Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1977 19 \ ið tefld enn þann dag í dag) 8. Bb3 (Öllu' algengara er að hörfa með biskupinn til d3 þar sem hann hefur vald á e4 reitnum) 8. — b4 (Að öðrum gefst hvítum tækifæri á að leika e4) 9. Re2 — Bb7 10. 0-0 — Bd6 11. Rf4 — 0-0 12. Hel — c5 (Svartur hefur náð arsen ðanna því takmarki að leika lykilleikn- um í stöðunni sem opnar leið fyrir dr.biskup svarts) 13. d5! — exd5 (Ef 13. ... Bxf4 þá 14. dxe6) 14. Rxd5 — Hc8 15. e4 — c4 16. Rxf6 — Dxf6 17. Bg5 (Hvítur kemur manni sínum út. með leikvinn- ingi) 17. — Dg6 18. Bc2 — Hfe8 19. Bf4! (Hvítur telur hag sínum bezt komið með uppskiptum á mönnum á þennan hátt. Hins veg- ar var litill akkur í 19. e5? vegna 19. ... Bxf3 og svartur vinnur peð) 19. — Bxf4 20. Dxd7 — Db6 (Er hér var komið sögu var hvítur kominn í geigvænlegt tímahrak og átti einungis tæpar 5 mínútur til þess að ljúka 30 leikjunum. Hvíti hefur orðið það ágengt að svarta drottningin neyðist nú til að snúast til varnar á drottningar- vængnum). 21. Df5 — Bh6 22. e5 — g6 23. Dh3 — Bg7 24. e6! (Það er aðdáunarvert hversu Browné teflir hvasst i tímahrakinu en hér átti hann einungis eftir 1 mínútu fyrir síðustu 7 leikina) 24. — Hxe6 25. Rg5 — Hxdl 26. Hxdl — h6 27. Rxf7! (Falleg riddarafórn!) 27. — Kxf7? (Meiri mótspyrnu veitti 27. — Hf8 en eftir 28. He6 — Dd4 29. Rh6 — Bxh6 30. Hxg6 — Bg7 31. De6 — Hf7 32. De8 nær hvítur þráskák. Svarta staðan hrynur nú eins og spilaborg og Browne finnur auðveldlega beztu leikina þrátt fyrir gífurlegt tima- hrak) 28. Dd7 — Kg8 29. He7 — Dd4 30. De6 — Kh8 31. Dxg6 — Be4 32. Hxe4 — Dd7 og svartur gafst upp. Ein fjörugasta skák umferðarinnar! G.G. SNILLDARVERK FRIÐRIKS: 2. umferð Aljekins vörn. Hvitt Friðrik Svart Larsen. 1. e4 — Rf6 2. e5 — Rd5 3. d4 — d6 4. Rf3 — g6 5. Bc4 — Rb6 6. Bb3 — Bg7 7. Rg5 — d5 8. 0-0 — Rc6. (Algengara er 8. 0-0 og siðan f6, en Larsen er þekktur fyrir sitt heimabrugg.) 9. c3 — Bf5?? (Sennilega tapleikurinn! Betra hefði verið að hróka). 10. g4!! — Bxbl ( 10. — Bd7 11. f4 og svart- ur getur sig hvergi hreyft.) 11. Df3! (Hér er 11. e6 athyglisverður möguleiki, en leikur Friðriks er mun sterkari. Ef 11. — Be4 þá 12. Dxf7 — Kd7 13. Rxe4 með létt unnu tafli.) 11. — 0-0 12. Hxbl — Ðd7 13. Bc2 — Rd8 14. Dh3 — h6 15. f4! (Skemmtileg mannsfórn sem svartur er neyddur til að taka.) hxg5 16. f5 — Re6 (Þving- að. Hv. hótar að leika 17. Bxg5 og 18. hxg6 og Larsen er krossmát.) 17. fxe6 — Dxe6 18. Bxg6 — c5 19. Khl!! (Djúpt hugsað. Leikurinn er til þess gerður að rýma gl. fyrir hrókinn.) cxd4 20. cxd4 — Hf—c8? (Svarta staðan er að vísu töpuð en reyna mátti Dd7) 21. Bf5! (Rothögið) gxf5 22. gxf5 — Dc6 23. Hgl — Dc2 24. Hdel — Kf8 25. f6. Svartur gaf. Snilldartafl- mennska! S.Bj. 1 annarri umferð tókst banda- riska skákmanninum Browne að sigra enn einu sinni í geigvæn- legu tímahraki í fjörlegri skák. Síðustu leikir þessarar skákar voru leiknir svo hratt að hvorug- um keppenda tókst að skrifa niður siðustu 8 leikina. Hvitt: Smejkal Svart: Browne Katalan byrjun 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. g3 — d5 4. Bg2 — dxc4 5. Rf3 — c5 6. Da4 — Rbd7 7. 0-0 — a6 8. Rc3 — Be7 9. dxc5 — Bxc5 10. Dxc4 (Loksins tekur hvitur peðið á c4 sem staðið hfefur óvaldað nokkuð lengi. Katalan byrjun, sem byggist á staðsetningu biskupsins á g2, get- ur reynst svarti erfið f skauti, en miklir erfiðleikar eru þó afstaðn- ir þegar svartur getur hrakið Fyrsta umferð: Lombardy — Friðrik H — 'A Larsen — Kuzmin 1 — o Hort — Margeir 1 — o Browne — Polugaevsky l — o Jón L. — Miles 0 —- 1 Helgi — Guðmundur H — 'A Skák þeirra Ögaards og Smejkal var frestað, þar sem sá slðarnefndi komst ekki f tæka tfð til landsins. Önnur umfcrð: Polugaevsky — Jón L. 1 — 0 Smejkal — Browne o — 1 Margeir — Ögaard H — 'A Kuzmin — Hort 'A — A Friðrik — Larsen 1 — o Helgi — Lombardy o — 1 Guðmundur — Miles 'A — A drottninguna með leikvinningi og biskupinn getur mætt nafna sin- um á skálínunni a8 — hl) 10. ... b5 11. Dh4 — Bb7 12. Bg5 — Db6 13. Ha-dl — Bc6 14. e4! (Þessi leikur býður upp á mannsfórn sem svartur afþakkar þó). 14. ... 0-0 (Ef 14. ... b4? 15. Rd5! — exd5 og hvítur hefur öfluga sókn fyrir manninn). 15. e5 — Rd5 16. Re4 — Hfe8 (Hvíta staðan lítur ljómandi vel út og svartur verður að tefla mjög varlega vörnina) 17. Hcl — Bf8 18. Hfel — Hac8 19. Bd2 (Leikið til þess að rýma fyrir riddara á g5 ) 19. ... Bb7 20. Dh5 (Hótar Rg5) 20. ... h6 21. Bf4 — g6 22. Dh4 — Hxcl 23. Hxcl — Re7 Framhaldið var þannig: 51. d5 — Kc8? (Betra var 51... Bc5 og skákin er sennilega jafntefli) 52. Bb6 — Kb7, 53. Bd4 — Ka6, 54. h4 — Kb5, 55. Bb3 — Bc5, 56. h5 — Bb7. 57. Bxc5 — Kxc5, 58. Kg3 — Kb6, 59. d6 — Bc6, 60. Ba4 — Bd5, 61. Kf4 — Kb7, 62. a8D Gefið. Staðan í skák Lombardys og Friðriks i 1. umferð eftir 20 leiki: 21. Hf-el — Df5, 22. Db3+ — Kh8, 23. Dd3 — Dg4, 24. h5 — Dd7, 25. Df3 — Df7. Jafntefli. Staðan i skák Helga Ölafssonar og Guðmundar Sigurjónssonar i 1. umferð eftir 30 leiki: Skák Gunnar Gunnarsson og Sævar Bjarnason ur tveimur klukkustundum og 16 min. (1.30 — 2.16) Staðan i skák þeirra Guðmund- ar og Miles í 2. umferð eftir 30. leik svarts. Svart: Miles. 31. Hc6 — b4, 32. Hxe6 — Hc8, 33. Heimsmeistaranum okkar unga, Jóni L. Arnasyni, gekk ekki vel á móti Polugaevsky í annarri umferð. „Það var svo einkennilegt, að allt f einu hrundi staðan hjá mér eins og spilaborg og svo lék ég af mér manni f sfðasta leiknum og féll á tima um leið,“ sagði Jón við Mbl. eftir skákina. Staðan í skák þéirra Horts og Margeirs i 1, umferð eftir 50. leik svarts. Hvitur lék biðleik. Hvftt: Helgi Ölafsson. Svart: Lombardv. 31. Hbl — Dc5, 32. Kg2 — b4, 33. c4 — Ha3, 34. Bh4 — Kh7, 35. g5 — hxg5, 36. Bxg5 — Da7, 37. Dd3 — Ha2, 38. Be3 — Bc5, 39. Bxc5 — Rxc5, 40. De3 — Dd7, 41. Hdl — Rxb3, 41. Gefið. Hvítur eyddi einni klukkustund og 30 mín. á alla skákina en syart- He7 — Kf6, 34. Hxh7 — Hc2, 35. a6 — Hxb2, 36. a7 — Ha2, 37. Hb7. Jafntefli. Staðan í skák þeirra Margeirs Péturssonar og Leif ögaard í 2. umferð eftir 16 leiki: 17. Hf-dl — Rb4, 18. dxc5 — Bxf3, 19. gxf3 — Hxc5, 20. Bb3 — Hxcl, 21. Hxcl. Jafntefli. Staðan í skák Polugaevskys og Jóns L. Arnasonar eftir 24 leiki: 25. e5 — fxe5, 26. He2 — Rf6, 27. Bxe5 — Dg7, 28. Bxb8 — Hxb8, 29. Dxb6 — Rxd5, 30. De6+ og hér gkfst Jón upp. Er hér var komið sögu voru keppendur, eins og fyrr segir, komnir í gifurlegt tímahrak og léku báðir keppendur svo fljótt að taflmennirnir tolldu varla á borðinu. í slíku tímahraki nýtur Browne sín greinilea vel þó hann sýnist óskaplega taugaóstyrkur. Áhorfendur skemmtu sér hið besta við það eitt að virða hann fyrir sér í þessum lokaspretti. (Tímatakmörkin eru eins og kunnugt er við 30 leiki). 24. Rd6 — Rf5 25. Rxf5 — exf5 26. Bxh6 — Bxh6 27. Dxh6 — Bxf3 28. Bxf3 — Rxe5 29. Bd5 — Dd4 og nú lék Smejkal 30. Bb3 en tími hans var útrunninn og þvf hafði hann tapað skákinni á tima. Svartur getur meðal annars leikið 30. ... Dxf2 31. Kxf2 — Rg4 32. Kf3 — Rxh6 33. Hc6 og hv. vinnur peðið til baka, og jafntefli likleg- ust úrslit. G.G. 31. Rdl — a5, 32. Rc3 — Rd7, 33. Rdl — g6, 34. Be2 — Rb6, 35. Bb5 — f5, 36. g3 — Kc5, 37. Kd3 — Kd6, 38. Rf2 — Kc5. Jafntefli. Staðan i skák þeirra Helga og Lombardys í 2. umferð eftir 30. leik svarts: L ZstntíiCÍgtíLMkatStoíS.'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.