Morgunblaðið - 17.02.1978, Side 4
4
MORC.UNfíLAÐIÐ, PÖSTÚDÁGÚR 17. 1’KRRI AR 1978
SÍMAR
28810
24460
GEYSm
BORGARTÚNI 24
LQ m EIBl
lcM 8 REimu. BÍLALEIGAI
E 2 n 90 2 11 38j
Ct
O
Hand-
lampar
(FLUOR)
12v og 24v jafnstr.
220v riðstr.
BOSCH
viðgerða- og
varahluta þjónusta
BRÆÐURNIR ORMSSON HÁ
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
IR
car rental
Framleiðum
reiðhjóla
„statív"
Vélaverkstæði
Bernharðs
Hannessonar s.f
Suðurlandsbraut 12,
sími 35810
Úlvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
17. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfrcgnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10. t
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir
les „Söguna af þverlynda
Kalla“ eftir Ingrid SjöStrand
(10).
Tilk.vnningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atr.
Það er svo margt kl. 10.25:
Einar Sturluson sér um þátt-
inn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kvennakór og Suisse
Komande hljómsveitin flytja
„Næturljóð" (Nocturnes)
eftir Claude Debussy; Ernest
Ansermct stj. Nýja fílhar-
monfusveitin f Lundúnum
leikur Pastoral-sinfóníu eftir
Vaughan Williams; Sir
Adrian Boult stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki“ eftir Maj
Sjöwall og Per Wahlöö. Ólaf-
ur Jónsson les þýðingu sfna
(10).
15.00 Miðdegistónleikar.
Vladimír Horowitz leikur
„Blumenstúck", tónverk fyr-
ir pfanó op. 19 eftir Robert
Schumann. Christensen
Geisler og Strengjakvartett-
inn f Kaupmannahöfn leika
„Minningar" frá Flórens”,
strengjasextett op. 70 eftir
Pjotr Tsjafkovský.
15.45 Lesin / dagskrá næstu
viku
Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Dóra“ eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir
les (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIÐ _____________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viðfangsefni þjóðfé-
lagsfræða. Gísli Pálsson
mannfræðingur flytur erindi
um sjómennsku og sjávar-
byggðir.
20.00 Frá afmælistónleikum
Lúðrasveitar Reykjavfkur í
Þjóðleikhúsinu í fyrra.
Stjórnandi: Jón A. Asgeirs-
son. Lárus Sveinsson, Karen
Asgeirsson og Jón Sigurðs-
son leika einleik á trompeta.
Reynir Sigurðsson, Oddur
Björnsson og Kristján As-
geirsson leika einleik á
trommur.
20.45 Gestagluggi. Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þætti um
listir og menningarmál.
21.35 Konsertþáttur fyrir
fiðlu og hljómsveit op. 26 eft-
ir Hubert Leonard. Charles
Jongen leikur með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Liege; Gér-
ard Cartigny stjórnar.
21.55 Kvöldsagan: „Mýrin
heima, þjóðarskútan og
tunglið" eftir Ólaf Jóh. Sig-
urðsson. Karl Guðmundsson
leikari lýkur lestrinum.
22.00 Lestur Passíusálma.
Hanna Marfa Pétursdóttir
nemi f guðfræðideild les 22.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar Asmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson. ,
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
mB
FÖSTUDAGUR
17. febrúar 1978
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Revkjavfkurskákmótið
<L)
20.50 (JkraLia
Stuttur Fræðsluþáttur um
mannlff og landslag f tlkra-
fnu f Sovélrfkjunum. Þýð-
andi og þulur Björn Bald-
ursson.
21.00 Kastljós (L)
Þáltur um innlend málefni.
t'msjónarmaður Helgi E.
Helgason.
22.00 órruslan um Iwo Jima
(Sands of Iwo Jima)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1949.
Aðalhlulverk John Wayne
og John Agar. Sagan gerist f
heimsslvrjöldinni sfðari.
Bandarfskur herflokkur er
sendur til Nýja Sjálands til
- þjálfunar, áður 'en átökin
við Japani hefjasl.
Þýðandi Hallveig Thorlac-
ius.
23.45 Dagskrárlok
... ____________________J
Hlutverk
Háskólans
1 ÞÆTTINUM „Kast-
ljós“ í kvöld verður fjall-
aö um hlutverk Háskóla
íslands. Leitað verður
svara við spurningunni
hvort Háskólinn sé á
réttri braut og reynt
verður að meta það hvort
atvinnuleysi meðal há-
skólamennaðra manna sé
fyrirsjáanlegt, en það er
nú talsvert í nágranna-
löndum okkar. Kætt
verður við Jónas
Kristjánsson forstöðu-
mann Árnasafns og hann
spurður að því hvort
hann telji stofnunina
vera einangraða frá þjóð-
inni. Einnig er rætt við
Sigmund Guðbjarnason
prófessor og deildar-
stjóra deildarforseta
verkfræði- og raunvís-
indadeildar Háskólans
um skyldur skólans, og
við Kristján Friðriksson
um sama efni. Loks er
rætt við Braga Árnason
um skyldu Háskóla ís-
lands í rannsóknarmál-
um.
Að viðtölunum loknum
fara fram í sjónvarpssal
hringborðsumræður um
Háskóla íslands og taka
þátt í þeim Guðlaugur
Þorvaldsson háskólarekt-
or, Ólafur Ragnar Gríms-
son prófessor, Júlíus
Sólnes prófessor, Sólrún
Gísladóttir formaður
stúdentaráðs og Jón
Baldvin Hannibalsson
rektor Menntaskólans á
ísafirði.
Kastljós hefst klukkan
21.00 og er klukkustund-
ar langar þáttur. Um-
sjónarmaður þess er
Helgi E. Helgason.
sýnir í kvöld.
30 ára
gömul
stríðs-
mynd
SÍÐAST á dagskrá sjón-
varps í kvöld er banda-
ríska kvikmyndin
„Orrustan um Iwo Jima“
(Sands of Iwo Jima) sem
gerð var árið 1949. Með
aðalhlutverk í myndinni
fara John Wayne og
John Agar.
Myndin gerist í heim-
styrjöldinni síðari.
Bandarískur herflokkur
er sendur til Nýja-
Sjálands til þjálfunar, áð-
ur en átökin við Japani
hefjast.
Kvikmyndahandbókin
segir myndina allgóða og
lofar John Wayne, sem
bókin telur fara á kost-
um. Þá segir að í mynd-
inni séu nokkur beztu
stríðsatriði sem gerð hafi
verið.
„Orrustan um Iwo
Jima“ hefst klukkan
22.00 og er 105 mínútna
löng kvikmynd.
Trommur
og
trompet
KLUKKAN 20.00 í kvöld
verða fluttir í útvarpi
afmælistónleikar Lúðra-
sveitar Reykjavíkur, sem
haldnir voru í Þjóðleik-
húsinu í fyrra. Stjórn-
andi er Jón A. Ásgeirs-
son en þau Lárus Sveins-
son, Karen Ásgeirsson og
Jón Sigurðsson leika ein-
leik á trompet og Reynir
Sigurðsson, Oddur
Björnsson og Kristján
Ásgeirsson leika einleik á
trommur. Tónleikarnir í
kvöld eru 45 mínútna
langir.