Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 11 26600 Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum 1. að 2ja herb. íbúð i Hólahverfi 2. að 3ja herb. góðri risibúð i Hliðunum 3. að 4ra—5 herb. góðri blokkaribúð á 1.—3. hæð i Háaleitishverfi 4. að 5—6 herb. sér- hæð i austurborginni. 5. að einbýlishúsi, má vera timburhús i Garðabæ 6. að Einbýlis- eða rað- húsi, nýlegu, vönd- uðu, eða jafnvel til- búnu undir tréverk i Reykjavik eða Kópa- vogi. Æskilegt að tvær nýlegar blokkar- ibúðir 2ja og 4ra herb. gangi upp i söluverðið. 7. að einbýlishúsi i austurborginni sem þarf að vera nýtt eða nýlegt vandað hús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdil simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Al>(»LVSIN(»ASIMINN ER: 22480 JRoröimWntiiti L1 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæð í Hliðunum 154 fm. 6 her- bergja, 4 svefnherbergi með inn- byggðum skápum, suður svalir, sér þvottahús á hæðinni, sér hiti, sér inngangur. Bilskúr. Vönduð eign. Raðhús við Hrauntungu sem er dagstofa, borðstofa, 4 svefnherbergi, eld- hús og baðherbergi, stórar sval- ir. Á jarðhæð eru tvö íbúðarher- bergi, snyrting, þvottahús og geymslur. Innbyggður bilskúr. Falleg og vönduð eign, ræktuð lóð. Skipti á 4ra herbergja ibúð eða einbýlishúsi i smiðum koma til greina. Einbýlishús í Austurbænum i Kópavogi. 7 herb. Bílskúr. Við Ránargötu 3ja herb. ibúð á 1. h^ð i stein- húsi. Laus strax. Selfoss. einbýlishús, 5 herb. bílskúr, ræktuð lóð. Æskileg eignaskipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Helgi Ólafsson Löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 21155 Til sölu Háaleitisbraut 5 herbergja íbúð (2 stofur, 3 svefnherb.) á hæð í húsi við Háa- leitisbraut. Sér hiti. Bílskúrsrétt- ur. Góðar inn réttingar. Útborg- un 9 millj. Álftamýri 3ja herbergja skemmtileg íbúð á hæð í sambýlishúsi við Álfta- mýri. Mjög gott útsýni. Laus fljótlega. Suðursvalir. Mjög góð- ur staður i borginni. Útborgun um 6.8 milljónir. ySléttahraun 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð i nýlegu sambýlishúsi við Sléttahraun. Sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr. Gott útsýni. Danfosshitalokar (hitaveita.) Vandaðar innréttingar. Útborgun 7.5—8 milljónir. Lóðá Álftanesi Til sölu er einbýlishúslóð í skipu- lögðu hverfi á Álftanesi. Skipu- lagsuppdráttur til sýnis. Rauðalækur Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér inngang- ur. Lítur vel út. Útborgun um 6 milljónir. Vesturberg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Vesturberg. Vandaðarinnréttingar. Útborgun 6 millj. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi við Kleppsveg. Eignarhluti i húsvarðaríbúð o.fl. fylgir. Suðursvalir. Útborgun 6—6.5 milljónir. Rofabær 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Er i góðu standi. Útborgun 5.8 millj. Hátún 3ja herbergja ibúð á 7. hæð. Gott útsýni. Er i góðu standi. Hentug fyrir eldra fólk. Útborgun 6—6.5 millj. Barmahlið Hæð or ris. Á hæðinni eru. 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. Stærð 126.2 ferm. Verksmiðjugler. Hæðin er endurnýjuð að nokkru leyti. í risinu eru: 4 litil herbergi, eldhús, snyrting, gangur o.fl. Þakgluggar. Einfalt gler. Bæði í hæð og rishæð er miðstöðin endurbætt og með Danfosshita- lokum. Ytri forstofa sameiginleg fyrir hæðina og risið. Góður staður. Tjarnargata Skrifstofuhúsnæði 5 herbergja skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í steinhúsi við Tjarnargötu. Er í góðu standi. Teppalagt. Danfoss-hitalokar. Tvöfalt gler. Útborgun 6.5 — 7 millj., sem má skipta. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsimi: 34231. 26600 íbúðir í smíðum Höfum til sölu eftir- taldar íbúðir sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. •jf 3ja herb. 89.9 fm. íbúð á 2. hæð. Verð: 8.9 millj. ■jf 4ra herb. 95.4 fm. ibúðir á 2. og 3. hæð. Verð: 9.6 millj. ■jf 4ra herb. 99.1 fm. ibúðir á 2. og 3. hæð. Verð: 9.8 millj. •jf 4ra herb. 96.5 fm. íbúðir á 2. og 3ju hæð. Verð: 9.8 millj. ■jf 5 herb. 106.5 fm. endaibúðir á 2. og 3ju hæð. Verð: 10.3 millj. -jf íbúðirnar afhendast á tímabilinu marz—mai 1978. Hægt að fá keypta innb. bílskúra sem kosta frá kr. 1.1 millj. til 1.4 millj. •Jf Sameign afhendist fullgerð önnur en lóð. Seljendur: Birgir R. Gunnarsson s.f. Miðafl h.f. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Morgunblaðió óskar iftir blaðburðarfólki Austurbær: Lindargötu, Bragagötu. Vesturbær: Vesturgata, lægri númer. Skerjafjörður sunnan Flugvallar I og II, Ægisiða. Úthverfi: Laugarásvegur, hærri númer, Langholtsvegur frá 1—69. Selás. Krikjuteigur. Upplýsingar í síma 35408 *¥gtnifybifrifc 29555 opíóalla virka daga frá 9 til 21 ogum helgar f rá 13 til 17 Iðnaðarhúsnædi Við Klapparstíg, hentugt fyrir léttan iðnað eða lager ca. 100 ferm. Tilboð. Móabarð, Hafnarfirði 80 fm. 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Útb. 5 millj. Melabraut 65 fm. 2. herb. rúmgóð íbúð, með bíl- skúr. Suðursvalir. Útb. 5 millj. Nönnugata 70 fm. 2ja hb. íbúð á fyrstu hæð. Útb. 4 5 millj. Verð tilboð. Skipasund 74 fm. 2. hb kjallaraibúð. Útb. 4 millj. Þórsgata 65 fm. 2. hb. á 3. hæð ásamt rúmgóðu óinnréttuðu risi. Útb 4—4.5 millj. Grænakinn 70 fm. Tvær 3. hb. ibúðir. Útb. 3 og 5 millj Krummahólar 75 fm. 3. hb mjög snotur ibúð með suðursvölum. Útb 5.5. millj. Rauðarárstígur 75 fm. 3 hb. íbóð á 2. hæð. Þokkaleg ibúð, útb. 5 til 5.5 millj. Sólheimar 95 —100 fm. 2 3ja hb. ibúðir. Útb. 5 — 7 m. Brávallagata 117 fm. 4 hb. + 1 i risi. Góð eign. Tilboð. Hringbraut 70 fm. 2—3 hb. Ný kjallaraibúð. Tilb. undir tréverk. Tilboð. Dvergabakki 140 fm. 5 hb. glæsil. eign á 2. hæð. Tvennar svalir, sér þvottah. Bil- skúr. Kópavogur Raðhús Viðlagasj.hús. Góð eign. Tilboð. Blesugróf Einbýli 5 ára 138 fm. Bílskúrsréttur 40 fm. Góð eign. Tilboð Norðurmýri 108 — 123 fm. 4—5 hb. hæðir. Bilskúrar. Skoðum íbúðir samdæg- urs. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Eyjabakka vorum að fá í sölu mjög fal- lega 4ra herb. íbúðarhæð í einu af fremstu sambýlishús- unum við Eyjabakka. Sérlega víðsýnt útsýni. Góð teppi. Laus fljótlega. Við Dalaland glæsileg 4ra herb. íbúð. Við Kvisthaga góð 5 herb. 2. hæð. Við Skipasund falleg 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér hiti. Sér inngangur. Við Eyjabakka vönduð 4ra herb. íbúð. Við Þverbrekku rúmgóð 5 til 6 herb. ibúðar- hæð 3 til 4 svefnherb. Þvottahús á hæðinni. Laus strax. íbúðin þarfnast smá- vegis lagfæringar, þess vegna hagkvæmt verð ef samið er strax. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. ibúð i Vesturbæ og 2ja herb. ibúðum Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 26600 BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Mikið útsýni. Góð íbúð. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.0 millj. DALALAND 3ja herb. ca 100 fm. íbúð á jarðhæð í blokk. Góð íbúð, á góðum stað. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. GRANASKJÓL 5 herb. ca. 146 fm. íbúð á efri hæð i tvibýlishúsL Sér inngang- ur, sér hiti, þvottaherb. á hæð- inni. Nýr 35 fm. bilskúr. Eign í góðu ásigkomulagi. Verð: 20.0 millj. Útb.: 13.5—14.0 millj. HOLTSBÚÐ Einbýlishús (viðlagasjóðshús) á einni hæð samtals ca. 126 fm. Fullgert. Sérlega snyrtileg eign. Bilskýli. Verð: 17.0 millj. Útb.: 1 1.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca 1000 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Herb. i kjallara fylgir. Útsýni Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ca 60 fm. ibúð á jarðhæð i blokk Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.7 millj. JÖRFABAKKI 3ja herb. ca. 87 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Suður svalrr. Herb. i kjallara. Verð: 9.7 millj. Útb.: 6.5 millj. RJÚPUFELL Raðhús á einni hæð ca. 1 40 fm. að grunnfleti. 4 svefnherb. Bíl- skúrsréttur. Óvenju vandað og fallegt hús. Verð: 20.0 millj. Útb.. 1 3.0 millj. SÓLHEIMAR 5—6 herb. ca 1 67 fm. íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. 4 svefnherb. Sér hiti. þvottaherb. i ibúðinni. Bilskúr. Verð: 20.0 millj. Útb.: ca. 13.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. AK.LVSIViASIMINN ER: 22480 JWorflimblníiiti Höfum kaupanda á 4 til 5 herb. íbúð á Háaleitis- svæðinu, Fossvogi eða Melunum, má vera sér hæð. Útb. 2 millj. við samning. Hraunstígur Hafnarfirði 2ja herb snyrtileg ibúð á jarð- hæð. Nýir gluggar. Tvöfalt gler. Sér inngangur. Háaleitisbraut ca 90 fm. 3. herb. jarðhæð til sölu. Þvottahús sér. Hiti sér. Rauðarárstigur 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 80 fm Ölduslóð Hafnarfirði 4ra herb. efri hæð. Allt sér. Bilskúr. Hólabraut Hafnarfirði 5 herb. efri hæð ásamt herb. i risi, sér hiti og inngangur, bllskúr. Gott verð ef samið er strax. Verslunarhúsnæði í Kleppsholti ca. 180 ferm Upp- lýsinqar á skrifstofunni. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. iim FASTEIGNASALA LAUFASVEGI 58, SÍMAR: 29250, 13440 Magnús Siqurðsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.