Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 í DAG er fimmtudagur 15 september, 22 VIKA sumars, 257 dagur ársins 1977 Ár- degisflóð í Reykjavik er kl 07.21 og siðdegisflóð kl 19 38 Sólarupprás í Reykja- vik er kl 06 50 og sólarlag kl 1 9 54 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 06 32 og sólarlag kl 19 41 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13.23 og tunglið í suðri kl 15 10 (íslands- almanakið) Eftir þetta hitti Jesú hann í helgidóminum og sagði við hann: Sjá, þú ert orð- inn heill, syndga þú ekki framar, til þess að þér vilji ekki annað verra til. (Jóh. 5,14). |KROSSGATA ■ 3 ■ 4 ■ 1 ■ 7 8 ■ ’ 10 11 12 i ■ ’ ■ “ ■ 15 ‘ ■ 17 LARÉTT: 1. fljótur 5. málmur 7. Krunfís 9. oins 10. eyddir 12. ólfkir i:i. oins 14. <‘ins 15. kroppa 17. ílát. LOÐRLTT: 2. raufa 3. fisk 4. «amall <». titill 8. si*fa 9. kopar 11. jöró (aftur á hak) 14. KriifíKa 1 f>. keyr. LAUSN A SÍÐUSTU LARÍíTT: I. skamma 5. tár fi. ak 9. urtuna 11. ká 12. sál l'.l. a*t 14. nes lfi. er 17. netti. LÓÐRfcTT: 1. staukinn 2. at 3. máðust 4. IVIR 7. krá 8. malur 10. ná 13. a*st 15. KE lfi. i*i. Veðrið í GÆRMORGUN var yfir- leitt hægviðri á landinu og víðast bjart veður. Hiti í byggð var 1—6 stig. Hér i Reykjavík var hægviðri, skýjað og hiti 6 stig. Hvergi var hitinn meiri. Aðfararnótt miðvikudags hafði hitinn hér i bænum farið niður i 4 stig. Þá um nóttina hafði kaldast orð- ið í byggð á Staðarhóli, 5 stiga frost, niður í 2 stig fór frostið á nokkrum stöðum á landinu, t.d. Hrauni á Skaga og Hellu. í gærmorgun var samkv. veðurlýsingunni kaldast á Akureyri og Hellu, eins stigs hiti. Á þriðjudaginn var sólskin hér i bænum í rúmlega 4 klst. Veðurstof- an sagði: Kalt verður áfram. [jFRÉTTIR LANGHOLTSPRESTA- KALL. I kvöld hefst viku- leg félagsvist á vegum safnaðarstjórnarinnar, og verður spilað í safnaðar- heimilinu hvert fimmtu- dagskvöld kl. 8.30 i haust og vetur. Ágóðanum af spilakvöldunum verður varið til kirkjubyggingar- innar. FLOAMARAÐUR. Félags- konur KFUK og velunnar- ar efna tíl flóamarkaðar í félagshúsinu við Holtaveg laugard. 24. þ.m. Móttaka á nýjum og notuðum fatnaði og alls kyns munum fer fram fimmtudaga kl. 17—18 i húsunum við Amt- mannsstig og Holtaveg. Nefndarkonur eru: Gréta s.: 85330, 31471, Herdís: 34748, 32883 og Halla 12116. FLOAMARKAÐUR. Katta- vinafél. íslands er nú að safna munum á „flóamark- að“ sem félagið ætlar að halda 2. október næst- komandi. Þeir sem vildu gefa muni á markaðinn eru beðnir að gera viðvart i síma 14594 eða síma 83794. IIAPPDRÆTTI. Drt’ííið ht’f'ur voriO í .sludniní’.shiipp- 'ii.t’!! i Al hyiHi Irik h ússm, Vtnninf’iir frllu ;í i’ftirfalin númt’r: Málvt’rk t’ftír Dorhjorttu Höskultls- tióftur. nr. :fK19. Málvork t’ftir Cuólautt Bjsrnsson nr. l.'ífiít Tt’iknintt i’ftir (iurtrúnu Svövu Svavarstlóttur. nr. ö22ö. K.t’klll’ srt ripin vali frá Máh iiy nit’nrnnyu f.vrir 20.000 kr. hvort. nr. 2421 otí45KK. Bækur art oitlin vali frá Irtunni fyrir 2000 kr. hvt’f: Nr. 1441. 1720. K0. «095. 214K. 1750 2221. 1««. 777 «|í 2. (It’ft’ntlum vinntnfta otí mirta- ksupt’ntlum færunt virt kærar þakkir f.vrir sturtnintt virt Alþýrtu- It’ikhúsirt. (Frt’ttatilk.). Þessar telpur, sem heima eiga suður á Álftanesi. efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega 8600 krónum. Þær heita Oddný Elin Magnúsdóttir og Linda Björk Lýðsdóttir. FRÁ HÓFIMIIMNI í FYRRAKVÖLD kom lrafoss að utan til Reykja- víkurhafnar. Þá um kvöld- ið fóru hvalveiðibátarnir út aftur. Þá kom Laxá að utan í fyrradag. Togararn- ir Snorri Sturluson og Vigri, fór á veiðar í fyrra- kvöld. í gærmorgun fór Skaftafell á ströndina og síðan beint út. Tveir togar- ar komu af veiðum í gær, Ögri, og Hjörleifur, og lönduðu þeir aflanum hér. Siðdegis í gær var Hvítá væntanleg að utan. peimim Avirjin Bandaríkin: MunodaCruz, 2471 Cordova Street, Oakland, California 94602, U.S.A. Fálldin spurði margs um hitabúrið mikla í Eyjum: Nokkurs konar kjarnorka undir yfirborði hraunsins .,°GrMGAJO Þið eruð bara orðnir kjarnorkuveldi, Palli minn?! DACiANA frá «« mi*ó 9. soplcmbcr til 15. si*ptt*mb(*r t*r kvöld-. nætur- og holgidaKaþjónusta apótokanna í Reykjavík si*m húr st*jíir:í I,AL<jARNESAPOTEKI. — En auk þt ss t*r INGÓLFS APÚTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. st*ma sunnudají- L/F,KNASTOFt R t*ru lokaðar á laugardögum or hclj'idöi'um, t*n hæ>ít or að ná sambandi við la*kni á <iÖN<il DFJLD LANDSPlTALNS alla virka da«a kl. 29—21 oft á lauKardÖKum frá kl. 14—lfi sími 21230. Göngudeild or lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 or hætft að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- F'ELA<íS REYKJAVIKUR 11510, rn því aðoins að okki náist í hoimilislækni. Kftir kí. 17 virka da«a til klukkan 8 að morgni oj» frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum or LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir ofí læknaþjónustu oru Kofnar ÍSÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafúl. Islands or í IIKILSU- VERNDARSTÖÐINNI á lauKardöttum «K holnidÖKum kl. 17—18. ONÆMISAÐOERÐIR fvrir fullorðna sogn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudötfum kl. 16.30—17.30. F'ólk hafi moð súr ónæmisskfrtoini. Q HlkRAUMQ IIFJMSÖKNAKTlMAR OJ UlXnnllUO Bor«arspítalinn. Mánu- dafía— fosludana kl. 18.30—19.30, lauKardaga— sunnu- daf-a kl. 13.30—14.30 otf 18.30—19. <ironsásdt*ild: kl. 18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 lauKardaf> oj; sunnu- da«. Hoilsuvorndarstöðin: kl. 15—lfi or kl. 18.30—19.30. Ilvítahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama fíma oft kl. 15—16. — F'æðinKar- hoimili Roykjavfkur. Alla da«a kl. 15.30—lfi.30. Klopps- spítali: Alla daj*a kl. 15—I6o« 18.30—19.30. F'lókadoild: Alla da«a kl. 15.30—17. — Kópavof'shælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á holfíidÖKum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Hoimsóknartími á barnadoild or alla dajía kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—lfi t»K 19—19.30. F’æðinnardoild: kl. 15—lfi ofi 19.30—20. Barnaspftali Hrinj’sins kl. 15—Ifi alla dafía. — Sólvan«ur: Mánud. — laufíard. kl. 15—16 o« 19.30—20. Vífilsstaðir: Danlof'a kl. 15.15—16.15 ok kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAF'N ÍSLANDS SAFNHtSINU við Hvorfisgötu. Lostrarsalir oru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. (Jtlánssaiur (vogna hoimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þoirra Jóhanns Briom, Sigurðar Sigurðssonar og Stoinþórs Sigurðssonar, or opin dagloga kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BOROARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — Útlánsdoild, Þinf-holtsstræti 29a, sími 12308, 10774 or 27029 til kl. 17. FJtir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdoild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAF'N — Lostrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Kftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst vorður lostrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað laugard. og sunnud. F’ARANDBÓKASÖF'N — Afgroiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hoilsuhælum og stofn- unum. SÖLHFJMASAFN — Sólhoimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM, frá 1. maí — 30. sopt. BÖKIN IIFJM — Sólhoimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOF’SVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAF'N LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAF'N — Bústaðakirkju. sínii 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖGI IM, frá 1. maf — 30. sopt. BÓKABlLAK — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. BÓKABtLARN- IR STARF'A EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAF'NIÐ or opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. septombor n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshoimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. IJSTASAF’N ÍSLANDS við Hringbraut or opið dagloga kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september na*stkomandi. — AMERÍSKA BÖKASAF'NIÐ t*r opið alla virka daga k». 13—19. NATTURUGRIPASAF’NIÐ t*r opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN F',inars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. r/EKNIBÓKASAF NID. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Roykjavfkur or opin kl. 2—fi alla daga, noma laugardag og sunnudag. Þýxka bókasafnið, Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN or lokað vfir veturinn. Kirkjan og bærinn oru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—lOárd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAF'N Asmundar Sveinssonar við Sigtún or opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT VAKH’JOMSTA w 1 11 “ * “ l\ | horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdogis til kl. 8 árdogis og á helgidögum or svarað allan sólarhringinn. Síminn or 27311. Tekið or við (ilkynningum um hilanir á voitu- korfi borgarinnar og í þoim tilfollum öðrum sem borgarbúar tolja sig þurfa að fá aðsloð horgarstarfs- manna. I GLUGGA Mbl. voru m.vndir frá F]yjafjallajökli til sýnis og höfðu þær vakið mikla athygli vegfaronda. Af því tilofni or birt grein og segir þar á þossa leið m.a.: „F'lestir þeir som koma austur á Kamha í góðu voðri dást að útsýninu þar, enda mun það vora eitt hið fegursta or sést frá þjóð- vegum hér á landi. En það sem most prýðir útsýnið or Eyjafjallajökull... Þó hefir hann meiri fegurð að goyma fyrir þá som kynnast honum nánar. og það or útsýnið frá ofstu tindum hans þvf jökullinn er eitt af hæstu fjöllum landsins (5310 fot). Efst á jöklinum oru þrfr tindar og oru tveir þoirra huldir jökli, on sá þriðji og voslasli. sá or blasir við úr Fljótshlfðinni, hoitir Goðastoinn, bæði oinkonnilogur og fagur. ... Frá Hlíðaronda í Fljótshlíð má komast fram og aftur á jökulinn á 10 (il 12 tfmum.“ r---------------------------s GENGISSKRANING NR. 174 — 14. sepleber 1977 Kinlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadöliar 206.30 206.80 I Sterlingspund 359,80 360,70 I Kanadadollar 192,10 192,60 100 Danskar krónur 3331.05 3339,15 100 Norskar krónur 3742.40 3751.50' 100 Sænskar krónur 4237,00 4247,30 100 Finnsk mörk 4931.90 4943,80 100 Franskir frankar 4172,75 4182,85 100 Bolg. frankar 574,00 575,40 100 Svissn. frankar 8625,10 8646,00 100 Gvllini 8353,60 8373.80 100 V -Þýzk mörk 8847.60 8869.10 100 Lírur 23.32 23.38 100 Austurr. Soh. 1245.50 1248,50 100 Esoudos 507.90 509.10 100 Posotar 243.80 244,40 100 Yen 77,16 77,35 Breyllng frá sfrtustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.