Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 SUNNUH4GUR 19. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15. Veður- fregnir. Ctdráttur úr forustugr. dagblaðanna. 8.35 Morguntónleikar: a. Sónata nr. 4 op. 1 fyrir kammersveit eftir Dietrich Buxtehude. Concentus Musicus hljómsveitin leikur. b. Konsert f D-dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Johann Joachim Qunatz. Claude Monteux leikur með St. Martin-in-the Fields hljómsveitinni: Neville Marriner stjórnar. c. Sinfónfa í D-dúr op 2 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Hljómsveit Tónlistarfélags- ins f Hamborg leikur: Le Schaenen stjórnar. d. „Orfeus f undirheimum" forleikur eftir Jacques Off- enbach og Vals úr óperunni „Faust“ eftir Charles Gounod. Fílharmónfuhljóm- sveit Vfnarborgar leikur; Rudolf Kempe stj. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. Dómari: Olafur Hans- son. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar — framh. Pincha Zukerman leikur á fiðlu tónlist eftir Kreistler, Mozart, og Saint- Saéns. 11.00 Messa f Bústaðakirkju. (Hljóðr. á sunnud. var). Séra Heimir Steinsson rektor í Skálholti predikar. Séra Olafur Skúlason dómprófast- ur þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Guðní Þ. Guðmunds- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 13.20 Krafan um hlutleysi f sagnfræði. Gunnar Karlsson lektor flytur fyrra hádegiser- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Passfukórsins í Akureyrarkirkju 25. aprfl 1976. Flytjendur: Gurri Egge, Lija Hallgrfmsdóttir, Rut Magnússon, Jón Hlöðver As- kelsson, Sigurður Demetz Franzson, Passfukórinn og Kammerkór undir stjórn Roars Kvams. a. Magnificat f g-moll eftir Vivaldi. b. Davfðssálmur nr. 112 eftir Hándel. c. Messa f C-dúr (K220) eftir Mozart. 15.05 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfðaeyjum; — I. þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.15 Veðurfregnir Fréttir. 16.25 Sagan af Söru Leander. Sveinn Asgeirsson tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög sem hún syngur. Sfðari hluti (Aður útv. f ágúst f fyrra). 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur, Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 17.50 Harmónfkulög, Jóhann Jósepsson, Garðar Olgeirs- son, Bjarki Arnason og Grétt- ir Björnsson leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir Friðrik Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson fjalla um fslenzkar kvikmyndir. 20.00 „Ölafur Liljurós" balletttónlist eftír Jórunni Viðar. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. 20.30 Utvarpssagan: „Pfla- grfmurinn" eftir Pár Lager- kvist Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 21.00 tslenzk einsöngslög 1900—1930 — VII þáttur Nfna Björk Elfasson fjallar um lög eftir Björgvin Guðmundsson 21.25 Dulræn fyrirbæri í fslenzkum frásögnum. I; Fróðárundrin í Eyrbyggju Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 Klarfnettukvintett f h- moll op. 115 eftir Johannes Brahms, Alfred Boskovsky leikur með féiögum f Vfnar- oktettinum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá Beethoven-hátfðinn f Bonn f sept. s.l. Claudio Arrau leikur á pfanó. a. Fimmtán tilbrigði og fúgu í Es-dúr op. 35 .JEroica- tilbrigðin" — og b. Sónötu f c-moll op. 111. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. /MNMUD4GUR 20. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnóifsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr. iandsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald „Sögunnar af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Gömul Passfusálmalög f f út- setningu Sigurðar Þórðarson- ar kl. 10.45: Þurfður Pálsdót- Ir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Halls- son syngja; Páll Isólfsson leikur undir á orgel Dóm- kirkjunnar f Reykjavfk. Samtímatónlist kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj SJö- wall og Per Wahlöö, Ölafur Jónsson les þýðingu sfna (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Sonorites III fyrir pfanó og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haraldsson, Reynir Sigurðs- son og höfundurinn leika. b. Þrjú fslenzk þjóðiög f út- setningu Hafliða Hallgrfms- sonar, Sígrfður Ella Magnús- dóttir syngur, Jón H. Sigur- björnsson leikur á flautu. Gunnar Egilsson á klarfnettu Pétur Þorvaldsson á selló og Kristinn Gestsson á pfanó. c. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Blásarasveit Sinfónfuhljóm- sveitar Islands leikur; höf- undurinn stj. d. „Dimmalimm kóngsdótt- ir". ballettsvíta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Hulda Jensdóttir ijósmóðir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Ast f viðj- um“, frásaga eftir Tómas Guðmundsson. Höskuldur Skagfjörð les fyrsta lestur af þremur. 22.20 Lestur Passfusálma. Kjartan Jóhannsson guð- fræðinemi les 23. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Ur vfsnasafni Utvarps- tfðínda. Jón úr Vör flytur. 23.00 Kvöldtónleikar. Strengjakvintett f C-dúr op. 163 pftir Schubert. László Mesö leikur á selló með Bar- tók-strengjakvartettinum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 21. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Sög- una af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (12). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Fiðlusónötu nr. 2 f G-dúr op. 13 eftir Grieg. Trieste-trfóið leikur Pfanó- trfó í B-dúr op. 97 „Erkiher- togatrfóið" eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraða og sjúkra. Þáttur f umsjá Ölafs Geirssonar. 15.00 Miðdegistónleikar. Ffl- harmoníuhljómsveitin í Stokkhólmi leikur tilbrigði fyrir hljómsveit „Oxberg tll- brigðin" eftir Erland von Koch; Stig Westerberg stjórnar. Ungverska rfkis- hljómsveitin leikur Konsert fyrir hljómsveit f fimm þátt- um eftir Béla Bartók: János Ferencsik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn. Guð- rún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt og gerir grein fyrir niður- stöðum Reykjavfkurmótsins. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Almennar varnir gegn tannsjúkdómum. Erindi eftir Jón Sigtryggsson prófessor. Öli Tynes flytur. 20.00 Pfanósónata nr. 6 eftir Sergej Prókoffjeff. Dimitri Alexejeff leikur. 20.30 Utvarpssagan: „Pfla- grfmurinn" eftir Pár Lager- kvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sfna (2). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Ilalldórsson við undir- leik tónskáldsins.. Séra Jón Skagan flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. Alþýðuskáld á Héraði. Sig- urður ö. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höf- undum þeirra: — fjórði þátt- ur. Endurtekið er brot úr gömlu viðtali við Friðfinn Runólfsson á Vfðastöðum. d. Presturinn og huldufólkið á Bújörðum. Pétur Pétursson les frásögu Jónatans S. Jóns- sonar. e. Kórsöngur: Þjóðleikhús- kórinn syngur fsienzk lög. Söngstjóri: Carl Billich. 22.20 Lestur Passfusálma. Kjartan Jóhannsson guð- fræðinemi les 24. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Harmonfku- hljómsveitin f Glaumdai f Noregi leikur: Henry Haag- enrud stj. 23.00 A hljóðbergi. Skáldaást- ir: The Barrets of Wimpole Street, eftir Rudolf Besier. Flytjendur eru Anthony Quayle og Katharine Cornell sem les einníg nokkrar sonn- ettur eftir Elizabeth Barett Browning. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. /V1IDMIKUDKGUR 22. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Sög- una af þverlynda Kalla" eftir Ingrid SJöstrand (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Eg ætla að spyrja Guð" kl. 10.25: Guðrún Asmundsdótt- ir les umþenkingar barns um lífið og heilaga ritningu eftir Britt G. Hallquist. Þýðandi: Séra Sigurjón Guðjónsson. Lesari ritningarorða: Séra Arngrfmur Jónsson. Þriðji þáttur. Passfusálmalög kl. 10.35: Sigurveig HJaltested og Guð- mundur Jónsson syngja Páll Isólfsson leikur á orgel Dóm- kirkjunnar f Reykjavfk. Morguntónleikar kl. 11.00: Taras Gabora. George Zuker- mann og Barry Tuckwell leika Trfó I E-dúr f. fiðlu, horn og fagott op. 24 eftir Franz Danzi/ Dietrich Fischer-Dieskau syngur skozk þjóðlög f útsetningu Webers/ Janacek- kvartettinn leikur Strengja- kvartett f Es-dúr nr. 2 op. 33 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttír. Tilkvnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki" eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö. Ölafur Jónsson les þvðingu sfna (12). 15.00 Miðdcgistónleikar. Barbara Hesse-Bukowska og Pólska útvarpshljómsveitin leika Pfanókonsert f a-moll op. 17 eftir Paderewski; Jan Krens stjórnar. Rússneska útvarpshljóm- sveitin leikur Sinfónfu nr. 9 eftir Sjostakovitsj: Alexand- er Gauk stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (7). 17.50 Tónleikar.. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestir í útvarpssal: Bertil Melander leikur á flautu, Per Olaf Johnson á gftar og Ingvar Jónasson á vfólu. Flutt verða tónverk eftir Maurice Karkoff, Fern- ando Sor og Ladislau MUIIer. 20.00 Afungufólki. Anders Hansen sér um þátt- inn. 20.40 „Speglun" Elías Mar les úr nýrri Ijóða- bók sinni. 20.50 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara; — Fimmti þáttur: Rudolf Bockelmann. 21.20 MÖrkun Alþingis til forna. Einar Pálsson flytur erindi. 21.55 Kvöldsagan: „Ast f viðj- um“, frásaga eftir Tómas Guðmundsson. Höskuldur Skagfjörð les annan lestur. 20.20 Lestur Passfusálma/ Pétur Þorsteinsson guðfræði- nemi les 25. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMATTUDKGUR 23. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10,10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald „Sögunnar af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög millí atr. Fæðingarhjálp og foreldra- fræðsla kl. 10.25. Hulda Jens- dóttir Ijósmóðir flytur fyrsta þátt. Tónleikar kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier og Ffl- hamonfuhljómsveit Vfnar- borgar leika Sellókonsert f B-dúr op. 104 eftir Dvorák; Rafael Kubelik stj./ Ffl- hamonfuhljómsveit Berlfnar leikur Sinfónfu nr. 31 f D-dúr (K297) „Parfsarhljómkvið- una" eftir Mozart; Karl Böhm stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnír og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir k.vnnir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólamál. Annar þáttur fjallar um námsmat. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónfuhljómsveit Vínar- borgar leikur svftu f sex þátt- um eftir Leos Janácek; Henry Swoboda stjórnar. 16.00 Frétfir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiðmitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Islenzkír einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Sheppey" eftir William Somerset Maugham. Aður útv. 1965. Þýðandi: Hjörtur Halldórs- son. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Persónur og leik- endur: Sheppey/ Rúrik Har- aldsson, Bessie Legros/ Kristbjörg Kjeld, Frú Mill- er/ Guðrún Stephensen, Ernest Turner/ Erlingur Gfslason, Ungfrú Grange/ Jóhanna Norðfjörð, Bradley/ Valur Gfslason, Bolton/ Ævar R. Kvaran. Cooper/ Flosi Ölafsson. Aðrir leik- endur: Anna Herskind, Borg- ar Garðarsson, Guðmundur Pálsson, Arni Tryggvason, Gfsli Alfreðsson og Jón Júlfusson. 21.50 Pfanókvartett f c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar leikur á pfanó, Giinter Kehr á fiðlu, Erich Sichermann á vfólu og Bernhard Braunholz á selló. 22.20 Lestur Passfusálma. Pétur Þorsteinsson guðfræði- nemi les 26. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurtfþaula. Einar Karl Haraldsson stjórnar umræðuþætti allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 24.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar og Ragnars Lárussonar á „Sögunni af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög miili atr. Eg man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Enska kammersveitin leikur Sinfónfu f e-moll fyri strengjasveit og fylgirödd eftir Carl Philip Emanuel Baeh; Raymond Leppard stj/ Walter Schneiderhan og Nikolaus Ilubner leika með Sinfónfuhljómsveit Vfnar- borgar Konsertsinfónfu f A- dúr fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach; Paul Sacher stj. Hans Pischner og Kammersveit Berlfnar leika Sembalkonsert f d-moll eftir Johann Sebastian Baeh; Helmut Koch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk.vnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki" eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö. Ölafur Jónsson les þvðingu sfna (13). 15.00 Miðdegistónleikar Tom Krause syngur lög eftir Richard Strauss, Pentti Koskimies leikur með á pfanó. NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur „Grand Canyon", hljómsveitarsvftu eftir Ferde Grofé: Arturo Toscanini stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjón: Broddi Broddason og Gfslí Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar tslands f Há- skóiabfói kvöldið áður: — fyrri hluti. Stjórnandi Páll. P. Pálsson. Einlcikari á pfanó: Anna As- laug Ragnarsdóttir. a. „Songs and Places", hljómsveitarverk eftir Snorra Birgisson (frum- flutn.). b. Fantasfa f C-dúr „Wander- er-fantasfan“ op. 15 eftir Schuhert-Liszt. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana 20.40 Gestagluggi. Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.30 Tvær konsertetýður op. 65 eftir Joseph Jongen. Marcelle Mercenier leikur á pfanó. 21.40 Kvöldsagan: „Ast í viðj- um", frásaga eftir Tómas Guðmundsson. Höskuldur Skagfjörð les þriðja og sfð- asta lestur. 22.20 Lestur Passfusálma. Agnes M. Sigurðardóttír nemi f guðfræðideild les 27. sálm. 22.20 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 25. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Öskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Margrét Erlendsdóttir stjórnar tfm- anum. Sagt frá Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði og kynnum hans af eskimóum. Lesarar með umsjónar- manni: Iðunn Steinsdóttir og Knútur R. Magnússon. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleíkar. 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Búdapest. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins leikur. Stjórnandi: György Lehel. Einleikarí: Zoltán Kocsis. a. Pfanókonsert f A-dúr K. 488 eftir Mozart. b. „Sumarkvöld" eftir Kodály. 15.40 Islenzkt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni GunnarSson. 17.30 Framhaldsieikrít barna og unglinga: „Antflópu- söngvarinn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhailur Sigurðsson. Sjötti og sfðasti þáttur: Græni dalurinn: Perónur og leikendur: Ebenezer/ Steindór Hjör- leifsson, Sara/ Kristbjörg Kjeld, Toddi/ Stefán Jóns- son, Malla/ Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/ Jónfna H. Jónsdóttir. Jói/ Hákon Waage, Nummi/ Arni Bene- diktsson, Púdó/ Jóhann örn Heiðarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vatnajökull. Þriðji þátt- ur: Hrakningar og slysfarir — Umsjón: Tómas Einars- son. Ra‘tt við Ingigerði Karls- dóttur og Þórarin Björnsson. Lesari Baldur Sveinsson. 20.05 Boston Pops hljómsveit- in leikur létta tónlist. Stjórn- andi Arthur Fiedler. Einleik- arar á pfanó Leo Litwin og Earl Wild. a. „Dónárbylgjur" eftir Ivanovici. b. Varsjárkonsertinn eftir Addinsell. e. Bláa rapsódfan eftir Ger- shwin. 20.40 Ljóðaþáttur. Njörður P. Njarðvfk hefur umsjón með höndnm. 21.00 Hljómskálatónlist. Guð- mundur Gilsson kynnir. A1KNUD4GUR 20. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavfkurskákmótið (L) 20.45 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 John Gabríel Borkman (L) Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlutverk Knut Wigert, Astrid Folstad og Wenche Foss. John Gabriel Borkman er fyrrverandi bankastjóri, sem hlotið hefur dóm fyrir fjársvik. Hann hefur verið frjáls maður f mörg ár, en lifað einangruðu Iffi á herrasetri ásamt eiginkonu sinni. Systir frúarinnar, sem þau hafa ekki séð árum saman, kemur óvænt f heim- sókn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 21. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bflarogmenn (L) Franskur fræðslumynda- flokkur í sex þáttum um sögu bifreiða. 2. þáttur Maður að nafni Ford (1900 — 1914) 1 upp- hafi 20. aldarinnar eru engir þjóðvegir f Bandarfkjunum og bifreiðai,...^ðurinn þar f landi stendur langt að baki hinum evrópska. Henry Ford tekur að láta að sér kveða, og árið 1913 eru átta af hverjum tfu bflum banda- rískir, sem framleiddir eru f heiminum. Þýðandi Rafn Júlfusson. Þulur Eiður Guðnason. 21.25 Sjónhendíng Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Serpico (L) Bandarfskur sakamála- myndaflokkur f 16 þáttum. 2. þáttur. Æ sér gjöf til gjalda. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok AIIÐMIKUDKGUR 22. febrúar 18.00 Daglegt Iff f dýragarði (L) Tékkneskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Vanda (L) Tveir stuttir þættir um danska stelpu. I öðrum þættínum kemur frænka Vöndu f heimsókn frá Amerfku og í hinum fer hún til spákðnu. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.40 Bréf frá Christakis (L) Hollenskur, myndaflokkur f fjórum þáttum um börn, sem eiga við ýmis vandamál að strfða. Fyrsti þátturinn er um barn f Lfbanon, sem býr nú f flóttamannabúðum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.05 On WeGo Enskukennsla. 17. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi (L) Umsjónarmaður Sigurður II. Richter. 20.55 Til mikils að vinna (L) Breskur myndaflokkur f sex þáttum. Lokaþáttur. Tvöfalt Ifferni. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Umhverfi og heilsa (L) Mynd gerð á vegum Sam- einuðu þjóðanna um ýmsa menningar- og mengunar- sjúkdóma. Meðal annars er sýnt og sagt frá krabba- meinsrannsóknum á fslandi og fjallað um hættur. sem fylgja framförum á ýmsum sviðum. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 24.febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur f þessum þa-tti er gamanleikarinn Dom Deluise. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Rakel, Rakel (Rachel, Rachel) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1968. Leikstjóri Joanne Woodward. 21.40 Teboð. Sigmar B. Hauksson ræðir um listrænt mat við Ingibjörgu Haralds- dóttur, Jóhann Hjálmarsson o.fl. 22.20 Lestur Passfusálma. Agnes M. Sigurðadóttir nemi f guðfræðideild les 28. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rakel er 35 ára barnakenn- ari f bandarfskum smábæ. Hún er ógift og býr með ráðrfkri móður sinni, og til þessa hefur líf hennar verið heldur tilbrevtingalftið. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.40 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 25. febrúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On WeGo Enskukennsla. Sautjándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspvrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) Spurningakeppni með þátt- töku allra menntaskólanna f landinu auk Verslunarskóla tslands. 1 þessum þætti eigast við Menntaskólinn við Hamra- hlfð og Menntaskólinn við Sund. Dðmari Guðmunður Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Kappreiðafákar drottningar (L) Það er alkunna, að Elfsabet Brctadrottning hefur lengi haft áhuga á hestum og hestafþróttum. Sjálf á hún veðhlaupagæðinga. sem hafa verið sigursælir f keppni. I þcssari bresku mynd segir drottning frá og sýnt er frá kappreiðum. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.25 Astir og afbrýði (Johnny Guitar) Bandarfskur „vestri" frá ár- inu 1954. Leikstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk Joan Crawford og Sterling Hayden. Gftarleikaranum Johnny hefur boðist starf á veitinga- húsi. Eigandinn, sem er kona, á f útistöðum við hæjarbúa, og brátt fer allt í bál og brand. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 26. febrúar 1978. 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Tálvonir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumynda- flokkur. 10 þáttur. Kurteisi og eldmóður. A átjándu öld þótti mörgum nóg um þá deyfð, sem rfkti innan kirkjunnar. 1 þcim hópi voru George Whitefield og John Wesley. Þeir stofnuðu söfnuð meþódista og hófu að prédika f Englandi og Amerfku. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Asdfs Emilsdóttir. Kvnnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik Olafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Amma raular f rökkrinu Þáttur um Ingunni Bjarna- dóttur og tónsmfðar hennar. Kristinn Hallsson, Eddukór- inn, Hallgrfmur Helgason, Sigrfður Ella Magnúsdóttir og fleiri flytja lög eftir Ing- unni. Rætt er við fólk, sem þekkti hana og brugðið er upp myndum af æskustöðv- um hennar. Umsjónarmaður Vésteinn Olason. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 7. þáttur. Þýðandi Oskar Ingímarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.10 Jass (L) Flytjendur Alfreð Alfreðv son, Arni Scheving, Gpnnar Ormslev, Halldór Pálsson, Jón Páll Bjarnason, Magnús Ingimarsson og Viðar Alfreðsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 22.30 Að kvöldi dags (L) Séra Brynjólfur Gfslason f Stafholti flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.