Morgunblaðið - 14.09.1977, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.09.1977, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 28644 28645 Blöndubakki 4ra — 5 herb. endaíbúð á 1 hæð. Flisalagt bað, eldhús með harðviðarinnréttingum, gesta- snyrting. Verð 11.5 millj., útb. 7.5 millj Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Mikil eftirspurn eftir 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum. ðtdrCp fasteignasala Öldugötu 8 k símar: 28644 : 28645 Heimasimar sölumanna 76970. 73428 Þorsteinn Thorlacius viðskfr. Hafnarfjörður — norðurbær Nýkomið til sölu rúmgóð 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, á einum bezta stað í Norðurbænum við Miðvang, næst Víðistaða- skóla. Sérþvottahús. Stórar og ágætlega stað- settar suðursvalir. Fallegt útsýni. Frystiklefi og gufubað, er í húsinu. Útborgun kr. 7 — 7.5 millj., sem má dreifast á 8 —10 mánuði. Sölu- verð kr 12.5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU r k AlTíLÝSINGA- 4-L SÍMINN F,K: 22480 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL. Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús við Dragaveg Glæsilegt vel byggt steinhús 100x2 fm með 4ra herb. íbúð á efri hæð og 4 íbúðarherb. mm. á neðri hæð. Neðri hæðin getur verið sér ibúð, skrifstofu eða vinnu- húsnæði. Bilskúr. Trjágarður. Glæsilegt útsýni. I smíðum: Glæsileg sérhæð í vesturborginni rúmir 100 fm. efsta hæð með sér hitaveitu næstum fullgerð 5 til 6 herb. íbúðir við Stelkshóla á 2. hæð 122 fm. Bílskúr fylgir. Fullbúin undir tréverk í marz—apríl næsta ár. Besta verð á markaðnum í dag. Við Flúðasel 6 herb. íbúð á 1. hæð um 1 50 fm. næstum fullgerð. Kjallaraherb. fylgir sem getur verið einstaklings- íbúð. 4ra herb. tbúðir við: Gnoðarvog þakhæð 107 fm. glæsileg inndregin sér íbúð. Kóngsbakka 2 hæð 105 fm fullgerð úrvals íbúð Jörfabakka 2. hæð 110 fm nýleg mjög góð. Kjallara- herb Granaskjól þakhæð um 100 fm. endurnýjuð mjög góð. 3ja herb. íbúðir við: Skipasund 85 fm. í kjallara mjög góð endurnýjuð Laus strax. Bræðraborgarstíg þakhæð 80 fm. Sér hitaveita. Laus strax. Rauðarárstíg 2. hæð 75 fm. Ný eldhúsinnrétting. Njarðargata e. hæð um 80 fm. risherb Steinhús. útb. í íbúðum þessum kr. 4 til 5 millj. Fagrabrekka - Þverbrekka- Skiph. nýlegar og mjög góðar 5 herb. ibúðir Sérstaklega gott verð. Raðhús á einni hæð óskast Kynnið ykkur ALMENNA söluskrána. FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Krummahólar 2ja herb. 52 fm. góð íbúð á 2. hæð. Geymsla á hæðinni. Bíl- skýli. Verð 6.6 millj. Hraunbær 2ja herb 60 fm. ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Hagstætt verð. 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Þórsgatá 2ja herb. íbúð á 3. hæð í þrí- býlishúsi. Krummahólar 3ja herb. 90 fm. góð íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Verð 7.8 millj. Sæviðarsund 3ja—4ra herb. mjög falleg 90 fm. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Geymsla og aukaherb. í kjallara. Bílskúr. Kleppsvegur 4ra herb. 1 10 fm. falleg íbúð á 3. hæð í háhýsi. Mjög gott út- sýni. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. Kleppsvegur — Sæviðarsund 110 fm. góð íbúð á 3. hæð. Ibúðin er 2 stofur, 2 svefn- herb., sér þvottahús. Laus nú þegar. írabakki 4ra herb. 100 fm. mjög falleg íbúð á 1. hæð. Miklar harðviðar- innréttingar. íbúð i sérflokki hvað frágang snertir. Seljabraut 4ra herb. 105 fm ibúð tilb. undir tréverk til afhendingar nú þegar. Miðbraut Seltjarnarnesi 1 25 fm. falleg efri sérhæð. íbúð- in er 3 svefnherb., góð stofa. íbúð í góðu standi. Bilskúr. Byggðarendi 1 36 fm. góð jarðhæð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er góð stofa, borð- stofa, 3 svefnherb., rúmgóður skáli. Skiptamöguleikar á 3ja—4ra herb. ibúð. Bræðratunga Kópavogi 125 fm. raðhús á tveim hæðum á neðri hæð eru 2 stofur og eldhús, á efri hæð eru 3 svefn- herbergi. Gott útsýni. Selbraut Seltjarnarnesi Fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Norðurtún Álftanesi 140 fm. einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr. Húsið er 4 — 5 svefnherb. 2 stofur og gott eld- hús. Húsið afhendist tilb. að utan. Með útidyrum og bilskúrs- hurðum. Tilb. til afhendingar fljótlega. Eruð þið í söluhugleiðingum? Við höfum kaupendur að eftir- töldum ibúðarstærðum. Að 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. Að 2ja herb. íbúð í Breiðholti I og llll Að 3ja herb. íbúð í Breiðholti I. Að 3ja herb. íbúð í Fossvogi. Að 2ja herb. íbúð í Vesturbæ. Að 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Að raðhúsi eða einbýlishúsi i austurborginni, sem má kosta 20 millj. Útb. 13 — 14 millj. Husafell FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 (Bæjarleibahúsinu ) simi■■ 8 1066 i Lúbvik Halldórsson Abalsteinn Pélursson BergurGubnason hdl ÁLFHÓLSVEGUR 3 HB 80 fm., 3ja herb. ibúð á efri hæð í fjórbýlishúsi við Álfhólsveg í Kópavogi til sölu. Bilskúr fylgir. Verð: 9.5 m. ASPARFELL 4 HB 1 10 fm., 4ra herb. íbúð til sölu. Mikil sameign. Góð íbúð. Verð: 9.5 m. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR 3 HB 90 fm., 3ja herb. íbúð til sölu. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. DVERGBAKKI 3 HB 90 fm. 3ja herb. mjög góð íbúð í fjölbýlishúsi til sölu. Útb.: 6—6.5 m. FELLSMÚLI 5 HB 130 fm., 5 herb. íbúð á besta stað í Háaleitishverfi. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð. FLÓKAGATA 4 HB 100 fm., 4ra herb. kjallaraíbúð við Flókagötu til sölu. Útb. 6 m. JÖRFABAKKI 4 HB 1 10 fm., 4ra herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi til sölu. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 1 0 m. KÁRSNESBRAUT EINBH Lítið einbýlishús ca. 54 fm. að grunnfleti til sölu. Húsið skipt- ist í tvö herbergi, eldhús, bað og þvottahús. Óinnréttað ris fylgir. Járnklæddur bilskúr úr timbri. Ræktuð lóð. LAUGAVEGUR 3 HB 60 fm., 3ja herb. risíbúð í sam- býlishúsi (steinhús við Laugaveg). Útb. 3 m. MÓABARÐ 2 HB 80 fm., 2ja herb. íbúð i tvíbýlis- húsi til sölu i Hafnarfirði. Sér inngangur. Útb. 4.7 m. VÍKURBAKKI RAÐH 200 fm., raðhús á tveim hæðum til sölu. Eignin skiptist i fjögur svefnherb., stóra stofu og gott eldhús, þvottahús og geymslur. Innbyggður bílskúr. LÓÐIR Byggingarlóðir til sölu í Mos- fellssveit og á Arnarnesi. SANDGERÐI EINBÝLISHÚS. Til sölu við Holtsgötu í Sandgerði 140 fm., einbýlishús. Verð: 12 m. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. SUMARBÚSTAÐUR Þingvellir. Höfum verið beðnir að selja 60 fm. sumarbústað i Grafningi á Þingvöllum. Mjög góður innflutt- ur bústaður á góðum stað. VANTARÁSKRÁ Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur 2ja—3ja herb. ibúðir á skrá. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi: 52518 Sólumaóur: Þorvaldur Jóhannesson Heimasími: 37294 Jón Gunnar Zoega hdl. Jon Ingólfsson hdl. Fasteiéna torgið GROFINN11 Sími:27444 26200 STÓRHOLT 6 HB ITÍI SÖlu sérhæð á tveimur hæðum þ.e. 76 fm. á 1 hæð og 70 fm. á 2. hæð. (búðin er 2 stofur og 4 svefnherbergi. I Rúmgóður bílskúr. KAMBSVEGUR 5 HB | Til SÖIu 140 fm. sérhæð (efri). I Eignin er 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og ■ baðherbergi. Til greina koma skipti á 4ra herb. ibúð i háhýsi. HÁAGERÐI EBH. Til sölu, vandað 140 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Á aðalhæð eru 3 samliggjandi stof- ur, eitt svefnherb. og eldhús. I risi eru 3 svefnherb. Danfoss hitastillar eru á ofnum. Ágæt teppi á gólfum, rúmgóður bíl- skúr, fallega ræktaður garður. Hús þetta er til sölu eða fæst í skiptum fyrir góða 4 — 5 herb. sérhæð í Reykjavík eða í Kópa- vogi. Afhendingartími eftir 3—4 mánuði. HOFTEIGUR 3 HB. Til SÖlu mjög falleg og vel með farin 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hofteig. íbúðin er 2 stofur og eitt svefnherb. eldhús og baðherb. Nýtt tvöfalt gler og nýtt rafmagn. Til greina kemur að skipta á 3ja herb. íbúð í Norðurmýri eða í grend. Verð um 10.0 millj. Utb. 6.5 millj. ESKIHLÍÐ 4—5 HERB. Til SÖlu góð 4—5 herb. íbúð á 3. hæð, tvær stofur, tvö svefn- herb. eldhús og bað, auk þess fylgir eitt íbúðarherb. í kjallara, verð 11.5 millj. útb. 7.5—8 'millj. Laus fljótlega, mikið út- sýni. ESKIHLÍÐ 3 HB. Til SÖIu ný 3. herb. íbúð (ónotuð) á jarðhæð i nýrri blokk Ibúðin er þannig hönnuð að meðferð hjólastóls er auðveld í henni. Laus tii afhendingar. ATH. Auk ofangreindra eigna höfum við fjölda nýrra fasteigna á sölu- skrá. Nánari upplýsingar um þær aðeins á skrifstofunni, ekki í sima. MORGliVBLAÐSHlSmi Öskar Krist jánsson Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Vil kaupa hlutdeild í hesthúsi í Víðidal eða í Kópa- vogi. Þarf pláss fyrir 7—9 hesta. Upplýs- ingar er greini stað, verð og ástand, sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: ,,Vak- ur _ 4379". EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU mmmmmmamammmmmaam^m^rn^mm í SLÁTURTÍÐINNI Húsmæður ath að venju höfum við til sölu margar gerðir vaxborina ombúða hentugar til geymslu hvers konar mat- væla sem geyma á í frosti. Komið á afgreiðsluna. Kassagerð Reykjavíkur. Kteppsveg 33.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.