Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1977 VALSMENN MEISTARAR I INNANHÚSSKNATTSPYRNU VALSMENN urðu tslands- meistarar f knattspyrnu innanhúss á sunnudaginn er þeir unnu Akurnesinga 6:3 í úrslitaleik keppninn- ar. Þessi lið hafa margar úrslitaglímur háð í ís- lenzkri knattspyrnu undanfarin ár og hefur á ýmsu gengið. Lið Akraness stal íslandsmeistaratitlin- um utanhúss frá Val á síðastliðnu sumri, en nú komu Valsmenn fram hefndum og unnu örugg- lega. I úrslitaleiknum var mikil bar- átta frá upphafi til enda og var kappið stundum meira en forsjáin — sérstaklega hjá liði IA. Pétur Pétursson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Skagann, en Guð- mundur Þorbjörnsson skoraði síðan 2 Valsmörk og staðan í leik- hléi var 2:1. Atli byrjaði seinni hálfleikinn á því að skora, en Árni Sveinsson svarði strax fyrir Skagamenn. Þá var lika mesti móðurinn af Skagaliðinu og með tveimur mörkum Alberts og einu frá Atla breyttist staðan i 6:3. Siðasta orð- ið í úrslitaleiknum átti Pétur Pétursson, en sigur Vals var öruggur, 6:3 urðu úrslitin. Vals- menn voru vel að þessum sigri komnir, þeir voru betri aðilinn. Aðalmenn Vals í þessu móti voru þeir Atli Eðvaldsson, Albert Guð- mundsson, Guðmundur Þor- björnsson og Ingi Björn Alberts- son, en sá síðastnefndi var einn þeirra fjórmenninganna, sem ekki skoraði i úrslitaleiknum, en er hann þó einmitt þekktur fyrir markaskorun sína. Var Ingi aftast maðurinn í Valsvörninni, en það hiutverk hjá ÍA hafði Karl Þórðarson. Mikill áhugi er gre'inilega fyrir innanhússknattspyrnu hj: fé- lögunum og hafa aldrei áður eins mörg lið tekið þátt í innanhúss- knattspyrnumóti. Er orðið ágætt skipulag á Islandsmótinu, en þó mætti gera veg þess enn meiri og taka upp strangari deildaskipt- ingu þar sem allir léku við alla og leikið yrði á þremur dögum. Innanhússknattspyrnan verður þó hvorki fugl né fiskur fyrr en dómgæzlan verður betri en hún var t.d. nú um helgina. Virtist eins og flestir dómaranna þekktu alls ekki þessa íþrótt, sem á marg- an hátt er frábrugðin þeirri knatt- spyrnu, sem leikin er utanhúss. Aðeins sárafáir dómaranna kom- ust skammlaust frá sínu og t.d dómgæzla Einars Hjartarsonar í úrslitaleiknum var alls ekki I takt við leikinn. I mótinu nú var leikið í tveimur deildum eða flokkum og færðust tvö neðstu liðin i a-flokki niður i b-flokk, voru það lið Afturelding- ar og Njarðvíkur. Sæti þeirra í 1. deildinni taka Þór Akureyri og Reynir Sandgerði. Dregið var í riðla í mótinu og gerði það keppn- Wm Þau eru ánægð Valspiltarnir og FH-stúlkurnar á m.vndunum hér að ofan enda ástæða til, tslandsmeist- aratitlar I innanhúsknattspyrnu komnir í hús. A neðri myndinni berjast fslandsmeistararnir utanhúss, Akurnesingar við Val í úrslitaleiknum, þann leik vann Valur 6:3. (Ijósm. RAX). ina minna spennandi en ella að tveir riðlanna voru afgerandi sterkastir. I 1. riðli léku t.d. lið Islandsmeistara Víkings, Reykja- víkurmeistara Fram og sigur- vegarar KR úr innanhússmóti lA. I þriðja riðli léku síðan lið IA, Breiðabliks og Týs frá Vest- mannaeyjum, sem hefur skemmtilegu liði á að skipa. Fram og lA unnu þessa riðla, en lið FH og Vals komust áfram úr hinum riðlunum. Öruggur sigur FH-stúlkna Á sunnudaginn fór einnig fram keppni hjá kvenfólkínu í innan- hússknattspyrnu og sigraði lið FH næsta örugglega. Liðið byrjaði að vísu á því að gera jafntefli við Fram, en átti síðan í litlum erfið- leikum með að vinna Breiðablik og Val, 3:1 urðu úrslitin í báðum þeim leikjum. Úrslit í Islandsmótinu innanhúss: 1. deiid eóa a-flokkur 1. riðill: Vfkingur — Aflurelding 6:3 KR — Fram 2:3 Vfkingur — KR 5:5 Aflurelding — Fram 3:7 KR — Aflurelding 7:1 Fram — Víkingur 6:3 2. RIÐILL: Þróltur R — Þróttur N 10:5 FH — Haukar 4:4 Þróttur R — FH 6:7 Þróttur N — Haukar 10:5 FH — Þróttur N 8:3 H:ukar — Þróttur R 3:5 3. RIÐILL: lA — Njaróvfk 11:2 UBK — Týr 3:5 lA — UBK 6:3 FH-stúlk- umar sigruðu í keppni kvenfólksins Njaróvfk — Týr 2:9 UBK Njaróvfk 6:2 Týr — lA 6:11 4. RIÐILL: Valur — Fylkir 6:4 Ármann — IBK 3:10 Valur — Armann 8:2 F.vlkir — IBK 6:6 Fylkir — Ármann 7:3 ÍBK — Valur 2:5 2. DEILD EÐA B-FLOKKUR: 1. RIÐILL: Vfðir — Hekla 7:2 Grindavfk — Léttir 7:2 Þór AK — Vfóir 5:5 Hekla — Grindavfk 5:11 Léttir — Hekla 2:9 Grindavfk — Þór Ak. 2:4 Þór Ak — Léttir 5:2 Vfóir Grindavfk 3:1 Hekla — Þór Ak. 6:9 Léttir — Víóir 5:3 2. RIÐILL Selfoss — Skallagrfmur 6:2 KS — Óóinn 7:3 Selfoss — KS 4:8 Skallagr. Óóinn 4:4 KS — Skallagrfmur 3:6 Óóinn — Selfoss 3:4 3. RIÐILL: IBÍ — USVS 7:1 St jarnan — lK 4:3 Stjarnan — USVS 6:0 IK — iBl 3:6 iBl — Stjarnaan 3:4 USVS — 1K4:3 4. RIÐILL: Þór Vm — Einherji 11:4 Reynir S — ÍR 6:3 Þór Vm — Reynir S 1:3 Einherji tR3:3 IR Þór Vm 3:5 Reynir S. — Einherji 6:3 LEIKIR UM FALL 1 2. DEILD: Haukar — Afturelding 9:3 Ármann — UMFN, Njaróvfk gaf LEIKIR UM SÆTI1 1. DEILD: Þór Ak. — KS 7:4 Reynir — Stjarnan 4:2 LEIKIR I UNDANtJRSLITUM: lA — Fram 5:4 Valur — FH 6:4 ÚRSLIT: Valur — lA 6:3 KVENNAFLOKKUR: Fram — FH 2:2 Valur — UBK 1:4 Fram — Valur2:5 FH — UBK 3:1 FH — Valur 3:1 UBK — Fram 7:2 Þau ungu keppa á Akranesi Meistaramót sveina, meyja, drengja og stúlkna i frjálsum iþróttum innan- húss verður haldið á Akranesi næst- komandi sunnudag og hefst mótið klukkan 11.30. Þátttökutilkynning- ar þurfa að berast Ingólfi Steindórs- syni i sima 2202 eða 2215 á Akra- nesi fyrir f immtudagskvöld FRAM vann Þór 11. deild kvenna á Akureyri á laugardaginn með 15 mörkum gegn 12, en f leikhiéi var aðeins eins marks munur á liðunum, 8:7 fyrir Fram. Mörk Fram: Guðrfður 6, Oddný 4, Jóhanna 3, Kristfn 2. Mörk Þórs: Sofffa 5, Anna Greta 4, Magnea 2, Guðný 1. — sigb. Töp hjá UMSEá móti Þrótti og ÍS LEIKMENN UMSE léku tvo leiki i 1. deild karla i blaki um helgina og voru báðir leikirnir i Reykjavik. Léku Eyfirðingar gegn toppliðum Þróttar og ÍS og töpuðu báðum leikjunum, 0:3 á móti ÍS og 1:3 gegn Þrótti. í fyrstu hrinu gegn ÍS tóku stúdentar þegar frumkvæðið og komust í 5—1 Þessum mun héldu þeir siðan og juku hann undir lokin og sigruðu 1 5— 7 Önnur hrina hófst síðan með sókn Eyfirðinga og skelltu þeir oftlega i gólf hjá stúdentum, enda auðvelt þar eð hávörn var engin Komust þeir í 5 — 0 en þá var sem stúdentar vöknuðu af svefni og fengu Eyfirðmgar ekkj-stig í viðbót Lauk hrinunni þvi 1 5 — 5 I I þnðj hrinu var um einstefnu af hálfu stúdenta að ræða og komust þeir í 6 — 0 En þá tóku Eyfirðmgar að átta sig og áður en nokkurn varði höfðu þeir jafnað 8—8 Munaði á þessu timabili mest um geysigóða hávörn þeirra sem kæfði ófáar sóknarlotur stúdenta i fæðmgu En þá skorti þrek ÉHnmMBHi til að láta kné fylgja kviði og unnu stúdentar 1 5— 10 I þessum leik kom vel i Ijós hve stúdentar hafa lélega hávörn og er ekki ólíklegt að það eigi eftir að verða þeim að falli i toppbaráttunm Bestan leik þeirra áttu Sigfús Haraldsson og Indriði Arnórsson Einnig komst Guðni Einarsson vel frá leiknum Hjá Eyfirðingum var hávörnin góð en sókn þeirra er bitlitil enda verma þeir botmnn um þessar mundir og þarf að líkindum stórátak til að breyta því A sunnudaginn léku Þró'ttur og UMSE Var leikur Eyfirðinga allur ann- ar en daginn áður og veittu þeir Þrótti talsverða mótspyrnu En Þróttur var sterkari og sigraði 3— 1 Nú. leikunnn hófst og var jafn í Blakbikarinn til Völsungsstúlkna TVEIR leikir voru háðir um helgina í fystu deild kvenna í blaki. Léku Vöisungsstúlkurnar þá báða og sigruðu báða. Með þessum sigrum sfnum hafa þær tryggt sér Islandsmeistaratitilinn. upphafi en þó virtust Eyfirðingar öllu sterkari og höfðu frumkvæðið allan tímann þó að mjótt væri stundum á mununum Mlörðu þeir sigur 1 5— 1 3 Aðra hrinu tóku Þróttarar þegar í sínar hendur og komust snarlega 11—2 En þar upphófst mikill barn- ingur og gekk illa að innbyrða siðustu stigin Þeir komust i 14 — 5, en þá tóku Eyfirðingar að sækja ákaflega og er Þróltur náði fimmtánda stiginu höfðu eyfirskir skorað 10 En svo virtist sem smádrægi af Ey- fírðingum og i þriðju hrinu náðu þeir ekki nema 8 stigum móti 1 5 hjá Þrótti í fjórðu hrinu sannaðist siðan kenn- ingin og sigruðu Þ leiknum kom fram hversu móttaka Eyfirðinga er léleg og þó sérstaklega I fjórðu hrinunni og varð sóknin þvi heldur bitlítil Bestan leik Eyfirðinga áttu Aðalsteinn Bern- harðsson og Sigurður Harðarson Hjá Þrótti áttu bestan leik Matthi Eliasson og Böðvar Sigurðsson Sann- aði Matthi enn eínu sinni getu sina og er hann ákaflega • traustur leikmaður _sem getur leikið allar stöður á vellin um þs/kpe A laugardaginn léku þær við ÍS og sigruðu 3—1. Fyrstu hrinuna sigraði ÍS 15—7 en í þeirri næstu hefndu Völsungsstúlkurn- ar sín grimmilega og unnu 15—0, þriðju hrinu 15—9 og þá síðustu 15—6. Á sunnudaginn léku þær síðan við Þrótt. Átti Þrótt- ur aldrei möguleika gegn hnitmiðuðum leik Völs- ungs og tapaði 0—3 (2—15, 6—15, 7—15). Þá voru leiknir tveir leikir í annarri deild karla. Á laugardaginn léku ÍS og UMSEb. Sigraði ÍS 3—1 (11—15, 15—11, 15—3, 15—7). Síðan léku á sunnudaginn Þróttur b og UMSBb. Þar sigraði Þrótt- ur 3—1 (15—6, 15—4, 2—15, 15—12). þs/kpe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.