. Arnason í fyrstu umferð mótsins, tefldi Jón við Argentínumann- inn Soppe. Byrjunin varð Aljekín-vörn og fékk Jón held- ur rýmri stöðu. Með 20. leik sínum: Df3 — f4 gaf Jón andstæðingi sinum færi á skemmtilegri fléttu: Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON Hvítt: Jón L. Arnason. 20.... Re6, 21. Dh4 — g5!, 22. Dh5 (eftir 22. Bxg5 — Rxg5, 23. Dxg5 — f6, — tapar hvítur manni) Dxg2 + !, 23. Kxg2 — Rf4 + , 24. Kf3 — Rxh5, 25. Bxg5 (eina leiðin til að halda taflinu gangandi) f6, 26. Kg4 — fxe5, 27. dxe5! — Hxe5, 28. Hxe5 — Bxe5, 29. Kxh5 — og skákinni lauk um sfðir með jafntefli. I annari umferð tefldi Jón við Irann Delaney. írinn tefldi byrjunina ónákvæmt og Jón fékk yfirburðastöðu og vann peð. Skákin barst síðan yfir í endatafl og gaf Jón þá peðið til baka, en fékk í staðinn yfir- burðakóngsstöðu. Eftir 41. leik fór skákin í bið. Hvítt: Delaney, Írlandi. Biðleikurinn, 41. ... g5!, 42. Bdl (meiri mótstöðu veitti 42. Ke3, (þó að svartur vinni samt sem áður eftir 42. ... f4+ 43. gxf4 — gxf4+, 44. Kd3 — Bh3) Kd4, 43. Bb3 — Bc8, 44. Ba4 — Kxc4, 45. Bc6 — Kd4, 46. a3 — Ba6, 47. Bd7 — Bd3 — og hvft- ur gafst upp. Af öðrum skákum í 3. umferð var skemmtilegust skák þeirra Norðmannsins Janssons og Vestur-Þjóðverjans Kappe: Hvftt: Jansson, Noregi Svart: Kappe, Vestur- Þýzkalandi Pirc-vörn 1. e4 — d6, 2. d4 — Rf6, 3. Rc3 — g6, 4. f4 — Bg7, 5. Rf3 0—0, 6. Bd3 — Ra6, 7. De2 — c5, 8. e5 — Rd7, 9. e6? — fxe6, 10. Rg5 — cxd4, 11. Dxe6+ — Kh8, 12. Re2? — Rd — c5, 13. Dc4 — d5, 14. Db5 — Bd7 — og hvftur gafst upp. Andstæðingur Jóns i 4. umferð varð Frakkinn Leski. Jón fékk mjög góða stöðu frá byrjuninni, hóf siðan kóngs- sókn og undir lokin stóð ekki steinn yfir steini í stöðu Frakk- ans. Hvítt: Jón L. Arnason Svart: Mark Leski, Frakk- landi Pirc-vörn 1. e4 — d6, 2. d4 — Rf6, 3. Rc3 — g6, 4. f4 (hvassasta vopn hvfts gegn hægfara byrjun svarts) Bg7, 5. Rf3 0—0, 6. Be2 (einnig er hér oft leikið 6. Bd3 eða 6. Be3) c5, 7. dxc5 — Da5, 8. 0—0 Dxc5+ 9. Khl — Rc6, 10. Del — d5!? (10.. .Bg4 verð- ur að teljast öllu öruggari leik- ur) 11. e5 — Re4, 12. Bd3 — Rxc3, 13. bxc3 — Bg4, 14. Hbl! Ra5? (betra var 14.. .Da5! Eftir t.d. 15. Hxb7 — Bxf3, 16. Hxf3 — Ha — b8 hefur svartur gott mótspil fyrir peðið) 15. Hb5 — Dc7, 16. Rd4 (16. Hxd5 — Be6 er svörtum í hag) d6!, 17. a6 — Hbl (hvítur hefði lagt sig í of mikla hættu með þvf að leika hér 17. Hxd5 vegna 17.. ,e6, 18. Hd6 — Hf — c8 og nú hótar svartur illilega 19.. ,Bf8) Ha — c8 18. Dh4 — Bd7, 19. Hf3! (sókn hvfts er nú hafin fyrir alvöru) Hf — e8 (svartur er ráðalaus. Ef t.d. 19.. ,e6 þá ein- faldlega 20. Hh3 — h5, 21. g4) 20. e6! Bxe6 (eftir 20.. ,fxe6 hefði hvftur unnið á skemmti- legan hátt: 21. Hh3 — e5, 22. Dxh7+ Kf8 23. Rf5!) 21. Rxe6 — fxe6, 22. Hh3 — h6, 23. Bxg6 — Hf8, 24. Bd3 (lakara var 24. f5 — Dc4!) e5? (eina von svarts var 24. ..Hf6, 25. Hg3 — Kh8, þó að ekki sé staðan fögur ásýndum) 25. fxe5 — Dxe5, 26. Bxh6 — Df6, 27. Bg5 — Kf7 (svartur er mát eftir bæði 27. ..De5 28. Dh7+ Kf7, 29. Dg6+ Kg8, 30. Hh8+ Kxh8, 31. Dh7 og 27.. .De6, 28. Bh7+ Kf7, 29. Dh5+ Dg6, 30. Dxg6) 28. Bxf6 — Ke6 og svartur gafst upp um leið. 1 fjórðu umferð tefldu Jón siðan við Svisslendinginn Ziiger. Eftir 25. leik hvíts kom upp eftir farandi staða: Svart: Jón L. Arnason Hvftt: Zuger, Sviss 25. ..Rf4! 26. Hxc2 — Hel+, 27. Rel — Dd3! 28. exf4 — Dxc2, 29. Da8+ — Bd8 (29. Df7 vann einnig, en þessi leið er einfaldari) 30. Dxd8+ Hxd8, 31. Rxc2 — Hdl+ 32. Kg2 — Hcl, 33. Rd4 — Hxc5 og Jón vann létt. Annað það merkverðasta i þessari umferð var einnig, að Vestur Þjóðverjinn Kappe vann Kasparov frá Sovétrikjun- um og kom það töluvert á óvart. Lukkudagur í Lukkuborg Gllicksburg, 13. september — frá blaðamanní Mbl., Freystelnl Jóhannssyni. „ÞEIR koma óvenju fljótt vinningarnir,“ sagði Guð- mundur Sigurjónsson, stórmeistari, þegar Ingvar Asmundsson sigraði Norð- manninn Hoen í sex- landa-keppninni í Gliicks- burg í dag, en þessi sigur Ingvars kom rétt á hæla sigurs Jónasar P. Erlings- sonar yfir Heggheim á unglingaborðinu, og Guð- mundur Sigurjónsson hafði gerð jafntefli við Ögaard á fyrsta borði. Þriðja umferðin hafði ekki stað- ið lengi í dag, þegar Jónas P. Erlingsson, sem teflir á unglinga- borðinu kom fram og tilkynnti það að hann væri með „super- stöðu“ gegn andstæðingi sínum. Reyndist Jónas hafa rétt fyrir sér, þvi að andstæðingur hans gafst upp eftir 24 leiki. 1 sömu andrá samdi Guðmundur Sigurjónsson um jafntefli á fyrsta borði eftir 16 leiki. „Hann skipti upp. Drottn- ingunni og öllu saman og þegar ég sá að hann vildi ekkert nema jafn- tefli, þá bauð ég honum það,“ sagði Guðmundur. Skömmu eftir að Guðmundur hafði gert jafn- teflið og Jónas innsiglaði sigur sinn á unglingaborðinu, sigraði Ingvar Hohen á fjórða borði í 23 leikjum. „Þetta var mjög gott. Þessu þurfti ég svo sannarlega á að. halda," sagði Ingvar, en hann kenndi nokkurs lasleika í fyrstu umferð, gerði þá jafntefli í 18 leikjum og tapaði sfðan hrapal- lega i skákinni i annarri umferð. „Ég var farinn að finna lykt af blóði, þegar hann lék af sér,“ sagði Ingvar Asmundsson við Morgunblaðið í gær. Skömmu eftir að Ingvar lagði Hohen að velli, kon^ Helgi Ólafs- son fram og hafði þá sigrað and- stæðing sinn Terje Wibe i 31. leik. „Ég lagðist í vörn, og svo sprakk þetta allt í loft upp,“ sagði Helgi Ólafsson við Morgunblaðið, „ég hafði frekar erfiða stöðu, en hann fann engan höggstað á mér. Svo ýtti ég honum hægt og rólega út af borðinu, þar til allt hrundi hjá honum og hann gafst upp eftir 31. leik.“ Hvitt: Jónas P. Erlingsson. Svart: B. Heggheim, Noregi. 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. Rf3 — d5, 4. cxd5 — exd5, 5. d4 — c6, 6. Bg5 — Rb-d7, 7. e3 — Da5, 8. Rd2 — Bb4, 9. Dc2 — 0-0, 10. Bb3 — He8, 11. 0-0 — h6, 12. Bh4 g5, 13. Bg3 — Rf8, 14. a3 — Bxc3, 15. bxc3 — b5, 16. a4 — Db6, 17. Hf-bl — Bd7, 18. h4 — Rh5, 19. Be5 — g4, 20. Rb3 — a6, 21. Rc5 — Bc8, 22. Bd6 — Hc7, 23. g3 — Hd8, 24. a5 og Norðmaðurinn gaf. Hvítt: Ingvar Asmundsson. Svart: Ragnar Hohen, Noregi. 1. e3 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. c3 — Rf6, 4. d4 — Rxe4, 5. d5 — Re7, 6. Rxd5 — Rg6, 7. Bd3 — Bxe5, 8. Bxe4 — d6, 9. 0-0 — f5, 10. Be2 — Be7, 11. Rd2 — 0-0. 12. f4 — Rh7, 13. Rf3 — Bf6, 14. Be3 — He8, 15. Dd2 — g6, 16. Ha-el — Bd7, 17. Bd4 — c5, 18. dxc6 — bxc6, 19. Hxe8 — Bxe8, 20. Hel — Bd7, 21. Bb3 — Kf8, 22. Bxf6 — Dxf6, 23. Rg5 — og hérna gafst Norðmaður- inn upp. Hvítt: Terje Wibe, Noregi. Svart: Helgi Ölafsson. 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. Rf3 — h6, 8. Bh4 — Bd7, 9. 0-0-0, Rc6, 10. Rxc6 — Bxc6, 11. Bd3 — Be7, 12. Hh-el, Da5, 13. Kbl — b5, 14. Dh3 — b4, 15. Bxf6 — Bxf6, 16. Rd5 — Bd8, 17. f4 — 0-0, 18. Re3 — Dc5, 19. Rg4 — Ha7, 20. e5 — dxe5, 21. Hxe5 — Bd5, 22. Hh5 — f5, 23. Re5 — Df2, 24. g4 — Dxf4, 25. gxf5 — Dxe5, 26. fxe6 — Dxe6, 27. Bf5 — Db6, 28. Dd3 — Bf7, 29. Bh7+ — Kh8, 30. Hfl — Bf6, 31. Hh-f5 — Dd4 — og hér gafst Nnrðmaðurinn upp. Helgi Ólafsson, til vinstri, teflir við Norðmanninn Terje Wibe í Gliicksburg f gær Ingi R. Jóhannsson teflir við K.J. Helmers frá Noregi f gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.