Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendlar óskast á ritstjórn blaðsins. Vinnutími frá kl. 9 — 6 Upplýsingar i síma 10100. Sendill Viljum ráða ungling til innheimtu- og sendistarfa strax. hálfan eða allan daginn. /. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9. Keflavík — Suðurnes Óska að ráða trésmiði vana verkstæðis- vinnu strax. Upplýsingar í síma 3320. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar h / f /ðavö/lum 6, Keflavík. Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast i mótauppslátt í Kópavogi. Vinna fram á sumar. Uppl. í síma 50258 eftir kl. 7 Verkafólk Óskum eftir að ráða verkafólk í bygginga- vinnu við Barónsstíg. Upplýsingar í síma 86880 og 41 507. Aðalbraut h / f Skrifstofustarf Lifeyrissjóður vill ráða starfsmann vanan bókhaldi, vélritun og almennum skrif- stofustörfum. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „L — 4377". Atvinna óskast Ungur maður með stúdentspróf frá Verzl- unarskóla íslands óskar eftir vel launuðu starfi. Góð bókhaldskunnátta fyrir hendi. Getur hafið störf nú þegar Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Framtíðarvinna — 4286", fyrir fimmtudaginn. Au pair Enskumælandi fjölskylda með 2 börn 8 ára og eins árs óskar eftir barnfóstru til Mið-Sviþjóðar, ekki yngri en 18 ára. Ferðir greiddar. Svar óskast sent til Margret Ullberger, Landsvagsg. 37 S/64032 Malmköping, Sverige. Sendill Duglegur sendill óskast nú þegar fyrir heildverzlun okkar. Vinnutími eftir sam- komulagi Þarf að hafa bílpróf eða skelli- nöðru. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu okkar að Ármúla 8, sími 81234. Nathan & Olsen h. f. Bankastörf Starfsfólk óskast til bankastarfa nú þegar. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 16. september n.k. merktar: „Bankastörf — 4378" Vörudreifing Viljum ráða nú þegar duglegan mann til aðstoðar á vörubíl. /. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9. Bæjarritari Staða bæjarritara hjá Njarðvíkurkaupstað er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 24. september. Bæjarstjóri. Ritari Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að ráða ritara sem fyrst. Góð mála- og vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Ritari — 4287". Bifvélavirkjar — Bifreiðasmiðir Bifvélavirkjar og bifreiðasmiðir óskast til viðgerða og réttinga á Citroen bifreiðum Uppl. gefur verkstjóri í síma 53450 og á kvöldin í síma 43 155. BHaverkstæðið Bretti. Sendill Sendill á vélhjóli óskast til starfa hálfan daginn Upplýsingar í síma 8321 1 í dag og næstu daga. Flugfreyjur — Flugþjónar Arnarflug h.f. þarf að ráða nokkrar flug- freyjur / flugþjóna til starfa á næstu mánuðum. Lágmarks aldur 20 ára. Lágmarks mála- kunnátta enska og eitt norðurlandamál. Umsækjendur þurfa að geta setið nám- skeið sem hefst seinni hluta september. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fé- lagsins Síðumúla 34 og skulu berast félaginu fyrir 20. september. Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Upp- lýsingar í síma 1 01 00, skrifstofan. Hálfs dags starf Létt skrifstofustörf, innheimta og sendi- ferðir, hálfan daginn. Umsækjandi verður að hafa bíl til um- ráða. Upplýsingar í síma 81 590 og eftir kl. 5 í síma 30287. ICELAND REVIEW Yfirmat- reiðslumaður Ósk um eftir að ráða yfirmatreiðslumann til starfa frá og með 1 . nóv. '77. Upplýsingar á skrifstofu Leikhús- kjallarans. Leikhúskjallarinn. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða járniðnaðar- og að- stoðarmenn. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi. Sími 52850. Oskum eftir að ráða starfsfólk á saumastofu okkar. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 4 og 6 í dag og á morgun. Gráfe/dur Þingholtsstræti 2. Kennarar — Kennarar Grunnskóla Seyðisfjarðar vantar kennara nú þegar. Æskilegar kennslugreinar tungumál. Uppl. gefur skólastjóri Þor- valdur Jóhannsson sími 97-21 72 eða 97-2293. Óska eftir að ráða starfsfólk vant meðferð stórra vinnuvéla. Nánari upplýsingar gefur rekstrarstjóri í síma 44111. Olíumöl h. f. Framkvæmda- stjóri Skáksamband íslands óskar að ráða fram- kvæmdastjóra til hálfsdagsstarfa, í vet- ur. Vélritunar- og tungumálakunnátta mikilvæg og starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 674, Reykja- vík eða til Mbl merktar „Skák" — 4063". SKÁKSAM BAIVD ÍSLANIDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.