Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 10FTLEIDIR TÁ 2 1190 2 11 38 m blMAK jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 II I 22 022- RAUOARÁRSTIG 31 V____________________/ FERÐABÍLAR M. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibil- ar, hópferðabilar og jeppar. [/Besícha. ] ÞÓRHF REYKJAVÍK ÁRMÚLA 11 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Sími: 51455 AlM.YSIM.ASIMiNS Klt: 22480 JRergunblnbtíi Ulvarp Reykjavlk FIM4iTUDÞvGUR 15. september. MORGUNNINN_________________ 7.00 Morsunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna k' 8.00: Armann Kr. Einarssor, les sögu sína „Ævintýri . horginni" (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn ki. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jón Reyni Magnússon frkv.stj. og Ásmund Magnússon verk- smiðjustjóra. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11:00: Hljómsveitin Bournemouth Sinfonietta leikur Sinfóníu nr. 4 1 e-moll eftir Thomas Arne; Kenneth Montgomery stj. / Fílharmoníusveitin í Vín leikur Ballettsvftu eftir Christoph VVillibald von Gluek í hljómsveitarbúningi Felixar Mottls; Rudolf Kempe stj. / David Glazer og Kammersveitin í Wiirtem- berg leika Klarínettukonsert í Es-dúr eftir Franz Kromm- er; Jörg Faerber stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. A frívaktinni, Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. i 14.30 Miðdegissagan: „Úlf- hildur" cftir Hugrúnu. Höf- undur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar, Fla-mski píanókvartettinn leikur Adagio og Rondó í F- dúr eftir Franz Sehubert. Suk-trfóið leikur Píanótrfó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Þorsteinn Þorsteinsson lífefnafræðing- ur talar um Eiríksjökul. 20.05 Einsöngur í útvarpssal. Sigríður E. Magnúsdóttir og Simon Vaughan syngja lög eftir Schumann, Rossini, Verdi og Donizetti. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.25 Leikrit: „Ast Don Perlímplins á Belísu í garði hans“ eftir Federico Gareia Lorca. Aður útv. í marz 1973. Þýðandi: Guðbergur Bergs- son. Lcikstjóri: Gfsli H:lldórsson. Persónur og leikendur: Don Perlimplín / Rúrik Haraldsson, Belísa / Valgerður Dan, Móðir Belísu / Margrét Ólafsdóttir, Marcolfa / Sigríður Hagalfn, Húmvofur / Margrét Helga Jóhannsdóttir og Soffía Jakobsdóttir. 21.15 Einsöngur: Janet Baker syngur lög eftir Purcell, Hándel og Bach. 21.30 Hinumegin eru löndin. Einar Kristjánsson rithöf- undur segir frá Norðurlanda- ferð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Bencdikt Gröndal. Flosi Ólafsson leikari les (6). 22.40 Kvöldtónleikar a. Konsert f B-dúr (K191) fyrir fagott og hljómsveit eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Gwydion Brooke og Konunglega fflharmoníu- sveitin í Lundúnum leika; Sir Thomas Beecham stj. b. Konsert nr. 4 í F-dúr fyrir tvær blokkflautur og kammersveit eftir Joseph Haydn. Paul Angerer og Karl Trotzmiiller leika með Kammersveitinni í Vínar- borg; Paul Angerer stj. c. Trompetkonsert eftir Henri Tomasi. Pierre Thi- baud og Enska kammersveit- in leika; Mariusdstant stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Á SKJÁNUM FÓSTUDAGUR 16. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leitin að „svarta riddaranum" Þessi mynd er um hinn stóra og tignarlega fisk, oddnef- inn eóa svarta riddarann, sem sportveiðimenn sækjast mjög cftir. Myndfn er tekin í vfsindaleiðangri við Ástra- Ifu, þar sem fylgst var með göngu og kiaki oddnefsins. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 Ráða stjórnvöld of miklu? úmræðuþáttur um afskipti ríkisins af atvinnurekstri í landinu og hugsanlegar brcytingar á starfsgrund- velli fyrirtækja. úmræðum stýrir Ólafur Ragnarsson ritstjóri. 22.05 Hér var hamingja mfn (I Was Happy Here) Bresk bfómynd frá árinu 1966, byggð á smásögu eftir Denu ó'Brien. Leikst jóri Desmond Davis. Aðalhlutverk Sarah Miles og Cyril Cusack. Ung, frsk stúlka snýr aftur heim eftir fimm ára dvöl f Lundúnum og rifjar upp ævi sína undanfarin ár. Þýðandi Eiður Guðnason. 23.30 Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Ungvidið heillar gamla manninn Þetta er ljóðrænt leikrit, blandað gáska, um aldraðan mann sem giftist ungri stúlku. En ást þeirra verður tákn um baráttu holdsins og andans, sem nær hámarki í loka- atriðinu. Federico Garica Lorca fæddist i Fuentevaqueros i Andalúsíu árið 1898. Hann stundaði nám í heimspeki, bók- menntum og lögfræði bæði í Granada og Madrid og dvaldist um tíma í Ameriku. Eftir heim- komuna 1931 gerðis hann forstöðumaður stúdentaleik- hússins „La Barraca", sem sýndi m.a. leikrit eftir Cervantes og Lope de Vega. Rúrik Haraldsson Sigríður Hagalfn Margrét Helga JóhannsdOttir Garcia Lorca var skotinn af falangistum í Viznar í Granada- héraði árið 1936. Öhætt er að segja, að Garcia Lorca hafi endurvakið spænska leikritagerð, og hann hafði mikil áhrif á samtíma leikrita- höfunda. Hann fékkst einnig við ljóðagerð. Verk hans voru þýdd á yfir 20 tungumál, og má í þvf sambandi minna á frábær- ar þýðingar Magnúsar Asgeirs- sonar á ljóðum hans. Útvarpið hefur áður flutt eftirtalin leikrit eftir Garcia Lorca: „Hús Bernörðu Alba“ 1960, „Blóðbrullaup" 1961 og „Skóarakonuna makalausu" 1967. Valgerður Dan í kvöld kl. 20.25 verður flutt leikritið „Ást Don Perlímplins á Belísu í garði hans“ eftir spænska skáldið Federico Garcia Lorca. Því var áður út- varpað árið 1973. Þýðandi er Guðbergur Bergsson en Gfsli Halldórsson er leikstjóri. Með hlutverkin fara Rúrik Haralds- son, Valgerður Dan, Margrét Ölafsdóttir, Sigríður Hagalín, Guðbergur Bergsson Margrét ólafsdóttir Margrét Helga Jóhannsdóttir og Soffía Jakobsdóttir. Garcia Lorca lauk við að skrifa leikinn í desember 1928, að eigin sögn, en hann fékkst ekki sýndur í nokkur ár, þar sem yfirvöld töldu efni hans móðgun við herinn. Frum- sýning var i leikklúbbnum „Anfistora" i Madrid i april 1933. Gfsli Halldórsson Sofffa Jakobsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.