Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1977 9 EYJABAKKI 4RA HERB. + BlLSKÚR. Ibúðin er endafbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi og skiptist, í 3 svefnher- bergi, flísalagt baðherbergi, stofu með s/v svölum, og fallegu útsýni yfir Reykjavík, sérsmíðað frumlegt og skemmtilegt eldhús með borðstofu við hliðina. Teppi á mest öllu. Bílskúrinn er undir stofunni. Verð 12.5—13 millj. LlTIÐ EINBÝLISHÚS I VESTURBORGINNI Einbýlishús úr timbri á góðum og rólegum stað með góðri eignarlóð. Húsið er á 2 hæðum að grunnfleti ca. 55—60 ferm. Áhugavert hús með upp- haflegu sniði og í góðu ástandi. Verð: 12.0 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI TIMBURHÚS Gamalt járnklætt timburhús með góð- um innviðum. Húsið er 2 hæðir hvor hæð er ca. 60 ferm. Ennfremur er gott íbúðarris. Hús með ýmsa möguleika. Verð 17 millj. EINBYLISHÚS á Seltjarnarnesi. Húsið er á einni hæð um 180 ferm. að bílskúr meðtöldum. Eignin skiptist m.a. í 2 stofur, sjón- varpsherb., 4 svefnherb., og hús- bóndaherbergi.Húsið er að öllu leyti 1. flokks og lítur sérlega vel úr. LANGHOLTSVEGUR 3JA HERB. — CA. 90 FERM. I sænsku timburhúsi, 2 svefnherbergi, stofa, flísalagt baðherb., eldhús með borðkrók. íbúðin er í kjallara. Verð 8 millj. HRAUNBÆR 4RA HERB. — 2. HÆÐ. Einstaklega falleg íbúð ca. 110 fm., sem skiptist í stofu, 3 svefnherb., eld- hús með borðkrók og flísalagt baðher- bergi. Verð 13 millj. 2JA HERBERGJA Afar vönduð íbúð á 2. hæð. íbúðin er ca 60—65 ferm. og skiptist í rúmgóða stofu, svefnherb. m. skápum., eldhús og baðherb. öll sameign sérlega snyrtileg. Lág húsgjöld. Laus í októ- ber. Útb. 6.5 millj. ESKIIILÍÐ 4—5 HERB. CA. 115 FERM. Falleg íbúð með miklu útsýni, 2 stof- ur, 3 svefnherbergi, baðherb. flísa- lagt, eldhús m. borðkrók. Sérst. kæli- klefi í íbúðinni. Geymsluris yfir allri fbúðinni. íbUðir af öllum TEGUNDUM OG STÆRÐUM ÓSKAST A SKRA. KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 3 88 74 Sigurbjöm Á. Friðriksson. Alli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 33110 Parhús Langholtsvegur Var að fá í einkasölu parhús við Langholtsveg, sem er jarðhæð, hæð og rishæð. Húsið er með 2 samþykktum íbúðum, en einnig er hægt að nota það sem eina stóra íbúð Á jarðhæðinni er rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Á 1 . hæð er stór stofa, eldhús, skáli, snyrting og forstofa Þessu fylgir í rishæðinni 3 herbergi, bað, þvottahús o.fl. á jarðhæðinni fylgir stór geymsla og loks bílskúr. Húsið afhendist fokhelt í maí 1978 Beðið eftir húsnæðismálastjórnarlánum. Teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson. hrl., Suðurgötu4. Sími: 14314 AU(;l,VSIN(iASÍMINN EH: 22480 JRflrjsimblaíiit) 29922 Opid virka daga frá 10822 Skoðum samdægurs A FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) SIMI 29922 SÓLUSTJÓRI SVEINN FREYR LOGM OLAFUR AXELSSON MOL 26600 AUSTURBERG 4ra herb. ca 112 fm íbúð á 4 hæð í blokk. Nýleg fullgerð íbúð. Suður svalir. Bilskúr fylgir. Verð: 12,5 —13.0 millj. Útb.: 8,5 millj. GOÐHEIMAR 6 herb. ca 1 58 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúis. Sérhiti. Bílskúr fylgir. Verð: 20,0 millj. GRÍMSHAGI 7 herb ibúð á tveim hæðum samtals 200 fm. Bílskúrsréttur. Arinn í stofu. Verð: 30,0 millj. Útb.: 20,0 millj. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. kjallaraibúð ca 50 fm. Samþykkt ibúð. Laus 1. mai n.k. Verð: 7,5 millj. Útb.. 4,5 millj. HJALLABRAUT 4— 5 herb. ca 1 1 7 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Suður svalir. Fullgerð sam- eign. Verð: 14,5 —15,0 millj. Útb.: 9,5 —10, millj. LAUFÁS Einbýlishús aspestklætt timbur- hús, hæð og ris, samtals ca 1 80 fm. 40 fm bilskúr. Falleg lóð. Verð: 20,0 millj. MELABRAUT Fokhelt einbýlishús á einni hæð 144 fm ásamt 50 fm bifreiða- geymslu. Frágengið þak. Til af- hendingar fljótlega. Verð: 1 7,0 millj. MIÐVANGUR Raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Samtals 1 90 fm. 4 svefnherbergi. 5 ára fullgert vandað hús. Verð 22,0 millj. Útb.: 1 5,0 millj. SKÓGARLUNDUR, Garðabæ. Einbýlishús á einni hæð ca 140 fm. 6 herb. íbúð. 30 fm bifreiða- ^eymsla. Verð: 23,0 millj. Útb.: 1 5,0 millj. SLÉTTAHRAUN, Hafn. 3ja herb. ca 87 fm endaibúð á 2. hæð í blokk. Fullgerð góð ibúð. Vönduð sameign. Verð. 10,0 millj. Útb.. 7,0 millj. ÞINGHÓLSBRAUT 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 1. hæð í þribýlishúsi. Sérhiti, bil- skúrsréttur. Verð. 10,5 millj. Útb.: ca 7,0 millj. ÆSUFELL 5— 6 herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi. Suður svalir. Fullgerð ibúð og mikil frágengin sam- eign. Verð: 13,0 millj. Útb.. 8,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 fSilli& Valdi) simi 26600 SÍMIHER 24300 til sölu og sýnis 7 Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Árbæjarhverfi. Útb. 8 millj. VERZLUNARHÚSNÆÐI 1 50 fm. jarðhæð við Sólheima. Bilastæði fyrir hendi. Tilboð ósk- ast. HRAUNBÆR 90 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. i kjallara. Góðar inn- réttingar. Vestursvalir. FRAKKASTÍGUR Timburhús á 306 fm. eignarlóð, sem má byggja á. Húsið er kjall- ari. tvær hæðir og ris. Verð 25 millj. NJÖRFASUND 85 fm. 3ja herb. kjallaraibúð. Sér inngangur. Sér hitaveita. Til- boð óskast. HÖFUM KAUPANDA AÐ 3ja herb. ibúð í neðra Breiðholti. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 200 fm. jarðhæð i Hafnarfirði, ekki alveg fullkláruð. Möguleiki á bilastæðum. Seljendur við höfum fjölda kaupenda á skrá. Nvja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima: 42822 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Til sölu á Akranesi einbýlishús i smiðum. Selst fok- helt. Á Selfossi einbýlishús i smiðum. Selst tilb. undir tréverk. Ránargata Lítil 2ja herb. kjallaraibúð. Laus. Brekkugata Hafn. 3ja herb. íbúð á efri hæð, ásamt litilli einstaklingsibúð i kjallara. Verð 1 0.5 millj VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 2ja—3ja herb vönduð íbúð á jarðhæð Sér hiti Útb. 6.5 millj. í HRAUNBÆ Tvær 3ja herb vandaðar íbúðir á 2 hæð í sama stigahúsi Mikil sameign m a gufubað Útb. 7.5 millj. VIÐ EFSTASUND 3ja herb snotur kjallaraíbúð Sér inng og sér hiti Útb. 4.5—5.0 millj. VIÐ VESTURBERG 3ja herb. vönduð ibúð á 4 hæð Útb. 7 millj. RAÐHÚSí VESTURBÆNUM 115 fm 4ra herb vandað rað- hús á einum bezta stað i Vestur- bænum Útb. 12 millj. í SMÁÍBÚÐAHVERFI 4ra herb ibúð á 1 hæð Sér hiti Skipti koma til greina á 2ja herb ibúð í Breiðholti VIÐ FELLSMÚLA 5 herb 1 1 7 fm vönduð ibúð á 1 hæð Fæst i skiptum fyrir 2ja—3ja herb íbúð i Háaleitis- hverfi eða Vesturbæ RAÐHÚSí SELJAHVERFI Höfum til sölu 250 fm raðhús við Bakkasel. sem afhendist nú þegar rúmlega u trév og máln Teikn og allar uppfýsingar á skrifstofunni EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT 1 25 fm næstum fullbúið einbýl ishús við Hamarsteig 32 fm bilskúr Útb. 10 millj. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Höfum til sölu fokhelt 250 fm einbýlishús á einum bezta stað i Garðabæ Teikn og allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni Eignaskipti koma til greina RAÐHÚS OG EIN BÝLISHÚS ÓSKAST Höfum fjársterka kaupendur að raðhúsum og einbýlishúsum i Fossvogi, og Háaleiti, Stóragerði og Vesturborginni Góðar út- borganir i boði Emmmimm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SðlustJArí: Swerrir Kristinsson Slgurður Ólason hr I. Fjölritunarstofa til sölu Höfum i einkasölu þekkta fjölritunarstofu vel útbúna af tækjum og með góð viðskiptasam- bönd. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53, Kópavogi. Sími 42390. Kvöldsími 26692. QÍMAR 911 Cn — SÖLUSTJ. LÁRUS Þ.VALDIMARS. bllVIAn ZllaU 21J/U lögm jóh þorðarsonhdl. 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ 3 hæð, 85 fm glæsileg fullgerð með kj herb Bollagotu i kjallara um 80 fm Góð samþykkt séribúð Hjallabraut Hafnarfirði 2 hæð. 95 fm Glæsileg fullgerð íbúð Sér þvottahús Danfosskerfi Frágengin sameign 4ra herb. íbúðir við: Hraunbæ 2 hæð 1 1 7 fm Mjög góð Fullgerð Kj herb Hjallabrekku jarðhæð 96 fm Glæsileg Allt sér Tvibýli Goðheima þakhæð 108 fm. Mjög góð endurnýjuð. Sér hitaveita. Ræktuð lóð Sér bílastæði Mikið útsýni 6 herb. 2. hæð Við Bugðulæk 132 fm Mjög góð Ný teppi Nýtt bað Forstofuherb Sér hitaveita Sérhæð ítvíbýlishúsi Við Löngubrekku i Kópavogi 5. herb 1 1 6 fm auk eignarhluta i kjallara Hiti, inngangur, þvottahús, allt sér Innbyggður bílskúr Ræktuð lóð Kópavogur Þurfum að útvega einbýlishús. má þarfnast standsetningar Ennfremur góða 4ra herb. hæð. helst með btlskúr. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTtlGNASAI AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 NJÁLSGATA 2ja herb. lítil risibúð. Verð aðeins 3,5 millj. SOGAVEGUR 2ja herb. kjallaraíbúð. Verð 4,5 — 5 millj. Útb. um 4 millj. ÁLFTAMÝRI 3ja herb. mjög góð íbúð á 3. hæð. Laus i júni n.k. HVASSALEITI 3ja herb lit ið niðurgr. kjallaraibúð (enda- ibúð í blokk). Samþykkt ibúð LAUGAVEGUR 3ja herb. 70 ferm risibúð í bakhúsi. Mjög snyrtileg ibúð. ÖLDUGATA 3—4ra herb. risibúð i timburhúsi. Verð um 5,5 millj. BREIÐÁS M/ BÍLSKÚR 4ra herb jarðhæð. HOLTSGATA 4ra herb. ibúð á 3ju hæð. i 1 2 ára gömlu húsi. íbúðin er öll í sérlega góðu ástandi. HÓFGERÐI 4ra herb. risíbúð i tvibýlishúsi. Góð eign. Bilskúrs- réttur. KÓPAVOGSBRAUT 4ra herb. risibúð. Bilskúrsréttur. RAUÐARÁRSTÍGUR 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Nýl. innréttingar, góð teppi. HRAUNTEIGUR 5 herb risibúð. íbúðin er um 140 ferm Sala eða skipti á góðu 3ja herb. ibúð. SELJAHVERFI RAÐHÚS. Húsið er hæð og ris og kjallari Húsið er fullfrág að utan. Innréttingar vantar að mestu. Fullfrágengið bilskýli. Góð eign. HÁAGERÐI, RAÐHÚS Grunnflötur hússins er um 80 ferm. Bílskúrsréttur. VESTURBÆR, RAÐHÚS. Húsið er á einni hæð. Allt í mjög aóðu ástandi. I SKIPTUM 140 ferm. fok- helt einbýlishús m/tvöf. bilskúr á Álftanesi. Fæst i skiptum fyrir góða ibúð (helst 4ra herb.) Teikn á skrifstofunni. SELJENDUR ATH. OKKUR VANTAR ALLAR STÆRÐIR ÍBÚÐA Á SKRÁ. SKOÐUM OG AÐSTOÐUM FÓLK VIÐ AÐ VERÐMETA SAM DÆGURS EICNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 ri yv 27750 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Ingólfsstræti 18 s. 27150 Falleg 2ja herbergja íbúð ca. 70 fm við Kriuhóla á efstu hæð i sambýlishúsi Mjög viðsýnt útsýni. Laus eft- ir samkomulagi. Frystihólf í sameign. Við Kleppsveg Vönduð einstaklingsibúð ca 50 fm. Samþykkt. Laus fljót- lega. Útb. 3,9 millj. Eftir- stöðvar til 20 ára. í Hólahverfi 3ja herb ibúð á 3. hæð Laus fljótt. Útb. 6,5 millj. í Bakkahverfi Úrvals 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) i fremstu sam- býlishúsunum. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suðursval- ir. Víðsýnt útsýni. Laus i mai. Við Sólheima Falleg 3ja—4ra herb. jarð- hæð í 4ra ibúðarhúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 1 0,4 millj. Við Asparfell Glæsileg 1 24 fm ibúð. Benedíkt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.