Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 í DAG er miðvikudagur, KROSSMESSA á hausti, 257 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð í Reykjavík kl 06 49 og síðdegisflóð kl 1 9 03 — flóð- hæð 4 10 m Sólarupprás í Reykjavík er kl 06 4 7 og sól- arlag kl 1 9 58 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 29 og sólar- lag kl 1 9 45 Sólin er í hádeg- isstað i Reykjavik kl 13 23 og tunglið í suðri kl 14.18 (ís- landsalmanakið) Þér eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem ég hefi Yalað til yðar. (Jóh. 15, 3—4) | K RDSSGATA LÁRÉTT: 1. ávíta 5. vökvi 6. keyr 9. kvendýriö 11. róta 12. vera 13. etandi 14. skagi 16. sem 17. fínKerdi. LÓÐRÉTT: 1. haukinn 2. saur 3. óskýrust 4. skóli 7. knæpa 8. poki 10. komast 13. óróleg 15. eins 16. ekki. Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1. smár 5. al 7. tár 9. áa 10. iðrast 12. NI 13. fat 14. OL 15. undir 17. drap. LÖÐRÉTT: 2. marr 3. ál 4. stinnur 6. matta 8. áði 9. Ása 11. aflir 14. odd 16. NA. Veðrið VESTAN og suSvestan áttin var hin rikjandi vind- átt á landinu i gærmorg un. Þá var hér i Reykjavik vestan 5 og 9 stiga hiti. Úrkoman i bænum, samkv. veðurlýsingu Veð- urstofunnar var 8 milli- metrar. Mest var rigning- in nóttina austur á Hæli i Hreppum. 39 millimetrar. j Kvigindisdal hafði rignt 30 millimetra um nóttina. Vestanlands var kaldast i gærmorgun og var t.d. minnstur hiti i byggð á Hornbjargsvita, 5 stig. Norður á Sauðárkróki var vest suðvestan 6 vindstig og 9 stiga hiti, á Akureyri var kominn 13 stiga hiti, en heitast á landinu var i gærmorgun á Vopnafirði, þar var vindur allhvass 8 vindstig, og hiti 14 stig. í Vestmannaeyjum voru sjö vindstig og 9 stiga hiti.' HEIMILISDÝR Á FIMMTUDAGINN fannst í Norðurbæ Hafnar- fjarðar köttur — grár og hvítur á litinn, högni, árs- gamall eða svo. Eigendur geta fengið uppl. um kött- inn sinn í síma 14594. KÖTTUR fannst í fyrradag i miðbænum, í Hafnar- stræti. Þetta er bersýni- lega heimilisköttur stein- grár högni. Áherandi far er á hálsi eftir hálsól. Uppl. um kisu er að fá i síma 21184 eftir kl. 6 síðd. F REÍ-TTIPI] HAPPDRÆTTI — Dregið hefur verið í happdrætti Byggingarnefndar hins nýja sjómannaheimilis Færeyinga. Aðalvinningur þess, bíll, kom á miða nr. 2682. Þá komu tveir vinn- ingar: Færeyjaferð fyrir tvo með bíl á miða nr. 18417 og 16586. Byggingar- nefndin hefur beðið blaðið! að færa öllum þeim sem| styrktu happdrættið inni- legt þakklæti fyrir þann stuðning. Sala happdrætt- ismiðanna hafði gengið vel. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra, — kvenna- deild, heldur fund að Háa- leitisbraut 13 á fimmtu- dagskvöldið kl. 8.30 síðd. KVENFÉLAG Kópavogs: Fyrsti fundur vetrarins verður á fimmtudagskvöld- ið í félagsheimilinu kl. 8.30 síðd. Sýnd verður mynd úr sumarferðinni. FRA HÓFNINNI] t FYRRAKVÖLD komu allir hvalveiðibátarnir fjórir til Reykjavíkurhafn- ar og voru hér enn i gær- dag vegna brælu á miðum þeirra. Þá kom Háifoss frá útlöndum það sama kvöld. Árdegis í dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. í fyrrakvöld fór þýzka eftirlitsskipið Minden út aftur, en það kom um helg- ina. PElMtM AV/lt\i IR_______ Frakkland: Moriot Bernhard — 18 ára — Perceneige, 89260 Thorigny sur Oreuse, France. í Kópavogi: Inga Huld 14 ára, Löngubrekku 6, 200 Kópavogur. í Garðabæ: Helena Björns- dóttir, Breiðás 9, 210 Garðaliæ. Pennavinasldur 11—14 ára. Brasilía: Mrs. Liliane Fauth, Caixa Postal 6138, CEP 90.000 Porta Alegre, RS. — Brasil. Japan: International Pen Friend League, 2696—28 Minowaki Syiosya Himeji, Japan Við mundum nú segja að þetta væri ekki verkalýðnum að kenna í þetta skipti! APNAD HEILLA GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Dómkirkjunni María Friðjónsdóttir og Ástmundur Kr. Guðnason. Heimili þeirra er að Háa- leitisbraut 123, Rvik. (STUDlÓ Guðmundar). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju ungfrú Hólmfriður Óladóttir og Randver A. Elísson. Heimili þeirra er á Hringbraut 37, Keflavik. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA) DAÍiANA frá og mui) 9. soptumher til 15. seplemher t*r kvöld-, nætur- og hHgidui'aþjónusta apótekanna í Revkjavík sem hér st*j'ir:Í LAI!(»ARNKSAPDTKKI. — En auk þt*ss t*r INíiÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. sema sunnudafí. I./F.KNASTOFI R t*ru lokaðar á lauKardöKum or hHgidö«um. t*n hæ^f t*r art ná samhandi virt lækni á OÖNCU DFILD LANDSPlTALNS alla virka da«a kl. 20—21 t»K á laugardogum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild t*r lokurt á helKÍdÖKuni. Á virkum döKum kl. 8—17 t*r hægt art ná samhandi virt lækni ísíma L/TKNA- FÉLAGS REVKJAVÍKL'R 11510. t*n því artt ins art t*kki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 art morKni i»k frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum t*r LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplvsinKar um lyfjahúrtir t»K læknaþjónustu fru Kt'fnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands t*r I IIEILSU VERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok hflKidÖKum kl. 17—18. ÓN/E!V1ISADGERÐIR fyrir fullorrtna K**Kn mænusótt fara frani f HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKLR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrte ini. HEIMSÓKNARTlMAR BorKarspftalinn. Mánu- da^a— föstudaKa kl. 18.30—19.30, lauKardaKa— sunnu- daKa kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga t»K kl. 13—17 lau^ardaK »k sunnu- daK- Hfilsuverndarstörtin: kl. 15—16 t»K kl. 18.30—19.30. Hvftabandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauKard. — sunnud. á sama tfma t»K kl. 15—16. — FærtinKar- heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 ok 18.30—19.30. Flókadeild: Alla da^a kl. 15.30—17. — KópavoKshælirt: Eftir umtali SJÚKRAHÚS t»K kl. 15—17 á helKÍdÖKum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. LauKard. ok sunnud. kl. 15—16. lleim\óknartími á harnadeild er alla da^a kl. 15—17. Landspftalinn: Alla da^a kl. 15—16 t»K 19—19.30. FærtinKardeilJ: kl. 15—16 ok 19.30—20. Barnaspftali IlrinKsins kl. 15—16 alla da^a. — Sólvangur: Mánud. — lauKard. kl. 15—16 t»K 19.30—20. V ífilsstartir: DaKlfKa kl. 15.15—16.15 t»K kl. 19.30—20. nnrai LANjDSBÖKASAFN ÍSLANDS O U I IM SAFNHtlSINU virt HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Utlánssalur (vfKna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsirt. SumarsýninK þfirra Jóhanns Briem. SÍKurrtar SÍKurrtssonar t»K Steinþórs SÍKurrtssonar. t*r opin daKÍfKa kl. 14—19 fram til 11. áKÚst. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — (’tlánsdeild. ÞinKholtsstra*ti 29a. sími 12308, 10774 t»K 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborrts 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. ÞinKholtsstræti 27, sfmar artalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—18. sunnuda^a kl. 14—18. Í áKÚst verrtur lestrarsalurinn t»pinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokart lauKard. ok sunnud. FARANDBÓKASÖFN — AfKreirtsla f ÞinKholtsstræti 29a, símar artalsafns. Bókakassar lánartir skipum, heilsuhælum t»K stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta virt fatlarta ok sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 1. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. áKÚst. BÚSTAÐASAFN — Bústartakirkju. sfnii 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖGIIM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistört í Bústartasafni, sfmi 36270. BÖKABtLARN- 1R STARFA EKKl frá 4. júlí til 8. áRÚst. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opirt alla daK vikunnar kl. 1.30—4 sírtd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVO(»S í Fé laKshe imilinu tipirt mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. LLSTASAFN ÍSLANDS við IlrinKhraut er opirt daKlfKa kl. 1.30—4 sírtd. frani til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opirt alla virka da^a k«. 13—19. NATTURUÍiRIPASAFNIÐ t*r opirt sunnud., þrirtjud.. fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opirt sunnudaga. þrirtjudaKa <»k fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 sfrtd. ArtKaiiK- ur ókeypis. S/EDYRASAFNIÐ er opirt alla da^a kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opirt sunnudaKa og miðvikudaKa kl. 1.30—4 sírtd. T/EKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opirt mánudaKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistakiúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema lau^ardaK ok sunnudaK- Þý/ka hókasafnirt. Mávahlirt 23, er opirt þrirtjudaKa t»K föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er lokart yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—IOárd. á virkum dÖKum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaKa, fimmtudaKa <>k laugardaga kl. 2—4 sírtd. BILANAVAKT vaktmonusta “»«li I horKarstofnana svar- ar alla virka da^a frá kl. 17 sfrtdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs <»k á helKidöKum er svarart allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekirt er virt tilkynninKum um hilanir á veitu- kerfi borKarinnar <>k í þeim tilfellum örtrum sem horKarbúar telja sík þurfa art fá artstort borKarstarfs- manna. RAFLVSING sveitahæja. Þart er með hverju ári sem lírtur art verrta almennara art sveitaba*ndur taki vatnsafl- irt f þjónustu sfna <>k raflýsi <»K hiti heimili sin mert raf- maKni. Nú nýleKa hafa Brærturnir örmsson lokirt virt art raflýsa tvo ba*i á Vesturlandi, Skálavfk virt tsafjarrtardjúp <>k Mertaldal í Dýrafirrti. Þá hafa þeir Ormssons-brærtur tekirt art ser art setja nirtur vólar til raflýsiiiKar — hitunar <>k surtu á fjórum ba*jum í Fljótshlírt, Múlakoti, bártum húunum. Arkvörn, Háamúla <>k Evvindarmúla. Verrtur sennileKa byrjart art setja nirtur vélarnar á Fljótshlírtarbæjunum í næsta mánurti.“ t DaKbók er smáklausa um þart art „Séra Ólafur Olafsson flytji erindi f útvarpirt um Strandarkirkju, trúna á hana <>k áheitin <»k muni séra Ólafur st*Kja nokkrar sÖKur um kirkjuna.“ í frétt frá Akureyri segir „art í ráði sé art reisa mjólkurbú á Akurevri nú á næstunni. Er þart Kaupfélag EvfirrtinKa sem KonKst fvrir þeirri stofnun.“ r------------------------------n GENGISSKRANING NR. 173 — 13. september 1977. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 206,00 206.50 1 SterlinKspund 359,10 360,00 1 Kanadadollar 191.90 102.40 100 Danskar krónur 3334.70 3342.80 íoo Norskar krónur ,1707,70 3776,90 100 Sænskar krónur 4231,30 4241.30 100 Finnsk mörk 4929.40 4941,40 100 Franskir frankar 4175.50 4185,70 100 Belg. frankar 574.RO 57« 100 Svissn. frankar ' »027.70 8048,7«' 100 Gyllini 83 58.35 8378,65 100 V.-Þý/k mörk 8850,90 8872,40 100 I.lrur 23.32 23,38 100 Austurr. Seh. 1245,50 1248.50 100 Escudos 508.40 509,60 100 Pesetar 243,80 244,40 100 Yen 77,23 77.41 BreytinK frá sfrtustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.