Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 7
 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1977 7 r ... . n I- Þráhyggja Oagblaðið Tlminn hefur þrástagast i þvi undanfar- ið að Reykjavikurborg lúti lélegri stjórn en ná- grannasveitarfélögin. Það er einn af þingmönnum Reykvikinga, sem haldinn er þessari þráhyggju. Hann setur kiki sinn fyrir blinda augað er hann horfir á vandamál höfuð- borgarinnar: þær orsakir vandamála. sem hann vill ekki sjá. að þvi er virðist. hvað það að takast á við. Höfnin og ífiskvinnslan Ein röksemdin fyrir þeirri staðhæfingu. sem ritstjóri Timans vill þrönvga inn i hugi Reyk- vikinga. er sú. að hér hafi orðið hlutfallslegur sam- dráttur i framleiðslugrein- um atvinnulHs. s.s. útgerð og fiskvinnslu. Yfir þvi er hins vegar þagað að þar á m.a. hlut að máli lokun Faxaflóa. sem var físki fræðileg ákvörðun og fisk- verndaraðgerð. þótt allir séu ekki sammála um réttmæti hennar. Og Timaþögnin sker i eyru ar kemur að þeirri stað- reynd að Reykjavikurhöfn er eina fiskihöfnin á gjör- völlu landinu. sem ekkert fær úr sameiginlegum sjóði landsmanna til sinn- ar uppbyggingar. Allar aðrar hafnir fá 75% stofn- kostnaðar greiddan úr rik- issjóði, utan landshafnir, sem fá 100%. Þess finn- ast ekki dæmi að um- ræddur ritstjóri hafi sem þingmaður flutt mál til leiðréttingar þessa mis- ræmis sem sett hefur Reykjavik þröng mörk varðandi aðstöðu útgerð- ar i höfninni. Opinberir fjár- festingarsjóðir og Reykjavík Það kom fram í umræð- um á Alþingi fyrir skemmstu að þrir opinber- ir fjárfestingarsjóðir fisk- veiðasjóður. byggðasjóð- ur og iðnlánasjóður hefðu lánað 19.7 milljarða króna til atvinnuvega i landinu á árabilinu 1973—1976. Þar af hefðu aðeins 2.3 milljarð- ar eða 11,9% verið ráð- stafað til Reykjavikur. þar sem yfir 40% þjóðarinnar búa. Hér er um að ræða fjárfestingarlán til að byggja upp m.a. frum- greinar atvinnulifs. sem hafa dregizt saman i Reykjavik. Þegar horft er til þessa misræmis. bæði varðandi Rv-höfn og opin- bera fjárfestingarsjóði. má gjaman minnast þess, að Reykvikingar greiða fyllilega sinn hlut i sam- eiginlegan sjóð lands- manna. Hvergi örlar á þessum staðreyndum i Timanum. Hallar á ÍReykjavik Þótt höfuðborgarsvæöiö hafi vel haldið hlut sin um aö undanfömu, hvað fólksf jölda snertir, er það rétt, aö sama gildir ekki um Reykjavik. Fólks- fjölgunin á höfuöborgarsvæðinu hefur farið fram hjá Reykjavik. Fólki hefur fjölgað i Hafnarfiröi. Kópavogi, Garöabæ og Mosfellssveit og á Seltjarn- amesi, meðan Reykjavik hefur staðið i staö. Hver er skýringin? Er hún nokkur önnur en sú, að stjórnendur Reykjavikurborgar hafa orðið undir i samkeppninni við stjórnendur nágranna- byggðanna? Þetta hlýtur að verða Reykvikingum ærið umhugsunarefni og verða mjög á dagskrá við borgarstjómarkosningar, sem em framundan. Þ.Þ. Reykjavík og nágranna- byggðir Nágrannabyggðir Reykjavikur lúta góðri stjórn. sem rétt er að við- urkenna og fagna. Sann- gjarnir menn verða hins vegar að horfa til sérstöðu Reykjavikur. fbúar ná- grannabyggða sækja margir hverjir atvinnu sina til Reykjavikur, þó að þeir greiði gjöld til heima- sveitar en ekki atvinnu- sveitar. Reykjavik rekur ýmiss konar þjónustu- stofnanir. sem nágranna- byggðir njóta góðs af. Þar má nefna Reykjavikur- höfn, heilbrigðisstofnanir. hitaveitu, strætisvagna og m.fl., sem allir þekkja. Tekjuþörf og þjónustu- kostnaður Reykjavikur- borgar er þvi ekki fyllilega sambærilegur við ná- grannabyggðir. Öldrunarþjónusta Reykjavikurborgar er t.d. mun meiri en nokkurt annað islenzkt sveitarfé- laga lætur i té. svo eitt dæmi sé tekið út úr. Fólk. sem komið er á efri ár. hefur m.a. af þessum sök- um flutzt til Reykjavikur. Yfir 10% Reykvikinga i dag eru 67 ára eða eldri. Þessi aldursskipting ibúa skapar Reykjavik sér- stöðu meðal sveitarfé- laga. Það er þvi margs að gæta þegar borin er saman félagsleg þjónusta i Reykjavik og nágranna- byggðum Hliðstæð þróun hefur orðið viðast erlendis milli eldra þéttbýlis og „svefnbæja". Saman- burður Timans er þvi gerður á röngum forsend- um. Og nær hefði verið Reykjavikurþingmanni að beina sjónum að raun- verulegum orsökum um- ræðuefnis sins. Það er áreiðanlega skoðun reyk- viskra kjósenda. flj ■ fli RAFMAGNS- TALÍUR Eigum jafnan til á lager rafmagnstalíur. Lyftigeta 125-1000 kg. iHÍ FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Aekking tyonusi Sendum bæklinga ef óskað er. Völundar- innihurðir eru spónlagðar hurðir með eik, gullálmi, furu, oregonpine, frönskum álmi, hnotu, teak, wenge, silkivið o.fl. viðartegundum, eða óspón- lagðar tilbúnar undir málningu. 70 ára reynsla tryggir gæðin. Timburverzlunin v Volundur hf. KLAPPARSTIG 1. SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 Konurathugid Nudd — Megrunarnudd — partanudd — afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrum. Sauna — mælingar — vigtun — matseð- ill. Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur Hrauntungu 85, Kópavogi OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD. Bilastæði. Stmi 40609. Stjórnunarfélag Islands Stjórnunarkvikmyndir Vegna fjölda áskorana verða endursýndar sex sliórnunarkvrkmyndlr n k miðvikudag og fimmtudag kl 1 7:00 báða dagana Kvikmyndirnar, sem eru framleiddar af Mc Graw Hill bókaútgáfufyrir- taekinu, voru fengnar hingað til lands með milligöngu Menningarstofn- unar Bandarikjanna og verða sýndar i húsnæði hennar að Neshaga 1 6 M iðvikudaginn 8 febrúar verða sýndar: LEADERSHIP: STYLE OR CIRCUMSTANCE. GROUP DYNAMICS — „GROUPTHINK" og COMMUNICATION — THE NONVERBAL AGENDA Fimmtudaginn 9. febrúar verða sýndar: BUSINESS. BEHAVIOURISM ANO THE BOTTOM LINE. PROOUCTVITY AND THE SELFFULFILLING PROPHECY: THE PYGMALION EFFECT og WOMEN IN MANAGMENT: THREAT OR OPPORTUNITY? Sýingartimi hverrar myndar er 30 minútur Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 82930 drima Tvinninn sem má treysta. Hentar fyrir allar gerðir efna. Sterkur — lipur. Óvenju mikið litaúrval. DRIMA — fyriröll efni Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson &Coh.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.