Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 11 Byggung — Kópavogi Höfum flutt skrifstofu okkar að Hamraborg 1, 3. hæð og kynnum nýtt símanúmer 44906 Byggingasími okkar er áfram 44980. Stjórnin, ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? & HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----IhI Einbýlishús við Tunguveg vandað einbýlishús sem er hæð og rishæð samtals 1 50 fm. Á hæðinni eru stofa, hjónaherbergi, vinnuherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottaherbergi, en á rishæð eru 4 rúmgóð svefnherbergi, (lítil súð) ásamt snyrtingu. Nýleg teppi á allri íbúðinni. Góðar innréttingar. Sérlega falleg íbúð. Stór lóð, bílskúrsréttur. Verð 21 millj. Parhús í Kópavogi Parhús á tveimur hæðum samtals 140 fm. ásamt bílskúr. Á neðri hæð er stofa með arinn. Herb., eldhús þvotta- herb., og búr ásamt snyrtingu. En á efri hæð er sjónvarpsskáli og tvö stór svefnherb., ásamt baðherb Stórar suðursvalir. Vönduð íbúð Verð 20 millj. Útb. 13 millj. Rauðilækur - 5 herb. hæð 5 herb íbúð 148 fm. á 3. hæð í þríbýlishúsi. Stofa, borðstofa, hol, 3 rúmgóð svefnherb , eldhús og bað. þvottahús og búr á hæðinni. Suðvestursvalir. íbúðin er öll teppalögð og lítur vel út. Bílskúr ca. 40 fm. fylgir. Verð 1 5.5 millj. Útb. 10 millj. Miðstræti - hæð og rishæð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi ca. 105 fm. ásamt rishæð þar sem eru 2 herb. bað og geymslur. Eignarlóð. Suðaustursvalir. Verð 115 millj. Útb. 7 millj. Teigar - 4ra herb. rishæð 4ra herb. rishæð ca. 100 fm stofa og 3 svefnherb. Geymsla og þvottaaðstaða í íbúðinni. Suðursvalir. Verð 9.5 millj. Útb 6.5 millj Granaskjól - 4ra herb. 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. á rishæð í þrlbýlishúsi (lítið undir súð). Nýjar innréttingar í eldhúsi. Tvöfalt verk- smiðjugler. íbúðin er öll teppalögð. Sér hiti. Suðursvalir. Verð 9.5 millj. Útb. 6.8 millj. Langholtsvegur - 4ra herb. hæð Falleg 4ra herb. efsta hæð ca. 115 fm. i nýlegu þríbýlishúsi. 2 rúmgóðar stofur, 2 rúmgóð svefnherbergi. Góðar innréttingar, sér hiti. Bílskúrsréttur. Skipti mögu- leg á stærri eign Verð 1 3 milljónir. Bergþórugata - 4ra herb. hæð 4ra herb íbúð á 2. hæð i steinhúsi ca. 95 fm. Stofa og 3 svefnherbergi, nýleg teppi, sér hiti. Þvottaaðstaða á hæðinni. Verð 10 milljónir. Útborgun 6.8 millj. Kleppsvegur - 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. stofa, og 2 svefnherbergi með skápum, hol, eldhús með borðkrók, flísalagt baðherbergi, nýleg teppi Suðursvalir. Verð 10 millj. Útborgun 6.5 millj. Nýlendugata - 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 70 fm. Góðar innréttingar. Ný hreinlætistæki. íbúðin er teppalögð og öll nokkuð endurnýjuð Verð 5 5 millj Útb 3.5 millj. Odýrar 2ja herb. í vesturbæ Ódýrar 2ja herb. íbúðir við Víðimel, Hjarðarhaga, Holts- götu og fl. Útb. frá 2.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r. 116180-280301 Alfheimar Til sölu 4 herb. 1 1 7 fm. ib. á 1. hæð í blokk. Falleg ibúð sem skiptist i eldhús með borðkrók, 2 stór svh. 2 stofur með hnotu- klæðningu. Flisalagt baðherb. o.fl. Verð 10 millj. Útb. aðeins 6 millj. Skipti á minni íbúð í sama hverfi koma vel til greina. Laugavegur 33 Róbert Árm Hreiðarsson lögfr Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36 1 1 3 Rýmingarsalaj Seljum í þessari viku veggfóður með miklum afslætti, verð á rúllu frá "200 og gólf- og veggflísar með allt að * 30% afslætti. ■ jks' □ i húsió Jon Loftsson BYGGINGAVÖRUDEILD, KJÖRDEILD, HRINGBRAUT| 121, SÍMI 28600. Gerið s Okkar Cocoa Puffs 1 pk. Ritz kex 1. pk. Libbys' tómatsósa stærri flaska Paxo rasp 1. pk. Sírius suðusúkkulaði 200 gr. stk. Libbys' bakaðar baunir Vi dós Hveiti 25 kg. Bugles snack 1. pk. Emm Ess lúxus is — ávaxta — appelsínu kynntur og seldur á ótrúlega hagstæðu verði 1. lítri 330 kr. leyft verð, okkar verS kr. 248: Ath. Emm Ess ís kynning verSur seinni part fimmtudag og allan föstudag. \) verð verð 284 - 156- 293 - 76- 414.- vfi- 194- 2^5- 1997 - 3/4.- 290 - — marzipa n — Opið til kl. 10 föstudag irumarkaöurinn hf. úla 1A. Sími 86111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.