Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 13 Samstarf atvinnugreina er lykill að eflingu innlendrar framleiðslu og vaxandi hagsæld. Slíkt samstarf er skilyrði þess, að íslenzkar gæðavörur standist samkeppni við erlendar vörur. Aukin framleiðsla byggist á sameiginlegu átaki. Átaki allra íslendinga í þágu eigin iðnaðar. Vöxtur og velgengni innlends iðnaðar hefur í för með sér betri atvinnumöguleika og fjölbreyttari störf. Þannig getur eitt nýtt starf í framleiðsluiðnaði skapað þrjú störf í öðrum greinum. Framtíðarmöguleikar iðnaðarins byggjast jákvæðri afstöðu! nnm Iðnkynning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.