Morgunblaðið - 17.02.1978, Side 17

Morgunblaðið - 17.02.1978, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 17 Germanía sýnir Fassbinder-mynd „DER Hándler der vier jahreszeiten“ heitir kvik- mynd (leikstjóri R.W. Fassbinder) sem Germanía sýnir í Nýja Bíói á morgun, laugardaginn 18. þ.m„ klukkan 2 síðd. Þetta er 12. mynd Fassbinders og segir frá ávaxtasala sem kemst ekki áfram vegna skiln- ingsleysis heimsins. í höndum Fassbinders verður þetta að harmleik sem alla varðar. Aðalleik- arar eru Hanna Schygulla og Klaus Löwitsch. Öllum er heimill ókeypis aðgang- ur. (Fréttatilk.) SUNNUHÁTÍÐ Hótel Sögu, sunnudagskvöld 19. febrúar kl. 19.00 Spönsk hátíð — grísaveizla Hátíðin hefst Grísaveizla Verð aðeins kr 2850 — Tízkusýning — Karon h Ferðakynning — sagt frá spennandi ferða- möguleikum til 10 sólarlandastaða o.fl. Litkvikmynd w Fegurðasamkeppni Islands ★ Gestir greiða atkvæði um val á fegurðar- drottningu Reykjavíkur 1978. ★ Bingó — Vinningar 3 sólarlandaferðir ásamt aukavinningi vetrarins, Alfa Romeo bifreið. Skemmtiatriði Hinir frábæru Halli og Laddi skemmta Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, og Þuríður leika og syngja af sinni alkunnu snilld. Dansað til kl. 1. Enginn aðgangseyrir nema rúllugjald. Missið ekki af góðri og ódýrri skemmtun. Pantið borð tímanlega í síma 20221. Velkomin á Sunnuhátíð Í SÓLSKINSSKAPI MED SUNNU FERDASKRIFSTOFAN SUNNÁ Vctrarvöru r Shel!! Sterkt vopn í baráttunni við Vétur konung Snjókeðjur Startgas fsvari fyrir blöndunga Sætaáklæði í flesta bíla Rakaþerrir Gluggahreinsiefni Frostlögsmælir Rafgeymar, flestar gerðir Ljóskastarar í bíla/ Tjöruhreinsiefni íseyðir fyrir rúðusprautur Lásaolía, hindrar ísingu í bilaskrám Silikon á þéttilistana i Margar gerðir af luktum og vasaljósum ísbræðir fyrir bílrúður njoskoflur, 2 gerðir Hleðslutæki, 4 og 7 amper Geymasambönd Startkaplar Drattartog Fjölmargar gerðir af gúmmímottum (ssköfur, margar gerðir Lj Fást á bensinstöðvum Shell Dekkbroddar, skyndikeðjur, 3 gerðir Olíufélagið Skeljungur hf Shell I™v8Td2e"d Frönsku húsgögnin í káetustíl ww í fjölbreyttu úrvali væntanleg í verzlunina um helgina Fataskápar, skrifborð, svefnbekkir, einstaklings- rúm, hillueiningar, náttborð, kollar og kistlar A4.U..#«:A. Erum að fá 3 nýjar gerðir af húsgögnum í barnaherbergi. Vörumarkaðurinn hf. Ármula 1 A, sími 86112.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.