Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1978 35 Barnafataverzlun í Miðbænum Opnum á morgun laugardaginn 18. febrúar kl. 9- 1 Mikið úrval af fatnaði, jafnt á yngri sem eldri börn Hafnarstræti 15, 2. hæð Kvenfélagið Hringurinn heldur árshátíð sína fimmtudaginn 23. febr. i Att- hagasal Hótel Sögu. Aðgöngumiðar afhentir mánudag 20. og þriðjudag 21. febr. að Ásvallagötu 1, milli kl. 2 og 4. Hringskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. AÐEINS ÚRVALS KJÖT- VÖRUR $ Góð matarkaup Nýtt hvalkjöt ................ 530 kr. kg. Reykt folaldakjöt ............ 790 kr. kg. Saltaðar rúllupylsur ......... 970 kr. kg. Unghænur ................ 690 10 skt. kassa Kjuklingar .............. 990 10 stk. kassa. Kindahakk .................... 970 kr, kg Folaldahakk ...................815 kr. kg. Saltkjötshakk ................ 970 kr. kg. Nautahakk ................... 1480 kr. kg. Nautahamborgari .............. 80 kr. stk. Ný egg enn þá ............... 595 kr. kg. Folaldasteikur ............... 880 kr. kg. Ný sending Jaffa appelsínur .. 280 kr. kg. Kæfukjöt ..................... 580 kr. kg. ATH. ALLAR GOÐA PYLSUR OG ÁLEGGSTEGUNDIR OPIÐ FÖSTUDAG TIL 7. OPIÐ LAUGARDAG TIL HÁDEGIS GS.cÐ^ir[j^ao®@=[r^Œ)DRí] Lækjarveri, Laugalæk 2, simi 3 50 20 Þú sparar tUQpUSUIlOir króna ef þú lætur endurryðverja bifreiðina reglulega Ódýr ryðvörn sem aðeins tekur 1 til 2 daga Ryóvarnarskálinn Sigtúni 5 — sími 19400 1. SPRAUTUN: Fyrst er þunnu ryðvarnarefni (Tectyl 153B) spraut- að í öll samskeyti, brot og suður, en það hefur mjög góða eiginleika til að smjúga inn í staði þar sem mest hætta er á ryðskemmdum. Þetta efni er einnig sett inn í hurðir, lokuð rúm, vélarhús o.fl. 2. SPRAUTUN: Eftir að sprautun 1 er lokið, er sprautað þykkara ryðvarnarefni (Tectyl 125) á staði, þar sem meira mæðir á, svo sem allan undirvagn og bretti. 3. SPRAUTUN: Að lokum er sprautað gúmmímassa innan í bretti og á alla viðkvæma staði undir bílnum til frekari hlífðar ryðvarnarefninu og til einangrunar. ÞURRKUN: Að sprautun lokinni heldur bifreiðin áfram á lyftunni inn í þurrkskáp, en þar er ryðvarnarefnið á bif- reiðinni þurrkað með heitum loftblæstri. ÞVOTTUR: Að lokum er bifreiðin þrifin að utan jafnt sem innan. Fyrst er hún úðuð með hreinsiefni og síðan spraut- uð með vatni, þannig að Tectyl og önnur óhréinindi á lakki skolast burt. ÞURRKUN: Eftir nákvæman þvott, er bifreiðinni ekið í lyftu inn í þurrkskáp og þurrkuð með 60—70° heitum loft- blæstri. Þetta er eitt af þeim grundvallaratriðum, sem nauðsynlegt er að framkvæma, til að ná sem bestum árangri gegn ryði og tæringu, þ. e. að bif- reiðin sé bæði hrein og þurr þegar ryðvarnarefni er borið á. BORUN: Þegar bifreiðin er orðin þurr, er henni ekið úr þurrkskápnum. Síðan eru boruð 8 mm göt til að koma ryðvarnarefninu Tectyl í öll holrúm og á þá staði, sem nauðsynlegt reynist með hliðsjón af þar til gerðu plani, sem til er yfir flestar tegundir bif- reiða — Öllum slíkum götum, sem boruð hafa verið, verður lokað eftir sprautun á snyrtilegan hátt með sérstökum plasttöppum. Verklýsing á ryðvörn ÞVOTTUR: Öhreinindi á undirvagni og annarsstaðar eru þvegin burt með upplausnarefni og heitu vatni (sem hefur þrýsting allt að 130 kg/cm2). Kemur það í veg fyrir að óhreinindi geti leynst í undirvagni eða hjól- hlífum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.