Morgunblaðið - 14.09.1977, Side 26

Morgunblaðið - 14.09.1977, Side 26
 26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 Simi 11475 Á vampýruveiðum (Dance of vampires) MGM presents POLANSKI’S "THE mm VAMPfW KftlfRT •JACK MacGOWRAN SHARON ÍATE ALRE BASS Hin víðfræga og skemmtilega hrollvekja. Leikstjóri: Roman Potanski sem einnig leikur eitt aðalhlut- verkið. íslenskur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðal- hlutverki. Sérlecja spennandi ný ensk lög- reglumynd í litum, við- burðahröð og lífleg frá upphafi til enda. íslenzkur texti Leikstjóri: DAVID WICKERS Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. Allra siðasta sinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. TAXI DRIVER Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk verð- launakvikmynd í litum. Leik- stjóri. Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10 Bönnuð börnum lnnhftnttYÍðMkipti l<>i<> til liíiiKVÍtKkiphi BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ■ Samtalstímar í ensku Nú er einstakt tækifæri til að fá góða samtalstíma i ensku hjá Miss Hoggard og Mr Dawson. Þeir sem þurfa að æfa sig í ensku talmáli vinsamleqast hrinqi milli 1 oq 7 e.h. í síma 11109. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 jaZZBQLLödCQkÓLÍ BÚPU, Jazzballett Skólinn tekur til starfa 19. sept. Jazzballett fyrir alla frá 7 ára til 20 ára. Að þessu sinni verðu nemenda- fjöldi takmarkaður við skólann, og ganga því framhaldsnemend- ur fyrir í flokkana. Skólinn verður til húsa í Suðurveri Upplýsingar og innritun i síma 83730 SÍÐASTA INNRITUNARVIKA. JjazzBaLLeCtskóLi búpu Panavision^ InCotor A Paramomt Pictur* SoundtracK availat* on Motown Records & laws [PGjt®> Amerísk litmynd í cinemascope, tekin í Cicago og Róm undir stjórn Berry Gordy. Tónlist eftir Michael Masser. íslenskur texti Aðalhlutverk: Diana Ross Billy Dee Williams Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gary kvartmilljón — ungur maður á uppleíð — Höfundur og leikstjón: Allan Ed- wall. Leikmynd Björn Björnsson. Frumsýning í kvöld. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Miðasala í Iðnó frá kl. 14—20.30, sími 16620. Áskriftarkort eru afgreidd í skrif- stofu L. R., sími 13191 og 13218. LF.IKFÍ-IAC; RFYKIAVÍKUR íslenzkur texti Sandgryfju- hershöfðingjarnir Hlaut 1. verðlaun á 7. alþjóðakvik- myndahátíðinni: Mjög áhrifamikil, ný, bandarisk stórmynd í litum og Cinema- scope, byggð á sögu brasiliska rithöfundarins Jorges Amado. Aðalhlutverk: Kent Lane Tisha Sterling John Rubinstein Stórfengleg mynd, sem kvik- myndaunnendur láta ekki fara fram hjá sér. Framleiðandi og leikstjóri: Hall Bartlett Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -IÓTEL BORG BINGÓ að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Hótel Borg. SÍMI í MÍMI er 10004 I Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanam KONUR—GARÐABÆ Leikfimin hefst 1 5. september n.k. í íþrótta- húsinu. Upplýsingar og innritun hjá Lovísu Einars- dóttur sími 42777. Erum fluttir frá Reykjavíkurveg 68 að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Óbreyttur sími, 519^5. Trésmiðja Björns Ólafssonar LAUQAR48 Sími 32075 SJÖ Á FERÐ LÖGREGLU SAGA Spennandi frönsk sakamála- mynd með ensku tali og isl. texta. Gerð af Jacques Deray skv. endurminningum R. Borniche er var einn þekktasti lögreglumaður innan Öryggis- sveitanna frönsku. Aðalhlutverk: ALAIN DELON CLAUDINE AUGER JEAN-LOUIS TRINIGANT. Bönnuð börnum innan 1 4 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. films, með islenskum texta. Aðalhlutverk vincent Ball Luan Peters Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit að nýju land- rými, og lenda í baráttu við Indí- ána og óblið náttúruöfl. íslenskur texti. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk. Dewey Martin Anne Collins Stewart Petersen Sýnd kl. 5, 7 og 9. EKKI í KVÖLD ELSKAN KERFIÐ INNHVERF IHUGUN TDANSCENDENTAL MEDITATION PDOGRAMME ALMENNUR KYNNINGARFYRIRLESTUR verður haldinn að Hverfisgötu 18 (beint á móti Þjóðleikhúsinu) i kvöld kl 20.30 Tæknin Innhverf íhugun er auðlærð og auðæfð Hún losar um djúpstæða streitu, veitir djúpa hvild, þróar andlegt atgervi Vitsmuna og tilfinningalíf dýpkar og vikkar við iðkun hennar. Sköpunargreindin vex og aukinn skýrleiki skapast Þetta staðfesta vísindalegar rannsóknir ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ Maharishi Mahesh Yogi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.