Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRI&JUDÁGÚR 7. FEBRÚAR 1977 iCJCRnuiPú Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn HiV 21. marz—19. aprfl Daf’urmn virðist ætla að verða hinn skemmtiiegasti, og nðg verkefni eru framundan til aðglfma við. Nautið a'Vfl 20. aprfl—29. maf Þú verður að vera fljótur að hugsa í dag, ef þú vilt ekki missa af stóra tækifærinu. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Revndu að setja þig f fótspornáins vinar, þá gengur þér e.t.v. betur að skilja af- stöðu hans. zm&i Krabbinn 21. júnf—22. júlf Dagdraumar eru ágætir svona í hófi, en alls ekki þegar allir hafa mikið að gera og þú mest. Vertu heima f kvöld. ÍWW Ljónið 23. júlf—22. ágúst Taktu þátt í félagsmálum í dag, þar mun þér ganga allt í haginn. En mundu að það dugar ekki alltaf að haga seglum eftir vindi. Mærin 23..ágúst—22. sept. Þú færð guliið tækifæri til að auka tekj- ur þfnar í dag, en þú verður að hafa augun vel opin til að sjá það. Vogin Pvtrra 23. sept.—22. okt. Vinir þfnir og vinnufélagar treysta á þig f samhandi við lausn ákveðins deilumáls, ekki bregðast trausti þeirra. Drekinn 23. okt—21. nóv. (ierðu þér einhvern dagamun, þú átt það skilið eftir a 111 erfiðið. Gestir kvöldsins verða skemmtilegir. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Minnið er ekki sem hest þessa dagana, svo það borgar sig að skrifa hjá sér allt þaðsem mikilvægt er. Steingeitin vHKV 22. des.—19. jan. Fjármálin eru ekki í sem bestu lagi sem stendur, en það mun lagast fljótlega. Vertu heima í kvöld. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Dagurinn verður senniJega nokkuð stremhinn og þú e,t.v. nokkuð uppstökk- ur, láttu ekki skapið bitna á þfnum nán- ustu. i Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú kemst að öilum Ifkindum að nokkuð merkilegum hlut f dag. varðandi at- vinnuboð sem hefur borist. TINNI Ungur hvíturmaéur fast- ur í g '//c/ru 5 OÖ'ru / Komiéþ/á sa/rr/ Vœruð þiS fáan/egir aó ieysa mrg ? Það varþó fieppni, aí v/ð áttum Je/'d hjá... x 9 {Nælurmyrkrifr grúfir yfir Van Eden evyju- L: íiiHSi \ EINS G£>TT AÐ IF HVILA SiG PHIL... ElNS OG ALLU? AORIR. ’ADUR 6N þú LEysiR þESSA G'ATU... 1 ...þ/ffFTU AÐ HAFA MEIRA AÐ BVGGJA A 'E'N VIÐB/?Ö6P|4' TRACy VAM EPEN VIE> '©W/j SPURNINGUM MINUM af VARÐANOl H/NA L'ATNU SpiTUR HENNAR VALPA W/' <r- } MéR HEIUABKOTUM ,/. / -57 ’g'V' ---------------- © Bi n\ LJÓSKA p/\D V/ERI SVEI MÉR GAMAN AO GlETA kevpt eina slíka/ fS liiil'/ÍÝi'ili'i' ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN ÉQ HBLD flE> þflÐ ÆTT/ AB DUGfl EE þú GETUR L yFT 75 KÍLOUM. ■z-zl FERDINAND SMÁFÓLK I LUA5 60IN6 T0 5AV THAT THI5 LUA5, QUITE 5IMPLV, THE BE5TBOOK I HAVE EVER REAP... Þetta er bókmenntaritgerð mfn. I HATE PEOPLE U)HO 5AV/QUITE 5IMPLV" — Ég var að þvf kominn að segja að þetta værieinfaldlega bezta bók sem ég hefði les- ið ... — En svo skipti ég um skoðun ... — Mér er meinilla við fólk sem segir „einfaldlega“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.