Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 SKRÁ um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 9. flokki Kr. 1.000.000 34645 Kr. 500.000 39236 Kr. 200.000 32643 Aukavinningar 50.000 kr. 34644 34646 KR. 100.000 7126 12696 19796 29208 41753 51657 8163 14325 22901 29560 44581 51955 10649 15218 26042 34013 46664 54215 12299 15921 27269 34622 50947 ÞESSI NÚMER HLUTU 50.000 KR. VINNING HVERT 1369 9654 22077 27309 34875 40818 51767 1500 9863 22514 27455 34919 41938 51786 2225 12443 22777 30772 35361 44074 51875 3521 12690 23191 30860 35775 44619 54560 3851 14274 23804 31649 36079 45276 57126 4488 16456 24031 31772 36504 45533 57795 5061 18934 24475 31812 37620 46408 58148 5979 18985 24629 33114 38216 47097 58203 6013 19722 25484 33657 38380 49916 58858 8102 20355 25600 34560 38612 50036 9077 20952 26907 34734 38950 51336 ÞESSI NÖMER HLUTU 10.000 KR. VINNING HVERT 17 3634 7887 11492 15914 20295 24415 29204 33170 37568 41477 46360 50874 55631 29 3690 7895 11505 16001 20309 24433 29245 33227 37581 41556 46399 51062 55645 46 3756 7925 11532 16155 20354 24470 29261 33239 37585 41563 46406 51074 55790 191 3789 7938 11601 16156 20424 24571 29287 33465 37650 41597 46448 51096 55933 198 3882 8252 11652 16163 20438 24607 29341 33541 37688 41669 46464 51100 55941 222 3898 8327 11916 16181 20471 24682 29348 33621 37695 41773 46608 51110 55988 226 3928 8385 11964 16253 20491 24686 29359 33690 37696 41777 46620 51176 56177 2 37 3965 8461 11979 16262 20497 24695 29406 33953 37805 41780 46636 51255 56209 2 39 3993 8472 11995 16322 20545 24767 29465 33979 37836 41824 46833 51339 56216 248 4004 8665 12017 16370 20582 24791 29576 33992 37951 41833 46881 51479 56217 283 4107 8797 12130 16381 20601 24831 29594 34081 37952 42075 46958 51497 56391 487 4176 8848 12159 16446 20718 25015 29619 34101 37966 42144 46982 51515 56394 513 4395 8889 12288 16678 20870 25040 29629 34107 37998 42284 46991 51563 56402 592 4453 8928 12331 16762 20886 25117 29638 34151 37999 42285 47105 51641 56432 606 4473 8948 12360 16792 20942 25283 29790 34284 38043 42348 47140 51646 56495 662 4491 8981 12362 16941 20945 25306 29891 34306 38049 42426 47171 51666 56726 666 4520 8985 12406 17000 20966 25375 30006 34442 38063 42528 47278 51707 56790 705 4525 9010 12429 17131 21050 25435 30165 34520 38095 42564 47315 51829 56984 7 27 4535 9036 12465 17188 21116 25642 30280 34599 38265 42637 47352 52052 57010 818 4549 9098 12475 17202 21168 25645 30356 34610 38273 42691 47489 52061 57153 895 4554 9133 12485 17268 21191 25706 30444 34626 38315 42726 47525 52220 57226 952 4583 9198 12502 17307 21192 25726 30470 34628 38383 42858 47769 52251 57241 980 4590 9207 12680 17399 21204 25801 30509 34685 38404 42868 47781 52419 57259 1058 4684 9242 12683 17469 21330 25826 30575 34742 38425 42886 47797 52462 57296 1113 4797 9450 12707 17498 21381 26017 30598 34828 38429 42899 47801 52476 57324 1136 4815 9560 12708 17583 21445 26041 30651 34886 38527 42995 47900 52718 57438 1153 4874 9580 12746 17592 21474 26114 30680 34927 38554 43018 47927 52724 57452 1154 4926 9608 12836 17638 21492 26165 30835 35118 38584 43036 48147 52899 57546 1233 5019 9733 12930 17664 21493 26221 30921 35172 38589 43037 48207 52927 57638 1248 5120 9739 13068 17776 21517 26240 31084 35182 38693 43121 48239 52943 57682 1337 5210 9833 13104 17802 21567 26250 31100 35240 38766 43160 48386 53008 57735 1368 5244 9893 13151 17807 21686 26310 31103 35273 38778 43271 48409 53055 57779 1426 5263 9913 13155 17820 21710 26316 31130 35356 38962 43398 48440 53303 57871 1462 5340 9915 13196 17921 21823 26329 31133 35393 39009 43460 48447 53330 57972 1584 5430 9921 13524 17952 21844 26371 31139 35508 39039 43481 48497 53441 58064 1633 5578 9984 13548 18039 21928 26470 31167 35597 39123 43562 48631 53457 58209 1672 5632 10088 13611 18042 22116 26498 31236 35603 39144 43641 48817 53618 58320 1673 5669 10136 13755 18143 22241 26499 31238 35631 39200 43762 48896 53670 58353 1924 5698 10186 13849 18200 22366 26696 31257 35658 39201 43903 48933 53701 58506 1935 5711 10188 14001 18388 22424 26700 31278 35660 39238 43994 48970 53712 58631 1948 5935 10198 14052 18425 22433 26730 31281 35666 39289 4403Ö 49074 53779 58685 1959 5975 10220 14130 18444 22836 26777 31319 35685 39308 44050 49114 53789 58692 1972 5977 10222 14197 18452 22877 26878 31353 35704 39343 44100 49144 54018 58758 2016 6070 10225 14288 18592 22947 26920 31382 35722 39553 44270 49350 54073 58759 2049 6081 10328 14479 18655 23005 26984 31394 35781 39650 44297 49384 54111 58771 2170 6117 10343 14481 18675 23058 26999 31491 35788 39712 44343 49414 54123 58811 2261 6137 10344 14497 18676 23070 27017 31497 35837 39783 44361 49430 54156 58953 2363 6330 10382 14525 18879 23081 27161 31666 36170 39852 44465 49486 54194 58989 2398 6476 10398 14538 18917 23140 27166 31777 36202 39876 44467 49489 54271 59015 2418 6499 10410 14549 19026 23182 27225 31840 36256 40022 44614 49567 54275 59054 2419 6644 10462 14728 19167 23403 27266 31887 36365 40049 44691 49598 54308 59145 2617 6917 10483 14753 19177 23594 27464 31980 36459 40080 44703 49698 54320 59155 2641 6932 10512 14780 19210 23694 27648 32081 36477 40085 44824 49779 54340 59185 2674 7029 10565 14976 19230 23705 27694 32201 36509 40124 45023 49830 54394 59259 2827 7065 10690 14986 19262 23743 27726 32240 36535 40129 45028 49836 54467 59285 2978 7170 10737 15011 19329 23753 27901 32282 36566 40166 45180 49848 54526 59462 3002 7178 10766 15046 19502 23794 27959 32438 36746 40214 45286 49961 54681 59501 3004 7191 10873 15055 19693 23801 28003 32571 36757 40366 45296 50025 54704 59564 3009 7217 10902 15103 19738 23868 28042 32659 36805 40502 45559 50136 54727 59584 3013 7226 10961 15120 19841 23876 28141 32716 36831 40504 45779 50140 54880 59895 3034 7285 11066 15170 19857 23901 28172 32764 36891 40590 45824 50145 54896 59970 3146 7346 11136 15181 19878 23912 28471 32839 36935 40912 45851 50315 55018 3152 7376 11246 15326 19918 23937 28505 32946 37015 41027 45852 50331 55056 3162 7443 11258 15370 19965 23985 28564 32962 37062 41069 45915 50410 55123 3174 7470 11272 15375 19997 24030 28655 32970 37109 41155 45930 50529 55150 3248 7496 11347 15473 20011 24035 28666 32999 37147 41206 46025 50600 55207 3277 7545 11359 15556 20039 24099 28683 33006 37232 41224 46052 50611 55258 3279 7614 11389 15646 20081 24104 28708 33070 37307 41226 46081 50642 55272 3457 7647 11391 15681 20097 24150 28888 33076 37351 41288 46155 50662 55328 3482 7820 11394 15737 20176 24187 28889 33105 37368 41376 46267 50695 55332 3504 7821 11397 15851 20254 24291 29127 33117 37455 41432 46326 50751 55337 3604 7845 11407 15876 20256 24392 29136 33157 37470 41460 46353 50856 55387 Styrkleikahlutföll helztu flokka nú og 1 kosningum 1973 Taflan sýnir styrkleikahlutföll flokkanna f kosningunum 1973 og 1977. 1973 Þingm. 1977 þingm. Verkamannaflokkurinn 35.5% 62 42.8% 76 Hægri flokkurinn 17.4% 29 24.2% 42 Miðf lokkurinn 11.3% 21 8.8% 12 Kristil. þjóðarflokk. 12-5% 20 12.2% 22 Vinstri sósfalistar 11.1% 16 4.1% 1 Frjálslyndi flokkurinn 3.6% 2 3.2% 2 — Nordli Framhald af bls. 1 yrði átekta fram yfir setningu Stórþingsins þann 3. október. Nordli sagði í dag að hann myndi fara fram á traustsyfirlýsingu þingsins og fengist hún myndi hann sitja áfram. Borgaraflokkarnir fengu sam- tals 76 þingmenn, þar við bætast tveir lykilþingmenn frjálslynda flokksins Venstre og Verka- mannaflokkurinn fékk aftur á móti 76 þingmenn, eða fjórtán fleiri en í síðustu kosningum, og Vinstri sósíalistar fengu aðeins einn mann kjörinn, en talið var framan af að þeir myndu fá þrjá þingmenn og hefði meirihluti stjórnar Nordlis þá verið tryggð- ur. Nordli sagði í dag að ástandið í landinu væri svo óljóst að það væri nauðsynlegt að menn tækju öllu með stillingu. Mikil verkefni væru framundan sem krefðust alls af ábyrgum aðilum og hann kvaðst vona það, lands og þjóðar vegna, að menn bæru gæfu til að sýna dómgreind og raunsæi. Hann sagði nauðsynlegt að Verkamannaflokkurinn biði átekta og sæi hverju fram yndi með viðræður þær innan borgara- flokkanna sem myndu nú fara í gang fyrir alvöru. Verkamanna- flokkurinn væri áfram stærsti flokkur landsins og yrði að vera ábyrg kjölfesta. Nordli lét í ljós undrun yfir því gífurlega fylgistapi sem SV hefði beðið. Hann sagði að enda þótt svo einkennilega hefði farið á endanum, að Verkamannaflokk- urinn hefði ekki skýran meiri- hluta væri flokkurinn þó siðferði- legur sigurvegari í þessum kosn- ingum, sérstaklega hefði hann glaðzt vegna fylgisaukningar í N- Noregi. Um ósigur Miðflokksins sagði hann: „Ég er feginn því að vera ekki í forsvari þar nú.“ Meðal þeirra sem náðu ekki kosningu var Erland Stenberg, form. þingflokks Miðflokksins, en áður hefur verið sagt frá þvi, að form. flokksins, Gunnar Staalseth, féll í kosningunum. Lars Korvald, formaður Kristi- lega þjóðarflokksins og líklegur forsætisráðherra ef mynduð verð- ur stjórn borgaraflokkanna, lýsti óánægju sinni vegna taps Mið- flokksins og sagði að fylgishrun hans hefði mjög veikt stöðu borgaraflokkanna út á við. Aftur á móti kvaðst hann vel dús við útkomu Kristiiega þjóðarflokks- ins. Auk fylgisaukningar Verka- mannaflokksins vann Hægri- flokkurinn umtalsverðan sigur og bætti við sig þrettán þingmönn- un. Nordli sagði að við þessu hefði verið búizt og að viður- kenna yrði flokkinn sem áhrifaað- ila í norskum sljórnmálum. Hans Hammond Rossbaeh, for- maður Venstre, sagði í dag að flokkurinn hefði verið hlynntur því að mynduð yrði borgaraleg rikisstjórn í landinu. Hins vegar væri á þessu stigi ekki hægt að segja af eða á og flokkurinn vildi ekki gefa eitt né neitt loforð. Auk þess yrði að tryggja að ríkisstjórn fylgdi þeirri stefnu sem hún hefði heitið. í einkaskeyti frá AP I kvöld sagði að upp væru komnar deilur innan Venstre, þar sem menn væru ekki ásáttir við að styðja ríkisstjórn sem Hægriflokkurinn væri aðalsigurvegarinn i og auk þess hefðu hrun Miðflokksins ver- ið svo mikið að erfitt væri fyrir Venstre að fallast á að hann ætti aðild að ríkisstjórn Er þvl búizt við miklum fundahöldum og um- ræðum á næstunni og segja stjórnmálasérfræðingar að enda þótt sumir búist við að til tíðinda geti dregið hallist þó fleiri að þvi að borgarajeg ríkisstjórn verði á endanum mynduð og muni hún njóta nauðsynlegs stuðnings Venstre. Nordli hefur ekki útilokað sam- vinnu við aðra flokka en SV, en hefur sagt að slík samvinna yrði að sjálfsögðu að byggjast á megin- reglum jafnaðarstefnunnar sem flokkurinn fylgir. Á Stórþinginu sitja alls 155 þingmenn. Þar af er 61 þingmað- ur sem tekur sæti í fyrsta sinn. Þrjátíu og átta konur eiga sæti á þinginu og eru þær fjórtán fleiri en á fyrra þingi. Kjörsóknin var 79.2 prósent en var 80.2% i kosningunum 1973. Hafði verið spáð meiri kjörsókn en þá og kom þetta nokkuð á óvart, Mesta kjörsókn i Noregi varð árið 1965, 85.4%. — Slátrun Framhald af bls. 2 væri eftir 3. taxta með 10% álagi, 4. taxta með 10% álagi og 5. taxta með 20% álagi. — Með þessum launakjörum greiðum við fólki hærri laun en almennt gerist og í jiaust viljum við greiða starfsfólk- inu samkvæmt óbreyttri niður- röðun í flokka frá i fyrra nema hvað við höfum boðið að færa hópa manna, sem vinna i gæru- húsi, upp um einn flokk eins og verkalýðsfélögin óskuðu eftir. Þeirra óskir eru hins vegar um að fleiri starfsmenn verði einnig hækkaðir um einn flokk. sagði Helgi. Jón Karlsson sagði, að krafa verkalýðsfélaganna væri að nokk- ur hópur fólks, sem í fyrra þáð laun eftir 3. taxta, tæki í haust laun eftir 4. taxta en þarna mun- aði i timakaupi 15 krónum. Tíma- kaup í dagvinnu í 3. taxta væri 638 krónur en i 4. taxta 653 krón- ur. Aðspurður um hvaða starfs- hópa þarna væri um að ræða, sagði Jón að þetta væri aðallega starfsfólk í' kjötsal og gæruhúsi auk fólks í nokkrum öðrum störf- um. „Kjamavatn” Eins og sagt var frá í blaðinu í gær er íslenzkt ölkelduvatn frá Snæfellsnesi nú komið á markað- inn. Meðfylgjandi mynd, sem átti að fylgja fréttinni, varð hins veg- ar útundan. Hún var tekin hér á ritstjórn blaðsins síðastliðinn laugardag, þegar Stefán Jónsson á Lýsuhóli leit inn með sýnishorn af vörunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.