Morgunblaðið - 12.01.1978, Síða 31

Morgunblaðið - 12.01.1978, Síða 31
Sími 50249 Varalitur „Lípstick" Spennandi amerísk kvikmynd. Margaux Hemmingway Chris Sarandon Sýnd kl. 9 15 Enn heiti ég Trinity Terence Hill Bud Spencer. Sýnd kl. 7. SÆJARHP ' Sími 50184 Þeysandi þrenning Æsispennandi bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverk leikur Nick Nolte, sem lék annað aðalhlutverkið í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Gæfa og gjörvuleiki. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Áramóta- fagnaður Handknattleiks deildar Fram Opið 9 -2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1978 31 BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 127.000 - SÍMI20010. Hafnfirskar konur Hressingarleikfimi kvenna er hafin að nýju. Æfingardagar mánudagar og fimmtudagar kl. 6—6.45 e.h. og kl. 6.45—7.30 e.h. Nokkur pláss laus. Uppl. i síma 51 385 æfingardagana Fimleikafélagið Björk. 19. leikvika — leikir 7. janúar 1978. Vinningsröð: 1 21 — 1 22 — 1 02 — 2X1 1. vinningur: 1 1 réttir — kr. 501.000. — nr. 31.906 (1/11. 1/10) GarSabær 2. vinningur: 10 réttir— kr. 23.800.— 2778 5614 33343 34410(2/10) 34411 40160 40733 Kærufrestur er til 30. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK <£ iHubbunnn Opið k/. 8-11,30 Snyrtilegur klæðnadur og Deildar- bungubrædur / Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissíða, AUSTURBÆR Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Samtún. Lindargata, Hverfisgata 4—62 Skipholt 54 —70. Hverfisgata 63— 1 25 Úthverfi Strandasel Upplýsingar í síma 35408 ttrgtntldfobfó í kvöld kl. 22.00 Módelsamtökin sýna. Spariklæönaður Gjörið svo vel að líta inn. Kappræðufundur Heimdallur, samtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins boða til kappræðufundar í Sigtúni v/Suðurlandsbraut, MÁNUDAGINN 16. JANÚAR KL. 20. 30 Umræðuefnið er: Einkarekstur — Socialismi Ræðumenn Æskulýðsnefndar Al- þýðubandalagsins eru: Sigurður Magnússon rafvélavirki, Sigurður G. Tómasson kennari og Svavar Gestsson ritstjóri. Fundarstjórar: Jónas Sigurðsson af hálfu Æskulýðsnefndar Alþýðubanda- lagsins og Kjartan Gunnarsson af hálfu Heimdallar. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20.00 Ræðumenn Heimdallar eru: Brynjólfur Bjarnason rekstrar- hagfræðingur. Davíð Oddsson borgarfulltrúi og Friðrik Sophusson framkvæmdastjóri Sigurður Svavar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.