Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1977
29
Magnús H.efst-
ur hjá Alþýðu-
flokki í
MAGNtJS H. Magnússon sím-
stöðvarstjóri og fyrrum bæjar-
stjóri I Vestmannaeyjum varð
hlutskarpastur I prófkjöri AI-
þýðuflokksins í Vestmannaeyjum
um helgina vegna komandi bæj-
arstjórnarkosninga. Hlaut
Magnús alls 144 atkvæði f fyrsta
sæti. 1 prófkjörinu greiddu 267
manns atkvæði, ógildir seðlar
voru 13. t sfðustu bæjarstjórnar-
kosningum fékk A-listinn, listi
Eyjum
Alþýðuflokksins, 528 atkvæði í
Eyjum og þrjá menn kjörna.
Næstur Magnúsi Magnússyni f
prófkjörinu varð Guðmundur
Þ.B. Ólafsson byggingarmeistari,
sem fékk 83 atkvæði í annað sæti.
í þriðja sæti varð hlutskarpastur
Tryggvi Jónasson með 128 at-
kvæði. Ágúst Bergsson hafnar-
vörður fékk flest atkvæði i fjórða
sæti 167 og í fimmta sætið fékk
Frfða Hjálmarsdóttir flest at-
kvæði, samtals 151.
Skafrenningur hefur verið á Hellisheiði sfðustu daga, og hafa
snjóruðningstæki þvf haft ærinn starfa á heiðinni. Myndin var tekin
þegar snjóblásari var að hreinsa heiðina á sunnudag.
Mikil kjörsókn hjá
sjálfstædismönn-
um í Njarðvíkum
(IRSLIT f prófkjöri sjálfstæðis-
manna f Njarðvfkum vegna
væntanlegra bæjarstjórnarkosn-
inga urðu þau, að f 1. sæti lenti
Aki Gránz með 88 atkvæði f 1.
sæti, en alls 246 atkvæði f 5 fyrstu
sætin. t 2. sæti lenti Ingólfur
Ingvar Jóhannsson varð f 3. sæti
listans með 167 atkvæði f fyrstu
þrjú sætin, en alls 223. Júlfus
Rafnsson hlaut 4. sæti listans með
186 atkvæði f fyrstu fjögur sætin,
en alls 226 atkvæði. t 5. sæti varð
Helga Óskarsdóttir með 239 at-
Ljósm.: Haukur Sölvason.
Frá afmælishátfðinni á Hvanneyri
30 ár eru liðin frá
stofnun framhalds-
deildar á H vanneyri
LAUGARDAGINN 4. febr. s.l.
var þess minnzt á Hanneyri að
30 ár eru liðin frá þvf að fram-
haldsdeild var stofnuð við
Bændaskólann. Magnús B.
Jónsson skólastjóri setti sam-
komuna með stuttu ávarpi.
Guðmundur Jónsson fyrr-
verandi skólastjóri tók næst til
máls og rakti aðdraganda að
stofnun deildarinnar og lýsti f
stuttu máli starfinu í gegnum
árin. Halldór E. Sigurðsson
landbúnaðarráðherra talaði
næst og gat þess m.a. að frum-
varp til laga um landbúnaðar-
fræðslu yrði lagt fram síðar á
yfirstandandi þingi. „Okkur
hér í Borgarfirði þykir miður
að búið er að fella f burtu
ákvæði um að landbúnaðar-
háskóli verði á Hvanneyri, en i
frumvarpi um landbúnaðar-
fræðslu sem lagt var fyrir
búnaðarþing 1975 og samþykkt
þar var gert ráð fyrir land-
búnaðarháskóla á Hvanneyri.
Þing Sambands ungra sjálf-
stæðismanna sem haldið var í
Vestmannaeyjum s.l. haust
samþykkti einróma að land-
búnaðarháskóli ætti að vera á
Hvanneyri. Þannig sýnist ýms-
um að ástæða sé til þess að
fylgja þvi eftir að svo verði."
Bjarni Arason framkvstj. og
ráðunautur Búnaðarsambands
Borgarfjarðar, en hann er for-
maður Nemendasambands
framhaldsdeildarinnar á
Hvanneyri, talaði næst og bar
saman þá tíma er hann var
nemandi og daginn í dag. Vakti
athygli á þeirri öru þróun sem
orðin væri og mikilvægi
búvísindadeildarinnar fyrir ís-
lenzkan landbúnað.
Jón Gfslason formaður
Nemendafélags búvisinda-
deildarinnar hvatti til þess að
haldið yrði áfram að efla deild-
ina og lét í Ijós vonbrigði sfn
með að felld hefðu verið niður
úr frumvarpinu um land-
búnaðarfræðslu ákvæðin um
háskóla á Hvanneyri.
Ennfremur tóku til máls
Gunnar Bjarnason ráðunautur
B.Í., Gunnar Guðbjartsson
form. Stéttarsambands bænda
og Ragnar Olgeirsson bóndi,
Oddsstöðum, Lundarreykjadal,
en hann flutti kveðjur borg-
firzkra bænda.
Blóm og heillaóskir bárust
frá fjölmörgum. Við athöfnina
söng samkór Hvanneyrar undir
stjórn Ölafs Guðmundssonar
organista Hanneyrarkirkju, en
hann er jafnframt framkvstj.
Bútæknideildar Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins. Að
athöfn lokinni bauð skólastjóri
til kaffidrykkju og var þessi
dagsstund f alla staði hin
ánægjulegasta.
JÓG.
LoðnuafLinn 81 þúsund lestir;
Aðalsteinsson með 130 atkv. f 1.
og 2. sæti, en alls 262 atkvæði.
©
INNLENT
kvæði f fyrstu 5 sætin.
Samkvæmt upplýsingum Aka
Gránz eru fjögur fyrstu sætin
bindandi en Helga verður í 5.
sætinu á listanum sem er baráttu-
sæti sjálfstæðismanna í Njarðvik-
um.
I sfðustu bæjarstjórnarkosning-
um kusu Sjálfstæðisflokkinn 427,
en nú í prófkjörinu kusu 366 og
voru 24 seðlar auðir og ógildir.
Om KE er kominn
yfir 4 þúsund lestir
Snæfugl með aðeins
4 lestir eftir 5 daga
Reyðarfirði, 6. febrúar.
SNÆFUGL koni hingað til
hafnar í dag eftir 5 daga
veiðiferð með aðeins 4 tonn
af þorski. Vont veður var á
miðunum, austanátt og
mikill snjór.
Gunnar er á veiðum og var hug-
myndin að hann sigldi með afl-
ann, ef hann fengi nægan ufsa.
Von er á bátnum til hafnar á
miðvikudag og verður þá ákveðið
hvort hann siglir eða ekki.
A sunnudag fóru héðan 435
pakkar af saltfiski í Eldvík, sem
var á Fáskrúðsfirði, og var fiskin-
um ekið þangað á bílum, en þessi
saltfiskur fer á Portúgalsmarkað.
Gréta.
HEILDARLOÐNUAFLINN var
orðinn 81.498 lestir s.l. laugar-
dagskvöld en var 149.060 lestir á
sama tfma I fyrra, að þvf er segir f
skýrslu Fiskifélags tslands. t sfð-
ustu viku veiddust alls 34.705
lestir af loðnu og f vikulokin
höfðu 58 skip fengið einhvern
afla, en á sama tfma f fyrra höfðu
69 skip fengið afla. Aflahæsta
skipið s.l. laugardagskvöld var
örn KE 13 með 4049 lestir, þá
kom Gfsli Arni RE 375 með 3942
lestir og Börkur NK 122 með 3732
lestir.
Loðnu hefur nú verið landað í
10 stöðum auk bræðsluskipsins
Norglobal. Mestum afla hefur
verið landað í Siglufirði, alls
27.810 lestum og á Raufarhöfn
18.434 lestum.
Hér á eftir birtist skýrsla yfir
þau skip, sem fengið hafa ein-
hvern afla, svo og yfir löndunar-
staðina.
Örn KK 13
Gfsli Arni Re 375
Börkur NK 122
Pélur Jónsson RE 69
Grindvfkingur GK 606
Harpa RE 342
Víkingur AK 100
Gullberg VE 292
Guðmundur RE 29
öskar Halldórsson RE 157
Huginn VE 55
Hilmir SU 171
Stapavfk SI 4
Albert GK 31
Loftur Baldvinsson EA 24
Þórshamar GK 75
Eldborg GK 13
Skarðsvfk SH 205
tsafold HG 209
Hrafn GK 12
4049
3942
3732
3213
3125
2975
2935
2831
2666
2505
2472
2471
2411
2364
2191
2099
1922
1918
1797
1790
Allar konur á þjóðbúningum
á þorrablóti í Bolungarvík
Bolungarvik 29 1 1978
HINN árlegi þorrafagnaður okkar bolvíkinga var haldinn hér 21. janúar
Það eru eiginkonur hér í Bolungarvík sem hafa staðið fyrir þessum
fagnaði i tæp 40 ár og þykir hann ávallt hin besta skemmtun.
Nánast allt gift og trúlofað fólk í bænum kemur saman og skemmtir
sér við skemmtiatriði nefndarkvenna og troðfullum trogum af þorra
mat.
Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast á þessum þorrablótum en
ein þeirra ber þó af, en hún er sú að allar konurnar mæta i islenska
þjóðbúningnum og er það skemmtileg og fögur sjón að sjá á annað
hundrað konur allar uppáklæddar ýmist I upphlut eða peysuföt.
Það sést best á samkomum sem þessum að félagsheimilið okkar sem
vígt var 1952 og var þá eitt stærsta og glæsilegasta félagsheimilið á
landinu er nú orðið alltof lítið fyrir okkar örtvaxandi bæ. — Gunnar.
Kap II VE 4
Húnaröst AR 150
Rauósey AK 14
Náttfari ÞH 60
Helga Guómundsdóttir BA 77
Súlan EA 300
Hákon ÞH 250
Breki VE 61
Helga II RE373
Skfrnir AK 16
Sandafell GK 82
Fffill GK 54
lsleifur VE 63
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255
Freyja RE 38
Svanur RE 45
Faxi GK 44
Þórður Jónasson EA 350
Bjarni ólafsson AK 70
Jón Finnsson GK 506
Guðmundur Kristinn Sll 404
Magnús NK 72
Arnev KE 50
Víkurberg GK 1
Arsæll KE 17
Sigurbjörg ÓF 1
Gjafar VE 600
Gunnar Jónsson VE 555
Vöróur ÞH 4
ólafur Magnússon EA 250
Narfi RE 13
Bergur VE 44
Arnarnes HF 52
Eyjaver VE 7
Ljósfari RE 102
Bylgja VE 75
Andvari VE 100
Vonin KE 2
Löndunarstaöir:
Reykjavfk
Akranes
Bolungarvfk
Siglufjöróur
Akureyri/Krossanes
Raufarhöfn
Vopnafjöróur *
Seyóisf jöröur
Neskaupstaóur
Eskifjöróur
Norglobal
Land nr. 97
1739
1651
1502
1404
1369
1349
1289
1283
1251
1109
1106
1084
1063
1020
943
717
697
656
654
647
562
534
516
508
459
441
423
320
300
289
220
200
177
169
164
157
83
37
335
1658
3332
27810
5502
18434
9313
2681
5820
348
4311
1955