Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði óskast á leigu í austur- bænum. Upplýsingar i síma 14561 frá kl. 5 — 7.30. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Ný sending Blússur og kjólar í st. 36—48. Gott verð. Dragtin Klapparstíg 37. Gott úrval af músikkasettum og átta rása spólum. Hljómplötur, islenzk- ar og erlendar. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2 simi 23889. Litið einbýlishús á góðum stað á Hellu til sölu. Uppl. í síma 99-5882. Njarðvik Til sölu nýleg 4ra herb. íbúð við Hjallaveg, skipti á minni íbúð koma til greina. Einnig höfum við til sölu fokheldar ibúðir í tvibýlishúsi við Hóla- götu. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. simi 1420. íbúð í Kaupmannahöfn 2ja herb. íbúð i Valby til leigu. Eitthvað af húsgögnum geta fylgt. Leigutimi 1 —2 ár. Uppl. i síma 43653 eftir kl. 19:00. Enska í einkatíma íslensku talandi enskur kenn- ari, getur tekið nemendur í einkatíma. Uppl. í s. 26547 i kvöld. Atvinna óskast 23 ára gamall maður með góða menntun óskar eftir framtiðarstarfi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 33560 frá kl. 8 — 16. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i kristniboðshúsinu Betanía Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20:30. Jónas- Þ. Þórisson kristniboði talar. Allir eru velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 16/9. kl. 20. Snæfellsnes, 3d. Gist í húsi. Sundlaug. Skoðunar- ferð um nesið. Gengið á Helgrindur og víðar. Berja- tinsla. Skrautsteinaleit. Kvöldvaka. Fararstj: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, sími 14606. Útivist. Samtök daggæslu- kvenna í Kópavogi Stofnfundur samtakanna verður haldinn að Hamra- borg 1, miðvikudaginn 14. sept. kl. 8.30. Dagskrá: stjórnarkjör Almennar umræður. Nefndin. Keflavík — Suðurnes Samkoma verður í kvöld kl. 8.30 Ræðumaður: Áke Orrbeck. Einnig mun Nils Wágsjö syngja. Allir velkomnir. Fíladelfía Keflavik Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar- innar Fundur verður haldinn miðvikudaginn 14. septem- ber kl. 20.30. Rætt verður um kaffisöluna og vetrar- starfið. Stjórnin Hörgshlið 12 Samkoma i kvöld. miðvikudag kl. 8. SIMAR. 11798 OG 19 5 33. Föstudagur 16. sept. kl. 20 Landmannalaugar — Jökul- gil — Hattver, gist í sælu- húsi. Laugardagur 17. sept. kl. 08 Þórsmörk, gist i sæluhúsinu. Nú eru haustlitirnir að koma í Ijós. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Fóstrur Fóstra óskast á dagheimilið Hamraborg frá 1 . október. Uppl. hjá forstöðukonu í síma 36905. Sölumaður óskast Fasteignasala í miðborginni þarf að bæta við sig einum sölumanni. Tilb. merkt: „Prósenta — 4064," sendist Mbl. fyrir 1 7.9. 1 977. Orkustofnun óskar að ráða vélritara í hálft starf strax. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf og umsóknir send- ist Orkustofnun fyrir 1 9. sept. n.k. Orkustofnun. 'mm stAlhúsgagnagerð steinars hf. Starfsmaður með bílpróf óskast hálfan daginn við útkeyrslu og fleira. Skeifan 8, Rvík. Framkvæmdastjóri óskast Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfssvið: Almenn framkvæmdarstjórn og skrifstofurekstur. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. þ.m. Málflutningsskrifs to fa Jón Ó/afsson, hrl. Skúli Pálsson, hrl. Túngötu 5 — símar, 12895 — 12420. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð Óskað er eftir tilboðum í akstur skóla- barna á Akranesi. Miðað er við akstur frá Furugrund að Barnaskóla Akraness. Fimm ferðir á dag, fimm daga viku'nnar. Tilboð skulu hafa borist fyrir 20. þ.m. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjórinn á Akranesi. kennsla Tónlistarskólinn í Keflavík tekur til starfa 1 . október n.k. Kennt verður í eftirtöldum deildum: Undirbúningsdeild: I. og II fyrir 6 — 10árabörn. Almenn tónlistardeild: Píanó, fiðla, cello og öll blásturshljóðfæri. Söngdeild: Kennari Hreinn Líndal. Ný kennsluqrein: Gítar. Athygli skal vakin á því að eldri nemend ur þurfa að staðfesta umsóknir sínar um skólavist fyrir 20 sept. n.k. Skólanefnd. Tónlistarskólinn í Njarðvík verður settur laugardaginn 1 7. sept. kl. 1 4 í húsakynnum skólans. Innritun fer fram dagana 15. og 16. september frá kl 1 4 til 1 8. Athygli skal vakin á því að tónlistarnám er nú viðurkennt sem námsbraut á Mennta- skólastigi. Skólastjóri. Námsflokkar Reykjavíkur | prófdeildir Fyrirhugað er að starfrækja eftirfarandi KVÖLDDEILDIR við Námsflokka Reykja- víkur veturinn 1977 —1 978 Kvölddeild- unum lýkur með prófum. GRUNNSKÓLADEILD, sem kemur í stað gagnfræðaprófs og 3. bekkjar gagn- fræðaskóla. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals fimmtudagskvöld kl 20 í MIÐBÆJAR- SKÓLA, Fríkirkjuvegi 1 . FORSKÓLI SJÚKRALIÐANÁMS. Inntöku- skilyrði: gagnfræðanám eða hliðstætt nám, aldurslágmark 23 ár. Nemendur mæti til viðtals miðvikudagskvöld kl. 20 — 22 í Miðbæjarskóla. Námskeið í HAGNÝTUM VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUSTÖRFUM. Söngkennsla Hef kennslu á ný i Reykjavík. Innritun hefst 1 6. sept. sími 1-17-33. Guðmunda E/íasdóttir Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27.. 29 . og 31 tbl Lögbirtingarblaðsins 1977 á m.s. Tjaldur SI-175, eign Núma Jóhannssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Byggðasjóðs. Fisk- veiðasjóðs íslands og Skúla Pálssonar, hrl., á eigninni sjálfri í Siglufjarðarhöfn fimmtudaginn 1 5. september n.k., kl. 14.00. Bæjarfógetinn á SiglufirÓi Kennslugreinar: Vélritun, bókfærsla, vél- reikningur, skjalavarsla, færsla tollskjala, verðútreikningur, launaútreikningar, ís- lenska, enska. FORSKÓLADEILD, fyrir þá sem endur- bæta þurfa grunnskólapróf sitt eða gagn- fræðapróf. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals í Miðbæjarskóla miðvd. og fimmtud. kl. 20 — 22. 1. ÁR FRAMHALDSSKÓLA verslunarsvið og hjúkrunarsvið. Nemendur mæti til viðtals i Miðbæjar- skóla miðvd. og fimmtud kl 20 — 22 ENDURTÖKUNÁMSKEIÐ til undirbúnings fyrir HJÚKRUNARSKÓLA. Nemendur mæti mánud 19. sept. kl 20 í Miðbæjarskóla UPPL ÝSINGAR VERÐA GEFNAR í MIÐ- BÆJARSKÓLA MIÐVD. OG FIMMTUD. ! KL. 14—18, símar 14862 og 14 106 /NNRITUN í ALMENNA FLOKKA FER I FRAM 24 og 25. SFPT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.