Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.09.1977, Blaðsíða 40
u <;i.ysin<;asiminn er: 22480 Jíloreuntlnöiö fíMHWWaííHÍÍi* au(;i,Vsin(;asíminn er: 22480 JHoit0tmiíl«tiií> FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1977 „Allt að 84% hærra verð fyrir milli- þorsk í Færeyjum” segir Oskar Vigfússon for- seti Sjómannasambands Islands Þær voru hýrar telpurnar, sem fundu hina miklu fjárupphæð, þegar ljósm. Mbl., Kristinn Ólafsson, smellti þessari mynd af þeim á heimili þeirra I gær, en hér sitja þær með föður slnum, Olgeiri Jóhannssyni. Frá vinstri eru Olga Hrönn, Gyða Björg, Þórhildur Tr og Sigrfður Birna. ,,ÉG VARÐ mjög skelkaður þegar ég uppgötvaði að ég hafði týnt veskinu, þvi í því voru rniklir peningar. Ég hringdi strax á lögreglustöðina og mér létti mikið þegar sagt var þar að veskið væri fundið og komið þangað. Mikið er ég þakklátur stúlkunum sem fundu veskið“. Þannig mælti Öfeigur Guð- björn Jóhannesson frá Horna- firði í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, en Öfeigur varð fyrir því óláni að tapa veski sinu með mikilli fjárhæð í, 560 Litlar telpur fundu 560 þúsund kr. á gangstétt — þakklátur stúlkunum fyrir fundinn sagði eigandinn þúsund krónum, síðdegis í gær. Ófeigur varð peningatapans var um kl. 18 í gær er hann kom inn á bílasölu hér í borg og hugðist kaupa bíl. Lét hann þegar vita um tapið á Lögreglu- stöðina, en þar var honum tjáð að peningarnir væru komnir, Framhald á bls. 22. Mikil aukning hvera- virkni í Bjarnarflagi —Leirgos hefur verið í Leirhnúk frá því á sunnudag „ÞAÐ liggur ljóst fyrir sam- kvæmt staðreyndum sem við höf- um aflað okkur um fiskverð frá Færeyjum að samanburður sá á fiskverði í Færeyjum og á tslandi sem SH birti f Mnrgunblaðinu fyrir skömmu er óraunhæfur og stenzt ekki“, sagði Óskar Vigfús- son, forseti Sjómannasambands tslands, í samtali við Morgunblað- ið í gærkvöjdi. „Það var m.a. sagt að fiskverð á tslandi væri allt að 43% hærra en fiskverð í Færeyj- um, en staðreyndin er hins vegar sú að t.d. miðað við millistærð af þorski sem er stærstur hluti þorskafla tslendinga, þá er fisk- verðið fyrir þann afla allt að 84% hærri f Færeyjum en á tslandi og segir það mikla sögu.“ Þá sagði Öskar að það væri fáránlegt í slikum samanburði að greinargerð SH miðaði annars vegar við smáþorsk sem ekki er leyfilegt að landa á Islandi og hins vegar stórþorsk sem ekki er Útvarpsstjóri: Svart-hvítu tækin óleyst vandamál AFNOTAGJÖLD vegna sjónvarps eru bundin ákveðnum tækjum. Þetta kerfi hefur í för með sér að um leið og litaviðtækjum fjölgar fjölgar jafnframt svart-hvítum tækjum sem innsigluð verða, þar sem menn telja sér ekki hag f því að greiða tvöfalt afnotagjald. Fjöldi innsiglaðra tækja f land- inu af þessum sökum mun vera orðinn um 3 þúsund, enda er end- ursala tækjanna erfiðleikum hundin, vegna þess að flestallir, sem eru að fá sér sjónvarpsvið- tæki, fá sér littæki. Andrés Björnsson útvarpsstjóri var í gær spurður um þetta mál, en tæknilegur möguleiki er að Framhald á bls. 21. Laxárvirkjun: TALSVERÐ óvissa ríkir nú um það, hve mikil orka fæst úr gufu- aflstöðinni við Bjarnarflag. llreinsun stöðvarinnar lýkur nú í dag eða á morgun, en síðan er búið að endurvinna eina holu við Kröflu og verið er að endurvinna aðra. Er enn ekki Ijóst, hvað þess- ar holur gefa og hvort þær muni brúa það bil, sem tapast ef Bjarn- arflagsstöðin kemst ekki f full afköst, en hún gaf í fyrra 3 mega- wött. Knútur Ottersted, fram- kvæmdastjóri Laxárvirkjunar, sagði í samtali við Mbl. f gær, að allt útlit væri fyrir að næstu tveir mánuðir yrðu erfiðir f raforku- málum Laxárveitusvæðisins, en f desember kæmi svo í gagnið svo- nema hluti af heildar þorskaflan- um á meðan milliþorskurinn er um 60% alls aflans. Óskar kvað sama hvernig litið væri á málið, fiskverð í Færeyjum væri mun hagstæðara til sjó- manna þar en það fiskverð sem íslenzkir sjómenn fá greitt fyrir sinn afla. Sjá nánar viðtal við Óskar Vigfússon á bls. 18 og töflu yfir gildandi fiskverð í Færeyj- um. HM unglinga í skák: Jón efstur og auk þess með heldur hag- stæða biðskák i---------------------□ Sjá nánar á hls 20 □----------------------□ JÓN L. Arnason heldur ennþá forystunni í heimsmeistara- móti unglinga f skák f Canges f Frakklandi. Jón hefur 514 vinning og biðskák þegar 7 umferðum er lokið Kasparov frá Sovétríkjunum hefur 514 vinning og Negulescu frá Rúmenfu hefur 5 vinninga og biðskák. Jón mætir Kasparov í dag. 1 gærmorgun tefldi Jón bið- skákína við Þjóðverjann Kappe úr 6. umferð og mjög óvænt tókst Jóni að snúa nán- ast töpuðu tafli upp í ævintýra- lega vinningsskák. Er hún birt á bls 20. 1 7. umferð tefldi Jón við Negulescu og fór skákin í bið og hefur Jón heldur betra tafl að sögn Margeirs Péturs- sonar fréttamanns Mbl. Jón hefur nú unnið fimm skákir í röð. Fimm af sex síð- ustu skákum hans fóru í bið og er Jón orðinn mjög þreyttur. Hins vegar ætlar hann að berj- ast til þrautar og takmarkið er að verða heimsmeistari ungl- inga í skák. Mótið er alls 11 umferðir. kölluð byggðalína og ætti erfið- leikunum þá að linna. Ef Bjarnarflagsstöðin verður óstarfhæf, höfum við aðeins vatn- ið og vararafstöðvarnar hér á Akureyri — sagði Knútur i sam- tali við Mbl. Knútur kvað slæmt að missa Bjarnarflagsstöðina, ef þetta ástand yrði varanlegt. Tæki- færið hefur verið notað' nú til þess að hreinsa Bjarnarflagsstöð- ina, en hún verður tilbúin til reksturs í dag eða á morgun. Allt er þó óvist með gufu fyrir stöðina, þar sem aðeins ein hola er virk og í gangi eins og er. Hins vegar hafa verið í Bjarnarflagi 5 virkar hol- ur, sem bæði Kísiliðjan og gufu- aflstöðin hafa notað. Þessi eina UNDANFARNA daga hafa breyt- ingar orðið á háhitasvæðinu við Bjarnarflag og hefur hveravirkni auki/.t talsvert og var orðin nokk- uð mikil í gær. Samfara þessum breytingum á Bjarnarflagssvæð- inu hefur undanfarna tvo daga verið leir- og gufugos i Leirknúk. t gær ágerðist mjög tfðni smá- skjálfta á svæðinu og landris hef- ur lítið sem ekkert verið frá því er jarðeldurinn slokknaði norðan við Leirhnúk. Páll Einarsson hola, sem nú er virk, er í notkun fyrir Kísiliðjuna og er varla fuil- nægjandi fyrir hana. Knútur Ottersted sagði að búið væri að hreinsa eina holu við Kröflu og óvíst væri, hvort unnt yrði að fá nokkur megawött út úr Kröfluvirkjun í vetur. Þessi hreinsaða hola hefur enn ekki verið látin blása og er því ekki vitað hvað hún gefur mikið. Þá er verið að hreinsa aðra holu á Kröflusvæðinu. Knútur sagði þó að menn hefðu ákveðnar vonir bundnar við þessar holur. Ein holanna í Bjarnarflagi var lokuð, þegar jarðhræringarnar urðu í Mývatnssveit og er ókann- Framhald á bls. 2? jarðeðlisfræðingur sagði f gær að útilokað væri að segja hvort þess- ar breytingar væru fyrirboði ein hvers, en eftir jarðeldinn hagai Kartöflur: 5 kílóa- pokinn lækkar um 128 krónur NVTT verð á kartöflum hefur verið ákveðið og lækkar verð á þeim í fimmkflóapokum um tæp 16% frá þvf verði, sem nýju fslenzku kartöflurnar hafa verið seldar á að undan- förnu. Hvert kfló af kartöflum f fyrsta verðflokki kostar f smásölu, pakkað f fimm kflóa poka, 136,40 krónur og fimm- kflóa pokinn kostar 682 krón- ur. Af annars flokks kartöflum kostar fimm kflóa pokinn 556 krónur. Samkvæmt haustverð- inu, sem gilt hefur að undan- förnu, kostaði hver fimmkflóa poki af kartöflum 810 krónur. Framleiðendur fá sam- kvæmt þessu nýja verði 95 krónur fyrir hvert kiló af kart- öflum í fyrsta verðflokki og 76 krónur fyrir annan verðflokk- inn, Nemur hækkun á verðinu Framhald á bis. 21. svæðið sér nokkuð öðru vfsi en það hefur áður gert milli um- brota. Páll sagði, að þessar breytingar hefðu hafizt fyrir nokkrum dög- um og hefði hveravirkni í Bjarn- arfiagi aukizt stig af stigi en hann kvað nokkuð erfitt fyrir menn að fylgjast með svæðinu, þar sem lítið sæist fyrir gufu. Því væri ekki unnt að mæla riákvæmlega hve breytingin væri mikil. Land- Framhald á bls. 22. Tapgegn Svíum ISLENZKA skáksveitin tapaði í gær fyrir þeirri sænsku í 6- landa keppninni í skák, sem fram fer f Glticksburg f Vestur- Þýzkalandi. Svíar höfðu hlotið 314 vinn- ing, islendingar 114 vinning en skák Ingvars Asmundssonar fór í bið og hefur Ingvar lakara tafl. Guðmundur Sigurjónsson vann sína skák á 1. borði, Helgi Ólafsson gerði jafntefli en Ingi R. Jóhannsson, Ólöf Þráinsdótt- ir og Jónas P. Erlingsson töp- uðu sinum skákum. Svíar hafa tveggja vinninga forskot í keppninni og aðeins stórsigur gegn Dönum I siðustu umferðinni í dag gefur íslenzku sveitinni von um sigur. Sjá nán- ar á bls 21 Búast má við raforkuerfið- leikum næstu tvo mánuðina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.