Morgunblaðið - 12.01.1978, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.01.1978, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1978 35 MATTI OG FLEIRI GÓÐIR í LIÐ SKAGAMANNAIAR MATTHlAS Hallgrímsson hefur tilkynnt um félagaskipti og leikur á ný næsta sumar med sfnum gömlu félögum í Akranesliðinu f knattspyrnu. Ymsar aðrar hreyfingar eru í sambandi við knattspyrnumenn til og frá Akranesi. Þannig er Ijóst að Hörður Jóhannesson leikur ekki með liðinu á næsta keppnistfmabili og þeir Sigþór Ömarsson og Jón Lárusson, sem léku báðir með Þór á Akureyri sfðastliðið sumar, hafa sýnt áhuga á að klæðast Akraneslitunum næsta sumar. Matthías hefur leikið fleiri maður með Þór frá Akureyri. Var Iandsleiki fyrir Islands hönd en hann jafnan bezti maður liðsins í nokkur annar knattspyrnumaður leikjum sfðasta sumars, en eigi að og þessi þrítugi knattspyrnumað- ur hefur 45 landsleiki að baki. Tvö siðastliðin keppnistimabil hefur Matthias leikið með Halmia i Sviþjóð, en átt i útistöðum við þjálfara liðsfns. Matthías hefur þó staðið sig bærilega þegar hann hefur fengið tækifæri og munu tvö sænsk félög hafa sýnt áhuga á að fá Matthías í sínar raðir í vetur. Sigþór Ómarsson skipti um fé- lag í fyrravetur og gerðist leik- Þriðja stjörnu- hlaup FH ÞRIÐJA Stjörnuhlaup FH i vetur verður næstkomandi laugardag og verður keppt bæði í karla- og kvenna- flokki. Hjá piltunum verð hlaupnir um 7 kilömetrar eða Álftaneshringurinn. Stúlkurnar hlaupa hins vegar um 2.5 km, svonefndan Rafha-hring. Allgóð þátttaka hefur verið i Stjörnuhlaupun- um i vetur, en það er öllum opið. siður féll Þór niður í 2. deild. Nú hefur Sigþór áhuga á að fara á ný til Akraness, en hefur áhuga á að komast á samning í rafvirkjun og þar sem frá því hefur ekki verið gegnið enn þá, hefur Sigþór ekki tilkynnt félagaskipti. Jón Lárus- son var annar af sterkustu leik- mönnum Þórs siðasta sumar og hann hefur látið þau orð falla að hann hafi mikinn áhuga á að ger- ast leikmaður með ÍA á sumri komanda. Aðrar hugsanlegar breytingar á liði íslandsmeistaranna eru þær að Hörður Jóhannesson hefur ráðið sig til Færeyja og verður þjálfari þar í sumar. Tekur Hörður til starfa þar 1. apríl og er brottför hans sú eina, sem vitað er um úr liði ÍA. Þeir Kristinn Björnsson og Jón Þorbjörnsson gerðust leikmenn með ÍA á siðasta keppnistímabili og verða áfram á Skaganum í sumar. Þess má get að Jón Þor- björnsson er ráðinn í vetur á loðnuveiðar á Skírni og fyrirliði meistaraliðsins, Jón Alfreðsson, verður á loðnu í vetur á Víkingi frá Akranesi. George Kirby verður þjálfari Jón „Tröll" Héðinsson, ÍS, hefur svo sannarlega haft ástæðu til að brosa i vetur. Hann hefur átt mjög góða leiki með stúdentaliðinu og hér gægist hann milli tveggja Ármenninga i leik, sem stúdentar unnu auðveldlega. En spurningin er, hvort Jón muni brosa jafn blitt eftir leikinn gegn KR, sem er i kvöld i iþróttahúsi Kennaraháskólans klukkan 20.00. (Ljósm. GG) TEKST ÍS AÐ KLEKKJA Á KR ÞAÐ ER að vænta mikilla átaka i kvöld i iþróttahúsi Kennaraháskólans. er stúdentar fá lið KR i heimsókn i fyrri leik liðanna i íslandsmótinu i körfuknattleik. Stúdentar hafa tapað aðeins einum leik, gegn UMFN, sem einnig hefur aðeins eitt tap á bakinu, en Valur og KR hafa tapað tveimur leikjum, Valur fyrir KR og stúdentum en KR fyrir UMFN og nú í vikunni var Þór dæmd- ur sigur i leik þeirra gegn KR. en KR-ingar komust ekki norður til að leika vegna samgönguerfiðleika Dómi þessum verður áfrýjað af hálfu KR, en meðan annað hefur ekki verið dæmt. Skagamanna í sumar og tekur hann til starfa 1. marz. Undir hans stjórn hafa Skagamenn þrívegis orðið íslandsmeistarar og hans verkefni verður að af- sanna máltækið „allt er þá þrennt er“. Víst er að það verður erfitt, því við erfiða andstæðinga verður að glima, én það er að sama skapi jafn öruggt að Skagamenn hafa sennilega aldrei haft yfir betri mannskap að ráða. Auk fyrr- nefndra leikmanna koma efnileg- ir piltar upp úr 2. flokki og það er hægt að ímynda sér að sókn IA- liðsins verði þung með leikmenn eins og Pétur Pétursson, Kristinn Björnsson, Karl Þórðarson. Sig- þór Ómarsson og Matthías Hallgrímsson innan sinna raða. — áij. Glatt á ■■■■■■■ ■ Hollinni hjalla í f kvöld ÞAÐ VERÐUR mikið um að vera í Laugardalshöllinni í kvöld er handknattleiks- deild Fram heldur upp á 70 ára afmæli félags síns. Verður þar bæði gaman og alvara á ferðinni, en iandsliðið í handknattleik mætir þarna 1. deildarliði Fram, sem fær~ Axel Axelsson til liðs við sig. Framhátíðin hefst klukkan 20 i kvöld og fyrst á dagskránni er knattspyrnuleikur á milli borgar- stjórnar og meistaraflokks Fram í kvennaflokki, en Framstúlkurnar unnu nýlega sigur i Reykjavik- urmótinu í knattspyrnu. I borgar- stjórn eru margar frægar kempur og skal þar fyrstan nefna sjálfan borgarstjórann, Birgi ísleif Gunn- arsson, sem er góður og gegn Framari. Þá mun Albert Guðmundsson ekki heldur liggja á liði sínu og mun marga fýsa að sjá tilburði hans, sem misstu af stjörnukvöldi blaðamanna nú fyr- irjólin. Að loknum knattspyrnuleikn- um leikur landsliðið á móti Fram og leikur Axel Axelsson með Fram eins og áður sagði. Er þetta einn siðasti leikur landsliðsins áður en haldið veröur á HM i Danmörku. 14 leikmenn úr lands- liðshópnum leika þennan leik, Axel verður með Fram og Ólafur Benediktsson er enn ekki orðinn góður eftir uppskurð á olnboga. í leikhléi þessa leiks verður slegið á léttari strengi og skemmta þá ýmsir valinkunnir skemmtikraftar. Bræðurnir Halli og Laddi koma fram, sömuleiðis „rallybræðurnir“ Ómar og Jón Ragnarssynir. GIsli Rúnar og Jörundur stíga á fjalirnar og jafn- vel Bessi Bjarnason. Eins og áður sagði hefst hátíð Framara í Laugardalshöllinni kl. 20 í kvöld. mun hann ekkl láta sig vanta og vafa- laust munu áhorfendur fjölmenna til að sjá snillinginn gera kúnstir sínar KR-ingar hafa hins vegar Jón Sig- urðsson, sem er besti körfuknattleiks- maður okkar íslendinga og verður gaman að sjá viðureign bakvarðanna Þá má ekki gleyma útlendingi KR-inga, Andrew Piazza, en hann skoraði 50 stig gegn stúdentum í Reykjavikurmót- inu og má ætla að ÍS-menn hafi góðar gætur á kappanum í kvöld Um úrslit leiksins er ómögulegt að spá, þar sem þau verða sennilega ekki ráðin fyrr, en flautað verður til leiks- loka Sem fyrr segir hefst leikurinn klukk- an 20 00 Sigur hjá Fram og Val í 1. d. kvenna Enska ' t 5 knatt- spyrnan VALUR sigraði Hauka 17:11 og Fram sigraði KR 12:11 f 1. deild kvenna lslandsmótsins f hand- knattleik f gærkvöldi. FH og Valur hafa ekki tapað stigi f mót- inu til þessa en islandsmeistarar Fram hafa tapað 4 stigum og KR 5 stigum. Mörk Vals skoruðu Hulda Arn- ljótsdóttir 5, Björg 4, Harpa 4 og Oddný 4. Mörk Hauka skoruðu Margrét 8, Kolbrún, Sesselja og Guðrún hafa KR-ingar tapað tveimur leikjum En það verða vafalaust Valur, KR, IS og UMFN, sem koma til með að berj- ast um islandsmeistaratitilinn og nú i kvöld klukkan 20 00 er einn af úrslita- leikjum mótsins i úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sigr- uðu KR-ingar stúdenta nokkuð örugg- lega, en þess ber þó að geta að i þeim leik var töframaðurinn Dirk Dunbar fjarverandi vegna meiðsla, en i kvöld MANCHESTER United og Newcastle United tryggSu sér sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi með því aS sigra andstæðinga sina í aukaleikjum 3. umferðar. Manchester United sigraSi Carlisle úr 2. deild á heimavelli sinum. 4:2 Lou Macari og Stuart Pearson skor- uSu tvö mörk hvor fyrír Manchester en Mick Tait og Bill Rafferty skoruSu fyrir Carlisle. Newcastle átti ekki í vandræSum meS aS sigra Peterborough 2:0 og komast i 4. umferSina. Mörk New- castle skoruSu Tommy Graig, vita- spyrna. og Ray Blackhall. Manchester United mætir næst West Bromwich i bikarkeppninni og Newcastle mætir Wrexham. Orient og Norwich áttu aS leika i gærkvöldi en leiknum var frestaS vegna veS- urs. Rússar sterkir NÚ stendur yfir á Spáni hand- knattleiksmót landsiiða og taka 5 þjóðir þátt í mótinu, þar af tvær, sem verða með Islandi f riðli f Heimsmeistarakeppn- inni, Sovétrfkin og Spánn. Greinilegt er að Soéetmenn eru mjög sterkir þvf þeir hafa unnið alla sfna leiki til þessa, rúmensku heimsmeistarana 24:19, Frakka 23:15 og Japani með miklum mun. Spánverjar unnu Japani en töpuðu fyrir Rúmenum 21:16. eitt mark hver. Sigur Fram var mjög naumur, því sigurmarkið var ekki skorað fyrr en 20 sekúndur voru eftir af leiknum. Guðríður skoraði markið en hún skoraði alls 6 mörk fyrir Fram. Oddný skoraði 4, Jóhanna og Sigrún sitt hvort markið. Mörk KR skoruðu Hansína 4, Hjördís 3, Anna Lind 2, Olga og Karólína hvor sitt markið. Ekki voru kunn úrslit i leik Víkings og Armanns þegar gengið var frá íþróttasíðunni til prentun- ar. ______ —áij/SS. McQeen til Manchest- er United? SKOZKI landsliðsmiðvörðurinn Gordon McQueen hefur óskað eft- ir því að verða seldur frá félagi sínu, Leeds. Þetta var tilkynnt i gærkvöldi. Miklar líkur eru tald- ar á því að Manchester United kaupi þennan sterka miðvörð, en fyrir nokkrum dögum keypti það lið skozka Iandsliðsmiðherjann Joe Jordan frá Leeds fyrir 350 þúsund sterlingspund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.