Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 33 fclk í fréttum + Það kemur ekki t■ I mála að ég láti þá frá mér, segir Barbara Wolvertons. Hún býr í hjólhýsi í Willington í Massachusetts f Bandaríkjunum. Nú hafa nágrannarnir kvartað og Barbara verður að losa sig við kettina eða flytja að öðrum kosti. Ég hef alltaf elskað ketti og ef ég mætti lifa Iffinu aftur myndaég verða dýralæknir. Fyrir fimm árum tók Barbara að sér flækningskött með hóp af kettlingum og sfðan hefur þeim fjölgað stöðugt þannig að í dag eru þeir 102 og hún þekkir þá alla með nafni. + Jackie Kennedy Onassis fullyröir, aö hún ætli ekki að gifta sig oftar, a.m.k. ekki fyrr en börnin, Caroline og John eru orðin nógu gömul til að sjá um sig sjálf. Hún vill fá að vera í friði og segist vera orðin þreytt á þeirri athygli sem hún vekur hvar sem hún fer. + Það er alls ekki meiningin að reyna að afsanna kenninguna um að við séum komnir af öpum, en hvað sem öðru Ifður virðist samkomulagið ágætt hjá þessum tveimur einstaklingum þar sem þeir kúra í barnavagninum. + Anna prinsessa var viðstödd frumsýningu á nýjustu James Bondmynd- inni. Roger Moore gaf prinsessunni gulllíkan af bílnum sem hann notar í myndinni. Það er Mount- batten jarl seni hjálpar Önnu að opna pakkann, en frú Moore horfir brosandi á. Á bak við sést fröken Back sem ieikur rússneskan njósnara í myndinni. + Hinn 17. nóvember n.k. mun gamanleikarinn heimsfrægi Danny Kaye haida hljómieika í Kaup- mannahöfn. Agóðanum verður varið til harnahjálp- ar Sameinuðu þjóðanna. Hann er rússneskrar ættar. Foreldrar hans voru rússneskir innflytjendur til USA. Danny Ka.ve var smástrákur í skóla þegar hann uppgötvaði að hann hagði hæfileika til að koma fólki til að hlæja. Helstu áhugamál hans í tómstundum eru: golf, borðtennis, baseball, flug og matreiðsla á kínverska vísu. Hann hefur einnig varið miklum tíma til að vekja athygli fólks á, hve stór hluti barna um víða veröld líður hungur og margs konar neyð. Karnabær I LM HIfll l Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis buröargjald. ROKK TILBOÐ PETER FRAMPTON ÝMSIR I * COMES LIVE NEWWAVE 2 plötur Verð 2990 Verð 2190 Peter Frampton Comes Alive er mest selda rokkplata allra tlma u.þ.b. 1 5 milljóna eint seld Hér býðst því einstakt tækifæri á að endurnýja gamla útspilaða eíntakið eða þá fá þér hana í fyrsta skipti, það er örugglega kominn tími til þess New Wave, nýja bylgjan eða ræflarokk eins og tónlistin var i fyrstu nefnd, flæðir nú yfir heiminn Þessi plata „New Wave" inniheldur helstu framverði þessarar bylgju. Þetta er þvi ekki siður gott tækifæri til að vera viðbúinn þegar bylgjan ríður yfir Þessi plata er nú ein af 10 mest seldu plötum i Englandi VINSÆLAR PLÖTUR/KASSETTUR: I I CHICAGO — XI ný plata j Spilverk þjóSanna — Sturla | | ABBA — Arrival | | ABBA — Greatest Hits | | Ýmsir — 20 Great Heart breakers | | Ýmsir— HitAction j~| 10CC — Deceptive Bends j Supertramp — Even in the Quietest Moments |~1 Supertramp — Crisis What Crisis? | | Supertramp — Crime of the Century Qj Bee Gees — Here At Last |~~1 Eik — Hríslan og straumurinn | | Hollies — Live Hits NÝJAR DISCO/POP — PLÖTUR | | Tina Cherles — Heart and Soul | | Heatwave — Too Hot to Handle | | Maynard Ferguson — Conquistator |~| Isley Brothers — Forever Gold |~1 Andy Gibb — Flowing Rivers (yngsti bróðir þeirra í Bee Bees) | | Rita Coolidge — Anytime . . . Anywhere | | Elkie Brooks — Two Days Away f~l Ritchie Family — African Queens n Paul Nicholas — Ný Plata (innh. m.a. Dancing With the Captain) n Floaters — Float On | | Ýmsir — Get Down & Boogiie (Disco tilboð kr. 1990) | | Ýmsir — Let's Clean up the Ghetto (Disco plata No. 1 beggja megin hafsins) GÓÐARROKK PLÖTUR n Rainbow — On Stage | | Heart — Little Queen | | Burton Cummings — My Own Way to Rock | | Judas Priest — Sin After Sin | City Boy — Young Men Gone West | | Ýmsir — Fools Gold (nokkrir af efnilegustu ný bylgju hljómsveitum Englands) n Boomtown Rats — Boomtown Rats [~| Wet Willie — Left Coast Live j Stranglers -— Rattus Norveigus ) Fairport Convention — Bonny Bunch of Roses f~| Jean Michael Jarve — Oxegene (Einn maður + alls kyns rafmagnshljóðfæri = No. 1 i Englandi) | | Styx — Grand lllusion Verið velkomin, komið eða hringið eftir upplýsingum, ef þið viljið fylgjast með sendið okkur auglýsinguna þar sem krossað er við þær plötur sem senda skal i póstkröfu. Karnabær — hljómdeild Laugavegi 66 S. 28155 Glæsibæ S. 81915 Austurstræti 22 S. 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.