Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Saumastofa Okkur vantar vant fólk í saumaskap. Model Magasín h / f Tunguháls 9 Árbæjarhverfi sími 85020. Skrifstofustarf Starfsfólk vantar á skrifstofu vora. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. íspan h.f. Einangrunargler. Smiðjuvegi 7. Kópavogi. sími 43100. Kópavogur — vinna Óskum eftir að ráða starfsfólk til verk- smiðjustarfa strax. Nidursuðuverksmiðjan Ora h. f. Vesturvör 12. Sími 4 1995. Vanan stýrimann vantar á spærlingsbát sem fer síðar á síldveiðar. Upplýsingar í síma 99-3700. Starfsfólk vantar til eldhússtarfa hálfan daginn. Upplýsingar á staðnum milli kl. 1 3,00 — 1 5,00. Matstofa stúdenta. Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til sendilstarfa og til aðstoðar á skrifstofu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudag 18. þ.m. merkt: „0 — 4290". smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný sending Blússur og kjólar í st. 36—48. Gott verð. Dragtin Klapparstíg 37. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Grensáskirkja Almen samkoma verður i safnaðarheimílinu i kvöld Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Nýtt líf Almenn vakningasamkoma kl. 20.30 í kvöld, að Hamra- borg. Beðið fyrir sjúkum. KRBAKIAG fSlANBS 0L0UG0TU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 16. sept. kl. 20 Landmannalaugar — Jökul- gil ~ Hattver, gist i sælu- húsi. Laugardagur 17. sept. kl. 08 Þórsmörk. gist i sæluhúsinu. Nú eru haustlitirnir að koma i Ijós. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. Velkomin. UTIVISiARFERÐIR Föstud 16/9. kl. 20. Snæfellsnes. 3d. Gist i húsi. Sundlaug. Skoðunar- ferð um nesið. Gengið á Helgrindur og viðar. Berja- tínsla. Skrautsteinaleit. Kvöldvaka. Fararstj: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | til sölu I kennsla | húsnædi í boói Til sölu setjaravél 4 magasín, 8, 9, 10 og 12 pt. letur fylgja. Einnig sem ný prófarkapressa og yfir 30 fontar lausaleturs 6—48 pt Prentstofan ísrún h/ f ísafjördur, sími 94-3223. óskast keypt | Stólar — stólar Vantar ca. 130 stóla fyrir samkomuhús, helst nýlega. Upplýsingar í síma 92-2042 eða 2012 Keflavík. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð — annað og siðasta — sem auglýst var í 7., 9. og 11. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Kársnes- braut 79, — hluta — þinglýstri eign Indriða Indriðasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22 september 1 977 kl 16. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69., 71. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Litlahjalla 5, þinglýstri eign Stefáns Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. september 1 977 kl. 1 6.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Námsflokkar Reykjavíkur prófdeildir Fyrirhugað er að starfrækja eftirfarandi KVÖLDDEILDIR við Námsflokka Reykja- víkur veturinn 1977 —1 978. Kvölddeild- unum lýkur með prófum. FORNÁMSDEILD, fyrir þá sem endur- bæta þurfa grunnskólapróf sitt eða gagn- fræðapróf. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals í Miðbæjarskóla miðvd. og fimmtu. kl. 20 — 22. 1. ÁR FRAMHALDSSKÓLA Verslunarsvið og hjúkrunarsvið. Nemendur mæti til viðtals í Miðbæjar- skóla miðvd. og fimmtud. kl. 20 — 22. Námskeið I HAGNÝTUM VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUSTÖRFUM. Kennslugreinar: Vélritun, bókfærsla, vél- reikningur, skjalavarsla, færsla tollskjala, verðútreikningur, launaútreikningar, ís- lenska, enska. GRUNNSKÓLADEILD, sem kemur i stað gagnfræðaprófs og 3. bekkjar gagn- fræðaskóla. FORSKÓL/ SJÚKRALIÐANÁMS. Inntöku- skilyrði: gagnfræðanám eða hliðstætt nám, aldurslágmark 23 ár. UPPLÝS/NGAR VERÐA GEFNAR í M/Ð- BÆJARSKÓLA MIÐVD. OG FIMMTUD. KL. 14 —18, SÍMAR 14862 og 14106. INNRITUN í ALMENNA FLOKKA FER FRAM 24. og 25. SEPT Nýtt skrifstofuhúsnæði Nýtt skrifstofuhúsnæði á góðum stað til leigu. Ca 300 fm. hæð og auk þess þrjú herb., tvö 40 fm. með léttum vegg á milli og eitt 50 fm. Húsnæðið er mismunandi mikið innréttað °g hentugt fyrir margs konar starfsemi. Upplýsingar í símum 401 59 og 42516 útboö ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð- um í eftirfarandi háspennulínuefni í 132 kV háspennulínu „Austurlandslínu" frá Kröflu að Eyrarteig í Skriðdal: A 101 Vír A 1 02 Einangrar A 103 Klemmur og festingar A 1 04 Þverslár Utboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-. magnsveitna ríkisins, Laugaveg 1 16, Reykjavík gegn greiðslu á kr. 5000.00. Tilboð eiga að berast skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins fyrir mánudaginn 17 nóv 1977 og verða opnuð kl. 1 4 00 Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.