Morgunblaðið - 15.09.1977, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 15.09.1977, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 13 Samstarf atvinnugreina er lykill að eflingu innlendrar framleiðslu og vaxandi hagsæld. Slíkt samstarf er skilyrði þess, að íslenzkar gæðavörur standist samkeppni við erlendar vörur. Aukin framleiðsla byggist á sameiginlegu átaki. Átaki allra íslendinga í þágu eigin iðnaðar. Vöxtur og velgengni innlends iðnaðar hefur í för með sér betri atvinnumöguleika og fjölbreyttari störf. Þannig getur eitt nýtt starf í framleiðsluiðnaði skapað þrjú störf í öðrum greinum. Framtíðarmöguleikar iðnaðarins byggjast jákvæðri afstöðu! nnm Iðnkynning

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.