Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 35 Sími50249 Valdez kemur (Valdez is coming) Hörkuspennandi mynd. Burt Lancester. Susan Clark. Sýnd kl. 9. BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI. EIRÍKSGÖTU 5. KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000. - SÍMI 20010. sæmrHP —Sími 50184 „Eiginkonur slá sér út” ..Eiginkonur slá sér út" er ..alvar- leg" mynd og hefur ..alvarlegan boðskap að flytja en hún gerir það á afar skemmtilegan og hversdagslegan hátt svo maður veltist um af hlótri í allri ..alvör- unni". íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Kópayigskaupstaður K1 Baðvörður Baðvörð vantar í íþróttahús Kársnesskóla í Kópavogi. Umsóknir með uppl. um fyrri störf berist skólaskrifstofu Kópavogs Digranesveg 10fyrir 1. október 197 7. Skólafulltrúi. |5 Skemmti- og kynningarkvöld J.C Borg í Sesar opið frá kl. 9—1. J.C. félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti Nefndin Einkasamkvæmi BBBBl r f <■ r „_ - - - — —— — Tónleikar Danski sellóleikarinn Asger Lund Christiansen heldur tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 15. sept. kl. 20.30. Undirleikari er Þorkell Sigurbjörnsson. Á efnisskránni eru verk eftir Sammartini, Beethoven, Vagn Holmboe og Peter Heise. Aðgöngumiðar við innganginn. NORRírn HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Bændur — Hestamenn Höfum fengið danska grasköggla. Verð kr. 30.- pr. kg. FÓÐURBLÖNDUNARSTÖÐ SAMBANDSINS Sundahöfn sími85616 Royal VóöHcnSc Stadur hinna vandlátu KVEÐJUDANSLEIKUR FYRIR ÍRSKU MEISTARANA GLENTORAN í kvöld kl. 8—1.00. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Stuðningsmenn og velunnarar VALS mætið og takið með ykkur gesti. Matur framreiddur frá kl. 8 Knattspyrnufélagið VALUR € iÁlútitiunnn 3 kl. 8 - 11.30 og Crystal Snyrtilegur klæðnaður (iLYSINfíASLMINN KR: 22480 |R#rx(iTOUIfltiit( ætlar þú út í kvöld ? Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eða horfa á lífið. í Klúbbnum er að finna marga sali með ólíkum brag. Bar meö klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næði eða hringiðu fjörsins eftir smekk,-eða sitt á hvað eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum. (g Rlúbburinn 3) ' borgartúni 32 simi 3 53 55 ' ^ SIMI I MIMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.