Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 21 Gliicksburg. V-Þýzkalandi. 14. septem- ber frá Freysteini Jóhannssyni, frétta- manni IVlbl. á 6-landa keppninni I skák: — NU gildir bara aö vinna Danina stórt i sfðustu umferð- inni, sagði Þorsteinn Þorsteins- sin liðsstjóri íslenzku skák- sveitarinnar hér í 6- landakeppninni eftir að fyrir- sjáanlegt var tap fyrir Svíum í dag. Staðan eftir næst síðustu um- ferðina, sem tefld var i dag, er þannig, að Svíar eru í efsta sæti með 15‘/4 vinning og biðskák, íslendingar eru i öðru sæti með 13'A vinning og biðskák, V- Þjóðverjar í þriðja sæti með 12 vinninga og tvær biðskákir, Danir í fjórða sæti með 11 vinn- inga og eina biðskák, Norð- menn i fimmta sæti með 8!4 vinning og tvær biðskákir og Finnar reka lestina með 7'A vinning og eina biðskák. Biðskák Islendinganna gegn Svíum er skákin á fjórða borði milli Ingvars Asmundssonar og Hammar og sagði Ingvar í við- tali við fréttamann Mbl. eftir að skákin fór í bið að hann væri með lakari stöðu. Biðskákin verður tefld í fyrramálið. Staðan í skákinni er þessi: Hvítt: Ormstein, Svfþjóð: Kg2, De2, Bc4, a2, e4, f4, g3 og h3. Svart: Ingvar Asmundsson: Kh6, Dc3, Rg4, c6, f7, g6 og h7. Dagurinn byrjaði annars mjög vel því vestur-þýzka skák- konan Berglitz gaf biðskák sína við Ólöfu úr 2. umferð þegar hún hafði séð biðleikinn hjá Ólöfu en biðleikurinn var Kb4. Vestur-Þýzkaland og ísland skildu þvi jöfn í 2. umferð með þrjá vinninga gegn þremur. Síðan var setzt að taflinu í dag og áttu þá Islendingar i höggi við Svia og urðu úrslitin í þeirri viðureign þau að Svíar eru með 3'á vinning en íslendingar með l'/i vinning auk biðskákar Ingv- ars, sem stendur verr hjá hon- um eins og fyrr sagði, kannski töpuð. Vestur-Þjóðverjar og Norðmenn tefldu saman í dag og er staðan sú að Norðmenn eru með tvo vinninga og Vest- ur-Þjóóverjar tvo en tvær skák- ir fóru i bið. Danir og Finnar tefldu saman og hlutu Danir fjóra vinninga en Finnar einn og ein skák fór í bið. Viðureignin við Sviana i dag gekk þannig fyrir sig að Helgi Ölafsson, sem tefldi við Jann- son á 3. borði, samdi um jafn- tefli eftir 16 leiki. — Eg lék af mér í fimmta leik og fékk Jónas P. Erlingsson mætti Svfanum T. Wadberg I gær og þvl miður tapaði hann. Hér fer á eftir sigurskák Guðmundar Sigurjónssonar, sem var mjög vel tefld af hans hálfu. Hvitt: Guðmundur Sigurjóns- son Svart: Ormstein, Svfþjóð. 1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — Be7, 4. Rgf3 — Rf6, 5. Bd3 — c5, 6. e5 — Rfd7, 7. c3 — Rc6, 8. 0-0 — Db6, 9. dxc5 — Dc7, 10. Rb3 — Rcxe5, 11. Rxe5 — Dxe5,12. Be3 — 0-0, 13. Dc3! — Rf6?!, 14. Bd4 — Df4, 15. Hael — Rg4, 16. g3 — Dh6, 17. f3 — Rf6, 18. Dg2 — Rd7, 19. f4 — b6!?, 20. g4! — Rxc5, 21. g5 — Dh5, 22. Rxc5 — Bxc5, 23. Bxc5 — bxc5, 24. He3 — f5, 25. gxf6 — Hxf6, 26. Hh3 — Df7, 27. Hxh7 — e5!, 28. fxe5 — Hxfl, 29. Dxfl — Dxf 1, 30. Kxfl — hb8, 31. b3 — Ba6, 32. Hh3 — c4?, 33. Bh7+— Kf7, 34. b4 — g6?, 35. hf3+ — kg7, 36. bxg6! — Kxg6, (Hér var ég með ■unnið tafl, sagði Guðmundur eftir skákina). 37. Hf6+ — Kg5, 38. Hxa6 — he8, 39. e6 — Kf4, 40. Ke2 — Ke4, 41. h4 — d4, 42. cxd4 — Kxd4, 43. Kd2 — c3+, 44. Kc2 — Hg8, 45. Kb2, gefið. Skýringar eru eftir Guð- mund Sigurjónsson. Guðmundur hélt / uppi heiðri Islands vonda stöðu, sagði Helgi i sam- tali við Mbl. eftir skákina. — Eg gleymdi tempói og það var ekki annað að gera en þrá- leika og fá þannig fram jafn- tefli. Skömmu siðar kom Jónas P. Erlingsson, sem teflir á ungl- ingaborði, fram og sagði að sér litist hreint ekkert á taflið og varð reyndin sú að Jónas tapaði skákinni í 30 leikjum. — Ég lék illa af mér og tapaði stöð- unni. Þetta var hörmulegt, sagði Jónas. Skömmu eftir að Jónas tapaði sinni skák tapaði Ólöf Þráinsdóttir fyrir Dahlin á kvennaborðinu. Sú skák varð 30 leikir en Ólöf missti hrók í 25. leik og gafst svo upp. En ekki voru raunirnar afstaðnar því Ingi R. Jóhannsson, sem tefldi á öðru borði við Kaiszauri, tapaði einnig sinni skák. Var Ingi með mjög jafnt tafl þegar hann lék hreinlega af sér heilum hrók og tapði þar með skákinni. Guðmundur Sigurjónsson hélt hins vegar sínu striki og tefldi af miklu öryggi. Sigraði hann Ormstein á 1. borði. Siðasta umferðin verður tefld á morgun og eigast þá við Is- Iendingar og Danir, Sviar og V-Þjóðverjar, Norðmenn og Finnar. Ingvar tefldi við B. Hammar og á lakari biðskák. — Fiskverð Framhald af bls. 18 44—70 sm 2B 2.65 (90 Isl.) 33—44 sm ÝSA 1,0(34 isl.) yfir 40 sm 1A 3,25 (1 1 1 isl ) yfir 40 sm 1 B 2,90 (97 isl.) KEILA yfir 52 sm 2,60 (88 isl.) undir 52 sm 1,45 (49 Isl.) LANGA 2,80 (95 isl.) UFSI yfir 75 sm 2,10 (71 isl.) undir 75 sm 2,10 (71 fsl.) KARFI 1.10 (37 Isl.) STEINBÍTUR 2,20 (79 isl.) LÚÐA 1—4 kg 6,40 (218 isl.) 4—60 kg 1 2,10 (41 5 ísl.) yfir 60 kg SKATA 1 1,45 (389 isl.) 1,40 (48 isl.) RAUÐSPRETTA yfir 300 gr. 2,75(94ísl.) Verð sem fiskkaupendur verða að greiða: Verð i færeyskum og isl kr ÞORSKUR yfir 70 sm 1A 3,53(120 isl.) yfir 70 sm 1 B 3,13 (106 Isl.) 44—70 sm 2A 3,40 (116 isl.) 44—70 sm 2B 3,40 (116 isl.) 33—44 sm 1,0(34 isl.) ÝSA yfir 40 sm 1A 3,40 (1 16 isl.) yfir 40 sm 1 B 3,40 (116 isl.) KEILA yfir 52 sm 1,64 (58 ísl.) KEILA undir 52 sm 0,90 (30 isl.) LANGA UFSI yfir 75 sm 2,60 (88 isl.) 1,84 (63 isl ) undir 75 sm 1,84 (63 isl.) KARFI 1,13 (38 isl.) STEINBÍTUR 2,64 (90 ísl.) LÚÐA 1—4kg 7,52 (251 Isl.) 4—60 kg 1 1,89 (404 isl ) yfir 60 kg 1 1.50 (391 isl.) SKATA 1,60 (54 isl ) RAUÐSPRETTA yfir 300 gr 4,32 (147 isl.) — Sjónvarp Framhald af bls. 40 þegar allir hafa fengið sér litsjón- varp, verði 54 þúsund svart-hvit tæki innsigluð í geymslum manna. Andrés sagði að þetta vandamál væri nú að koma upp á yfirborðið. Hann kvað þetta mál enn ekki hafa verið rætt til fulln- ustu. „Þetta er vandamál, sem við erum að verða varir við núna,“ sagði Andrés, „og sem verður að taka til nákvæmari meðferðar." Hann kvaðst ekki á þessari stundu geta sagt, hvernig málið yrði leyst. Ráðgast þyrfti við ýmsa aðila um þetta vandamál og skoða þyrfti það niður i kjölinn. Senni- lega eru þessi tæki, sem innsigluð hafa verið orðin allgömul. Morgunblaðið spurði Andrés, hvort hugsanlegt væri að leysa málið á þann hátt, sem gert hefur verið með viðtæki útvarpsins, þ.e. að einstaklingar fengju að hafa fleiri en eitt viðtæki. Andrés kvaðst ekki vilja tjá sig um það — hann hefði enn ekki tekið afstöðu til málsins, en þróunin benti i þá átt að til einhvers sliks fyrir- komulags hlyti að koma. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra kvað þetta mál ekki hafa komið til kasta ráðuneytisins. Hann kvað þrátt fyrir auknar litaútsendingar að ekki hafi orðið stórfelldur inn- flutningur á litsjónvörpum og menn ekki rokið i litviðtækja- kaup. Hann kvaðst jafnframt ekki vita um neina áætlun um breyt- ingu afnotagjalda, en verið gæti að starfsmenn útvarpsins væru að fást við einhverja tillögugerð i þessu sambandi. — Kartöflur Framhald af bls. 40 til framleiðenda um 34% frá verðinu i fyrra en að undan- förnu hafa framleiðendur fengið 120 krónur fyrir hvert kiló af nýjum kartöflum. í heildsölu kostar hver 50 kílóa poki af kartöflum 5242 krónur og er þá miðað við fyrsta verð- flokk en annar verðflokkur kostar 4193 krónur. En 25 kílóa pokinn af fyrsta flokks kartöflum kostar 2640 krónur. Verð á kartöflum f smásölu er nú 36,9% hærra en það var ákveðið um líkt leyti i fyrra- haust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.