Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14, SEPTEMBER 1977 10FTLEIDIR W!«! -E- 2 n 90 2 11 38 5IMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 FERÐABÍLAR hf. Bflaleiga, simi 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. iR car rental & SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik mánudagmn 1 9. þ.m. austur um land í hrmg- ferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa- víkur og Akureyrar. TAP-flug- menn í verkfalli Lissahon 12. scpl. Rrulor. AP. MIKI.IR erfiðlcikar urðu á flu>;i porlÚKalska flugfélaíísins TAP nú um helgina vegna verkfalls flug- manna og varð að breyta áætlun- um alls um níu þúsund farþega sem átlu pantað far með TAP til Evrópu, Amerfku og Afríku. Tals- maður TAP í Lissahon sagði, að eina flugið frá Lissabon á sunnu- dag hefði verið til Suður-Afrfku. TAP-vélum crlendis var ekki flogið heim og varð því ekki að- eins röskun á flugi fólks frá Portúgal heldurogtil landsins. Þetta verkfall kemur sér sér- staklega illa, þar sem ferða- mannatíminn í landinu stendur sem hæst og bágur efnahagur landsins má naumast við áföllum að því er segir í fréttum. TAP heldur uppi áætlunarflugi til Bandaríkjanna, Kanada, Brazilíu, Argentfnu, Venezuela, níu Evrópulanda og Angóla og Mosambik í Afríku. Stéttarfélag atvinnuflugmanna sagði að samníngaviðræður við TAP hefðu siglt í strand vegna ágreinings um laun, svo og vinnu- aðstöðu. Talsmaður flugmanna sagði að Boeing-727 flugstjórar, sem nú fá um 130 þús. kr. á mán- uði fyrir 40 flugtíma á mánuði, hefðu átt að bæta við sig 20 tím- um til viðbótar fyrir um aðeins 25 þús. krónur. Talsmaður TAP sagði, að flug- stjórar TAP gætu ekki unað við þetta mál, enda myndu starfs- menn TAP vera lægstlaunuðu flugmenn í heimi. í alþjóðlegri könnun, sem gerð var á öryggi flugfélaga um víða veröld og hef- ur nýlega verið birt, kemur fram að TAP er langöruggasta félagið. 81 þús. sáu Heimilið 77 Sýningunni Heimilið ’77 lauk í Laugardalshöll um s.l. helgi og sáu alls 81 þús. gestir sýninguna. Um 140 aðilar sýndu á sýningunni sem stóð i 17 daga. Útvarp ReyKjavík A1IÐMIKUDKGUR 14. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 18.10 Fréttir kl. 7.30, 81.5 (og forustugr. daghl.) 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sína „Ævintýri í borginni" (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Búlgarskur samkór syngur þætti úr Tíðagerð eftir Tsjaí- kovský. Hljóðritun frá kirkju Alexanders Nevskys i Sofíu. Söngstjóri: Dimiter Rouskov. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk-tríóið i Montreal leikur Tríó í D-dúr fyrir flautu, óbó og semhal eftir Johann Friedrieh Faseh / Ilans-Martin I.inde og Schola Cantorum Basiliensis hljóm- listarf lokkurinn leikur Konsert i C-dúr fyrir flautu og strengjasveit op. 7 eftir Jean-Maris Leclair; August Wenzinger stj. / Karlheinz Zöller, I.othar Koch, Thomas Brandis, Siegbert Uebersh- aer og Wolfgang Böttscher leika kvintett fvrir flautu, óbó, fiðlu, lágfiðlu og kné- fiðlu op. 11 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. Manfred Kautzky og Kammersveitin 1 Vín leika Konsert í G-dúr fyrir óbó og strengjasveit eft- ir Karl Ditters von Ditters- dorf; Carlo Zecchi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „tllf- hildur" eftir Hugrúnu. Höfundur les (11). SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Concertgebouw-hljómsveitin 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Umhverfisvernd 1 Amerfku Heilaaðgerðir Mengunarvarnir í pappírs- iðnaði Rafgas (plasma) Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 20.55 Skóladagur (L) Leikinn, sænskur sjónvarps- myndaflokkur í sex þáttum um nemendur i níunda bekk grunnskólans. foreldra þeirra og kennara. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: t skóla f Gautaborg er ein f Amsterdam leikur „Alborada del gracioso", hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj. Sinfóníuhljóm- sveit Moskvu-útvarpsins, ein- stögvararnir Ludmilla Legostaeva og Anatoly Orfenoff og kór flytja Sin- fóníu nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexander Skrjabín; Nikolaj Golovanoff stj. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. bekkjardeild áerlega óstýri- lát, og eru sumir kennar- arnir f stökustu vandræðum með að halda uppi aga. Einkum er það trúarbragða- kennarinn, Marianna, sem lögð er í einclti, svo að hún er hvað eftir annað komin að þvf að gefast upp. Ungur forfallakennari ræðst að skólanum, og virðist hann hafa ýmsar nýjar hugmynd- ir, sem Katrínu yfirkennara gest vel að. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið 21.55 Gftartónlist (L) Julian Bream og John Williams leika einkum gömul lög. 22.20 Dagskrárlok. 17.30 Litli barnatíminn. Finn- borg Scheving sér um tím- ann. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vfðsjá. Umsjónarmenn: Silja Aðalsteinsdóttir og Ólafur Jónsson. 20.00 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur fslenzk lög. Valborg Einarsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Ur bréfum Torfa f Olafs- dal. Ásgeir Asgeirsson les bréf rituð í Kanadaferð fyrir rúmri öld; — síðari lestur. b. Óskin mín. Valdimar Lárusson les Ijóð og vísna- mál eftir Gunnlaug F. Gunn- laugsson. c. Brautryðjandi í sauðfjár- rækt. Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði segir frá Bjarna Guðmunds- syni fyrrum kaupfélags- stjóra á Höfn. Guðjó Ingi Sig- urðsson les. 21.30 Utvarpssagan: „Víkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmarsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi Olafsson leikari les (5). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. y 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM MIÐVIKUDAGUR 14. september Sjónvarp kl. 21.55: TVær gítarkempur fara á kostum Klukkan 21 55 í kvöld fá unnendur klassískrar gítar- tónlistar að heyra og sjá í sjónvarpi tvo af virtustu flytjendum þessarar tónlistar i dag. Það eru Bretarnir Juli- an Bream og John Williams sem munu leika gítarlög í 25 mínútur, en þeir munu eink- um leika eldri lög, lög sem eru eftir hina ýmsu meistara tónlistarheimsins. Margir sjónvarpsáhorfend- ur hafa séð John Williams fara á kostgm með gítar sinn •því hann er gamall góðkunn- ingi okkar, kom m.a. í heim- sókn hingað fyrir nokkrum árum. Það væri því að bera í bakkafullan lækinn að fara mörgum orðum um hann hér, en færri þekkja þó til Julian Bream. Julian Bream er þó sennilega virtari tón- listarmaður sem slikur, enda lengur verið í sviðsljósinu en Wílliams. Er Bream fæddur 1933 í London. Snemma hóf hann nám í Royal College of Music i London, fyrst um sinn á ásláttarhljóðfæri. Síð- an einbeitti hann kröftum sínum að gítarnum og lútu og hóf að sérhæfa sig í tónlist frá Endurreisnartímabiiinu, þ e. tónlist saminni á árunum 1300—1600 Margir tón- listarfrömuðir hafa gengið það langt að segja að Julian Bream væri verðugur arftaki gítarleikarans Segovia, en Segovia hefur lengi verið tal- inn mestur allra gítarleikara. Bream var eiginlega upp- götvaður af Segovia, því Segovia sá Bream eitt sinn spila er Bream var 12 ára gamall og varð þá svo upp- numinn af leik Breams að hann bauðst til að taka Bream upp á sína arma og kenna snáðanum listina. Það ætti því ekki að vera af verri endanum það efni og sú meðferð sem boðið verður upp á i þættinum í sjónvarp- inu kl. 21.55 í kvöld. Hér leikur John Williams (t.h.) ásamt vini sfnum Paco Rena klassfsk gftarverk. f kvöld leikur John með öðrum gftarsnilfingi, Julian Bream. Elsa Sigfúss syngur einsöng I HLJÓÐVARPI kl. 20.00 i kvöld syngur ein af fyrrum helztu söngkonum landsins nokkur lög eftir nokkur kunn- ustu tónskáld þjóðarinnar. Hér er um að ræða söngkonuna Elsu Sigfúss en lögin mun hún syngja 'við undirleik móður sinnar, Valborgar Einarsson. Þessi uppfaka er ekki ný, en er nokkuð um liðið siðan út- varpshlustendur hafa fengið að heyra Elsu Sigfúss. Meðal þeirra laga sem Elsa mun syngja eru Mamma ætlar að sofna og Kata litla i Koti eftir Sigvalda Kaldalóns, Kirkju- hvoll, Rósin og Nótt eftir Árna Thorsteinsson, Haustljós eftir Jónas Þorbergsson fyrrum út- varpsstjóra, Smávinir fagrir eftir Jónas Jónasson, og ef timi reynist nægur þá mun Elsa einnig syngja Hrafninn eftir Karl O. Runólfsson og Um haust, Dauðinn ríður um rudd- an veg og Brátt mun birta dofna eftir föður sinn, Sigfús Einarsson. Elsa Sigfúss. Hljódvarp kl. 20.00:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.